Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. apríl 1958
MORCVNBLAÐIÐ
5
Gaberdinefrakkar
Poplínfrakkar
Plastkápur
TIL SOLU
6 herbergja ný íbúS x villubygg
ingu. Bílskúrsréttindi fylgja
5 herbergja íbúS við Bárugötu.
Söluverð 350 þúsund.
4ra herbergja íbúð í villúbygg
ingu, með bílskúrsréttindum.
Söluverð 350 þús. Útborgun
150 þúsund.
3ja herb. íbúS í nýlegu stein-
húsi, á hitaveitusvæði, 1.
hæð. Útborgun 160 þúsund.
2ja herb. íbúð við Grenimel.
Sér inngangur. Afgirt og
ræktuð lóð.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
TIL SÖLU
Húsgrunnar, fokheldar og full
gerðar íbúðir og einbýli&hús af
flestum stærðum og gerðum, í
Reykjavík, Kópavogi og víðar.
GEYSIR H.f.
Fatadeildin.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 7. Sími 1-44-16.
Eftir kl. 6 símar 1-74-59
og 1-35-33.
Byggingamenn
Tökum að okkur allskonar
loftpressuvinnu. Höfum stói'ar
og litlar loftpressur til leigu.
Vanir menn framkvæma verk-
in.
KLÖPP sf.
Sími 24586
Húsráðendur
Látið okkur leigja í samráði
við >ður. Það kostar yður ekki
neitt. Við höfum leigjendur.
Lei gumibstöðin
Upplýsinga- og viðskiptaskrif
stofan. — Laugavegi 15. —
Sími 10-0-59. —
Köflóttir jakkar
margir litir,
allar stærðir.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
Loftpressur
til leigu.
G U S T U R ''.f.
Ránargötu 21.
Símar 12424 og 23956.
(Svarað í síma frá kl. 8—23).
Byggingarmenn
Útvega rauðamöl, heimkeyrða.
Veljið hagstæð viðskipti. —
Sími 19226. —
Geymið auglýsinguna.
Garðyrkjuáhöld
alls konar,
fyrirliggjandi.
GEYSIR H.ff.
Vesturgötu 1.
B'ilar til sölu
Chevrolet ’55, einkavagn. —.
Skipti á Zodiac eða Capitan.
Buick ’55, ’51, ’52, ’55.
Pontiac ’55 sjálfskiptux'.
Studebaker ’53.
Chevroiet ’53, sjálfskiptur.
De Sodo ’53.
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 4
Sími 17368.
Atvinna óskast
Tvær ungar stúlkur óska eftir
vinnu eftir kl. 5 á kvöldin. —
Margt kemur til greina. Upp-
lýsingar í síma: 1-66-38 og eft-
ir hádegi 19618.
TIL SÖLU
4ra lierbergja íbúðarliæð ásamt
geymslurisi, i steinhúsi á Sel
tjarnarnesi við bæjarmöx-k
Reykjavíkur. Eignarlóð. —
Æskileg skipti á 3ja herb.
íbúðarhæð með ca. 30—40
ferm. iðnaðarplássi, í bæn-
um.
Steinhús við Sólvallagötu.
Steinhús við Túngötu.
Steinhús við Melagerði.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7, 8 og 9
herbergja ibúðir víða í bæn-
um.
Nýtízku 4ra og 6 herbergja
liæðir í smíðum, o. m. fl.
I\lýja fasteignasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
Lítil ibúð
til sölu í Laugarneshverfi, með
góðum skilmálum, ef samið er
strax. Eignarlóð. Laus til íbúð
ar nú þegar.
Bíla- og Fasteignasalan
Vitastíg 8A. Sími 16205.
Akranes
Tii sölu er efri hæð í nýju stein
húsi, 115 ferm., 4 herbei'gi, eld
'hús, bað og þvottahús. Uppl.
veitir:
Valgarður Kristjánsson, lögfr.
Akranesi. — Sími 398.
Ibúð óskast
Ungur kennari óskar eftir 2ja
—3ja herb. íbúð, í Rvík eða
Kópavogi, fyrir 14. maí. Ein-
h- er fyrirfx-amgreiðsla kæmi
til greina. Uppl. í síma 13231.
Nýkomin
Kápuefni
Vesturgötu 3.
TIL SÖLU
2ja lierb. góð kjallaraíbúð við
Lang'holtsveg. Verð 170 þús.
Útb. 50—60 þús.
4ra li.'rb. góð rishæð í Kópa-
vogi, með öllum þægindum.
