Morgunblaðið - 18.05.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.05.1958, Blaðsíða 21
Sunnudagur 18. maí 1958 MORGUNBLAÐIÐ 21 Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð Vlnna. Sími 23039. — ALLI. Félagslíi Ármenningar. — Handknatt- leiksdeild. — Karlaflokkar. — Æfing verður á félagssvæðinu við Miðtún mánud. kl. 8. Kætt um væntanlegt ferðalag. Fjölmennið. —.. Þjálfarinn. __• Samhontur KFUM. — Samkoma í kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Runólfsson talar. — Allir velkomnir. Iljálpræðisherinn. — Kl. 11: Helgunarsamkoma. Skemmtiferð sunnudugaskúluns. Mætið' á Lækj- artorgi kl. 13. — Kl. 20.30: Hjálpræðisherssamkoma. Deild- árstjórinn majór Gulbrandsen og kapt. G. Jóhannesdóttir stjórna og taia.__________________ Bræðraborgarstig 34. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA — Safnaðarsam- koma kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8,30. Anna Hansen og Ás- mundur Eiríksson tala Allir vel- komnir! Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 í kvöld. I. O. G. T. SVAVA nr. 23. Fundur í dag. — Síðasti fundur. — Gæzlumenn. Hafnarf jörður. Sl. Morgunstjarnan no. 11 Munið fundinn annað kvöld. — Fjölmennið. — Æðstitemplar. VÍKINGUR — Fundur annað kvöld, mánud., í GT-húsinu kl. 8,30. — Ungmennast. HRÖNN nr. 9 kemur í heimsókn. — Ávörp. — Upplestur. — Gamanleikurinn: Haltu mér, slepptu mér. Flokkur leiklistarskóla Ævars Kvaran. — Félagar fjölsækið stundvíslega. Æ. T. Unginennnst. HKÖNIN nr. 9. — Félagar! Munið heimsóknina til st. Víkings annað kvöld í GT- húsið. Fjölsækið stundvíslega. Æ. T. Þorvaldur Arl Arason, hdl. LÖGMANN9SKRIFSTOFA SkóiavörSuatíf Sft «/o f*dll Jóh-Morlcífsson h.f. - Póslh 621 Simar IUÍ6 og l)4l? - Simnelnt. /I»» ALLT I RAFKERFIÐ B í 1 a ra f t ækj a verzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. — Sími 14775. Málflutnimrsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guð!augur Þorláksson GuBmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæS. Síniar 1200? — 13202 — 13602. Lœknar Þrjú herbergi í miðbænum til leigu fyrir lækninga- stofur. Tilboð merkt: Læknar — 3898, sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. Sigríðar-kaffi Stjórn Minningarsjóðs Sigríðar Halldórsdóttur efnir til kaffisölu í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 3 e.h, Reykvíkingar drekkið síðdegis- kaffið í G.T. húsinu Stjórnin. Vélbátur til sölu Báturinn er 12 smálestir, eikarbyggður með List- er-Diesél aflvél, hvoru tveggja í góðu standi. Sölu- verð um kr. 130.000.00. Nánari upplýsingar veitir Björn Ólafs, bankaftr. LANDSBANKI ISLANDS Reykjavík. Húseigendur í Lauga rnesh verf i Vegna tilmæla fjölda félagsmanna í Húseigenda- félagi Reykjavíkur boðar félagið til almenns fundar húseigenda í nábýli við fiskimjölsverksmiðjuna að Kletti í Laugarásbíó, mánudaginn 19. maí kl. 9. Fundarefni: Ráðstafanir til að koma í veg fyrir þann óþef sem frá fiskimölsverksmiðjunni leggur yfir allt nágrenni hennar. Húseigendafélag Reykjavíkur. Reykjavíkurmótið ■ meistaraflokki i kvöld kl. 8,30 leika FRAM — VALUR á Melavellinum. Dómari: Haukur Óskarsson Línuverðir: Baldur Þórðarson, Páll Pétu*rsson Mótanefndin. SI - SLÉTT P0P LIN | ▼ ^ | \-| ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.