Morgunblaðið - 24.05.1958, Side 6

Morgunblaðið - 24.05.1958, Side 6
8 MORCinvnr aðið Laugardagur 24. maí 1958 lígætir dómar Oslóarblaða um söng Bergljótar Finsen „RÖDD hennar býr yfir eðlileg- um, ferskum og glæsilegum þrótti, og hún er auðheyrilega mjög músíkölsk". Þannig komst norska blaðið Aftenposten að orði um söng Bergljótar Finsen, en hún hélt sína fyrstu tónleika í hátíðasal háskólans í Osló fyrir skömmu. Bergljót er dóttir Vil- hjálms Finsen, fyrrverandi sendi- herra, og konu hans. Hefir hun stundað nám í Osló. Meðan faðir hennar var sendiherra fs- lands í Stokkhólmi, stundaði Bergljót söngnám hjá Madame Skilondz og Nanny Larsen-Tod- sen. Einnig hefir Bergljót numið hjá hinni þek..tu sópransöng- konu, Ninon Vallin í Frakklandi. A söngskrá þessara fyrstu tón- leika Bergljótar voru aríur eftir Purcell, Lully, Gluck, Debussy og Verdi, lög eftir Hugo Wolf, Strauss, Berlioz, Poulenc, Pespi- ghi, Sjögren, Rangström og Kaldalóns. Norsk blöð fara mjög lofsamlegum orðum um söng Bergljótar og telja hana mjög efnilega söngkonu. Segja þau svo frá, að tónleikarnir hafi verið vel sóttir, söngkonunni hafi bor- izt blóm, og hafi hún orðið að syngja aukalög. Tónlistargagnrýnandi Aften- postens hrósar henni mjög fyrir að beita röddinni rétt og fallega. Telur hann söng Bergljötar langt hafinn yfir það, sem hægt er að vænta af byrjanda, þó að hana skorti enn nokkra æfingu og raddfágun. Bergljót Finsen býr yfir blæ- brigðaríkri rödd, og í beitingu raddarinnar birtist óvenjugóð tónlistargáfa, segir blaðið Várt Land. Hún hefur reyndar enn ekki fulla tseknilega stjórn á rödd sinni, svo að henni tókst ekki jafnvel upp í öllum viðfangs- efnunum, en sá árangur, sem hún hefur þegar náð, lofar a. m. k. töluvert miklu. Minnisstæðust frá þessum fyrstu tónleikum hennar voru lögin eftir Hugo Fagur kirkjugripur NÝLEGA barst Dómkirkjunni að gjöf fagur kirkjúgripur, en þ?.e eru silfuröskjur undir altaris- brauð. Eru þær mjög vel gerðar og hefur hr. Svavar Erlendsson, gullsmiður, smíðað þær. Gefendur eru börn frú Sigriðar Skarphéðinsdóttur, frá Borgar- holti i Suðursveit í Austur- Skaftafellssýslu og gáfu systkm- in grip þennan í tilefni hundrað ára afmælis frú Sigríðar en ún var fædd að Fagurhólsmýri.í Ör- æfum 22 apríl 1858. ForeJdrar Sigríðar voru þau hjónin Skarphéðmn Pálsson, cg Þórunn Gísladóttir, bæöi ættuð úr Skaftafellssýslu. Skarphéðinn var sonur Páls Jónssonar. bónda, í Arnardrangi í Landbroti, Jóns- sonar prests að Kálfafelli í Fljóts hverfi, en Sr. Jón á Kálfafelli var giftur Guðnýju Jónsdóttur, próf- fjölda ára, að ekki væri hún þar við guðsþjcuustu. Með þessari ágætu minningar- gjöf hafa börn Sigriðar sýi*t minn ingu móður sinnar fagra og eftir- breytnisverða ræktarsemi, því að fátt hefði henni verið kærara en að fagur Kirkjugripur minnti á þakklæti hennar tn Dómkirkj- unnar. Af börnum frú Sigríðar eru á lífi: Gísli Danielsson búsettur í Keflavík, Pálína, búsett á Akur- eyri, Hólmfríður, búsett í Reykja vík, Kristín, búsett i Ameríku, Hallbera, búsett í Norðfirði, og Guðlaug búsett í Hafnarfirði. Núna fyrir hvítasui.nuna af- hentu systurnar Hólmfríður og Guðlaug gjöfina, að viðstödoum formanni sóknarnefndar og prest um Dómkirkjunnar. Forráðamönnum Dómkirkju safnaðarins er