Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 16
VEÐRIÐ V og SV gola, smáskúrir, hiti 2 til 5 stig JNiwgitttMð 89.*tbl. — Laugardagur 19. apríl 1958 Blaðamannafélagið sextíu ára. —Sjá bls 9. Flugfélag íslands er að taka við Grænlandsfluginu af SAS KAUPMANNAHÖFN, 18. apríl — (Frá Páli Jónssyni) — Uugfélagið SAS hefur nú neitað að fljúga leiguflug fyrir grænlenzka verzlunarfélagið til Narsarssuak á Grænlandi. Er nú búizt við því að Flugfélag íslands taki við þessum flug- lerðum og annist Grænlandsflug í æ ríkari mæli fyrir Dani. — Frá þessu er skýrt í blaðinu Berlingske Aftenavis í dag. Ástæðurnar til þess að SAS neitar að fljúga til Narsarssuak eru að félagið telur flug til þess flugvallar erfitt og hættulegt, þar sem flugumferðarstjórn, að- flugsvitar og radíóþjónusta voru lögð niður, við brottför Banda-1 ríkjamanna frá flugvellinum s. 1. ár. Þar að auki er nú mikið álag á flugvélum SAS, sem vill ekki Togari ' tekinn í GÆRKVÖLDI bárust þær fregnir að enn hafi togari verið tekinn í landhelgi að veiðum. Að þessu sinni er það hvorki ensk ur, belgiskur eða íslenzkur, held- ur skozkur togari, Star of Lath- allan frá Aberdeen. Varðskipið María Júlía hafði staðið togarann að verki vestan við Einidrang við Vestmannaeyj- ar. Hafði þetta gerzt um klukkan 5 í gærdag. í gærkvöldi var varð- skipið á leið hingað til Reykja- víkur með togarann og voru skip- in væntanleg árdegis í dag. Hinn skozki togari er stór, eitthvað milli 300—400 tonn, mjög nýlegt skip. Ekki var vitað hve langt fyrir innan línu togarinn var, þá er varðskipið kom að honum. „Svanir" syngja AKRANESI. 18. apríl — Karla- kórinn Svanir söng í samkomu- húsinu að Brún í Bæjarsveit 12. apríl. Húsfyllir var og kórnum ágætlega tekið. Svanirnir ætla nú að ffiúga suður á bóginn og syngja' í Hiégarði í Mosfellssveit ki. 5 á sunnudaginn. —Oddur. missa dýrmæta flugtíma, e.t.v. í margra daga bið, en svo getur veðri verið háttað í Narsarssuak, að þar sé ekki hægt að lenda í lengri tíma. Berlingske Aftenavis segir, að Flugfélagið muni nota í þessar leiguflugferðir, flugvél af teg- undinni Skymaster, sem félagið notar hvort sem er nær eingöngu í leiguflug. Blaðið bendir á það, að Flugfélag fslands hafi mikla æfingu í flugi yfir óbyggðum og til ófullkominna flugvalla. Hafi flugmenn félagsins fengið æfing- una við að fljúga til ófullkom- inna flugvalla á norðurhluta ís- lands. Einnig hafa flugvélar Flugfélagsins flogið til „drauga- FRUMVARP um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja áfengi, tóbak o. fl. á Keflavíkurflugvelli til farþega í framhaldsflugi var til 1. umr. í neðri deild í gær. Nokkrar breytingar voru gerðar á frumv. í efri deild, m.a. sú, að heimilt skyldi að hafa á boðstól- um hvers konar vörur, sem henta þykir. Enginn skýrði frumv. f.h. rík- isstjórnarinnar á fundinum í gær. Bjarni Benediktsson tók til máls og sagði, að ástæða væri til að setja upp sams konar verzlun á Reykjavíkurflugvelli, ef á ann að borð væri talið rétt að reka kaupskap þennan. Talað væri um flugvallarins" í Ikatek skammt frá Angmagsalik. Þrátt fyrir það að SAS neitar að fljúga til Narsarssuak, þá er ekki þar með sagt, að flug þang- að sé hættulegt. Verður fylgt við það reglum alþjóðaflugmála- stofnunarinnar, ICAO og munu hermenn úr danska flughernum setja þar á fót nokkra flugþjón- ustu. Brunkeppni í Skála- felli á morgun Á MORGUN, sunnudag kl 2, fer fram við skíðaskála KR í Skála- felli brunkeppni Reykjavíkur- mótsins. Fer keppnin fram í sömu braut og notuð var á lands- mótinu, er þótti erfið og skemmti leg. Allir beztu skíðamenn Reykjavíkur reyna með sér í bruninu, eða alls um 50 talsins. í