Morgunblaðið - 18.05.1958, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 18. maí 1958
— Bjargráðin
Frh. af bls. 8.
breyta meginmálí tillögunnar á
þann veg, að ráðstafanirnar
fengju jákvæðar undirtektir. Hún
var samþykkt. (Ráðherrann gat
ekki um atkvæðatölur við þá
atkvæðagreiðslu). Svo breytt var
tillagan samþykkt með 16 atkv.
gegn einu, en 12 sátu hjá.
Meginatriði ályktunar fundar-
ins felst í niðurlagsorðum henn-
ar um, að lagt skuli til við verka-
lýðsfélögin að vinna ekki á móti
eða torvelda framgang tillagn-
anna.
Uppsagnir samninga
Það var vitað fyrir löngu, að
nokkur verkalýðsfélög i Reykja-
vík ætluðu að segja upp kjara-
samningum sínum. Þeir voru
orðnir 3ja ára sumir, og menn
sögéu, að þar væru ýmis ákvæði,
er þyrfti að endurskoða án tillits
til þess, hvort endurskoða ætti
kaupgjaldsákvæðin. En sum fé-
lög töldu einnig, að röskun hefði
orðið á launakjörum meðlima
sinna miðað við aðrar stéttir. Svo
væri um félög járniðnaðarmanna
og rafvirkja og fámenna hópa í
Dagsbrún. Það er því misskiln-
ingur, að samningsuppsagnir sýni
ólgu hjá verkalýðnum.
Því hefur verið haldið fram,
að við atkvæðagreiðslur á fund-
inum um daginn, hafi oltið á
mínu atkvæði um úrslit. Ég hef
áður sagt, að ályktunin var sam-
þykkt með 16 atkv., 12 sátu hjá
og einn var á móti. Þá er sagt,
að einn maður hafi greitt at-
kvæði án heimildar. En það er
skýrt tekið fram í lögum A.S.Í.
að sambandsstjórnarmenn eigi
rétt til að sitja miðstjórnarfundi,
þegar þeir eru í bænum, og greiða
atkvæði. Um þetta voru allir
sammála á fundinum.
Og á fundinum kom fleira fram
en ályktunin fyrrnefnda. Þar
voru samþykktar 2 aðrar álykt-
anir. (Ráðherrann las síðan á-
lyktanir þær, sem áður hafa ver-
ið prentaðar í Mbl. og fjalla um
kaup kvenna, réttindi tima- og
vikukaupsmanna o. fl.). Þessar á-
lyktanir voru gerðar í einu hljóði.
Fundurinn var því ekki and-
stæður stjórninni, og var mál-
IS, sem fyrir honum lá, þó þess
eðlis, að alls ekki var unnt að
búast við því, að stjórnin gæti
bætt hag verkalýðsms í sam-
bandi við iausn þess.
Óvíst um vísitölu
Ég vil nú víkja að nokkrum
atriðum í einstökum ræðum, sem
hér hafa verið fluttar. Minnzt
hefur verið á vísitöluna. Er ekki
efi á, að sú skoðun á sér for-
mælendur innan verkalýðshreyf-
ingarinnar, að hún sé láglauna-
fólki til tjóns. Skal ég ekkert
um það fullyrða, hvort fylking
þeirra, sem vilja viðhalda vísi-
tölunni, eða þeirra, sem henni
eru andvígir, verður stærri á
næsta Alþýðusambandsþingi. Það
er mín skoðunn, að það sé fjar-
stæða að hækka kaup hjá öllum
eftir vísitölu, Ég er fylgjandi
framleiðsluvísitölu, — a. m. k.
fyrir háiaunamenn.
Ólafsir Björnsson svaraði með
xiokkrum orðum ræðu Gylfa Þ.
Gíslasonar frá því fyrr um dag-
inn og mælti m.a.:
— Ráðherrann kvartaði yfir
því, að fyrri svör mín hefðu ver-
ið ófullnægjandi, einkum taldi
hann mótsögn í því hjá mér að
ég taldi að krónan væri rang-
skráð, en samt hefði ég ekki svar
að því, hvort ég væri fylgjandi
gengisfellingu. Því er til að svara,
að það er vitanlega óhagkvæmt
að hafa gengið ekki rétt skráð.
Hins vegar hefði það röskun í
för með sér að framkvæma
gengisfellingu. Þar sem hvort um
sig hefur mikla ókosti, þá tel
ég að ekki sé hægt að svara
þessu ákveðið fyrr en eftir ýtar-
lega rannsókn, sem í eru
fólgnar fullkomnar upplýsingar
um ástandið í efnahagsmálunum
og það hvernig hægt sé að fram-
kvæma ýmsar nauðsynlegar hlið-
arráðstafanir.