mjög Ijúft að þakka þeim systkinunum fvrir þessa ágætu og fögru minningar- gjöf. Ó. J Þ. Bergljót Finsen Wolf, þar *ýndi hún hvað eftir annað hæfileika sína til að ná áhrifum á einfaldan og eðlileg- an hátt. — En Bergljót Finsen er fjölhæf. Meðferð hennar á aríunum eftir Verdi og Debussy benti til þess, að hún byggi einnig yfir dramatískum leikhæfileik- um, segir gagnrýnandinn að lok- um. Björt sópranrödd hennar býr á háu tónunum yfir glæsileika og fylli, sem ekki gefst oft kostur á að heyra í hátíðasalnum, segir Nationen. Því nær hún frábær- um árangri í Divinités du Styx úr Alceste eftir Gluck. Hún hef- ur ekki alveg eins góð tök á lágu tónunum, þar skortir rödd henn ar nokkurt öryggi og þrótt. Vafa laust hefur nokkur taugaóstyrk- ur valdið Bergljótu erfiðleikum en það er greinilegt, að í námi sínu framvegis verður hún að leggja áherzlu á aukna tækni á þessu tónsviði. Þó naut rödd hennar sín mjög vel á miðtón- unum í litlu, fallegu íslenzku vögguvísunni. Arbeiderbladet fer lofsamleg- um orðum um söng Bergljótar, en bendir á, að söngkonan verði að tileinka sér meiri ró og sjálfs- traust til að geta valdið erfiðustu viðfangsefnunum. Annars verður að telja þessa fyrstu tónleika Bergljótar Finsen mjög góða. Söngkonan sannfærði áheyrend- ur sína um það, að hún býr yfir ósvikinni tónlistargáfu og næmri SKAK i 1 i Frægt riddaraendatafl Þessi staða kom upp í skák Laskers og Nimzovich í Zúrich 1934. Hvítt: E. Lasker. Svart: A. Nimzovich. ABCDEFGH m i iii ■, l§j & wí M §g ■ gffj ^ |jjf| i Ww-'. mmm m ABCDEFGH Á yfirborðinu lítur þessi staða ákaflega sakleysislega út, og virð ist ekki annað fyrir mannanna sjónum en að skákin endi 1 jafn- tefli þar sem a— er jafnt að peð- um og mönnum.En ef við skyggn umst dýpra sjáum við að svartur hefir fjarlægt frípeð á h línunni, sem gefur vinningsvon. Það er því mjög lærdómsríkt og skemmti legt að fylgjast með hvernig Nimzovich útfærir þennan vand- meðfarna hagnað sinn. 1. — Kf7 Fyrsta skrefið er að koma kóngn- um í valdastöðu á miðborðinu. 2. Kcl, Kf6; 3. Kd2, Ke4; 4. Ke3, h5; 5. a3 Varhugavert var 5. Rh3 vegna 5. — Rc2t 6. Kf3, Rb4; 7. a3, Rd3; 8. b4, Relf; 9. Kel, Rc2 og vinnur peð. Hvítur getur vita- skuld ekki boðið riddarakaup, vegna h-peðs svarts, sem eyða þyrfti miklum tíma í að sækja. 5. — a5; 6. Rh3, Rc2f; 7. Kd3, Relf; 8. Ke2, Rg2; 9. Kf3, Rh4t; 10. Ke3, Rg6; Mönnum kann að virðast lítill tilgangur- í öllum skynjun á túlkun viðfangsefn- anna. í Morgenbladet fær Bergljót einnig góða dóma. Tækni söng- konunnar var á köflum ágæt og textaframburður yfirleitt góður. Segir blaðið, að þessir fyrstu tón- leikar íslenzku söngkonunnar hafi gefið mikil fyrirheit. þessum riddaraleikjum svarts, en þeir miða allir að ákveðnu tak- marki, sem sé að taka við stöðu kóngsins á e5, en honum er ætlað að sækja peðin á drottningax'- væng. 11. Rg5, Kf6; 12. Rh7t, Ke7; 13. Rg5 Lasker er ofurseldur að- gerðarleysinu vegna hins hættu- lega peðs á h5. 13. — Re5; 14.Kd4, Kd6; 15. Rh3, a4; Eftir þennan leik dregur mjög úr mætti hvítu peðanna. 16. Rf4, h4; 17. Rh3, b6í Leikvinningur. Ef strax b5 þá getur hvítur látið riddarann standa á f4. 