Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók
45. árgangur 89. tbl. — Laugardagur 19. apríl 1958 Prentsmiðja Morgunblaðsin*
Alger óvissa hver af þremur fillögum
sigrar I Cenf
Afkvœðagreiðslu er enn
frestað vegna mikilla
umrœðna
fiskimenn og fiskiðnað en 12
mílna tillögurnar. Hann sagði þó
-að naíiðsynlegt væri að heimila
frjálsar siglingar allt inn að 3
mílna landhelgi, enda þótt breidd
landhelginnar yrði heimiluð 6
mílur, og að sama yrði látið gilda
varðandi flugumferð, sem þó sé
nauðsynlegt að ákveða betur síð-
ar á alþjóðaráðstefnu.
Við færum ekki meiri fórnir
til samkomulags en þetta, sagði
Genf, 18. apríl.
Einkaskeyti frá fréttaritara
Mbl. Gunnari G. Schram.
Atkvæðagreiðslu var enn
frestað í dag í landhelgisnefnd
inni, en miklar umræður urðu
í henni. Mun þeim umræðum
sennilega haldið áfram á
morgun, langardag, og jafnvel
óvíst hvort hægt verður að
greiða atkvæði um málið fyrr
en eftir helgi. Virðist mjög
mikið rót hafa komið á ráð-
stefnuna við tillögu Banda-
ríkjanna, svo mjög erfitt er
að segja um úrslit atkvæða-
greiðslu.
Það markverðasta, sem
gerðist í dag, var, að Bretar
lýstu yfír fylgi við banda-
rísku tillöguna um sex mílna
landhelgi. Hins vegar tóku
Indverjar og Mexíkanar aft
ur stuðning sinn við nýju
kanadísku tillöguna, um sex
mílna landhelgi að viðbættu
6 mílna einkafiskveiðisvæði
strandríkis, en taka þess í stað
upp aftur sína gömlu tillögu
um tólf mílna lögsögu- og
fiskveiðilandhelgi.
Bretar styðja bandarísku
tillöguna
í morgun talaði fyrst Sir Reg-
inald Manningham Buller, full
trúi Bretlands. Kvað hann Breta
hafa ákveðið hikandi að greiða
atkvæði með bandarísku tillög-
unni, en hún hefði mun minna
tjón í för með sér fyrir brezka
Sir Reginald. Fórnir okkar eru
þegar orðnar miklar og ef ekki
næst samkomulag um bandarísku
tillöguna, þá færum við okkur
aftur til 3 mílna tillögu okkar.
Sir Reginald kvaðst ekki skilja
það varðandi kanadísku tillög-
una, hvers vegna fiskveiðiþjóð-
irnar eiga einar að færa fórnirn-
ar. í>egar væri búið að sam
þykkja á ráðstefnunni fiskvernd-
arráðstafanir, sem ættu að úti-
loka með öllu hættu á ofveiði,
þótt landhelgin væri ekki víkkuð
nema upp í 6 mílur. Auk þess
taldi hann að atlar þjóðir myndu
taka sér 12 mílna landhelgi, ef
kanadíska tillagan yrði sam-
þykkt.
von Fieandt fallinn
„Gráðugar“ þjóðir
Dean, fulltrúi Bandaríkj-
anna, skýrði frá breytingu á
bandarísku tillögunni, sem
gerð væri samkvæmt beiðni
þjóða, sem henni fylgja. Breyt
ingin er í því fólgin, að 10 ára
veiðitíminn, sem settur er að
skilyrði fyrir áframhaldi veiði
réttindum sé lækkað niður í
5 ár.
Fulltrúi Bandaríkjanna sagði,
að það væri hrein uppgjöf, en
ekki sættir, ef Bandaríkin sam-
þykktu 12 mílur skilyrðislaust.
Hann benti á, að þeir högnuðust
ekkert á tillögunni, heldur fórn-
uðu hagsmunum. Nú væri röðin
Frh. á bls. 19.
Tífó breytir stefnuskrá
til að þóknast Rússum
BELGRAD, 18. apríl — (Reuter) — Júgóslavneski kommúnista-
ilokkurinn hefur breytt stefnuskrá sinni í átt til samkomulags við
f 'okkana í Rússlandi og leppríkjunum. Er álitið að breytingar þess-
ar séu undanfari þess, að fulltrúar frá kommúnistaflokkum Austur-
Evrópu sitji flokksþing Júgóslava, sem hefst á þriðjudaginn.
