Morgunblaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 7. maí 1958 MORGVNBLAÐth 13 Aðalfundur Sumargjafar AÐALFUNDUR Barnavinafélags ins Sumargjafar í Reykjavík haldinn miðvikudaginn 30 apríl sl. Formaður félagsins, Páll S. Pálsson, hrl., gaf skýrslu um störf félagsstjórnarinnar frá síð- asta aðalfundi. Hann gat þess, m. a., að styrkur frá Reykjuvíkur bæ til starfsemi félagsins hefði aukizt verulega á þessu ár Hins vegar væri rekstrarkos^naður hinna 7 barnaheimila féiagsins mikill og vistgjöldin miklu lægri en svo, að unnt væri að halda þeim óbreyttum. Aðsókn að barnaheimilunum væri me!ri nú en nokkru sinni fyrr, og hefði félagsstjórnin ákveðið, að reyna að færa út starfsemi félagsms nú á þessu ári og fjöiga heimiiunum. Myndi kappkostað að kuma upp nýjum leikskóla við Háteigsveg í húsnæði, er Óháði fríkirkju- söfnuðurinn í Reykjavík hefði boðið Sumargjöf til leigu í þessu skyni, með góðum kjörum. Húsið Grænaborg, sem að nokkru leyti hefur verið notað til æfinga- kennslu fyrir Kennaraskólann. muni Sumargjöf taka að öllu til afnota fyrir starfsemi sína. Líkur væru fyrir því að leikskólarekstri verði hætt í Laufásborg, en dag- heimilið stækkað sem því nemur. Ýmislegt fleira væri í athugun um bráðabirgða-úrlausnir vegna hinnar miklu eftirspurnar eftir vistrými á barnaheimilum, en of snemmt væri að segja um það með vissu, hvernig tækist að leysa þann vanda. Þá skýrði formaður frá því, að fyrsta áfanga að byggingu nys barnaheimilis við Fornhaga hefði verið lokið á árinu 1957, eins og fjárfestingarleyfi hrökk dl. Vor— ir stæðu til, að leyft verði a. m. k. að gera bygginguna fokhelda á þessu ári. Undirbúningur félagsins að há- tíðahöldum Sumardagsins fyrsta í Reykjavík 1958 hefðu gengið mjög vel og hátíðahöldin haft góð an blæ, enda eindæma veður- blíða allan daginn. Þó að brúttó- tekjur dagsins hefðu verið meiri. en nokkru sinni fyrr, væri til- kostnaðurinn mikill, og eftir reynslu sl. árs, þegar nettótekjur dagsins reyndust við uppgjör um 45 þús. krónur þá væri ljóst, að bein fjáröflun fyrir félagið þenn- an dag væri ekki svo veigamikið atriði, sem margur ætlaði. Hirs vegar væri þýðingarmeira, að félagið vekur almenna athygli á starfi sínu fyrir börnin og leggur fram sinn skerf, til þess að dag- urinn verði i höfuðborginni al- mennur hátíðisdagur barnanna. Framkvæmdastjóri félagsins, Bogi Sigurðsson, skýrði reikninga félagsins. Hann gat þess í skýrslu sinni, að á ferðalagi sínu um Norðurlönd sl. sumar, til þess að kynna sér rekstur barnaheimila þar, hefði hann orðið þess vísari, í Danmörku t. d., að ríki og bæjar félag leggði fram lögbundið fram lag til barnaheimila sem þessara, 35% af viðurkenndum heildar- kostnaði við rekstur leikskóla og dagheimila, 20% frá ríki og 15% frá bæ. Framlag rikissjóðs til barnaheimila Sumargjafar hefði hins vegar á sl. ári verið á sama mælikvarða og 5%, en framlag Iðnaðarhúsnæði eða verkstœðispláss, ca. 50— 100 ferm., á jarðhæð og með innkeyrslu-dyrum, til leigu. — Uppl. gefur Bílvirkinn, Síðu- múla 19. — Sími 18580. Söluturn Vantar stúlku til afgreiðsl'U. Vaktaskipti. Uppl. í síma 32041, frá 7—8 næstu kvöld. Páll S. Pálsson bæjarfélagsins 38%. Heildarút- gjöld Sumargjafar 1957 voru 3. 