Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 19 apríl 1958 M o n C T’ TV R r 4 Ð 1Ð 7 Pússningasandur 1. flokks, til sölu. Sími 33097. Mávastell 12 manna, nýtt Mávastell til sölu. Sími 24988, milli kl. 7 og 9 á kvöidin. GÓÐ STOFA T/L LE/GU Upplýsingar á Suðurlands- braut 39H. — Mótorhjól til sölu á sama stað. TIL SÖLU er bat'erídrifinn hitari fyrir sumarbústaði eða bílskúra. — Uppl. í síma 10650 og kl. 2— 6 eftir hádegi. 4ra—5 herbergja íbúð óskast til kaups. Útborgun um kr. 200 þúsund. ■—- Tilboð merkt: „íbúð —200“, óskast fyrir sunnudag. Dönsk Borðstofiihtísgögn úr eik, lítið notuð til sölu. — Upp„ í síma 19741. PÍANÓ Til sölu notað píanó, Th. Nutzs mann Liibeck, Hringbraut 15, niðri, Hafnarfirði. Kjötsög og áleggs-hnífur, óskast til kaups. —- Upplýsingar í síma 13416. — Zig-Zag saumavél til sölu. Sími 22899. STÚLKA Stúlka óskast til aðstoðar í bakaríi. — Upplýsir.gar í síma ll'411. — STÚLKA Stúlka óskast í brauðbúð, hálf- an daginn.— Bakariið við Bogahlíð. — Sími 15411. Ný-klæddur og yfirfarinn Vauxball fll til sýnis og sölu við Leifsstytt una, í dag og á morgun kl. 1 —3. — Tækifærisverð. Litil ibúð óskast. — Tvennt fullorðið. — Upplýsingar í síma 12388. Túnbokur 38 fermetrar, til sölu (ódýrt), á Hólavallagötu 11. Sími 12304 TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð til leigu á góðum stað í Kópavoi. Hús- hjálp áskilin. Upplýsingar í síma 17459 eftir hádegi. Ritvél — Kjólföt Reinhmetall ferðaritvél, lítið notuð, til sölu. Kjólföt, stórt númer, til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 18346. Byggingameistarar Húseigendur Ivoftpressur iil leigu. — Tök- um að okkur að brjóta veggi og íagfæra aftur. — Vanir fleygamenn, sprengingarmenn og múrarar. IaOFLFLEYGUR li.f. Síiuar 10463 og 19547. Ekkert skak . . . aldrei nein ágizkun Parker 61 fyllir sig algjörlega sjálfurhvað eítir annað! I>ér getið treyst á að Parker 61 penni sjálffylli sig hvenær sem er . . . án nokkurra ágizkana. Það er ekkert seni þarf að þrýsta á, draga út eða hreyfa. Háræðakerfissogið eitt dregur blekið upp í blekgeyminn og á augabragði er hann algjörlega fullur . . . reiðubúinn til að skrifa 7000 orð fyrirhafnarlaust. Parker 61 er hreinn að lokinni fyllingu, hefir enga hreyfihluta og er laus við allan leka. Keynið sjálf hina mörgu kosti og nýjungar þessa splunku- nýja háræðapenna. Fyrlr beztu ritleikni, þá notið Parker Quink í Parlter 61 pennann. ísskápur Nýlegur 9 cub.fet Westing- house-ísskápur, til sölu. Upp- lýsingar í síma 22630. Matsveinn óskast á veitingahús í bænum. Tilboð sendist blaðinu strax, merkt: „Atvinha — 8017“. Bilaplötuspilari 33 ,45 og 78 snúninga, fyrir 6 volta spennu, til sölu. — Upp- lýsingar í síma 50884. JARÐÝTA til leigu. BJARG h.f. Sími 17184 og 14965. Pússningasandur 1. flokks, til sölu. Einnig sand ur í sandkassa. San .gjarnt verð. Símar 18034 og 10B, — Vogum. Geymið auglýsinguna. Ibúð óskast 3ja til 5 herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í Austurbænum. Upplýsingar í síma 32728. BÍLL Vil kaupa bíl, helzt jeppa. Má vera í ógangfæru standi. Tilb. er greini gerð og verð, merkt: „Ódýr — 8027“, sendist afgr. Mbl., fyrir 20. apríl ’58. Mnrris Minor 50 Lítið keyrður, með nýrri vél, til sölu. Uppl. Njálsgötu 110, kjallara, næstu daga. Bill til sölu Fjögurra manna bíll, eldra modei, í ökufæru standi, til sölu ódýrt. Upplýsingar kl. 2— 4 á Hagamel 22, 1. hæð eða í síma 18-6-15. Herbergi Rólegur, eidri maður, óskar að taka á leigu gott herb., með sér inngangi og snyrtiherbergi, helzt innan Kringbrautar. Tilb skilist í skrifst. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Her- bergi — 8020“. Radiotónn Þýzkur radiofónn til sölu. — Upplýsingar í síma 50069 frá 4-—7 e. h. LÓÐ í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Teikning fylgir. Upplýs- ingar í síma 11165. Reglusöm og ábyggileg STÚLKA óskar nú þegar eftir atvinnu. Er vön skrifstofustörfum. — Upplýsingar í síma 12139. Lítið járnsmíðafyrirtæki tii sölu. Hentugt fyrir 1—2 lag tæka menn, sem vilja skapa sé> arðbæra atvinnu. Tilboð merkt: kr. 20 þúsund — 8014“, sendist blaðinu. Bakarar Bakari óskar nú þegar til ól- afsfjarðar. Þarf að vinna sjálf stætt. Upplýsingar gefur: Randver Sæmundsson Sími 7, Ólafsfirði. KEFLAVIK Nýlsomnar tungu-bomsur — kvenna og unglinga. — Einnig herra-bomsur með spennu. — Herra-skór með leður- og svampsólum. — Uppreimaðir strigaskór, allar stærðir. — Gúmmístígvél, mött og glans, á börn og ungiinga. Striga- skór kvenna, o. m. fl. NÝJA SKÓBÚÐIN Hafnarg*'' u 16. Happdrættisskuldabréi Flug- íélagsins til fermingargjafa og annarra tækiiærisgiafa. Þau kosta aðeins 100 krónsar og endurgreiðast 30. des. 1963 með 5% vöxtum og vaxta- vöxtum. uk þess hefur eigcmdi happ- ættisekuldabréisins vinning*- •n næstu sex ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.