Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 19 apríl 1958
M O R C T’ N n J 4 fí 1 Ð
3
rvvws
H«K9 *»**'.<)«*
■M
*VAÍ.t
ÍTÖMAVfeMTAS
mim
mM.WMí
»«><»•.<»*
$umm
.HAÍTÖW«í<>x
>X<M»«->X
(AI.VN>?$KA
;:;»c<ftx<:>»í»oj<;>:<<::
s? <í,x<(ia“>?
i-SSxxöWcVSíýxfxoxWí
x< '> <>> <%•> :
<•:<•■•: >: >Sx-S> «■::
:<•:•:•»:•: xo:>:->x->:-
Sænsk bókasýning opnuð
í Bogasalnum í dag
íslendiiigasögur eru vinsælar
1 DAG kl. 2 e. n. verður opnuð
í Bogasal Þjóðminjasafnsins
sænsk bókasýning, sem útgáfu-
fyrirtsekin Norðri og ísafold sjá
um. Við opnunina taka til máls
sænska skáldið fræga Eyvind
Johnson, Herman Stolpe, fram-
kvæmdastjóri K.F.S.: Bokförlag,
sem er útgefandi Laxness í Sví-
þjóð, dr. Sven Rinman, yfir-
bókavörður við konunglega bóka-
safnið í Stokkhólmi, Sten von
Euler-Chelpin, sendiherra Svía
hér á landi, og Gylfi Þ. Gíslason,
menntamálaráðherra.
Fréttamenn fengu tækifæri til
að skoða sýninguna í gær. Hennj
er mjög smekklega fyrir komið
og bókum raðað eftir efni. Gert
er ráð fyrir, að um 2000 bóka-
titlar verði á sýningunni. Gunnar
Steindórsson, forstjóri Norðra,
skýrði blaðamönnum frá því, að
fyrrnefndum forlögum hefðu ver-
ið gefnar bækur þær, sem eru á
sýningunni, en þeim verður frain-
vísað til menntamálaráðuneytis-
ins. Hann gat þess og, að þegar
gestir koma i sýninguna fá þeir
sérstaka bókaskrá og fylgir pönt-
unarseðill hverri skrá. Geta þeir
svo pantað þær bækur, sem þeir
vilja, en ekki verða neinar bæx-
ur seldar á sýningunni sjálfri.
Á sýningunni ber mest á sænsk
um skáldverkum og verkum, sem
hafa verið þýdd á sænsku, en
ekki íslenzku. Þarna er einmg
gott sýnishorn sænskra skóla-
bóka, bóka um vísindi ýmiss kon-
ar, sagnfræði, ljóðabækur o. s.
frv., og má segja, að bækurnar
séu hinar fegurstu að útliti. —
Þarna eru einnig eintök af Is-
lendinga sögunum í sænskum út-
gáfum og hefur þeim verið raðað
hjá verkum Eyvinds Johnsons og
fer vel á því. — Fréttamaður
Mbl. spurði Áke Runnquist, rit-
stjóra bókmenntatímarits Bonni-
ers BLM, að því, hvort íslendinga
sögur væru vinsælar í Svíþjóð.
Hann kvað svo vera. Ég gæti trú-
að því, að hver bók seldist í um
5000 eintökum, sagði hann. Hann
var spurður um BLM og hvort
ekki væri lxtið af íslenzku efm
í tímaritinu. Jú, sagði hann, enn
sem komið er. Við höfum einna
helzt birt eitthvað eftir Laxness
og um hann. Annars hefur verið
erfitt fyrir okkur að fá íslenzkt
efni, en vonandi rætist úr því.
Þá ræddi fréttamaður Mbl.
stuttlega við skáldið Eyvind John
son. Hann sagði, að íslenzkar bók
menntir væru heldur lítið þekkt
ar í Svíþjóð og verk yngstu höf-
undanna svo til ekkert. En þetta
stendur til bóta, bætti hann við.
Svíar hafa áhuga á því, að kynn-
ast nútímabókmenntum íslend-
inga. Ahugi þeirra á íslenzkum
fornbókmenntum er mikill og
áhrif þeirra víðtæk. — Ég hef
aldrei komið hingað fyrr, sagði
Eyvind Johnson ennfremur, en
mig hefur alltaf langað að koma
hingað. Ég las íslendinga sög-
urnar í æsku og siðan hefur land
aldrei komið hingað fyrr, finnst
mér ég eiga hér heima. Ég hlakka
til að fara upp í sveit. Línurnar
Áke Runnquist og Eyvind Johnson á sænsku bókasýningunni.
ið alltaf heillað mig. Þó ég hafi t eru svo hreinar og tærar í ís
lenzkri náttúru. Svo bætti hann
við brosandi: Hér er enginn snjór
Heima var djúpur snjór og vet-
urinn hefur verið kaldur.
