Morgunblaðið - 18.05.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 18. mai 1958 MORCVIVBLAÐIÐ 3 Ú r v erinu Eftir Einar Sigurðsson Togararnir Tíðin var hagstæð togurunum síðustu viku, hæg norðan og norðaustanátt. Skipin hafa aðallega verið á þrem stöðum, á Halanum og fyr- ir austan Djúp, við Austur- og Vestur-Grænland. Aflabrögð hafa verið með bezta móti út af Vestfjörðum og mörg skip fengið þar afbragðs afla. Við Austur-Grænlandi hafa margir fengið góða „túra“, en eitthvað virðist hafa dregið úr aflanum síðustu daga, því nokk- ur skip, sem þarna voru eru nú komin á Vestfjarðamiðin. Frá veiðunum við Vestur- Grænland hefur ekki frétzt ann- að en að þar sé tregur afli og allt annað en búizt hafði verið við. Fisklandanir sl. viku: Karlsefni.... 204 t. 12 daga Hvalfell........ 241 t. 13 — Uranus ........ 296 t. 12 — Þorst. Ingólfsson 248 t. 12 — Askur ............ 290 t. 10 — Marz.........um 280 t. 12 — Reykjavík Fyrri hluta vikunnar var norð- an kaldi, en eftir miðja viku hægviðri. Allir bátar eru nú hættir neta veiðum, þeir síðustu tóku upp um lokin. Var þá aflinn orðinn mjög mjög rýr, sama hvar var leitað í Flóanum eða við Jökul. Handfærabátar voru yfirleitt á sjó síðari hluta vikunnar og öfl- uðu sem svarar 500—600 kg. á færi. Fiskurinn er smár. Aflahæstu bátarnir á vertíð- inni: Helga . 486 t. sl 523 t. ósl. Hafþór . 400 t. sl. 455 t. ósl. Rifsnes . 426 t. sl. 315 t. ósl. Björn Jónsson . 358 t. sl. 275 t. ósl. Guðm. Þórðarson . . 417 t. sl. 143 t. ósl. Ásgeir . 680 t. ósl. Barði . 643 t. ósl. Marz . 300 t. sl. 308 t. ósl. Skipstjóri á aflahæsta bátnum, Helgu, er Ármann Friðriksson og skipstjóri á Hafþór er Þorvaldur Árnason. Akranes Allir eru nú hættir veiðum í þorskanet. Heildaraflinn reyndist (ósl. og sl.) 7058 lestir í net, 2240 1. á línu og 148 1. hjá trillum. Hæstu tveir bátarnir, í svigum aflinn í fyrra: Sigrún .... 846 t. ósl. (447 ósl.) Sigurvon 200 t. sl. (331 sl.j 558 t. ósl. (263 ósl.) Skipstjóri á Sigrúnu er Einar Árnason og skipstjóri á Sigurvon er Þórður Guðjónsson. 8 bátar stunda síldveiði með reknet og afla lítið. Algengasti afli í vikunni var 20—60 tn., þó komust tveir bátar einn daginn upp í 86 tn. hvor. Einn bátur, sem byrjaði 29. marz var búinn að fá 15. maí 1200 tn. Keflavík Vetrarvertíð lauk alveg á lok- um. Heildaraflinn varð 20.500 lestir sl. og ósl. á móti 17.640 lestum í fyrra. 3.173 sjóferðir voru farnar á vetrinum, 3,403 í fyrra. , Aflahæstu bátarnir: Skipstjórinn á Bárunni, afla- hæsta bátnum, er Angantýr Guð- mundsson og á „Jóni Finnssyni“ Gísli Jóhannesson. Síldveiðin hefir verið misjöfn, hafa fengizt góðar lagnir t.d. fékk Kópur einn daginn 164 tunnur. Stöku bátur hefur fengið upp í 120 tunnur, en algengasti aflinn hefir verið 40—50 tunnur. Kenna menn kuldatíð og bjartviðri um aflatregðuna. Vestmannaeyjar Síðustu 3 netabátarnir komu með veiði ærin í land á lokadag. Var þá Gullborg með 55 lestir og komst við það upp í 1280 lestir miðað við óslægðan fisk. Mun Gullborg með þessum afla ekki aðeins vera aflahæsti báturinn í Vestmannaeyjum heldur yfir allt landið og hefur svo verið í nokk - ur ár. Skipstjóri á Gullborgu er Benóný Friðriksson. Næsti bátur