Ólafur Björnsson þakkaði fyr-
ir tilboð ráðherrans um að hann
skyldi útvega honum upplýsing-
ar um efnahagsástand sjávarút-
vegsins. Minnti Ólafur á að hann
hefði átalið fyrir löngu að þær
upplýsingar skyldu ekki liggja
fyrir. Nú er það bara of seint.
Þetta frumvarp á að afgreiða á
skömmum tima. Ef nógur tími
væri til stefnu, þá skyldi ekki
standa á mér að vinna að samn-
ingu tillagna í efnahagsmálum,
byggðra á öruggum skýrslum.
Stefnuleysi ríkisstjórnarinnar
Ólafur kvað það rétt, sem Gylfi
hafði upp eftir honum, að ein-
stök ákvæði frumvarpsins gengju
í rétta átt, eins og það að upp-
bótar og yfirfærslukerfið yrði
einfaldara. í stað þess að 40
gengi hefðu verið á íslenzku krón
unni yrðu þau nú færri.
Hins vegar verð ég að
hryggja ráðherrann með því
að minna hann á að ég tók sér-
sáaklega fram, að ég teldi
frumvarpið í heild ekki til
bóta. Þar að auki er það al-
varleg staðreynd, að það sést
glöggt af þessu frumvarpi, að t
ríkisstjórnin hefur enga
stefnu í efnahagsmálum þjóð-
arinnar. Frumvarpið sjálft er
aðeins gálgafrestur. Eftir f jóra
mánuði fer allt að hjakka aft-
ur í sama farinu.
Spurningum svarað
Þá svaraði Ólafur Björnsson
þremur viðbótarspurningum
Gylfa Þ. Gíslasonar.
Fyrsta spurningiii var, hvort
hann teidi að frumvarp ríkis-
stjórnarinnar fæli í sér byrðar á
þjóðina. Til þess að geta sagt til
um þetta, þarf eitthvað til við-
miðunar, t.d. hvaða aðrar ráð-
stafanir gætu komið til greina.
En einmitt hér er vöntun í með-
ferð þessa máls hjá ríkisstjórn-
inni. í greinargerð fyrir furmv.
er ekki minnzt einu orði á aðrar
leiðir.
Þá var önnur spurningin, hvort
Ólafur Björnsson væri samþykk-
ur þeirri skoðun, sem fram hefði
komið hjá þingmönnum Sjálf-
stæðisflokksins að í stjórnarfrum
varpinu fælist 790 milljón króna ,
auknar álögur. Ólafur svaraði því
til, að margar kenningar væru
uppi um það, hvað telja bæri
álögur og hvað ekki. Nefndi hann
sem dæmi þá öfgakenningu, að
sumir teldu að skattar til ríkis-
ins væru aldrei neinar álögur,
skattabyrði væri ekki til, því að
þeir, sem þá greiða fái verð-
mæti í staðinn.
Það mun þó vera mjög algengt
að athuga heildartekjuöflun rík-
isins án tillits til, hvað féð er
notað í og mun upphæðin 790
millj. kr. vera fengin fram með
þeim venjulega hætti.
Þriðja spurningin var sú, hvort
Ólafur teldi, að frumvarp ríkis-
stjórnarinnar leiddi til aukins
jafnvægis eða ekki. Þessu svar-
aði hann svo, að einstök atriði
væru til bóta, enda væri það
hart, ef ekkert nýtilegt kæmi út
úr langvarandi athugun sex
manna ríkisstjórnar, sem var
studd sérfræðingum. — Við
stjórnarandstæðingar höfum líka
fylgt þeirri reglu að viðurkenna
fyllilega það fáa nýtilega, sem
kemur frá þessari stjórn. Hitt
kvað hann annað mál, að honum
virtist mjög alvarleg hætta á að
frumvarpið í heild stefndi í verð-
bóíguátt.
Að lokum benti Ólafur á þá
staðreynd, að á árunum 1952—55
náðist það mesta jafnvægi, sem
ríkt hefur í íslenzku efnahags-
lífi allt frá 1929. Sá árangur var
raunverulega mjög mikill og það
er sýnt að þetta frumvarp leiðir
ekki til slíks jafnvægis.