— Vinnið þér að skáldsögu
núna?
— Já, hún gerist á miðöldum á
Ítalíu og í Frakklandi. A miðöld-
um, segir maður það ekki á ís-
lenzku?
Vel fer a því, að verkum Eyvinds Johnsonar sé raðað hjá
Islendinga sögunum.
Skíðavikan á isafirði
ÍSAFIRÐI, 14. apríl — Hin ár-
lega skíðavika var á ísafirði um
páskana. Hófst hún á skírdag og
lauk á annan dag páska. Að
venju komu margir gestir úr
Reykjavík. Veður var ágætt alla
dagana, og nutu ungir sem gaml-
ir veðurbiíðunnar á hinum ágætu
skíðaslóðum frammi á Seljalands-
dal.
Undanfarnar vikur hefir verið
blíðviðri hér, og leysir snjóa óð-
um. —G. K.
Fœreyska
vígt
sjómannaheimiUnu sem
í gœr barst stórgjöf
FÆREYSKA sjómannaheimilið ingar. Þá eru í heimilinu minni
við Skúlagötu var vígt í gær að
viðstöddum lögmanni Færeyja
Kristjáni Djurhuus og Færeyja-
prófasti Joensen. Alls voru í sam
komusalnum rúmlega 100 gestir
og þeirra á meðal borgarstjórinn,
biskupinn yfir íslandi dr. Ás-
mundur Guðmundsson, séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup og
Eysteinn Jónsson fjármálaráð-
herra.
Sjómannaheimilið er byggt
fyrir samskotafé í Færeyjum fyr-
ir framlög frá lögþingi Færeyja
og styrk frá danska ríkinu. Húsið
er timburhús, einlyft, hvítt að
utan. í því er allstór samkomu-
salur sem rúmar um 100 manns.
Var hann þéttsetinn. Voru lang-
-^samlega flestir gestanna Færey-
herbergi til lestrar og bréfa-
skrifta, allstórt eldhús og íbúð
tveggja forstöðumanna.
Eftir að sunginn hafði verið
sálmurinn „Styri mini skútu í
ódn og logn“, kvaddi sér hljóðs
sendiherra Dana Knuth greiíi.
Hann minnti á að nú væri sú hug
mynd orðin að veruleika, sem
hann heyrði fyrst hreyft árið
1956, að stofna hér sjómanna-
heimili fyrir færeyska sjómenn.
Hann tilkynnti samkomugestum
að hann hefði verið beðinn um
að afhenda lögmanninum og Fær
eyjaprófasti 15000 kr. gjöf t:l
heimilisins frá Landssambandi
ísl. útvegsmanna, sem vott þakk-
lætis til hinna mörgu færeysku
sjómanna sem starfað hefðu á
----»»> -.endiherra Dana, flytur vígsluræð-
una. A myndinni lengst tU vinstri er Ásmundur biskup Guðmundsson, Eysteinn Jónsson, ráð-
herra, Kristján Djurhuus, lögmaður, og Færeyjaprófastur. Málverkið að baki sendiherranum er
frá Kirkjubæ í Færeyjum. Vinstra megin við sendiherrann er Gunnar Xhoroddsen, borgarstjóri.
ísl. fiskiskipum. Þá skýrði sendi-
herrann einnig frá þvi, að er
hann hafi komið heim til sín að
lokinni guðsþjónustu í Dómkirkj
unni í gærmorgun, hafi legið á
skrifborðinu símskeyti. Var það
kveðja frá forsætisráðherra Dana
H. C. Hansen, sem sendi árnaðar
óskir í tilefni af vígslunni. Síðan
færði sendiherrann þakkir öllum
þeim aðilum íslenzkum, er hefðu
lagt hönd á plóginn við að koma
húsinu upp. Hann færði að lokum
LÍÚ þakkir fyrir hina höfðing-
legu gjöf. Hann kvað það hafa
verið sér til mikillar ánægju að
hafa fengið að starfa að því að
sjómannaheimilið kæmist upp.
Þessu næst las Færeyjaprófast-
ur ritningargrein og vígði sjó-
mannaheimilið en þar á eftir
tók Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri til máls. Borgarstjórinn
sagði að fyrir 25 árum hefði kom-
ið út hér í Reykjavík lítil bók en
merkileg. Það voru skóladrengir,
STAKSTEIHAR
Stríðið um
„sumargjöfina“
Stríðið um „sumargjöfina"
stendur sem hæzt innan hinnar
„samhcntu og úrræðagóðu"
vinstri stjórnar. Kommúnistar
láta það boð út ganga til sinna
manna, að þeir séu stöðugt að
berjast fyrir hagkvæmari tillög-
um fyrir verkalýðinn. Framsókn
og kratar séu ólmir í að fella
gengi krónunnar hreinlega og
umbúðalaust. Þeir Lúðvík og
Hannibal vilji þó a. m. k. reyna
að dulbúa gengislækkunina. Það
sé þó alltaf töluverður munur á
opinberri, augljósri gengislækk-
un og gengislækkun, sem sé
klædd í dulargerfi.
