Morgunblaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 10. apríl 1958 MORGUIS BLAÐIÐ 17 Ung hjón óska eftir einu til tveira her- bergjum og eldhúsi til leigu 14. maí eða síðar. — Upplýsingar í síma 10919. — Afvinnurekendur athugið. — Ungur maður, með framhaldsmenntun og bílpróf, óskar eftir vinnu eftir kl. 6 á daginn. Hvers konar skrifstofu vinna eða bflkeyrsla getur kom til greina. Tilboð mei'kt: — „Aukavinna — 8437“, sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld. Til fermingargjafa Kunimóður, fjórar gerðir. Bókahillur, margar gerðir. O. m. fleira. Við viljum sérstaklega bcnda á að við sendum fermingagjöfina á meðan á fermingu stendur. Verzlunin Búslúð Njálsgötu 86. Sími 18520. TIL SÖLU Chevrolet-mótor, lítið keyrður, með heddi, pönnu, dynamo, — vatnsdælu, olíudælu, blöndung og kuplingu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 32881 og eftir kl. 8 í síma 50957. Olíufél. Skeljungur h. f. BEZT 40 ALGLÝSA A 1 MORGUIÝBLAÐHW “ Pípulagningesveinn eða maður vel vanur pípulögnum óskast. — Góð og löng vinna. Tilboð sendist í pósthólf 167. Ungur maðnr óskar að taka að sér sölu- og innheimtustö'rf í Reykjavík og nágrenni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Sölumennska — 8446“. Cóðan afgreiðslumann vantar í bílavarahlutaverzlun sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. fjirir 15. þ.m. merkt: Reglusamur — 8420. Suni 15300 Ægisgötu 4 Gluggatjalda stangir s óleu Laugaveg 33 Nýkomið ÞÝZK KORSELETT, reimuð og óreimuð LÍFSTYKKI, reimuð BRJÓSTAHÖLD, krækt framan Belti Brjósfahöld fyrir barnshafandi fyrir mæður með konur börn á brjósti fermingargjöf er RAFMAGNSRAKVÉL VELA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIIM HF. Bankastræti 10, sími 12852 — Tryggvagötu 23. Skrifstofusfúlka Dugleg, vön skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Tilboð auðkennt „Auðvelt skrifstofustarf“ sendist Morgunblaðinu. Upplýsingar: Aldur, menntun og fyrri störf. Skrifstofastúlka Röska stúlka, með verzlunarskólaprófi, eða öðru hliðstæðu prófi, getur fengið atvinnu nú þegar hjá stóru og þekktu fyrirtæki í Reykjavík. Tilboð með venjulegum upplýsingum sendist Morgunblaðinu auðkennt: „Gamalt fyrirtæki — 8436“. Hótel Hvanneyri Siglufirði, er til leigu frá 1. maí næstkomandi. — Tilboð sendist Sparisjóði Siglufjarðar, sem gefur allair nánari upplýsingar. Sparisjóðtir Siglufjarðar Kulda og hita einangrun með Ef þér viljið einangra hús yðar vel, þá notið WELLIT plötur. WELLIT einangr- unarplötur eru mikið not- aðar í Svíþjóð, Noregi, Eng- landi, Þýzkalandi, Banda- ríkjunum og víðar. — WELLIT einangrunarplöt- ur, 5 cm. þykkar, kosta að- eins kr. 35.70 fermeter. Reynslan mælir með WELLIT. Czechoslovak Ceramics, Prag. Einkaumboð: Mars Trading Company Klapp. 20. — Sími 1-7373 BÓKAMARKAÐURINN Ingólfsstrœti 8 Margs konar bækur í hundraðatali. Flestar eru mjög ódýrar. Kaupið ódýrt lestrarefni. Daglega bætast við nýjar bækur, sumar sjaldséðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.