Skálafelli er nú risinn ninn nýi og glæsilegi skíðaskáli KR. að verzlunin myndi fjölga þeim, er færu um flugvöllinn í Kefla- vík. Þess yrði þá að minnast, að á flugvellinum lentu einungis er- lendar vélar á leið milli Evrópu og Bandaríkjanna. íslenzkt flug- félag héldi hins vegar uppi ferð- um á þessari leið, en hefði v.ið- komu á Reykjavíkurflugvelli. Ef rökin fyrir frumv. væru rétt, væri því ástæða til að setja einn ig upp verzlun þar, ella kynni samkeppnisaðstaða hins íslenzka flugfélags að versna. Frumv. fór til 2. umr. og alls- herjarnefndar. Foreldrafundir á ísaflrði ÍSAFIRÐI, 13. apríl — f vetur Aflamagn Kafnarfjarðarbáfa Farþegor í ísl. flugvélum ættu uð njótu góðs uf tollfrjúlsum viðskiptum HAFNARFIRÐI — Bátarnir hafa aflað vel síðustu daga þegar gef- ið hefur á sjó, en stormasamt hef- ur verið undanfarið. — Nú hafa þeir farið í 961 róður á vertíðinni og aflað samtals 3078,8 tonn. — Hér á eftir fer aflamagn þeirra eins og það var orðið sl. þriðju- dagskvöld, 15. apríl: Faxaborg (lína og net) 594,9 tonn (ósl.) í 63 róðrum, Fagri- klettur (lína og net) 544,7 tn. (ósl.) í 59 r., Hafnfirðingur (net) 519,2 tn. (ósl.) í 34 r., Fákur (net) 511,9 tn. (slægt) í 64 r., Guð- björg (lína og net) 488,2 tn. (ósl.) 1 63 r., Fiskaklettur (lína og net) Varðarkaffi í Valhöll í dag kl. 3-5 s.d„ 478,0 tn. (ósl.) í 60 r., Fróðaklett- ur (net) 444,1 tn. (sl. og ósl.) í 44 r., Hafbjörg (lína og net) 403,9 tn. (ósl.) í 55 r., Arsæll Sigurðs- son (net) 399,7 tn. (sl.) í 44 r., Flóaklettur (lína og net) 397,3 tn. (ósl.) í 53 r., Reykjanes (net> 396,1 tn. (ósl.) í 64 r., Álftanes (lína og net) 379,9 tn. (ósl.) í 58 r., Gulltoppur (net) 360,7 tn. (ósl.) í 55 r., Fjarðarklettur (net; 344,5 tn. (sl. og ósl.) í 48 r., Örn Arnarson (net) 312,7 tn. (ósl.) i 26 r., Kópur (net) 292,0 tn. (ósl.) í 52 r., Stefnir (net) 291,0 tn. (ósl.) í 23 r., Fram (net) 272,9 tn. (sl. og ósl.) í 30 r., Dóra (net) 258,9 tn. (ósl.) í 34 r., Jóh. Ein- arsson (net) 244,2 tn. (ósl.) í 29 r. og Haförn 145,0 tn. (sl.) í 13 róðrum. Á þriðjud. kom hingað sigl- firzki togarinn Elliði og var með bilaða ljósavél. Hafði hann verið þrjá eða fjóra daga á veiðum þegar bilunin varð og var þá bú- inn að fá um 70 tonn, sem lagt var á land hér. — Bjarni riddari kom af veiðum si. miðvikudag cg var með 160—70 tonn eftir um 14 daga útiveru. — Surprise kom í gærmorgun með full- fermi eftir svipaðan tíma. — G.E. hefir verið efnt til foreldrafunda bæði í gagnfræða. og barnaskól- anum hér. Hafa tveir fundir verið haldn- ir í gagnfræðaskólanum, hinn fyrri í október í haust og hinn síðari nú 1. apríl. í barnaskólanum var haldinn fundur 31. marz. Vóru fundirnir vel sóttir og umræður talsverð- ar um ýmis þau mál er snerta heimili og skóla. Er hér um að ræða nýlundu í samstarfi heimila og skóla og áii efa eiga slíkir fund ir eftir að gera mikið gagn í framtíðinni. —G. K. Kópavogur SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópavogi efna til skcmmtunar nk. þriðjudagskvöld í Oddfellow. Dr. Sven Rinman, Eyvind Johnson og Herman Stolpe ræða við Sigurpál Jónsson í ísafold (Sjá frétt á bls. 3) Dágóður afli ísafjarðar báta í marz-mánuði ÍSAFIRÐI, 15. apríl — ísafjarð- arbátar öfluðu allvel í marz, einkum eftir að steinbítur tók að veiðast. Afli stærri bátanna var sem hér greinir: Guðbjörg 198 lestir, Gunnvör 163 1., Gunnhildur 162 1., Asbjörn 142 1„ Sæbjörn 131 Vz 1., Már 128 1., Ásúlfur 92 1. Auðbjörg fór að- eins 12 sjóferðir og fékk 73 lestir Miðað er við slægðan fisk. Rækjuveiði hefur verið góð í vetur. Tvær rækjuverksmiðjur eru starfræktar hér og er vinna mikil í þeim, einkum fyrir kven- fólk. Eru húsmæður