Það er tilkynnt í Belgrad að
breytingarnar séu gerðar til að
ganga til móts við kommúnista-
Finnska utanþingsst$órnin fallin
flokka Sovétblokkarinnái: og
vegna harðrar gagnrýni þeirra.
Ein helzta breytingin er að nú
er Varsjár-bandalaginu lýst sem
eðlilegum og réttlætanlegum
mótleik við Atlantshafsbandalag
inu, en áður hafa Júgóslavar
lýst yfir andstöðu við öll hern-
Tvö skip laus
úr isnum
TVÖ af norsku skipunum, sem
voru föst i Grænlandsísnum, hafa
nú komizt út úr honum og eru
úr allri hættu. Þetta eru sel-
veiðiskipið Drott og björgunar-
skipið Salvator, sem fór inn í
ísinn fyrir um hálfum mánuði í
þeim tilgangi að bjarga Drott.
Þessi skip komust nú út af eigin
rammleik. Drott er óskemmt og
mun sigla til heimahafnar í Nor-
egi. Salvator er hins vegar bæði
með bilun í vél og sömuleiðis er
það illa farið og beyglað af ísn-
um. Mun það sigla til Akureyrar
til viðgerðar.
Eftir er enn í ísnum selveiði-
báturinn Maiblomsten, en ekki
er hann talinn í yfirvofandi
hættu. Norska eftirlitsskipið
Draug er komið að ísröndinni um
30 mílur frá Maiblomsten og
mun dveljast þar til þess að koma
hjálparbeiðni skjótt til Kefla-
víkurflugvallar ef á þarf að
halda,
5TOKKHÓLMUR — Briljoth
erkibiskup Svíþjóðar í Upp-
sölum hefur beðizt lausnar
fyrir sakir elli og vanheilsu.
Hann er 67 ára. Kosning nýs
erkibiskups fer fram í næsta
tnánuði.
DJAKARTA — Leifarnar af
her uppreisnarmanna á Sú-
mötru eru nú innikróaðar
kringum bæinn Bukittingi. —
Borgin Padang er nú alger-
lega á valdi stjórnarherjanna
og veittu uppreisnarmenn
HELSINGFORS, 18. apríl —
(NTB) — Finnska utanþings-
stjórnin undir forsæti Rainer
von Fieandt ríkisbankastjóra
baðst í dag lausnar eftir að
hún hafði beðið ósigur við at-
kvæðagreiðslu um traustsyfir
lýsingu í þinginu.
100 ræður á 4 dögum
Það voru Jafnaðarmenn, sem
íslendingur kjörinn
formaður
ÚTGEFENDUR og ritstjórar
blaða, sem gefin eru út í Kan-
ada á öðrum tungumálum en
ensku og frakknesku, stofnuðu
nýlega með sér samtök. Er hér
um 75 blöð að ræða, sem gefin
eru út í um 300.000 eintökum.
Lögberg skýrir svo frá, að W. J.
Líndal dómari hafi verið kjörinn
formaður samtaka þessara. Er
hann af íslenzku bergi brotinn.
litla mótspyrnu þar. Stjórnin
segir að uppreisnin verði end-
anlega brotin á bak aftur inn-
an tveggja daga.
PARÍS — Paul Henri Spaak
framkvæmdastj. NATO sagð-
ist ekki skilja, að neitt NATO-
ríkjanna gæti hafnað kjarn-
orkuvopnum. — Hafni þessi
lönd kjarnorkuvopnum, sagði
Spaak, þá dæma þau sig sjálf
til að vera miklum mun veik-
ari hernaðarlega en Sovétrík-
in. —
báru fram í þinginu vantraust
á ríkisstjórnina vegna laganna
um verð á landbúnaðarvörum.
Hafa stórfelldar deilur geisað í
finnska þinginu um verð á land-
búnaðarvörum og saka Jafnaðar-
menn stjórnina um að hafa geng-
ið á hlut launþeganna. Voru 100
ræður fluttar í þinginu á 4 dög-
um.
Lítið þingfylgi i
Við atkvæðagreiðsluna voru
143 á móti stjórninni, en að-
eins 50 með lienni. Móti henni
greiddu atkvæði Bændaflokks
menn, Jafnaðarmenn, Óháðir
jafnaðarmenn og Kommúnist-
ar. Stjórnina studdu Frjáls-
MOSKVU og WASHINGTON 18.
apríl (Reuter)—Andrei Gromyko
utanríkisráðherra Rússlands lýsti
því yfir á fundi með fréttamönn-
um í dag í Moskvu, að rússneska
stjórnin hefði ákveðið að mót-
mæla harðlega eftirlitsflugi
bandarískra sprengjuflugvéla
með kjarnorkusprengjur innan-
borðs.