varð Ófeigur III., skipstjóri Ólaf- ur Sigurðsson með 1053 lestir ósl. Annars var í blaðinu sl. sunnudag birt aflaskýrsla, sem breyttist lítið sem ekkert. Einn bátur rær með línu og aflar 5—8 lestir í róðri. Nokkrir bátar stunda hand- færaveiðar, en afla lítið. Verið er að búa út báta, sem ætla norður til síldveiða og er það fyrr en vant er. Illa lítur út með atvinnu í sumar. Ekki verðbólgu. Þegar litið er yfir undanfar- andi verðbólguár og staldrað við þær miklu framkvæmdir, sem átt hafa sér stað til lands og sjávar, gæti mörgum orðið á að hugsa eitthvað á þessa leið: Allir hafa haft nóg að starfa og meira að segja orðið að fá fólk að til sjó- mennsku og landbúnaðarstarfa. Margháttuð mannvirki hafa verið reist, bæði af einstaklingum og því opinbera. Fiskiskipastóllinn hefur verið aukinn til mikilla muna og framleiðslan aukizt. Eí bíða hefði átt eftir, að sparifé safnaðist í bönkum til allra þess- ara hluta, væri margt ógert, sem búið er að framkvæma. En hver er svo hin hliðin? Þeir, sem hafa átt sparifé, sem lánað hefur verið í hluta af fram- kvæmdunum, hafa líklega ekki fengið neitt fyrir sinn snúð. Ekki mun það ýta undir sparifjársöfn- un í framtíðinni, en hver vill mæla því bót að eyðileggja sparn- aðarviðleitni manna með því að ganga gegndarlaust á sparifjár- eigandann. Það er að vísu hægt að hugsa sér, að menn reyndu að koma aurunum sínum í eitt eða annað, þar sem þeir héldu verðgildi sínu. En ekki væri heil- brigt að reka alla til þess. Það myndi einnig kalla á meiri og meiri innflutning. En alveg eins og spariféð rýrnar við verðbólg- una, rýrnar líka kaupmáttur launanna. Verkafólkið er þannig í stöðugu kapphlaupi við verð- bólguna og veitir sjálfsagt oftast verr. Atvinnuvegirnir eru ofur- seldir taprekstri, einkum útflutn- ingurinn, því að hann getur ekki velt yfir á erlenda kaupendur auknum tilkostnaði, þar ræður markaðsverðið. Þá er reynt að fleyta sér á lánum, og þegar ekki verður komizt lengra á þeirri braut, er leitað á náðir ríkisins. Og það færir á milli, fyrst lítið en svo hleður þetta utan á sig meira og meira eins og snjóbolti, orðið tilveru hennar sem sjálf- stæðrar þjóðar hættulegir. Hitt er það, að verðbólgan fær- ir allt vald yfir verzlun og at- vinnuleyfi yfir á hendur þess op- inbera, og í því er fólgin einhver mesta hætta fyrir athafnafrelsið í landinu. Við losnum aldrei við inn- flutningshöftin og afskipti hins opinbera af atvinnulífinu fyrr en Sr. Bjarni Sigurðsson: M annanöfn FORELDRAR ráða nöfnum barna sinna, eins og vera ber, hvort sem þau eru skírð nöfnum ætt- tekst að ráða niðurlögum verð- iriípa e®a e^i- Löngum hefir sú bólgunnar. Og haldi því fram, sem horfir, getur „boltinn“ sprungið þá og þegar og hér orð- ið hrun, sem enginn veit hvað upp úr kann að spretta. Nýju ráðstafanirnar. Það var ekki seinna vænna að gera ráðstafanir til þess að tryggja útflutningssjóði auknar trú verið viðloðandi á landi hér, ef menn láta börn sín heita eftir einhverjum eða í höfuðið á ein- hverjum, að þá „hefðu þau eitt- hvað af nafni", svo sem það er kallað, líktust þeim að meira eða minna leyti. Höfundur Vatnsdælu lætur Jökul Ingimundarson segja við Þorstein son Ketils