Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 4
4 MORCV1SBL4Ð1Ð Laugardagur 19. apríl 1958 SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er >pin «11- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á gama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki. Sími 22290. Holts-apótek og Carðsapótek erU opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Kristján Jóhann- esson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. * AFM ÆU * Sextugur «r í dag (19. apríl), Hannes Guðjónsson, verkaan., Suð urgötu 23, Akranesi. FERMINGARBLÓMIN Fermingairblóm Páskaliljur Túlipanar Rósir og fleira Blóma- og grœnmetismarkaðurinn Laugaveg 63, — Sími 16990. Njarðvík Njarðvík Almennur dansleikur í kvöld kl. 9 í samkomuhúsi Njarðvíkur Hinn vinsæli Rock-söngvari Sigutrður Johnny og Annie Elsa syngja með Hljómsveit Aage Lorange ESMessur Dómkirk jan: — Fermingar- messa kl. 11 érdegis. Séra Jón Auðuns. — Fermingarmessa kl. 2 síðdegis. Séra Óskar J. Þorláks- son. — Barnasamkoma í Tjarnar ibíói kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. iÞorláksson. Hallgrímskirkja: — Messa kl. ill f.h. (Ferming). Séra Sigurjón lÁrnason. — Messa kl. 2 eJi. i(Ferming). Séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja: -— Messa kl. 2 e.h. (Ferming). Séra Garðar iSvavarsson. Bóstaðaprestakall. — Messa í iNeskirkju kl. 2. (Ferming í Bú- istaðasókn). Séra Gunnar Árna- son. — Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. i(Ferming). Séra Þorsteinn Björns son. — Neskirkja: — Ferming kl. 11 f. ih. — Vegna fjölda fermingar- ibarna verður þessi messa aðeins fyrir aðstandendur þeirra. Séra Jón Thorarensen. ÓluiSi söfnuðurinn: — Ferming larguðsþjónusta í Neskirkju kl. 5 e.h. Séra Emil Björnsson. Háteigsprestakall: — Ferming- armessa í Fríkirkjunni kl. 11 ár- degis. Séra Jón Þorvarðsson. Hafnarf jarðarkirkja: — Messa kl. 2 síðdegis. (Ferming). Séra Garðar Þorsteinsson. Fíladelfía, Hverfisgötu 44: — Guðsþjónusta kl. 8,30. Arvid Ohlsson talar. FíladeHía, Keflavík: Guðsþjón- usta kl. 4 e. m. Eric Ericsson. B^Brúðkaup 1 dag verða gefin saman í ihjónaband af séra Jóni Tlhoraren •sen, ungfrú Marie Ranger og 'Snæbjön. Kristjánsson (Sigmunds •sonar). Heimili þeirra verður á 'Kvisthaga 27. 1 dag verða gefin saman í bjónaband af séra Jóni Auðuns, [ungfrú Hildegard Maria Diirr og 'Haukur Viðar Jónsson, símvirki: 'Heimili þeirra verður að Stiga- ihlíð 6. — 1 dag verða gefin saman í Ihjónaband af séra Jóni Auðuns, •ungfrú Guðrún Ásdís Hafliðadótt dr, Miklubraut 32 og Gunnar Áki iSigurgíslason, Tjarnargötu 38. — Heimili þeirra verður að Miklu- ibraut 32. — Nýlega voru gefin saman í (hjónaband ungfrú Lára Bjarna- dóttir frá Höfnum á Skaga og íGrímur Sigurðsson, rennismiður, iKaplaskjólsvegi 9. Heimili þeirra er að Kaplaskjólsvegi 9. — Séra iÞorsteinn Björnsson gaf brúð- íhjónin saman. [Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Elín Kristmunds- dóttir frá Kaldbak, Hrunamanna ihreppi og Oddleifur Þorsteinsson, Haukholtum, Hrunamannahreppi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Anna M. Leós, Suð- 'urlandsibraut 25M, Rvík., og 'Hrafnkell Valdimarsson frá 'Vopnafirði. — REVÍAIM í Sálfstæðisbúsinu annað kvöid, sunnuuag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4 í dag. Sími 12339. HEIÐA ftfyndasaga fyrlr börn 142. „Og líttu á,“ segir Heiða, þegar þau koma inn í næsta herbergi. „Sjáðu þessar fallegu súlur, sem bera hvelfing- una uppi. Afi neldur, að þetta hafi verið kapella. Hún hefir áreiðanlega verið mjög falleg einhvern tíma, heldui þú það ekki? Sjáðu, afi hefir stráð hálmi á gólfið hérna inni. Það er af því, að hér á geitarhúsið að vera“. Og á gólfinu í hláminum liggja þær Svanalilja og Birna og maula tugg- una sína ánægjulegar á svipinn. Ekki verður betur séð en að þær kunni ágæt- lega við sig í nýja geitarhúsinu. Pétur er mjög hrifinn af nýju húsakynnunum, og þau Heiða una sér við að skoða þau leng’ dagi 143. Pétur þýtur af stað niður fjallið á sleða og er með skólatöskuna á bakinu, en hann stenzt ekki freistinguna og heldur áfram fram hjá skólahúsinu, alla leið níð- ur í dalinn. Jæja, hugsar hann með sér. Þá kemst ég heldur ekki tímanlega í skól- ann í dag. En á leiðinni neim lítur hann inn hjá afa til að fá Heiðu með sér upn eftir til ömmu. Afi er reiður: „Hvað gerir þú við geiturnar þínar, þegar þær hlýða þér ekki?