Morgunblaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 4
4
MORGUISBLAÐIÐ
Fimmtudagur 19. júní 1958
í dag er 170. dagur ársins.
Fimmtudagur 19. júní.
Kvenréttindadagurinn.’
Árdegisflæði kl. 7,37.
Síðdegisflæði kl. 19,53.
Siysav arðstof a Ketrkjavíkur I
Heilsuverndarstöðinní er •t'iu «11-
an sólarhringínn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Simi 15030.
Næturvarzla vikuna 15. til 21.
júní er í Vesturbæjarapóteki,
sími 22290.
Hoits-apótek og Garðsapótek
eru opir á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Garðar Ólafsson s. 10145.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Slmi 23100.
RMR — Föstud. 20.6.20. —
HRS—Mt,—Htb.
« AF M ÆLI <■
Sjötugur er í dag Sigurbjörn
Jónsson verkamaður, Suðurlands-
braut 35 A.
Hjónaefni
Laugardaginn 14. þ.m. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Sjöfn
Bergmann frá Hellissandi, starfs-
stúlka á Sólheimum, og Hermann
Ragnarsson, iðnnemi frá Fossvöll-
um.
16. júní opinberuðu trúlofun
sina Guðrún Lýðsdóttir stúdent,
Ásvallagötu 3 og Bragi Kristjóns
•on, stúdent, Reynimel 23.
Nýlega hafa opinbérað trúlofun
»ína ungfrú Ágústa Óskarsdóttir,
Bergstaðastræti 12 og stud. med.
Jóhann Gunnar Þorbergsson,
Bollagötu 14.
Þann 17. júní opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sigríður Sól-
rún Jónsdóttir skrifstofumær,
Kambsvegi 22 og Ragnar Sigurðs-
son, vélstjóri, Víðimel 58.
Brúökaup
Laugardaginn 14. júní voru
gefin saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni Steinvör
Kristín Aðalsteinsdóttir, Hverfis-
götu 32A og Sigþór Guðmunds-
son, trésmíðanemi, Hverfisgötu
32A. Heimili þeirra verður að
Hverfisgötu 32A.
1858 Skipin
Eimskipafélag lsbtnds h.f.: —
Dettifoss fór frá Kotka í gær,
Fjallfoss er x Reykjavik. Goða-
foss er í Reykjavík. Gullfoss er
í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór
frá Akureyri 17. júní. Reykja-
foss fór frá Hamborg í gær.
Tröllafoss er í New York. Tungu-
foss fór frá Akureyri í gær-
kvöldi.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
— Katla fór frá Leningrad 16.
þ. m. Askja kom til Vestmanna-
eyja í gær.
Skipadeild SÍS: — Hvassafell
er á Reyðarfirði. Arnarfell er í
Þorlákshöfn. Jökulfell fer frá
Hull í dag. Dísarfell er á Rauf-
arhöfn. Litlafell er í Faxaflóa.
Helgafell fór 17. þ. m. frá Riga.
Hamrafell fór frá Batumi 11.
þ. m.
Flugvélar
Flugfélag ísiancls hf.. Gullfaxi
fer til Oslóar, Kaumannahafnar
og Hamborgar kl. 8.90 í dag. Vænt
anlegur aftur til Rvíkur kl. 23:45 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow
og Khafnar kl. 8.00 í fyrramálið.
Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10
í dag. Væntanlegur aftur til Rvík-
ui' kl. 21 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akui-eyrar (3 fei'ðir)
Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Sauðái'króks og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akui-eyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Fagurhólsmýx-ar, Flateyr-
ar, Hóimavíkur, Hoi'naf jarðar,
Jsafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þingeyrar.
Loftleiðir h.f. — Edda er vænt-
anleg kl. 19 frá Stafangri og Osló.
Fer kl. 20,30 til New York. Hekla
er væntanleg kl. 8,15 frá New
York. Fer kl. 9,45 til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar.
P§|Aheit&samskot
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Úr safnbauk kirkjunnar krónur
541,37. Afhent mér af sr. Sigur-
jóni Guðjónssyni, prófasti þar.
Matthías Þórðarson.
gi Ymislegt
Orð iífsins: Gefið, og þá mun
yður gefið verða, góður mælir,
troðinn, skekinn, fleytifullur
mun gefinn verða yður í skaut,
því að með þeim mæli, sem þér
mælið, mun yður aftur mælt
verða. — Lúk. 6,38.
★
Bifreiðaskoðunin. í dag mæti
R-7001 til R-7150. Á morgxui
R-7151 til 7300.
19. júni-hóf Kvennréttinda-
félags íslands verður haldið í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Guðrún Á. Símonar syngur ein-
söng. Einnig verða fleiri skemmti
atriði og frjáls ræðuhöld. — öll-
um vestur-íslenzkum konum,
sem staddar eru i bænum, er
boðið í hófið. — Allar konur vel-
komnar.
Kvennféiagskonur Keflavík —
Skemmtiferð í dag, á kvenrétt-
indadaginn.
Erindi Mr. Bolts, sem tilkynnt
var á sunnudag að flutt yrði í
kvöld, fimmtud., fellur niður.
S.l. laugardag heimsótti Kvenna
kór Slysavarnafélagsins Eiliheim-
ilið Gxund og skemmti vistfólki.