Verð 200 þús. Útb. 50—60
þús. Á sömu hæð er 3ja hei-b.
íbúð sem selst á kr. 170 þús.
Rishæð í góðu standi við Miklu
braut, sem er 3 eða 4 herb.,
o. fl. Verð 200 þús. Útboi'g-
un 60—70 þús.
80 ferm. hæð í Smáíbúðar-
hverfi, sem eru tvær 2ja
herb. íbúðir m. m., ófullgei’ð
ar. Tækifærisvex-ð og skil-
málar.
2ja herb. góð og skemmtileg
hæð við Úthlíð, í skiptum
fyrir 3ja hei'b. íbúð. Jafnvel
£ kjallara.
Eignarland í Selási með sumar-
bústað og nýtt tveggja hæða
timbui'hús til flutnings. —
Selst helzt saman. — Mjög
gott verð og skilmálar.
Iðnaðarhúsnæði, 468 fei'm., á
tveim hæðum og 1500 ferm.
port, gii't með járnþili og
mikið af því yfirbyggt. Lítil
útborgun.
4 herb., eldhús og hað í risi,
við Miklubraut. Veið ca. 180
þús. Útb. 60 þús. Þakglugg-
ar. —
Tvær stórar, foklieldar hæðir
á fegursta stað í Háloga-
landshverfi. Geta orðið til-
búnar undir ti'évei'k.
Fokheld 2ja herb. rishæð í
Laugarásnum. Með miðstöð,
gleri og járni á þaki. Verð
110 þúsund.
Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi.
Teikning Gunnlaugs Páls-
sonar. —
IVfálfflutnings-
skriffstofa
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona,---fasteignasala:
Andrés Valberg, Aðalstiæti 18.
Símar: 19740, 16573 32100
(eftir kl. 8 á kvöldin).
Risherbergi
til leigu, aðeins reglusöm
stúlka kemur til greina. Leig-
ist til 'usts. Upplýsingar í
síma 16776, milli 5 og 6.
Ung hjón með eitt barn óska
eftir 2ja til 3ja herbergja
ÍBÚÐ
fyrir 14. maí. — Upplýsingar
í sírna 13698.
Húseigendur á hitaveitusvæði.
Reglusama stúlku vantar
litla ibúð
til leigu, nú þegar eða seinna
í vor. Tilboð sendist til blaðs-
ins, merkt: „I vor — 8012“,
fyrir miðvikudagskvöla.
Nælonsokkar
\JorzL Jhicf iljaryar
Lækjargötu 4.
TIL SÖLU
2ja—7 herbergja íbúðir, full-
gerðar, fokheldar og tilbún-
ar undir tréverk og máln-
ingu. —
Ennfremur einhylishús.
EIGNASALAN
• BEYKJAVÍk •
Ingólfsstræti 9B. Opið til 7 e.h.
Sími 1-95-40.
Bílaviðgerðarmenn
— Suðumenn
Oska eftir að fá gert við und-
irvagn á litlum bíl, í vinnu-
skiftum við húsasmið. — Upp-
lýsingar í síma 32366.
TIL SÖLU
varahlutir í Dodge Cariol. —
Fram og aftur hásing, gír-
kassi, millikassi, stýx-isvél og
afturfjöður. Upplýsingar í
síma 13961.
OPTA LÖVE
Radiogrammófónn
til sölu,
Gi'enimel 36
Hafnarfjörður
Ung hjón vantar 1 til 2 her-
bergi og eldhús. Reglusemi heit
ið Upplýsingar í síma 50949 í
kvöld og næstu kvöld.
íbúð til leigu
Tveggja heihergja nýleg íbúð
er til leigu í Hlíðunum frá 1.
maí næstkomandi. Tilb. mei'kt:
„Hlíðar — 8015“ sendist blað
inu fyrir þann 25. þ.m.
Er útvarpið bilað?
Viðgerð framkvæmd fljótt og
vel, oft samdægurs. Sækjum,
sendum. —
ÚtvarpsviSgerðarstofan
Flókagötu 1. — Sími 11069.
TAKIÐ EFTIR!
Hjúskaparmiðlun
Menn og konur 20—60 ára,
■óska að kynnast góðum maka.
Fæi-eyskar og þýzkar stúlkur
einnig. Fullkomin þagmælska.
Pósthólf 1279, Reykjavík.
Þurfið þér að kaupa?
Þuriið þér aö seija?
Komiö. — Hringið.
BlLASALAN
Laugavegi 126. — Sími 19723.
—