853.000,00. Lögum Sumargjafar var breytt þannig á fundinum, samkvæmt tilmælum áður frá bæjarstjórn Reykjavíkur, að Reykjavíkur- bær tilnefnir einn fulltrúa í stjórn félagsins af sjö, sem eiga sæti þar. Úr stjórn félagsins áttu að ganga að þessu sinni Páll S. Pálsson, hrl., Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, og sr. Emil Björnsson. Af hálfu Reykjavíkurbæjar var Páll S. Pálsson tilnefndur í fé-1 lagsstjórnina, samkv. ályktun frá bæjarráði, en aðalfundurinn end- urkaus þá Helga Elíasson og sr. Emil Björnsson, til næstu þriggja ára. . Auk of&ntaldra fulltrúa eiga nú sæti í stjórn Sumargjafar frú Valborg Sigurðardóttir, skóla- stjóri, Þórunn Einarsdóttir for- stöðukona, Jónas Jósteinsson, yf- irkennari, og Sveinn Ólafsson, forstjóri. í varastjórn eiga sæti 3 félags- menn, Bjarni Bjarnason, kennari, Arnheiður Jónsdóttir, kennari, og Guðm. M. Þorláksson, kennari. Verkamaður óskast Blikksmiðjan Grettir Brautarholti 24 Stúlka óskast í matvöruvm'zlun strax, helzt vön. Uppl. í síma 11313 frá kl. 2—5 e.h. Byggingasamvinnufélag SXAKP SMANNA RblndAv iKc KJBÆJAB Til sölu er Vá hluti af eigninni Ásgarður 10—16 eins og hún er nú óskipt. Eignarhiutinn selst á kostnaðarverði. Þeir félagsmenn B.F.S.R., sem hafa áhuga á að ganga inn í sameignina, sendi stjórn félagsins um- sókn sína eigi síðar en 14. maí n.k. Stjórnin. Byggingasamvirmufélag SlARf 8MAi> N A lvr. V ivj Av nvi iíis. L.J AR Þeir félagsmenn B.F.S.R., er hafa í hyggju að sækja um byggingalán úr lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkurbæjar, sendi umsóknir á þar til gerð- um eyðublöðum, er fást hjá 'stjórn félagsins. Umsóknum ber að skila til stjórnar félagsins eigi síðar en miðvikuöaginn 16. maí n.k. Eldri lánsbeiðnir þarf ekki að endurnýja. Stjórnin. ORÐSEIMDIIMG frá Bólsturgerðinni Erum flutt með húsgagnaveiziun oKKar úr Braut- aiholti 22 í Skipholt 19. Hinumegin götunnar Ýmsar gerðir úrvals húsgagna ávallt á boðstólum. Greiðsluskilmálar okkar gera öllum kleift að verzla við okkur. Bólsturgerðin hf. Skipnolt 19 — Sími 10388 Baðker Tékknesk baðker nýkomin A. Johannsson & Smith hf. B»rautarholti 4 — sími 24244, tvær línur I I I i ! TIL SÖLU ER húseignin Laufásvegur 42 Laus til íbúðar strax. Eignarlóð. Upplýsingar gefur: HILMAR GARÐARS hdL Gamla Bíó — Sími 11477 Saumastúlkur Nokkrar stúlkur vanar saumaskap geta fengið atvinnu. Upplýsingar í verk- smiðjunni, Rrautarholti 22 í dag og á morgun. Verksmiðjan Dúkur hf. Það er aðeins eitt, sem gefur hressandi vellíðan eftir rakst- urinn ...... það er Blátt Gillette Látið nýtt blátt Gillette blað í viðeigandi Gillette rakvél og ánægjan er yðar 10 blöð kr.: 17.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.