Lýsti Gromyko því yfir að
kjarnorkuflug bandarískra
sprengiflugvéla væri ein ægileg-
asta ógnunin við heimsfriðinn og
hefðu Rússar ákveðið að kæra
það fyrir Öryggisráðinu.
Síðar í dag gaf bandariska
stjórnin út yfirlýsingu, þar sem
hún mótmælti ummælum
Gromykos og sagði að lýsingar
hans á eftirlitsflugi Bandaríkj-
anna væru algerlega ósannar.
★
Gromyko sagði m. a. á fundin-
um:
lyndi flokkurinn og Sænski
þjóðflokkurinn.
Stjórnmálafréttaritarar
segja, að það sé ekki aðallega
verðlag á landbúnaðarvörum,
sem hafi fellt stjórnina, held-
ur stórnmálaástandið i heild
og kosningarnar, sem í vænd-
um eru.
Strax þegar úrslit atkvæða-
greiðslunnar voru ljós, gekk
Rainer von Fieandt forsætisráð-
herra á fund Kekkonens forseca
og baðst lausnar. Var honum og
veitt lausn, en þó beðinn um
að fara með stjórn landsins til
bráðabirgða.
Síðasta stjórnarkreppa í Finn-
landi stóð í 42 daga í október-
nóvember sl.
Sovétstjórnin hefur frétt að
bandarískar sprengjuflugvélar
með kjarnorku og vetnissprengj-
ur innanborðs hafi ítrekað flogið
yfir Norðurheimskautssvæðið í
áttina til Rússlands.
Það hefur komið fram af yfir-
lýsingum æðstu manna banda-
ríska flughersins, að sprengju-
flugvélar þannig vopnum búnar
breyti stefnu sinni ætíð í átt-
ina til Rússlands, ef óskýr merki
koma fram á Radar-tækjum i
hinu svonefnda framlínukerfi.
En merki þessi skilja starfsmenn
Radarstöðvanna svo að þar geti
verið á ferðinni fjarstýrð flug-
skeyti og eldflaugar. En sams
konar merki koma fram á Radar-
tækjum af venjulegum loftstejn-
um.
Gromyko sagði, að enn sem
komið væri hefðu bandarísku
sprengjuflugvélarnar snúið aftur
af hálfri leið, þegar ljóst var að
aðarbandalög.
Þá hefur verið gerbreytt
kaflanum, sem fjallar um ný-
lendukúgun, þannig aS Sovét-
ríkin eru ekki Iengur talin í
tölu nýlendukúgara. Loks er
felld niður öll gagnrýni á
stefnu Sovétríkjanna á Jalta
og Potsdana-ráðstefnunum
1945.
Þrátt fyrir þessar breytingar
er skýrt frá því að sú megin-
stefna júgóslavneska kommún-
istaflokksins sé óbreytt, að við-
halda þjóðlegum kommúnisma,
að verkamannaráð hafi aðild að
rekstri verksmiðja.
um mistök væri að ræða. Hins
vegar væri það ljóst, að hinir
bandarísku hetrshöfðingjar og
hernaðarsinnar væru mjög tauga-
veiklaðir menn og aldrei hægt að
treysta því að þeir gæfu ekki
fyrirskipun um að varpa vetnis-
sprengjum yfir Rússland. Af
þeirri ástæðu einni væri hér um
stórfellda ófriðarhættu að ræða.
★
I kvöld birti Hagerty blaða-
fulltrúi Eisenhowers forseta sér-
staka yfirlýsingu vegna ummæla
Gromykoa. Þar segir að allar
meginstaðreyndir í sambandi við
gæzluflug Bandaríkjanna séu
rangfærðar af Gromyko. Hið
rétta sé að engir hershöfðingjar
geti gefið fyrirmæli um að kasta
kjarnorkusprengjum. Slíkt komi
aldrei til greina fyrr en óvéfengj-
anleg hernaðarárás Rússa væri
hafin og það er aðeins forseti
Bandarikjanna og þjóðþing í
samráði við æðstu forustumenn
bandamanna, sem geta tekið slíka
ákvörðun.
Fréttir í stuttu máli
Rússar kæra gæzluflug R andaríkj-
anna fyrir Oryggisráðinu
4
\
A