Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 13
Laugardagur 19. apríl 1958 MORCVIS BLAÐIÐ 13 Hl'iðarbúar Alltaf eitthvað nýtt fyrir hús- mæðurnar. — Lítið inn. Blönduhlíð 35. (Stakkahlíðar- megin). Sími 19177. Pottablóm Komið og skoðið hið fjöl- 'breytta úrval af pottablómum. 'Það eru ekki orðin tóm ætla ég flestra dómur verði, að frúrnar prísi pottablóm frá Pauli Mich í Hveragerði. - Opið alla daga — I. O. G. T. Stúkan Sóley ar. 242 Spilakvöld og dans í kvöld kl. 8,30. — Nefndin. Sendisveinn óskast á ritstjórnarskrifstofur vorar. Sími 22480. * Til fermingargjafa: Rock peysur á telpur og drengi í fallegu úrvali. Ennfremur skátapeysur og ýmsar fleiri gerðir. Prjónastofan Hlín M. Skólavörðustíg 18. — Sími 12779. Hið mjúka Rinso þvæli skilar dósamlegum þvotti \ h gömul! Kata er aðeins 12 ára, en hún vill vera hreinleg og vel klædd, og ekki sízt nú, þegar hún er orðin efst í sínum bekk. Mamma veit að það er engin hégómi að börn vilji ganga þokkalega og vel til fara. Hún er upp með sér af því hvað Kata, er alltaf hreinleg. Það er af því, að hún þvær blússurnar hennar úr Rinso. Þetta nijúka sápuvatn skilar þeim mjallhvítum, og það hvað eftir annað, og þó eru þær sem nýjar. Hið freyðar.di RINSO þvær allt og þvær vel. Og þvotturinn er lifandi og sem nýr, og hendurnar mjúk- ar, eins og þær hefðu aldrei komið i vatn. Það er vegna þess að Rinso freyðir sérstaklega vel, — er milt og mjúkt og drjúgt. Þúsundir húsmæðra um allan heim vita, að Rinso ber af öllum þvottaefnum, af því að hið mjúka Rinso þvæli gefur alltaf fullkominn árangur og skilar fatn- aðinum sem nýjum. Freyðandi Rinso er sjálfkjörið í þvottavélar. RINSO þvær ketur — og kostar minna Plötnsniðir, vélvirbjm og aðstoðnrneim óskast nú þegar Upplýsingar hjá yfirverkstjóranum. LANDSSMIÐJAN Kulda og hita einangrun meS Ef þér viljið einangra hús yðar vel, þS notið WELLIT plötur. WELLIT ein- angrunarplötur eru mikið notaðar i Svíþjóð, Noregi, Englandi, Þýzkalandi, Bandaríkjunum og víðar. WELLIT ein- angrunarplötur, 5 cm. þykkar, kosta aðeins kr. 35,70 fermeter. — Reynslan mælir með WELLIT. Czechoslovak Ceramics, Prag. Einkaumboð: Mars Trading Company Klapp. 20. Sími — 1-7373 Amerísk AC -ker í alla Samband ísl. samvinnufélaga / Véladeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.