Morgunblaðið - 23.05.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.05.1958, Blaðsíða 13
Föstudagur 23. maí 1958 M O R C 11 \ B 1. 4 Ð IÐ 13 Blóm Munið blómin fyrir Hvítasunnuna. Mikið úrval. — Lækkað verð á Levkoj. Framleiðendur. Gólfteppi ULLARTEPPI, margar stærðir. HAMPTEPPI, margar stærðir GANGADREGLAR ULLARDREGLAR, 70—90 cm. HAMPDREGLAR, 70—90 cm. GOBLINDREGLAR, margar mjög fallegar gerðir. GCMMlMOTTUR BAÐMOTTUR Geysir hi. Teppa- og dregladeildin, Vesturgötu 1. Islenzkur motur til helgurinnur Úrvals hangikjöt Súr hvalur Súr sviðasulta Súrir bringukollar Súrsaður sundmagi Súrir hrútspungar Súr slög Flatkökur Harðfiskuir Bókin, sem íslenzkir lesendur hafa beðið eftir Jón prófessor Helgason HAISIDRITASPJALL I Bók um sögu og örlög íslenzkra handrita með mörgum ljósprentunum Sá vísindamaður sem fróðastur er allra um íslenzk handrit fyrr og síðar hefur í þessari bók lýst sögu þeirra og sýnt hvernig hún er samofin sögu ístenzku þjóðarinnar, blómaskeiði hennar og hnignunaröldum. í bókinni er fjöldi mynda af íslenzkum handritum á skinni og pappír, sýnishorn íslenzkrar bókagerðar í sex hundruð ár. Enginn, sem áhuga hefur á íslen/.kum handritum kemst hjá því að lesa þessa bók. Til útgáfunnar hefur verið vandað eftir föngum. Bókin fæst inn- bundin í dýrindis skinn (pergament) og í rexín. HANDRITASPJALL fæst hjá öllum bóksölum Bókmermtafélagið Mál og menning AUSTURSTRÆTI SÍMAR: 13041 - 11258 . JOHNSON & KAABER Hvítasunnuferðin til Vestmannaeyia Nokkrir farmiðar eiru óseldir í Hvítasunnuferðina í fjögramanna klefum og á dekki. — Upplýsingar eftir kl. 1 í Hljómskálanum, sími 15035. LúðlllSVClt RcykjQVÍkllf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.