Stökkbreytingin mikla
Magnús Jónsson tók, næstur til
máls. Hann ítrekaði enn, þær
furðulegu breytingar, sem virt-
ust hafa orðið í efnahagslífi þjóð-
arinnar á örskömmum tíma, —
tveimur mánuðum. Um miðjan
febrúar lýsti Lúðvik Jósefsson
sjávarútvegsmálaráðherra því yf-
ir í blaðagrein, að aðeins vant-
aði 90 millj. krónur til að leysá
vándamál bæði útflutningssjóðs
og ríkissjóðs. En nú þegar þetta
frumvarp kemur fram er allt í
einu gert ráð fyrir stórkostlegri
tekjuöflun, sem nemur hvorki
meira né minna en 790 milljón-
Jm króna. Sjávarútvegsmálaráö-
herra, sagði Magnús, ætti að hafa
í höndunum nákvæmara yfirlit,
DR. GUNNAR Böðvarsson og
Þorbjörn Karlsson verkfræðing-
ar, sýndu blaðamönnum í gær-
morgun stóra jarðborinn, sem nú
er verið að bora með eftir heitu
vatni við Nóatún hér í bæ. —
Lét dr. Gunnar þess getið m. a.
að svo afkastamikill sé borinn,
að á tveim vikum sé unnt
að ljúka við að bora holu
sem áður tók eitt ár að bora. Þá
sagði dr. Gunnar Böðvarsson, að
nauðsynlegt væri að skipuleggja
verkefni borsins langt fram í tím-
ann, því annars væri hætt við að
mikill tími myndi fara til ónýtis,
en slíkt væri með öllu óverjandi.
Það er t. d. ákveðið að borinn
fari næst á Klambratúnið.
Þar sem borinn stendur nú, tók
um það bil tvær vikur að undir-
búa borsvæðið áður en hægt var
að flytja hann á staðinn. Þó bor-
inn sjálfur virðist vera lítt hreyf-
anlegur úr stað, þá er það ein-
falt verk, á sumrin a. m. k., að
flytja hann langar leiðir og þær
vélar og varahluti, sem honum
tilheyra.
Blaðamenn voru kynntir fyrir
Bandaríkjamanni, C. W. Henri-
ette, sem starfa mun með bor-
mönnum fyrst um sinn, en hann
er þaulvanur bormaður, hefur
t. d. verið í Nýja-Sjálandi við að
bora eftir gufu. Undir yfirstjórn
Þorbjörns Karlssonar verkfræð-
en nokkur annar um tekjuþörf
útvegsins. Honum gætu því varla
hafa orðið nein mistök á í blaða-
grein sinni, heldur hlyti einhver
stórkostlegur atburður að hafa
gerzt á þessu tímabili, sem veld-
ur þessari gerbreytingu.
Þegja skal yfir fréttum
—: Lúðvik Jósefsson endurtók i
ræðu í dag ummæli sin frá því
í fyrrinótt, að Sjálfstæðismenn
hefðu kollvarpað stöðvunarstefn-
unni með því að efna til verk-
falla. Nú bætti ráðherrann því
við, að í Morgunblaðinu hefði
verið egnt til verkfalla. — Ég
vildi gjarnan að hann sýndi okk-
ings, sem hefur yfirumsjón með
bornum, starfa alls 10 íslending-
ar, fimm menn á hvorri borvakt,
en yfirverkstjóri er Rögnvaldur
Finnbogason.
Borinn hefur kostað um 10
milljónir króna, en hann er sam-
eign ríkisins og Reykjavíkurbæj
ar.
Sérstök nefnd manna hefur
yfirstjóm borsins með höndum,
og eiga í henni sæti þeir Stein-
grímur Jónsson, rafmagnsstjóri,
og Árni Snævarr, verkfræðingur,
sem fulltrúar Reykjavíkurbæjar,
en frá ríkinu þeir Jakob Gíslason,
raforkumálastjóri, og Steingrím-
ur Hermannsson, forstöðumaður
rannsóknarráðs ríkisins. Jarðhita-
deild Rafmagnssveitna rikisins,
sem dr. Gunnar Böðvarsson
stjórnar, hefur daglegan rekstur
borsins með höndum.
Erlendur kostnaður við borlnn
er 6 milljónir kr. og er það fé
tekið að láni vestur í Bandarikj-
unum.
Borinn er af sömu gerð og bor-
ar þeir, sem notaðir eru. við olíu-
boranir, og er þetta minnsta
stærð slíkra bora. Borinn skiptist
í aðalatriðum í tvo aðalhluta, sem
starfa að miklu leyti óháð hvor
öðrum. Annars vegar eru þau
tæki, sem framkvæma sjálfa bor-
unina, þ. e. snúa borstögnunum
og borkrónunni niðri í borhol-
ur það, hvar i Morgunblaðinu
hefur verið egnt til verkfalla.
Sannleikurinn er sá, að Mbl.
hefur aldrei egní til verkfalla.
Það eina sem blaðið hefur gert
var að segja almennar ólitað-
ar fréttir af því, hvaða félög
hefðu sagt uþp samningum.