18. Rf4, b5; 19. Rh3, Rc6t; 20. Ke3, Kc5; 21. Kd3, b4I; Með þessum íeik brýtur Nimzo- vich þá reglu að skipta exki upp á peðum, þegar um riddacaenda- töfl er að ræða, en hann hefur vandlega rannsakað, að þessi leik ur færir honum sigur. 22. axb4t, Kxb4; 23. Kc2, Rd4t; 24. Kbl, Re6; 25. Ka2 Ef 25. Kc2, þá Kc4; 25. — Kc4!; 26. Ka3 Nimzovich gerir nú út um þetta harðvítuga einvígi með því að sækja Rh3. 26. — Kd5!!; 27. Kxa4, Kxe4; 28. b4, Kf3; 29. b5, Kg2 og Lasker gaf. Ef 30. Rg5, Rxg5; 31. b6, Re6 og riddarinn kemst fyrir peðið í tæka tíð. í riddaraendatöflum er ekki eins afgerandi að hafa valdað frí- peð eins og í kóngs- og peðsend^ - töflum. Það byggist á því að riddarinn spannar ekki færri reiti, þó hann sé notaður til þess að stöðva (blokkera) frípeðið. En venjulega nægir að hafa valdað frípeð i þessum endatöflum, ef andstæðingurinn hefur ekkert, sem vegur á móti. Hér kemur svo skemmtilegt dæmi um hvað hægt er að fram- kvæma, þegar valdað frípeð er annars vegar. Hvítt: H. Pilsbury Svart: Gunnsberg. Hastings 1895 ABCDEFGH shrifar úr daglega lífinu asts Steingrímssonar á Prests- bakka á Síðu, en sr. Jón er kunn- ur úr sögu Skaftáreldanna Eru miklar og merkar ættir frá hon- um komnar. Sigríður Skarphéðinsdóttir gift ist 14. júní 1879 Daníel Bene- diktssyni frá Borgarhöfn og bjuggu þau síðast að Stóra-Bóli á Mýrum, en Daniel lézt 8. des. 1890, en nokkru síðar fluttist hún hingað til Reykjavíkur og átti síðan heima hér til dauðadags, en hún lézt í hárri elli 29. marz 1941. Sigríður Skarphéðinsdóttir var mesta merkiskona, greind og góð lynd, hjálpsöm og trygg í iund. Hafa þessir kostir komið greini- lega fram meðal margra niðja Sr. Jóns óteingrímssonar. Þó að Sig- ríður ætti oft vio erfið lífskjór að búa, sigraði hún jafnan alla erfiðleika með dugnaði, þraut- seigju og sínum mikla trúarstyrk. Sigríður var alla ævi einiæg trúkona og kirkjurækin mjög cg átti hún margar anægjustundú- í Dómkirkjunni, eft.r að hún flutt ist til Reykjavíkux. Mun vart hafa liðið sá helgidagur um IFYRRADAG birtist hér í dálk- unum stuttur útdráttur úr verkefni, sem lagt var fyrir laga- nema í prófi nýlega. Velvakandi hefur spurt fróða menn, hvernig greiða eigi úr máiaflækjunui. Þeir segja, að Velvakandi hafi með útdrætti sínum flækt málin svo mjög, að þau séu orðin hálíu verri viðfangs en var, þegar stúd entavesalingarnir fengu þau til meðferðar fyrir r.okkrum dög- um. En svo er að sjá, sem helzlu niðurstöður séu þessar (rúm er ekki til að rifja upp málsatvik); Árni átti að réttu lagí að nytja jörð sína sjálfur eða „byggja hana hæfum umsækjanda". Samn ingur sá, sem hann gerði við Jón, verður ekki talinn jafngilda bygg ingu, enda var um það rætt, að hann skyldi fara af jörðinni íftir ? ár. Verður því ekki talið heið- arlegt eða fullnægjandi, að hann beri fyrir sig lagagrein- ar, er ’kveða á um vissar reglur varðandi byggingu jarða Jón krefst fébóta vegna endur bóta á húsum á jörðinni. £f endurbæturnar hefðu verið gerð- ar í samráði við Árna fengi hann eitthvað fyrir þær greitt. Ef svo er ekki myndi eins og á stendur ekki skapazt réttur honum til handa, en hann mætt- fara með byggingar sínar af io. ðinm gegn því að ganga þar frá öllu eins og áður var. Þá er kumið að sumarbústaðr— um, sem kviknaði í. Þar var það, sem Velvakandi gerði sína alvar- legustu skyssu. Hann sagði sem sé, að eigandi