Morgunblaðið - 18.05.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.05.1958, Blaðsíða 17
gunnudagur 18. maí 1958 MORC, IINBLAÐIÐ 17 — Indverjinn Framh. af tals. 11. allri hættu, skipaði ég Indverj- unum að ausa bátinn, sem var nú orðinn meira en hálffullur af sjó. En það var nú hægara sagt en gert að fá þá til að ausa. Þeir voru nefnilega allir á hnjám og báðust fyrir af ákafa. Varð ég að ýta allrösklega við hinum skelfdu mönnum og sagði þá — að mig minnir — eitthvað á þá leið, að bænaathöfnin yrði nú að víkja fyrr austrinum. Eftir 56 tíma siglingu náðum við svo höfn á Kaking, alllangt frá þessum stað. Þannig fór um sjóferð þá. Þið hafið verið þarna í mikilli hættu staddir? — Já, ég komst seinna að því, þegar ég fór þarna um í björtu, að ef báturinn hefði sokkið á þessum stað, sem mun- aði víst mjóu, þá hefði enginn komizt lífs af. Þarna er grunnt sandrif um 5 sjóm. frá ströndinni og geysilega straumhörð á, sem rennur út til hafs. Var mér sagt að hraði hennar væri um 4V2 míla, sem er afarmikill straum- ur, og ógerlegt að synda á móti. —G. E. Þungavinnuvélar Sími 34-3-33 Þórarinn Jónsson Skrifstofustúlka Heildverzlun vill ráða skrifstofustúlku með Verzl- unarskóla- eða hliðstæða menntun. Eiginhandarum- sókn sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: 4001. æðradagurinn LIINIOLEIJIil, C-þykkt Nýkomið er í dag Op/ð frá kl. 10—2 Félag blómaverzlana í Reykjavík Garðar Gislason hf. Hverfisgötu 4, sími 11500. 2 herbergi og eðdhús óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 34047. íbúðarhús í makaskiptum milliliðalaust Vil selja: íbúð á 2 hæðum, 9 herbergi, eldhús, bað og fl. Ibúð í kjallara, 3 herbergi og eldhús. Vil kaupa: Nýtízku íbúð, 5—6 herbergi og eldhús með öllum þægindum. Tilb. merkt: „Makaskipti" sendist í pósthólf 1357. f löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Kirkjuhvoli. — Sími 18655. Aðalfundur Aðalfundur PÁLL S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaðui. ISankastræti 7. — Sími 24-200. Hurðamafnspjöld Bréfalokur Skiltaperðin. Skólavörðust.íg 8 F R í M E R K I fslenzk keypt haestaverðl. Ný verðskrá ókeypis. J, S. Kvaran, Oberst Kochs Allé 29, Kóbenhavn - Kastrup. Nemendasambands Kennaraskólans verður haldinn í Kennaraskólanum mánud. 19. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Byggingamál Kennaraskólans. 3. Menntun kennara og launakjör. 4. 50 ára afmæli kennara skólans. 5. Önnur mál. Stjórnin. Sölusambands ísl fiskframleiðenda verður haldinn í Reykjavík, mánudaginn 2. júní 1958. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda., Knup óskast á góðri 3ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum. Út- borgun gæti orðið 200—250 þús. kr., ef samið er strax. Tilb. sendist afgr. Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „E. S. — 3901“. Glœsilegt úrval MATSK ABURIIillil Laugavegi 89 Hvítasunnuferð til Vestmannaeyja með m.s. Esru e>g Lúðrasveit Reykjavíkur Favið verður frá Rvk kl. jé laugard. 24 ma í og komið aftur kl. 20 ámánudaginn 26. maí. Búið verður í skipinu og er fyrsta flokks fæði innifalið í fargjaldinu, skemmtanir og dans- leikir verða um borð og í landi. Fairmiðar seldir í Hljómskálanum eftir kl. 13 daglega. — Vegna mikillair eftirspurnar verða farmiðar ekki tekniir frá. Nánari uppl. í síma 15035. Lúðrasveit Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.