Morgunblaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. apríl 1958
MORCUNBLAÐIÐ
1!
Jarðarför
Páls Lýðssonar
GJÖGRI, 17. apríl. — Sl. þriðju-
dag fór fram jarðarför Páls Lýðs-
sonar bónda í Reykjafirði við
Djúpavík. Páll andaðist í sjúkra-
húsi á Hólmavík 2. apríl sl. eftir
tæpra 3 mánaða sjúkdómslegu í
Sjúkrahúsi ísafjarðar og Hólma-
víkurspítala.
Páll var sonur hjónanna Jens-
ínu Jensdóttur og Lýðs Lýðsson-
ar hér í hreppi. Hann giftist eftir
lifandi konu sinni, Guðfinnu Guð
mundsdóttur, fyrir tæpum 4 ár-
um síðan og eignuðust þau 3
börn, hið elzta nú 3 ára og hið
yngsta 2 mánaða. Var það skírt
við kistu föður síns og látið heita
Páll Lýður. Páll heitinn var sér-
stakt prúðmenni í allri fram-
komu, léttur í spori og léttur í
lund, gamansamur og því
skemmtilegur í viðræðum. Hreif
hann alla með ljúfmennsku sinni.
Páll var mikill dugnaðarmað-
ur og hafði gert miklar endur-
bætur á húsakosti á jörðinni í
Reykjafirði. Hafði honum og tek-
izt að koma upp miklum og góð-
um bústofni á fáum árum. Er mik
il eftirsjá fyrir okkar fámenna
hreppsfélag, er svo ungur og fjöl
hæfur maður fellur frá.
Páll var 38 ára að aldri. Jarðar
förin var mjög fjölmenn, ein hin
fjölmennasta, sem farið hefur
fram frá Árneskirkju.. Séra
Andrés Ólafsson prófastur á
Hólmavík jarðsöhg. _ Regína.
LAUGARDAGUR
Þórscafé
Gömlu dunsurnir
AÐ ÞÖRSCAFÉ 1 KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5, simi 2-33-33
INGOLFSCAFE
IN GÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826
Bókarnann
Spegillinn (complett). — Rit
Gunnars Gunnarssonar. Rit-
safn Ara Arnalds. Ritsafn
Benedikts Gröndal. Saga-
rnannsandans, margar af skáld
sögum Kiljans, auk fleiiú eigu
legra bóka, til sölu með hag-
stæðu verði. — Upplýsingar í
síma 18346.
B'ilar til sölu
Volkswagen ’55
Skoda 440 ’57
Skoda ’55
Ford-Taunus ’54
Renault ’46
Bifreióasalan
Ingólfsstræti 4. — Sími 17368.
Félagslíf
Brunkeppn; Reykjavíkuiinótsins
verður við K.R.-skálann í Skála
felli sunnudaginn 20. þ.m. kl. 2.
Ferðir frá B.S.R. laugard. kl.
2 og sunnud. kl. 9,30. Bílfært að
vegamótum. Ennþá nægur skíða-
snjór í Skálafelli.
Skíðadeild K.R. og
Skíðaráð Reykjavíkur,
Knattspyrnudeild K.R.
Æfingar verða sem hér segir,
þar til grasvellii'nir verða opn-
aðir: —
5. flokkur, drengir sem verða
12 áa á þessu ári og yngri. Þriðju
daga kl. 5,30; fimmtudaga kl. 5,30
laugardaga kl. 5,30. — Þjájfar-
ar Kristinn Jónsson og Gunnar
Felixson.
4. flokkur, drengir sem verða
13 og 14 ára á þessu ári. Þiðju-
daga kl. 6,30; fimmtudaga kl.
6,30; laugardaga kl. 6,30. — Þjálf
ari Guðbjörn Jónsson.
3. flokkur, drengir sem verða
15 og 16 ára á þessu ári. Þriðju-
daga kl. 7,30; fimmtudaga kl.
7,30; laugardaga kl. 7,30. Þjálf-
arar Sveinn Jónsson og Heimir
Guðjónsson.
2. flokkur: Mánudaga kl. 7,30;
miðvikud. kl. 7,30; föstud. kl. 7,30.
Þjálfari Óli B. Jónsson.
I. og meistaraflokkur: Mánu-
aaga kl. 8,30; miðvikudaga kl.
8,30; föstudaga kl. 8,30. Þjálfari
Óli B. Jónsson.
Iðnó
DANSLEIKUR
í IÐNÖ í kvöld klukkan 9.
• Valin fegursta stúlka kvöldsins.
9 Óskalög.
• Kl. 10.30. Dægurlagasöngkeppni.
• ELLY VILHJALMS
9 RAGNAR BJARNASON og
K.K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock
og dægurlögin.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6.
Komið tímanlega og tryggið yklcur miða og borð.
I Ð N Ö.
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9
HANNA BJARNADÓTTIR, söngkona
syngttr með hljómsveitinni.
FJÓRIR JAFNFLJÓTIR LEIKA
Aðgöngumiðar frá kl. 8, sími 13355
FÉLAGSGARÐUR
FÉLAGSGARÐUR
SKEMMTUM
að Félagsgarði laugardaginn 19. apríl og hefst kl. 22.
Góð hljómsveit leikur. Ferðir frá B.S.Í. kl. 21.15.
Umf. drengur.
Dansleik
haida Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
Starfsfólk IVijólkursamsölunar
Revían „Tunglið Tunglið taktu mig“ verður sýnd
fyrir starfsfók Mólkursamsölunnar föstudaginn 9.
maí 1958 í Sálfstæðishúsinu. Nánar auglýst síðar.
Stórn starfstnannafélagsins.
Selfossbíó
Dansleikur
í Selfossbíói í kvöid klukkan 9.
•rr~ •
★ Bobby Miska
syngur A1 Johnson
lög.
ÍK Þórir Roff og
★ Stratos-kvintettinn
leika og syngja nýj-
ustu Rocklögin.
SELFOSSBÍÓ.
Bobby Miska
VERZLUINiARSTARF
Stúlka eða karlmaður óskast til verzlunarstarfa.
Tilboðum ásamt uppl. um fyrri störf sendist blaðinu
fyrir mánudagskvöld merkt: „Starf — 8016“.
SÍMI 17985
Aðgm. frá kl. 8.
Dansleikur í kvöld
9 Kvintett Jóns Páls leikur.