Morgunblaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.05.1958, Blaðsíða 17
Miðvik'udagur 7. maí 1958 MOnCVTSBl. 4Ð1Ð 17 TILBOÐ ÓSKAST í 2 BIFREIÐIR LINCOLN 1955 og DE SOTO 1947 (stærri gerS) Bifreiðirnar verða til sýnis við Leifsstyttu í kvöld (miðvikudag) kl. 17—19. Tekið verður á móti til- boðum á staðnum og þau opnuð kl. 19. Staðgreiðsla æskileg, en tekin verða til greina tilboð með greiðslu kjörum. Nauðsynlegt að taka fram símanúmer í til- boðum. Sölumaður. Frá Húsmœðraskóla Suðurlands LAUGARVATNI Vornámskeið verður haldið á vegum skólans, dag- ana 28. maí til 28. júní, fyrir stúlkur 13—15 ára. Umsóknir sendist fyrir 18. maí n.k. Forstöðukonan. Vandaðar íbúðir til sölu Höfum til sölu íbúðir á hæðum, sem eru 117 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað og hall. I kjallara fylgir auk þess 1 íbúðarherbergi, sérstök geymgja, eignarhluti í þvottahúsi, þurrkherbergi, barnavagnageymslu og frystigeymslu. —• íbúðirnar eru nú tilbúnar undir tréverk og málningu. Þær verða seldar í því ástandi með múrhúðun og málningu utanhúss og sameign fullgerðri. Hægt er að fá þær lengra komnar eða fullgerðar. Eru til sýnis á venjulegum vinnu- tíma. Lán á 2. veðrétti kr. 50 þúsund fylgir. Fyrsti veð- réttur laus fyrir kaupanda. Bílskúrsréttindi geta fylgt. Fasteigna & Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Uppl. eftir kl. 20 í símum 34619, 16649 og 15801. KONA •með 9 ára telpu, óskar eftir •vinnu, utanbæjar, ca. 2y2 mán., frá miðjum júní, til dæmis við gróðurhús, veiðihús, vega- vinnu, helzt sem ráðskona. — ■Tilboð sendist Mbl., merkt: „8195“. — Þýzk STÚLKA óskar eftir alvinnu, helzt skrif stofuvinnu, frá 1. ágúst. Talar og skrifar ensku og kí.nn lítið eitt í íslenzku. Getur sýnt þýzk, ensk og íslenzk meðmæli, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 12. maí, merkt: „Stundvísi — 8193“. Hiismæður athugið Tek ekkert prjón fjóra mánuði ársins, þ. e. jún-í, júlí, ágúst og desember. Aðra mánuði tek ég •á móti á fimmtudögum, eins og venjulega. Gjörið svo vel að geyma auglýsinguna. Hihlur Magnúsdóltir Mánagötu 25. Sími 14416. Falleg stofa til leigu í suð-vesturbænum, með inn- 'byggðum skápum og bókahill- •um. Aðgangur að baði og síma. Aðeins fyrir einhleypan, reglu saman mann. Tilb. merkt: — „Suð-vesturbær — 8194“, — isendist afgr. blaðsins. Trillubátur til sölu Báturinn er 5 tonn, með 18 hestafla, Lister-dieselvél, í á- gætu standi. Nánari upplýsing ar gefur: Ingi Inginiundarson, lidl. Vonarstræti 4. Sími 24753. Heima 24995. Gjörið svo vel að leita nánari upplýsinga hjá verzlunarfulltrú- anum við pólska sendiráðið í Reykjavík. Mseium með urvals baðmullar- og rayonefnum, vaskekta litir, nýtízku mynstur, fullkomin gæðavara. Export-lmport Central Trading Office of the Textile Industry Lodz, Narutowicza 13, Poland Telephone: 285-33 Telex: 20210 relegr.: Cetebe Lodz Nýft vandað steinhús um 100 ferm. kjallari, hæð og portbyggð rishæð við Hófgerði í Kópavogskaupstað til sölu. Hæðin og ris- hæðin eru nú tilbúnar undir tréverk og málningu, en kjallari tilbúinn undir múrverk. Húsið frágengið að utan. Nánari upplýsingar gefur IVýja fasteignasalan Bankastr. 7, sími 24300 og ld. 7.30—8.30 e.h. 18546. Röskur ufgreiðslumuður óskast Upplýsingar í skrifstofunni Garðastrœti 17 I Auglýsing um lóðaumsóknir í Hafnarfirði Samkvæmt ákvörðun Bæjarráðs Hafnarfjarðar, eru úr gildi fallnar allar óafgreiddar umsóknir um lóðir fyrir íbúðarhús í landi Hafnarfjarðarbæjar og þurfa umsækjendur að endurnýja umsóknir sínar á þar til gerð eyðublöð eigi síðar en hinn 20. maí n.k. Eyðublöðin eru afhent á skrifstofu Bæjarverkfræð- ings. Ennfremur eru úr gildi fallnar lóðaveitingar sem eldri eru en 8 mánaða, ef leigutaki hefur ekki hafið byggingarframkvæmdir, og þurfa þeir leigu- takar að sækja um lóð að nýju eftirleiðis. Þurfa allar umsóknir um lóðir að vera færðar á fyrrgreind eyðublöð. 5. maí 1958. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Útgerðarmenn — Hraðfrystihúsaeigendur Látið „AQUA-CLEAR“ krystallana vernda vélar yðar og frystitæki gegn tæringu, ryði og saltsteini. Fæðarar og krystallar fyrirliggjandi B.ÞOBSÍflilSSOH 8J0BHS0H? Grjótagötu 7, sími 24250

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.