raums: „Nú ef þér verður sona auðið eða þínum sonum, þá láttu eigi nafn tekjur. Allt síðastliðið ár var j ujðj.j ]iggja> 0g vænti eg verið að blekkja sig og aðra með því, að allt væri í stakasta lagi, en alltaf urðu vanefndirnar meiri við útgerðina og útflutningsfram- leiðsluna. Eru nú þessi mál kom- in í óefni. En er ekki farið að greiða eyri af verðbótum í ár, sem upphaflega var þó lofað að greiða mánaðarlega eftir gjald- eyrisskil. Eru það ekki neinir smáræðis vextir, sem útvegurinn hefur orðið út með vegna van- efnda þessara. Á hann auðvitað réttmæta kröfu til að fá þá end- urgreidda. Eitthvað töluvert er auk þess ógreitt frá fyrri árum, vart minna en 50 millj. kr. Þá er ekki ólíklegt að ríkis- sjóður hafi verið orðinn að- krepptur, þótt þar sé af meiru að taka, þar sem í haust var sleg- ið á frest við afgreiðslu fjárlaga að afla honum tekna til niður- greiðslu á vísitöluvörum. Allt hefði þetta verið léttara ef það hefði verið gert um ára- mótin, en þá mátti það ekki vegna bæjarstjórnarkosninganna. Og síðan hefur allt lent í rifrildi milli stjórnarflokkanna. Og enn er þar óeining um málið. Það er ætlazt til þess, að þess- ar ráðstafanir íþyngi ekki sjávar- útveginum og hér sé aðeins um formbreytingu að ræða, en ætlun- in sé að hann beri sama úr být um og samið var um í vertíðar- byrjun. Það er nú raunar látið liggja að því að ráðstafanirnar íþyngi helzt ekki neinum, ekki launþegum, ekki landbúnaði og ekki sjávarútvegi. En það má nærri geta, hvort álögur, sem hafa verið áætlaðar % milljarð I Lína og net: Báran .............. 871 t. ósl Jón Finnsson ....... 822 t. ósl. Lína eingöngu: Guðm. Þórðarson .. 665 t. ósl. Ólafur Magnússon .. 622 t. ósl. Hilmir ............. 559 t. sl. Bjarmi ............. 521 t. sl. Net eingöngu: Björgvin ........... 607 t. ósl Farsæll ............ 546 t. ósl. mér þar gæða af, og hefi eg það fyrir lífgjöfina". Sama trú kemur fram í munnmælunum fornu, að „fjórðungi bregður til föður, fjórðungi til móður, fjórðungi til fósturs og fjórðungi til nafns“. □ Hvað sem segja má um þessa ævafornu trú, verður ekki um það deilt, að nafnið er veigamikill þáttur í lífi hvers Islendings, ein mitt hér skiptir það svo miklu máli, þar sem eiginnafnið er sam- gróið persónu manna, meðan nokk ur man þá lífs eða liðna; hins vegar skiptir ættarnafnið mestu máli annars staðar. Þegar við veljum barni okkar nafn, skyld- um við vera þess minnug, að við kjósum ekki fyrst og fremst fyr ir okkur sjálf, heldur barnið, þann sem á að bera það og tengj- ast því þaðan í frá. íslendingar eiga sér fornar og tilkomumiklar venjur um nafn giftir, sem vel mætti í heiðri halda, meðan íslenzk tunga er töl- uð. Fyrir það verður þó ekki synjað, að margt hefir orðið til að raska fylkingum þjóðlegra nafna á liðnum öldum, svo að nú eru íslenzk mannanöfn varla orðin nema svipur hjá sjón, þegar horft er á heild þeirra. Það er bágt til þess að vita, að margur maður hlýtur að bera nokkurn kinnroða fyrir klaufalegt nafn sitt, og verður aldrei rakið til fulls, hver óheillaáhrif það hefir, allt frá því er börn og ó- harðnaðir unglingar vakna til □ Því er svo farið um mannanöfn sem flesta aðra hluti í heimi hér að einskis manns smekkur er ein hlítur og sitt sýnist hverjum. Þó eru nokkur atriði, sem ekki verð ur um deilt. 