Morgunblaðið - 23.05.1958, Side 4

Morgunblaðið - 23.05.1958, Side 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Föstudagur 23. maí 1958 ggg Skipin í dag er 143. dagur ársins. Föstudagur 23. inaí. ÁrdegisflæSi kl. 9,14. SíðdegisflæSi kl. 21,33. Slysasarðstofa Keykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er >pin sll- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 18.—24. maí r i Laugavegsapóteki, sími 24047 Holts-apótek og Garðsapótck :ru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Eiríkur Björns son. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. I.O.O.F. 1 e= 1405238% = 9 III. « AF M Æ U * 80 ára er í dag Jóhannes Páls- son, skósmiður, Garði, Skaga- strönd. 65 ára varð í gær, Sören Böge skov, Seljalandsvegi 19, Rvík. Eims’kipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Akraness og Hafnar- f jarðar, fer þaðan kl. 12 á hádegi í dag til Keflavíkur. Fjallfoss kom til Hamina 20. þ.m., fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York í gærdag til Rvíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafn ar í gærmorgun frá Leith. Lagar- foss fór frá Halden 19. þ.m. til Wismar, Rostoek, Gdynia og Kaup mannahafnar. Reykjafoss kom til Reykjavákur s.l. nótt frá Ham- horg. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 15. þ.m. til New York. Tungu foss átti að fara í gærkveldi frá Reykjavík til Vestmannaeyja. — Fer þaðan til Bremen, Bremer- haven og Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Kópaskeri, fer þaðan til Öl- afsfjarðar, Sauðárkróks, Skaga- strandar og Hólmavíkur. Arnar- fell er í Rauma. Jökulfell losar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell er á Hvammstanga, fer þaðan til Blönduóss, Norðfjarðar, Vest- fjarðahafna og Reykjavíkur. — Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Riga Þessi mynd frá happdræUissýningu Sýningarsalsins Hverfis- götu 8—10 er af höggmynd eftir Jón Benediktsson. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu kostar happdrættis- miðinn kr. 100,00, en alls hafa verið gefnir út 3000 miðar. 21. þ. m. áleiðis til Islands. — Hamrafell er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: — Esja er væntanleg til Reykjavíkur £ dag frá Vestfjörðum. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík 1 gærkveldi til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. — Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar í morgun. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22,45 í kvöld. — Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 21,00 í kvöld frá Lundúnum. — Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10,00 í fyrramálið. — Innanlands- flug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Flateyr- ar, Hólmavikur, Hornaf jarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. — Loftleiðir h.f.: — Hekla kom frá New York kl. 08,15 í morgun. Fer til Glasgow og Stafangurs kl. 9,45. — Edda er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld frá Hamborg Kaupmannahöfn og Gautaborg. — Fer eftir skamma viðdvöl til New York. gg Ymislegt Leiðrétting. — í Þjóðleikhús- frétt s. 1. miðvikudag, misritaðist að Magnús Blöndal Jóhannsson hefði æft Sinfóníuhljómsveitina unz ameríski hljómsveitarstjór- inn kom hingað, en Magnús æfði aðeins einsöngvarana og kórinn. Æskulýðsskemmtun. —- Ung- mennast. Hrönn heldur skemmt- un fyrir æskufólk 2. í hvítasunnu í Góðtemplarahúsinu kl. 8 e. h. Hljómsveitin „Fjórir jafnfljótir" leika. Aðgöngumiðar verða seldir í G.T.-húsinu á morgun laugar- dag kl. 1,30—3 e.h. Nýtt kvennablað, 4.—5. tbl. ’58, flytur eftirtalið efni: Eldliljurnar og fegurðarkeppnin eftir Ingi- björgu Þorgeirsdóttur. Konan í Selinu eftir Guðrúnu frá Lundi. Til mæðranna eftir Jóhann Hann- esson. Reykjavík fyrir 50 árum eftir Kristínu Sigfúsdóttur frá Syðri-Völlum. Helga Grímsdóttur, húsfreyja, Ólafsfirði eftir Önnu Nordal. Börn bæjarstjórans, fram haldssaga eftir Ingibjörgu Sigurð ardóttir. Mynztur o. fl. Söfn Náttúi-ugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er opið kl. 1,30—3,30 á sunnudögum og miðvikudögum. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Ba'jarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08: Aðalsafnið Þingholtsstræu 29A. Útlánadeild: Opið alla \’irka daga kl. 14-—22, nema laugardaga 13—16. — Lesstofa: Opið alla FERDIIM AIMD Franska stjórnmálamanninum Jacques Soustelle var ákaflega fagnað í Algeirsborg, er hann kom þangað eftir að hafa slopp- ið á ævintýralegan hátt frá lögreglunni í París. Hann er nú helzti foringi uppreisnarstjórnarinnar í Norður-Afríku. — Mynd þessi var tekin við hátíðahöld í Algeirsborg, þar sem Soustelle Kveikir loga á leiði óþekkta hermannsins í borginni. virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir börn: Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 18—19. Útibúið Efstsundi 26. Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. jggAheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: E E kr. 50,00; K 25,00; Fanný Benónýs 100,00; N N áheit 10,00. Fólkið, sem brann lijá, afh. Mbl.: S V kr. 200,00; Sigurbjörn 100,00; N N 1300,00; B H 50,00. Læknar fjarverandi: Arinbjörn Kolbeinsson frá 5. til 27. maí. — Staðgengill Berg- þór Smári. Árni Gufmundsson til 22. maí. — Staðgengill Jón Hjaltalín Gunn Iaugsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl. 4—5. Ólafur Helgason óákveðinn tíma. Staðgengill Karl. S. Jónas- son. Sigurður S. Magnússon frá 16.—31. maí. — Stg. Tryggvi Vor í lofti Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki, sími 15340. • Gengið • Gullverð isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — Í6,32 1 Kanadadollar .... — 16,81 100 danskar kr..........— 236,30 100 norskar kr..........— 228,50 100 sænskar kr..........— 315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 100 Gyllini .............—431,10 Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda ....... 1,76 Innanbæiar ................. 1,50 Út á land................... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk ........ 2,55 Noregur ........ 2,55 Svíþjóð ........ 2,55 Finnland ........ 3.00 Þýzkaland ........ 3.00 Bretland ....... 2,45 Frakkland ...... 3.00 írland ......... 2,05 Ítalía .......... 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Malta ............ 3,25 Holland .......... 3,00 Pólland .......... 3,25 Portugal ......... 3,50 Spánn ............ 3,25 Rúmenía .......... 3,25 Sviss ............ 3,00 BiUgaría ......... 3.25 Belgía ........... 3,00 Júgóslavía ....... 3,25 Tékkóslóvakía .... 3.00 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3.15 10—15 gr. 3.85 15—20 gl 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gT 2,55 5—10 gi 3,35 10—15 gr. 4,15 A/ríka. Egyptaland ........ 2,45 Arabla ............ 2,00 ísrael ............ 2,50 15—20 gr. 4,95 Vatikan .......... 3,25 Asía: Flugpóstur, 1—5 gr.:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.