“ „Ég lem þær“. „Þá ætti líka að hýða óþékka drengi.“ Pétur kinkar kolli, og afi heldur áfram: „í næsta skipti, sem þú skrópar í skólanum, ættirðu að koma til mín og fá hegningu, sem þú veró- skuldarl“ 144. Heiða hefir fengið leyfi til að fara með Pétri heim til ömmu. Hún er í fallegu hlýju kápunni sinni, sem Klara gaf henni. Á leiðinni upp eftir spjalla þau saman um geiturnar og nýja húsið hans afa, en Pét- ur er samt annars hugar. Hann er alltaf að hugsa um það, sem afi sagði við hann um flenginguna, sem hann ætti skilið, þegar hann skrópaði í skólanum. „Ég held að ég vilji nú heldur fara í skólann, en fara til afa og láta hann flengja mig,“ segir Pétur hnugginn á svip. „Það er alveg rétt hjá þér, Pétur,“ segir Heiða mjög alvöru- gefin. í sameiningu draga þau sleðann upp fjallshlíðina. BSH Skipin Skifiaúlgerð ríkisins: Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um 'land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjald- breið er væntanleg til Reykjavík- nr á morgun að vestan. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Skaftfellingur fþr frá Reykjavík í gær til Vestm.eyja. Eimskipafélag Rvíknr h. f.: — Katla er væntanleg til Gdansk á 'hádegi í dag. — Askja er væntan- 'leg til Bremen á morgun. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi fer til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 16,50 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætl að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Loflleiðir h.f.: — Hekla kom kl. 8 í morgun frá New York fór kl. 9,30 til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. *— Edda er væntanleg kl. 19,30 í dag frá Kaupmannahöfn, Gautahorgar og Stafangri. Fer kl. 21 til New York. jSjjFélagsstörf Frá Háskólanum. — Sænska skáldið Eyvind Johnson flytur fyrirlestur í hátíðasal Háskólans, mánudaginn 21. apríl kl. 6 e.h. Efni: Att vara romanforfattare. öllum heimill aðgangui’. Fyrsti maí: Nefndarfundurinn, sem boðaður hafði verið á laug- ardag, fellur niður. Fundartími auglýstur síðar. F^jAheit&samskot Sólheiniadrengurinri, afh. MbL: Á J krónur 30,00. I^amaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: S H krónur 100,00. Bágstadda móðirin, afh. Mbl.S Áheit G L krónur 100,00. Ymislegt Kópavogshérað: — Mænusóttar bólusetning verður í lækningastof unni í Kópavogs-apóteki, í dag kl. 2—4. Skorað á þá, sem enn eiga eftir að láta bólusetja sig í þriðja sinn, að draga það ekki öllu lengur. Eins og verið hefur, ann- ast ég einnig mænusóttarbólusetn ing í venjulegum viðtalstima næstu vikur. Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir. Læknar fjarverandi: Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Kristján Þorvarðarson verður fjarverandi í 7—10 daga. — Stað gengill hans er Eggert Steinþórs- son. — Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengill Kjartan R: Guðmundsson. Sveinn Pétursson, fjarverandi til mánaðamóta. — Staðgengill: Kristján Sveinsson. Þórður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. CT Söfn Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þríðju- dogum og fimmtudögum kl. l^—15 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björguni er opið kl. 1,30—3,30 á sunnudögum og miðvikudögum. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.