1 lögurn um mannanöfn segir að „ekki mega menn bera önnur nöfn en þau, sem rétt eru að lög- um íslenzkrar tungu“. Þó að segja megi, að aldagömul hefð erlendra krónur komi ekki við einhvern. [ sjálfsvitundar og svo þaðan í frá, Það er enginn vafi á því, að af- koma sjávarútvegsins versnar til muna við þessar ráðstafanir. Það mun fljótt sýna sig. Það vakir sjálfsagt fyrir % hlutum af stjórnarflokkunum — það er kannski réttara að segja % hlutum stjórnarinnar, því al- þingi er nú óvirt meir og meir með því að útkljá málin ekki þar og spáir það ekki góðu, — að brúa með þessum aðgerðum bil- ið yfir til hreinnar gengislækk- unar. Þá óar orðið við afskiptum ríkisvaldsins af atvinnulífinu í landinu og háværum kröfum kommúnista um enn víðtækara vald. En varlega skyldi treysta að um afturhvarf sé að ræða. Hingað til hefur ekkert komizt að hjá þeim nema að knésetja. einkareksturinn og lyfta sam- vinnurekstri, ríkis- og bæjar- rekstri með greiðari aðgang að lánum og skattfríðindum, sem hvort tveggja er áhrifaríkt, en minna gert sér grein fyrir að við gæti tekið hreinn kommúnismi. Ekki er taflstaðan svo sterk fyrir borgaralegu öflin með helming- inn af utanríkisverzluninni við sovétblokkina og kommúnista- flokk, sem um 20% af kjósend- um fylgir og það mikið verka- sem sendist áfram niður brekku menn, sem er ekki alveg sama í lausamjöll. Margir einstakling- | °g ræður yfir heildarsamtökum .. __i. 1 1 1 __________Í1_ _• Of • irQrimlTrSpínfl Ti w w ar gefast hreinlega upp og ríkið, bæirnir eða samvinnufélögin hirða reyturnar. En tvennt er þó ónefnt, sem er geigvænlegast af öllu í sambandi við verðbólguna. í gjaldeyris- hungrinu, sem verðbólgan gerir stöðugt sárara og sárara, grípur ríkið til þess að taka erlend lán, sem eru áður en varir búin að reyra þjóðina í fjötra, sem hún 4 óhægt með að losa sig úr og geta verkalýðsins. Einn tvísýnn leikur hjá borgarflokkunum á hinu póli- tíska taflborði, sem sneri fleir- um til fylgis við kommúnista, og taflið gæti verið tapað. Þessi leik- ur flokka, sem telja sig borgara- lega, er eins og leikur skessanna í þjóðsögunum: Þeir kasta á milli sín fjöreggi þjóðarinnar. Vertíðarafli Norðmanna var upp úr síðustu mánaðamót- mannanafna hafi unnið mörgum þeirra þegnrétt í málinu, þá verð- ur ekki fyrir það synjað, að sum þeirra verða aldrei íslenzk í vit- und manna, heldur erka eins og friðrofar í hrynjandi tungunnar. Sama máli getur vitaskuld gegnt um ýmsar nýsmíðar, þó að efni- viðurinn sé íslenzkur. Menn reyna jar einatt að hamra nöfn tveggja saman í eitt, þó að íslenzkt auga " finni þar jafnan missmíði á. Somu vandkvæði verða iðulega upp á tengingnum, þegar piltar eru skírðir nöfnum kvenna með því að skeyta einhverri endingu. oft óljóss uppruna, aftan við, eða þegar stúlkum eru gefin nöfn karl manna með svipuðum hætti. Smekkleysa er það og, sem nokk uð bryddir á seinustu ár, að börn. um eru gefin hvorugkynsnöfn, og verður ekki sagt, að slíkar nafn- giftir séu réttar „að iögum ís- lenzkrar tungu“. □ Að fornu bar engihn Islending- ur nema eitt nafn. Þó að ýmsar erlendar