Alþýðuflokksmenn segjast hins
vegar vera að berjast fyrir „geng
isfækkun** og „þriðju leiðinni“.
En hver veit hvað það er nema
þingmaðurinn, sem skrifaði grein
ina í Áiþýðublaðið um daginn og
lagði til að eitt allsherjar „yfir-
færslugjald“ verði lagt á alla
gjaldeyrissölu og þar með stofn-
að „nýtt og einfalt efnahags-
kerfi“.
Þá var hægt að leysa
allan vanda
í hópi Framsóknarmanna ríkir
deyfð og vaxandi svartsýni. Leið-
togar Framsóknarflokksins lýstu
því yfir er vinstri stjórnin var
myndiuð, að nú væri hægt að
leysa öll vandamál efnahagslífs-
ins. Samstarfið við kommúnista
væri fullkomin trygging þess.
Hins vegar hefði verið ómögulegt
að Ieysa þau mál með Sjálfstæð-
isflokknum.
Síðan vinstri stjórnin tók við
völdum eru senn liðin 2 ár. En
hin nýja allsherjarlausn efnahags
vandamálanna er ekki ennþá
fundin. Stjórnarflokkarnir rífast
um „sumargjöfina" en ekkert
gengur. Einn daginn láta þeir það
síast út af kærleiksheimili sínu,
að stjórnin sé að springa „á
limminu". Hinn daginn segja þeir
að hin nýju úrræði séu að verða
tilbúin.
Meðan á þessu þófi stendur
þverr traust vinstri stjórnarinn-
ar meðal þjóðarinnar dag frá
degi. Varla nokkur maður treyst-
ir henni lengmr. Jafnvel fylgis-
menn hennar hafa misst alla von
um nokkrar tillögur af viti úr
herbúðum hennar.
Óska tillagna
S j álf stæðismanna
Eina svar vinstri stjórnarinnar
við gagnrýni almennings á stefnu
sem undir handleiðslu kennara; |eysj hennar og starfsháttum er
sins hexmsóttu Færeyjar og skrif- það| að sjálfstæðismenn hafi ekki
uðu síðan sameiginlega ferðabók' lagt ,fram neinar tmögur um
um þessa Færeyjaför. Mikil
hrifning lýsti sér í frásögn
drengjanna af þessari ferð og mót
tökum hjá frændum vorum.
Borgarstjóri sagði að það væri
staðreynd að íslendingar hefðu
ekki nærri nógu mikil persónu-
leg kynni af Færeyjum og Fær-
eyingum og stuðla þyrfti að heim
sóknum til Færeyja. Aftur á móti
hafa Færeyingar verið hér mjög
fjölmennir undanfarin ár. Færði
borgarstjóri færeyskum sjómönn
um þakkir íslendinga fyrir skerf
þeirra til íslenzkra atvinnumála
og flutti sjómannaheimilinu árn- 1
aðaróskir Reykvíkinga.
Næstur tók til máls Kristján
Djurhuus lögmaður, sem lýsti
ánægju sinni yfir því að fá tæki-
færi til að vera viðstaddur
lausn vandamálanna. Tíminn
heimtar það beinlínis í fullkom-
inni örvæntingu að Sjálfstæðis-
flokkurinn leysi þann vanda, sem
stjórnin hefur komið þjóðinni í
með ráðleysi sínu og hringlanda-
hætti.
Sjálfstæðisflokkurinn lagði
fram sínar tillögur þegar hann
var í rikisstjórn og hafði tekið
að sér forystu um lausn vanda-
mála þjóðfélagsins. Framsóknar-
menn féllust á þær tillögur og
tókiu þátt i að framkvæma þær
samstjórn þessara tveggja
stærstu flokka þjóðarinnar.
Kommúnistum tókst hins vegar
að spilla árangri þeirra ráðstaf-
ana með verkföllunum árið 1955.
Ári seinna lýstu Framsóknar-
vígsluathöfnina. Hann kvað það j menn Því yfir að ekki væri hægt
von sína að þeir Færeyingar, sem ' að leysa efnahagsvandamálin
dveldust langdvölum fjarri I nema með kommúnistum og
heimili sínu, og kæmu í sjó- ^ mynduðu síðan ríkisstjórn með
Framh. á bls. 15 þe