Morgunblaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 7. maí 1958 MORCVTSBL AÐIÐ 15 ÍBÚÐ Fjögurra herbergja íbúö til leigu. — Upplýsingar í síma 82041, kl. 12—1, næstu Jaga. Óska eftir matreiðslukonu og afgreiðslustúlku, í nágrenni ■Reykjavíkur. Reglusemi áskil- ■in. Uppl. frá kl. 2—5, 1 Ingólfs 'Stræti 16. — Sfmi 14046. Barnlaus, miðaldra HJÓN óska eftir góðri stofu og eld- ■húsi eða eldhúsaðgangi. Upp- lýsingar í síma 33168, næstu daga. — Félagslíf Fram — Handknattleiksfólk! Knattspyrnufélagið Fram býð- ur öllum, sem æft hafa hand- knattleik með félaginu á liðnum vetri, til kaffidrykkju í félags- heimilinu í kvöld kl. 20.30. Rætt verður um væntanlegar útiæfing- ar. — Stjórnin.___________ íþróttafélag kvenna. Munið mynda- og kaffikvöldið í kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12 (uppi). Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Síðasta æfing hjá öllum barna flokkum í dag kl. 5.30 í Skáta- heimilinu. Foreldrum barnanna er heimilt að koma og horfa á æfinguna. ________________ Sunddeild KR Munið sundsefinguna í Sund- laugunum í kvöld kl. 8.30. Stjórnin. Ármenningar — Handknattleiks- deild — Karlaflokkar: Æfing á íþróttavellinum á Melunum í dag kl. 7,30. Mætið vel og á réttum tíma. _____________Þjálfarinn. Samkomur Kristniboðsflokkur K.F.U.K. heldur kristniboðssamkomu í húsi félaganna Amtmannsstíg 2B í kvöld kl. 8,30. Kristniboðshjón- in Kristín og Felix tala. Lesið bréf frá Konsó. Kvennakór syng- ur. Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka. — Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8.30. Kosning fulltrúa á umdæmisstúkuþing. Tillaga um aukalagabreytingu tekin til af- greiðslu. Ritnefnd Einherja og Hagnefnd sjá um skemmtiatriði fundarins. — Æðstitemplar. Vinna Viðgerðir á barnavögnum, barnahjolum, leikföngum, heimilistækjum, ’it- vélum og reiðhjóium. GEORG, Kjartansgötu 5, sími 22757. SÍ-SLÉTT POPLIN (NO-IRON) Borgfirðingafélagið hefur bazar í dag kl. 2 í Góðtemplara- húsinu við Vonarstræti. Margir góðir og ódýrir hlutia*. Bazarnefndin. REVÍAN Sýning í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld fimmtudag kl. 8,30. • Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu kl. 4—6 í dag, sími 12339. Þdrscafe Miðvikudagur DAM8LEIKIJR Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Stjórnandi Helgi Eysteinsson Komið tímanlega og forðist þrengsll. Ókeypis aðgangur Vanti yður skemmtikrafta, 7 þá hringið í síma 19965, 19611 og 11378. Silfurtunglið 16710^:16710 K. J. kvintettmn Uansleikur Margret j kvöld kl. 9 Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ölafsdóttir og Gunnar Ingólfsson. ^ Vetrargarðurinn. ^ 2-3 stúlkur geta fengið atvinnu við verksmiðju- störf nú þegar. AÐ ÞÓRSCAFÉ i KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Verksm. Derkúles h.f. Bræðraborgarstíg 7. í eldhús og ganga í eldhús og borðstofur Fallegir litir — Falleg form Vesturgötu 2 — Sími 24330 MINERVZl.cÆ*'*6t>* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.