þar í meiri- hluta. Togarinn Sólborg landaði 256 lestum eftir 13 daga veiðiferð. Is- borg landaði í gær 220 lestum eftir 10 daga útivist. Vinna er mikil á Isafirði nú og afkoma fólks góð. — G. K. Æviskrársöfnun V-ís- lendinga hefst í sumar 5 manna nefnd vinnur að þvi að efla tengsl milli íslendinga beggja vegna hafsins FYRIR nokkru skipuðu stjórnar- völdin nefnd manna til þess að fjalla um og leggja drög að aukn- um samskiptum Islendinga og V- íslendinga. Formaður þessarar nefndar er Árni Bjarnarson, bóka útgefandi á Akureyri, en hann hefur á undanförnum árum unn- ið mjög að auknum tengslum við landa og afkomendur þeirra vest- an hafs — og m. a. lagt fram tix- lögur í þeim efnum, sem lagðar verða til grundvallar starfsemi fyrrgreindrar nefndar. — Aðrir nefndarmenn eru þeir Hallgrím- ur F. Hallgrímsson, aðalræðis- maður Kanada, Egill Bjarnason, Steindór Steindórsson, menntz- skólakennari, og séra Benjamín Kristjánsson. Þrír nefndarmanna áttu í gær tal við blaðamenn — og haíði formaðurinn orð fyrir þeirn. Kvað hann forsögu málsins þá, að fyrir tæpum 10 árum hefði hann verið vestanhafs og safnað ýmsum þjóðlegum fróðleik um Islendinga og málefni þeirra í Kanada og Bandaríkjunum. Síð- an færði Árni málið í tal við þa- verandi forsætisráðherra, Stem- grím Steinþórsson — og fól hann Árna að gera tillögur, sem leitt gætu til aukinna viðskipta okk- ar við V-íslendinga og fræði- starfa í Islendingabyggðum vest- anhafs. Árni samdi síðan tillög- ur í fimm liðum, sem nú hafa verið gefnar út — og verða starfs grundvöllur nefndar þeirrar, er forsætisráðherra hefur skipað. Svo er ráð fyrir gert, að Þjóð- ræknisfélag Islendinga vestan hafs skipi einnig nefnd, sem haft getur samráð við þessa nefnd hér heima um mikilvægustu málefn- in. Vestanhafs eru nú taldir tæp- lega 50 þús. íslendingar og fólk af íslenzku bergi brotið og meðal þess gætir mikils áhuga á aukn- um samskiptum við ísland. Ein af aðaltillögum Árna Bjarnarson- ar er því að byggt verði í Winnipeg Islendingahús, þar sem til húsa verði íslenzk ferða- og upplýsingaskrifstofa svo og sam- komustaður V-íslendinga og Is- lendinga, sem eru á ferð vestra. Hafa Loftleiðir m. a. lýst sig fúsa til þess að taka þátt í að reisa íslendingahús vestra. önnur tillaga, sem fyrst mun koma til framkvæmda, er ævi- skrárritun íslendinga í Vestur- heimi, bæði útflytjenda og af- komenda þeirra. 1 sumar munu þeir séra Benjamín, Steindór Steindórsson og Arni Bjarnarson fara vestur um haf og ferðast um allar íslendingabyggðir og skrá- setja stuttar ævisögur, sem síðar munu verða gefnar út hér í heild — og verður séra Benjamín rit- stjóri verksins. Áætlað er að þrí- menningarnir safni 2,000 ævi- skrám núlifandi manna í þessari ferð — og mun útgáfa helmings þeirra undirbúin á vetri kom- anda. Áætlað er að halda verk- inu áfram síðar og skrá æviatriði allra íslendinga og afkomenda þeirra, látinna og núlifandi, í Kanada og Bandarikjunum — og hefur Alþingi veitt fjárstyrk til verksins. Margar aðrar athyglisverðar tillögur verða ræddar í nefnd- inni — m. a. að komið verði á góðu fréttasambandi milli Islands og íslendingabyggðanna vestra, fréttaritari fyrir íslenzk blöð og útvarp starfi vestra, Ríkisútvarp- ið útvarpi reglulega fréttasend- ingum vestur, skipzt verði á náms mönnum og starfsmönnum í ýms- um atvinnugreinum — auk ann- ars konar menningarviðskipta. Þá má geta þess, að Árni Bjarn- arson er í þann veginn að gefa út mikið rit um sameiginleg mal- efni íslendinga beggja vegna hafsins. Nefnist ritið Edda og í það rita 30 þjóðkunnir menn, bæði hérlendir og v-íslenzkir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.