venjur um nafngiftir brytu skarð í íslenzku mannanöfn in, haggaðist þessi siður þó ekki fram yfir siðskipti, og hann var enn ríkjandi um miðja seinustu öld. Þá urðu svo snöggar breyt- ingar að þessu leyti, að þverhatt- ar fyrir að kalla. Svo mjög hníg- ur smekkur manna nú í þessa átt, að varla mun ofmælt, að fullt eins margir séu skírðir tveimur nöfnum og einu, en ekki nóg með það, margir heita þremur nöfnum þj að varla sé heimilt að lögum að skíra svo. Frændþjóð okkar heldur þann sið í heiðri, að óskírð börn drukkn aðra sjómanna eru ekki aðeins heitin eftir föður sínum, heldur féiögum hans öllum, ef fleiri eru saman. Þetta geta orðið býsna mörg nöfn, þegar miklir skipstap- ar verða. Engu að síður er sið- urinn fagur, og vissulega er hann þess verður að rækja hann. Við ís- lendingar eigum enga venju því- líka, svo að hjá okkur er hér síð- ur en svo um nokkra arfhelgi að ræða. Hitt mundi sönnu nær, að þeir, sem þremur nöfnum heita eða fleiri, skíri börn sín sjaldan nema einu, þegar þar að kemur. Því verður aftur á móti ekki neitað, að oft falla tvö nöfn fal- lega hvort að öðru, en ljóður vill oft á verða, þegar nöfnin eru stytt eða kallað gælunöfnum. Geta þá heiti eins og sama manns orð- ið næsta mörg og ruglingsleg, sjálfum honum og öðrum til ó- þæginda og ama. um orðinn 30% meiri en á sama tíma í fyrra. 106 þús. lestir á móti 80 þús. lestum árið áður. Þó tóku 3000 fleiri sjómenn þátt í veiðunum í fyrra en nú, eða 35%. _ Fiskifræðingarnir og vertíðin Svo virðist sem hér hafi verið á ferðinni „góðir árgangar“. Frá því var skýrt í „Verinu“ í haust, að Englendingar heldu því fram, að 1948 og 1950 hefðu verið góð klakár, og væri nú fróðlegt að vita, hvort 8 eða 10 ára fisks hafi gætt hér mikið í aflanum í vetur. Það má sjálfsagt hvað úr hverju búast við umsögn fiskifræðing- anna um vertíðina og bíður marg- ur óþreyjufullur eftir áliti þeirra. Af því ætti að mega draga nokkr- ar ályktanir um næstu vertíð. Portúgalar herða róðurinn 22 portúgalskir togarar hófu í febrúar veiðar á norðlægum slóð- um með 2000 manns innanborðs. Seinna bættust við 28 vélbátar og 23 skútur. Alls varð þá tala sjómannanna 5500, og er það á- líka tala og á öllum vertíðar- flota íslendinga. □ Ekki skal skilizt svo við þessar línur, að ég minnist ekki á það, sem efst var í huga, þegar setzt var niður. Nöfn skipta miklu máli í borg- aralegu lífi. Það nafn, sem þér var gefið barni, er gunnfáninn, sem barizt er undir. Hljómur þess og inntak getur visulega orð ið þér fjötur um fót, einnig til framdráttar, lyftistöng á lífsbraut þinni. Hitt skiptir svo vitaskuid meginmáli, ekki hvað þú heitir, heldur hver þú ert. — Lengi verða þau í minnum höfð orð Jóns Ög- mundssonar um ísleif biskup: Ætíð kemur mér fóstri minn í hug, þá er ég heyri góðs ffianns getið. Svipuðu máli gegnir um marga landsins beztu sonu, að þeir koma okkur ekki svo í hug, að við tengjum ekki nöfn þeirra dáðum og drengskap. Og loks þessi spui'n: Hvað hugblær er tengdur persónu þinni og nafni? Til hvaða kennda í brjósti þeirra skírskotar líf þitt og breytni? Og hver ert þú fyrir hinum alsjáanda, guði? (B. S.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.