Morgunblaðið - 20.04.1958, Page 11

Morgunblaðið - 20.04.1958, Page 11
Sunnuclagur 20. apríl 1958 MOKCVNBLAÐIÐ 11 i- íbúð ó Melunum Til sölu við Reynimel 3ja herbergja íbúð ásamt einu herbergi í kjallara. Ibúðin er á efri hæð í villu- byggingu og hefir sér inngang. Fallegur, vel rækt- aður garður. Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar n.k. mánudag kl. 2—6 e.h. í skrifstoíunni. Ekki gefnar upplýsingar í síma. Atvinna Stúlka óskast til vinnu við frágang og vélgæzlu. — Helzt vön. Upplýsingar á morgun frá kl. 10—12 f.h. Prjónastofa Anna Þórðardóttir hf. Skólavörðustíg 3. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund F R í M E R K 1 Islenzk keypt hæstaverðl. Ný verðskrá ókeypis. Lm Jtj J. S. Kvaran, Gks JEA Oberst Kochs Allé 29, Kóbenhavn - Kastrup. Þorvaldur Ari Arason, hdl. lögmannsskkifstofa Skólavörðustíg 38 */c Pdll Jóh-Jwrlcífsson h.f. - Pósth 621 Simút H416 og U4I7 - Simncfni. 4*i Vatnaskógur Vindáshlíð Fermingarskeyti Hin nýju gfjesilegu fermingarskeyti okkar hafa þegar vakið mikla athygli. Móttaka skeytanna er að Amtmanns stíg 2b, Kirkjuteig 33, Ungrnennafélags- húsinu við Holtaveg og Drafnarborg við Kánargötu i dag frá kl. 10 f.h. til klukkan 5 e.h. STJÓRNIN. Ungur EiHcíður laghentur og reglusamur óskast nú þegar til verksmiðjustarfa. — Sjófataverksmiðjan hf. Bræðraborgarstíg 7 SmurstöBin Sœtún 4 \ Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla, sími 16-2-27. Wr* HRINGUNUM FRÁ hafnarstr.^ Bólstruð húsgögn í miklu úrvali Nýkomnar fjölmargatr nýtízku fóðurtegundir — Verð við allra hæfi. — Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166 Vörubifreiðir Sementsverksmiðja ríkisins vill kaupa 4 vörubifreiðir til grjótflutninga, 8 tonn eða stærri til afhendingar nú þegar. Tiiboð með upplýsingum um tegund, smíðaár, burðarþol, ásigkomulag og annað, er máli kann að skipta, sendist í skrifstofu Sementsverksmiðju ríkisins, Hafnarhvoli, Reykja- vík í síðasta lagi mánudaginn 21. apríl 1958. Sementsverksmiðja ríkisins. SÍ-SLÉTT POPLIN (N0-IR0N)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.