Það er margt undarlegt við
háttalag núveraudi ríkisstjórn
ar. Eitt það undarlegasta við
hana er þó, að það má helzt
aldrei segja frá neinu í frétt-
um. Það á að þegja yfir öllu.
T.d. gerðist það fyrir nokkru,
að Morgunnblaðið sagði frá
því í fréttum, að forseti þess-
arar deildar Einar Olgeirsson
hefði verið kosinn í nefnd. Var
fclaðið sakað um að með þessu
væri það að rægja ísland út á
við. Hafi hér verið unnið eitt-
hvert verk Islandi til smánax,
þá voru það stjórnarflokkarn-
ir, er unnu það, sem áttu sök á
því, en- ekki fclaðið sem aðeins
sagði frá staðreyndinni.
Eitt af því sem ekki má nú
segja frá í fréttum, síðan núver-
andi stjórn settist að völd-
um, er uppsögn verkalýðs-
félaga á samningum. Þetta
er það sem stjórnin kall-
ar, „að egna til verkfalla“. Er
nú af það sem áður var, áður en
þessi'stjórn settist að völdum. Þá
þótti sjálfsagt í vissum blöðum
að segja frá uppsögn samninga
og þá fylgdi oft meira en að segja
frá berum staðreyndum. Þá þótti
sjálfsagt að ýta á eftir með slag-
orðum.
Hin eina rétta átt!
Næst vék Magnús að þeim um-
mælum Eysteins Jónssonar, að
með þessu frumvarpi væri stefnt
í hina einu réttu átt. Það er svo
sem ekki að sökum að spyrja,
að ef Eysteinn Jónsson stefnir
í einhverja átt, alveg sama hver
hún er, þá er það jafnskjótt orð-
in hin eina rétta átt.
Eysteinn varar sig bara ekki
á því, að sé þetta eina rétta
átíin, þá hlýtur jólagjöfin hér
um árið að hafa verið hringa-
vitleysa, því að þá var beitt
þveröfugum aðgerðum við
þessar. Og enn uggvænlegra
verður þetta þegar það er upp-
lýst að allt fram á sl. haust
var fjármálaráðherra reiðu-
búinn að halda áfram á sömu
Framh. á bls. 23
unni og lyfta stöngunum upp úr
holunni. Á hinn bóginn er leðju-
kerfið, sem hefir það hlutverk
meðal annars, að lyfta mylsnunni,
sem myndast þegar borað er, upp
úr borholunni.
Öll tæki borsins önnur en vind-
an eru gerð fyrir 1500—1800
metra djúpar holur. Vindan fyr-
ir sjálfan borinn er miðuð við
600—700 metra holur. Síðar er
gert ráð fyrir, að fest verði kaup
á nýrri vindu, þegar þörf krefur.
Er það um 2 millj. króna viðbót.
Bornum er einkum ætlað að
bora eftir jarðgufu á hinum stóru
jarðgufusvæðum i Hengli, Krýsu-
vík, Námafjalli og víðar, og er
útbúnaður hans miðaður við
þetta. Þó þótti rétt að hefja bor-
un með honum hér í bæjarlandi
Reykjavíkur, enda þótt hér sé
ekki um leit að jarðgufu að ræða.
Er verið að kanna afköst hans
við þær aðstæður, sem hér eru og
gera samtímis tilraun til að auka
heitavatnsmagn Hitaveitu Reykja
víkur. Þá þarf að reyna öll tæki
áður en þau eru send út á land,
og einnig þari að æfa íslenzkt
starfslið borsins.
Sú reynsla, sem fengin er af
þessum bor þá fáu daga, sem
hann hefur verið í gangi, lofar
mjög góðu. Borhraðinn er nokk-
uð misjafn eftir jarðlögum og
hefur mesti hraði hingað til ver-
ið um 12 m/klst. en minnstur um
0,6 m/klst. Borinn hefur verið í
gangi núna um 58 klst. og hefur
borað alls um 180 metra, svo að
meðalhraði hefur verið um 3,1
m/klst., sagði dr. Gunnar Böðv-
arsson.
Stóri borinn séðor tilsýndar. Hann getur nú fcorað niður í 600—
700 m dýpi Skortur á hentugum borum hefur fram að þessu
hindrað eðiilega þróun jarðhitanotkunarinnar hér á landi, en
með tilkomu þessa mikla jarðbors hefur verið stigið stórt spor
til að fcaeta úr þessu, sagði dr. Gunnar Böðvarsson, framkvstj.
jarðhitadeildar.
Skipuleggja þarf verkefnín fyrir stúra
horinn langtfram í tímarm
Það sem eldri borar hér hafa ekki lokið
á heilu ári vinnur hann á tveim vikum