bústaðarins, Árni, hefði um framferði strákanna vit að. Svo flókið var málið ekki Það var pabbi þeirra, sem um það vissi, og fyrst svo var, varð hann bótaskyldur. Auðvitað átti hann sem samvizkusömum foður sæmir að reka strákhvolpana út úr sumarbústaðnum og gera við- eigandi ráðstafanir til að þeir færu þar ekki aftur inn. Hann hefði e. t. v. ekki verið bótaskvld ur, ef Árni hefði vitað um fram- ferði þeirra. Það mun vera allalmenn skoð- un, að foreldrar eigi að greiða fébætur, ef börn þeirra valda tjóni. Þar er þá urn siðferðilega en ekki lagalega skyldu að ræða. Bótaábyrgð foreldra verður að kyggjast á því, að þeir séu sjálfir sekir, en um það gæti verið að ræða, ef þeir hafa ekki látið bórn in hafa þá gæzlu, sem til má ætlast. Loks eru það gervitennurnar. I lögunum um skyldur og rétc indi hjóna segir: „Meðan sambúðin varir, er hvoru hjónanna um sig heimilt á ábyrgð beggja að gera þá samn inga við aðra, sem nauðsynlegir eru vegna heimilisþarfa eða barn anna eða vanalegt er að gera í þeim tilgangi. Slíkt hið sama <ild ir um samninga konunnar vegna sérþarfa hennar. Samningar þeir, er hér um ræðir, teljast gerðir I ■ * ■ j* ■ ■* iH...liflil i hi. á ábyrgð beggja hjónanna, nema atvik segi öðru vísi til.“ Fræðimenn segja, að ábyrgð eiginmannsins taki ekki til þess, ef konan fær peninga að láni ein- hvers staðar og segi það not- að til að fullnægja sér- þörfum sínum. Færa þeir mörg og gild rök fyrir máli sínu, sem hér verða ekki rakin, en ekm er Velvakanda kunnugt um, að Hæstiréttur hafi dæmt um nlið- stætt tilvik. Við verðum að trúa fræðimönnunum, og er þá niðuí'- staðan þessi: Ef konan hefði feng ið andvirði tannanna að láni hjá tannsmiðnum, ætti eiginmaður hennar að borga þær. Fyrst svo er ekki, þarf hann ekki að greiða andvirði þeirra. Að endingu er svo rétt að tn.ka það fram, að fyrir það, sem hér stendur að framan, myndi ekki fást há einkunn á prófi í laga- deild! Fyrirsögn vikunnar. Bandaríska vikuritið Time kom I bókabúðir í Reykjavík í gær. Þar eru dálkar um blöðin, og hefjast þeir oft á smá „brand- ara“, — „fyrirsögn vikunnar". Nú tekur Time upp úr enska blað inu Manchester Guardian: ENGAR FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI í DAG. Að þessu hlæja þeir fyrir vestan. A B C E F G H 1. f5! Hvítur reynir að vinna d-peðið fyrir f-peðið, því þá hef- ur hann tvö samstæð frípeð á miðborðinu. 1. — g5; Ef 1. — gxf5 2. gxf5, exf5; 3. Rf4. 2. Rb4!, a5; 3. c6!!, Kd6; Ekki 3. — axb4 vegna 4. c7 og vmr.ur 4. fxe6!, Rxc6; Ef 4. — axb4 þá 5. e7, Kxe7 6. c7. 5. Rxc6, Kxc6; 6. e4!, dxe4; 7. Ke3, b4; 8. Kxe4, a4; 9. Kd4, Ke7; 10. Kc4, b3; 11. axb3, a3; 12. Kc3, Í5; 13. gxf5, g4; Svartur nær nú upp drottningu um leið og hvítur, en peð hvh.s eru það vel staðsett að drottning har>s kemur upp með skák. 14. b4, h5; 15. b5, a2; 16. Kb2, alDf; 17. Kxal h4; 18. b6, g3; 19. d6j!, Kxd6; 20. b7, Kc7; 21. e7, g2; 22. b8D, Kxb8; 19. e8D j og svartur gaf. IRJóh. Aðalfundur Húseigendafélags Reykjavíkur Næstkomandi miðvikudags- kvöld verður aðalfundur Hús- eigendafélags Reykjavíkur hald- inn í húsi Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, Venjuleg aðalfundarstörf verða á dagskrá, og fundurinn hefst kl. 8,30 síðdegis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.