Morgunblaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 7
líiðvikudagur 7. maí 1958 IUORCVIVBL 4 ÐIÐ 7 Bamaþríhjól blátt, með hvítt stýri og rautt bretti, tapaðist á föstudags- kvöld, frá Mjóstræti 4. Ung hjón vantar litla íbúS, strax, í Rvík eða Kópavogi. — Upplýsmgar í síma 33821. Timbur, Bárujárn og Tex Notað timbur, bárujárn og tt ' til sölu. Upplýsingar í Múlacamp 6, eftir kl. 6 e.h. TIL SÖLU tragttorde KKKK-1125x24. Öx- ull með hjólum. Dekk 900, 100 , 1100x20, 1400x20, 1300x24.. — Upplýsingar í síma 18678. Rúmgóð 3ja herb. ibúb í Kópavogi, til leigu í nokkra mánuði. — Upplýsingar í síma 15061. — Vantar 3ja—4ra herb. íbiið sem fyrst, helzt á hitaveitu- svæði. Upplýsingar í sima 15891 eftir kl. 6. Á sama stað vantar telpu til að gæta barns. Nýr bill til sölu. Volkswagen ’58, ókeyrður. — Bílasalan Klapparstíg 37. Simi 19032. Kaupum flöskur Sækjum. —— Sími 34418. Floskumiðstöðin Skúlagötu 82. Þrír kvenstúdentar tveir skozkir og einn norskur, óska eftir vinnu, júlí, ágúst. Eilcen A. Mc Kenzie, 9 Blenheim Place, Edinburgh 7 Scotland. Radiofónn Nýr Grundwig radiofónn, með innbyggðu segulbandi, til sölu. Upplýsingar í síma 23287 eft- ir kl. 8 í kvöld. VVilly's jeppi 1947 til sölu. — Upplýsingar á Sól- vallagötu 55, næstu daga, frá 7—9 síðdegis. Ký Volkswagen bifreið til sölu. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „1958 — 8187“, fyrir 12. maí 1958. Austin 10 '47 Góður Austin 10 óskast til k ups. Upplýsingar í síma 24555, kl. 7—9 í kvöld. HERBERGI með húsgögnum, til leigu, fyr- ir reglusama stúlku. — Upplýs ingar í síma 13950, milli 2 og 7 JARÐÝTA til leigu. BJARG h.f. Sími 17184 og 14965. Munið Shell bónstödina við Reykjanesbraut sími: 1-20-60. Olíufél. Skeljungur h. f Hárgreiðsludama óskar eftir vinnu, hálfan dag- inn, frá kl. 1—6. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „8189“. 2 stúlkur óskast á veitingastofuna, Hvoisveili frá 11. maí eða 1. júní. Uppl. á Hjálpræðishernum, nr. 15, á fimmtudag og föstudag eftir ‘kl. 3. — Keflavík og nágrenni Höfum fengið smá sendingu af ljómandi fallegum ullar-gólf- teppum. — Verzl. Sigr. Skúladóttur Túngötu 12. — Sími 61. Húsbyggjendur Tökum að okkur utan- og inn- an hússsmíði, innréttingar, gluggasmíði og móta-uppslátt. Upplýsingar í síma 22730 — 14270 og Trésmiðjunni Nes- vegi 14. — Útlensk hjón óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „8190“. Tviburakerra með skermi, óskast. — Upplýs ingar Holtsgötu 21 3. hæð. — Sími 22876. Sumarbústaöur óskast til leigu. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 13283. Sumarbústabur óskast til kaups. Tilboð merkt: „Staðgreiðsla — 8188“, send- ist til Morgunblaðsins. 7—2 herbergi og eldhús óskast fyrir reglusamt kærustu par, bæði vinna úti. Sími 24854. — STÚLKA óskast strax. KJÖRBARINN Lækjargötu. Vil kaupa 3—4 herbergja sólríka IBÚÐ Má vera í risi. Helzt á Högun um eða Melunum. Tilboð merkt „Sólrík — 8198“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld. BÁTUR Til sölu (julla), 14 feta kjölur. Uppl. í síma 262B, Keflavík. ATHUGIÐ að borið samar við útbreiðslu, er la.igtum ódýrr.ra að auglýsa í Mcrgunblaðinu, en J öðrum blöðum. — íbúð óskast fyrir barnlaus hjón, á góðum stað í bænum. Tilboð merkt: „Kennari — 8197“, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir kl. 12 á hádegi, á föstudag. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast strax. —* Upplýsingar í síma 15692. — TÚN 4 hektarar, til leigu. — Tilboð sendist afgr. Mbl., til helgar, merkt: „Tún — 8191“. Suiíurnesjamenn Til sölu er tvílyft steinhús, í Höfnum, með tækifærisverði. Eignarsalan Keflavík. Símar 566 og 49. Bill óskast Ford eða Chevrolet, model ’&8, helzt tveggja dyra. Upplýsing ar í síma 34514 eftir kl. 7 á kvöldin. — Amerískt kœliborð Sem nýtt, mjög glæsilegt kæliborð til sölu. Uppl. á Laugavegi 19, miðhæð. Lífið steinhús 2ja herb. íbúð við Fálkagötu til sölu. Útb. kr. 40 þús. IMýja fasteignasalan Bankastr. 7, sínti 24300 og kl. 7.30—8.30 e.h. 18546. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa 1. júní n.k. eða nú þegar. Enskukunnátta er nauðsynleg, og æski- legt er ennfremur, að umsækjendur hafi staðgóða kunnáttu í dönsku og þýzku. Eiginhandarumsóknum, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, skal skilað til skrifstofu félagsins fyrir 15. þ.m., auðkenndar: „Millilandaflug". Lakk á sprautukönnum Verzlun Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10 — Sími 12-8-72 Hús við Laugaveg Tilboð óskast í húseignina Laugaveg 157, hér í bænum, ásamt tilheyrandi eignarlóð. Húsið er kjall- ari, hæð og rishæð. Húsið er til sýnis frá kl. 17—19. Nánari upplýsingar gefa: Lárus Jóhannesson, hrl Ólafur Þorgríinsson, hri Suðurgötu 4 Austurstræti 14 Sími 13294 Sími 15332

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.