Mbl. hefur verið beðið að flytja
kór og stjórnanda alúðarþakkir
fyrir ánægjustund.
Leiðrétting. Nokkrar ‘ villur
siæddust inn í frásögn af skóla-
uppsögn iæidómsdeildar Verziun-
FERDIIM AiMD
Krúsjeff fór í heimsókn til Ungverjalands fyrr á þessu ári og hélt þar margar ræður og miklar.
Það fór ekki á milli mála, hve köldu andaði til þessa raunverulega drottnara Ungverjalands, þótt
stjórnin þar reyndi að setja á svið hlýjar móttök ur. — Ekki er talið ölíkiegt að Krúsjeff hafi þá
„undirritað“ dauðadóm yfir Imre Nagy og Pal Maleter.
arskólans. Þessar eru helztar:
Garðar V. Sigurgeirsson hét sá,
er verðlaun hlaut frá 10 ara stú-
dentum. Óttar Yngvason hét sá,
er efstur varð á ársprófi 5. bekkj
ar. Eru viðkomandi beðnir vel-
virðingar á þessum mistökuai.
Læknar fjarverandi:
Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í
Kópavogi frá 16. júhí til 10. júlí.
Staðgengill: Ragnhildur Ingi-
bergsdóttii', Kópavogsbraut 19
(heimasími 14885). Viðtalstími í
Kópavogsapóteki kl. 3—4 e.h.
Eiríkur Bjöi'nsson, Hafnarfirði
um óákveðinn tíma. Staðgengiil:
Kristján Jóhannesson.
Eyþór Gunnarsson 20. júní—
24. júlí. Staðgengill: Victor Gests
son.
Hulda Sveinsson fr; 18. júní til
18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason,
Hverfisgötu 50, viðtalst. kl.
3,30—4,30. Sími 15730 og 16209.
Jóhannes Björnsson frá 11.
júní til 19. júní. — Staðgengill:
Grímur Magnússon.
Jónas Svemsson til 31. júlí. —
Staðgengill: Gunnar Benjamíns-
son. Viðtalstími kl 4—5.
Ófeigur Ófeigsson frá 11. júní
til 22. júní. — Staðgengill: Gunn-
ar Benjamínsson.
Richard Thors frá 12. júní til
15. júlí.
Skúli Thoxoddsen frá 12. júní
til 17 júní. Staðgengill: Guð-
mundur r.iörnsson.
Víkingur H. Arnói'sson frá 9.
júní til mánaðamóta. Staðgengill:
Axel Blöndal, Aðalstr. 8.
Njarðvík — Keflavík.
Guðjón Klemensson 18. júní til
6. júlí. — Staðgengill: Kjaitan
Ólafsson.
• Gengið •
Gullverð isl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar..— 16.32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 danskar kr.....— 236,30
100 norskar kr.....— 228,50
100 sænskar kr..........— 315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur .............— 26,02
100 Gyllini ..........—431,10
Ei§ Söfn
Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18
alla daga nema mánudaga.
Náttúrugripasafnið: — Opið a
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dugum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasafn Einars Jónssonar, —
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl 1—3.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
sími 1-23-08:
Aðalsafnið Þingholtssti'æti 29A.
Útlánadeild: Opið alla virka
daga kl. 14—22, nema iaugardaga
13—16. — Lesstofa: Opið alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—16.
Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad.
fyrir fullorðna: Opið mánudaga
kl. 17—2*1, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir i
bfrn: Opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 17—19.
Ctibúið Hofsvallagötu 16. Út-
lárad. fyrir börn og fullorðna:
Opið alla virka iaga, nema laug-
ai'daga, kl.s 18—19.
Útibúið Efstasundi 26. Útlánad.
mánudaga, miðvikudaga og föstu
fyrir börn og fullorðna: Opið
daga kl. 17—19.
Hvað kostar undir bréfin.
1—20 grömm.
Sjópóstur til útlanda .... 1.76
Innanbæiar ............... 1.50
Út á land................. 1.76
Bandaríkin — Flugpóstur:
1— 5 gr 2.45
5—10 gr 3,15
10—15 gi. 3.85
15—20 gi 4.5f
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk .......... 2,55
Noregur ......... 2.55
Sviþjóð .......... 2,55
Flnnland ......... 3,00
Þýzkaland ........ 3,00
Bretland ......... 2,45
Frakkland ....... 3,00
írland ........... 2,65
ítalia ........... 3.25
Luxemburg ........ 3,00
Félagslíi
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
sími 17641.
8 daga ferð um
Norður- og Austur-
land hefst 28. júni.
14 daga hringferð
um ísland hefst 28.
júní.
Drangeyjarferð Ferðaféiags ís-
iands um sólstöðurnar. Fei'ðafé-
lag Íslands ráðgerir fjögurra
daga ferð norður 1 Skagafjörð
um n.k. heigi.
Lagt verður af stað laugardag
21. júní og ekið noxður á Hofsós
og sennilega gist þar. Daginn eft-
ir, sunnudaginn 22. júní er ráð-
gerð ferð út í Drangey, sem er
ein frægasta ey við ísland, bæði
vegna lögunar sinnar, hæðar og
sögu. Uppi á eynni verður dvalist
góðan tíma, gengið um Drangey,
henni lýst af kunnugum manni og
rifjuð upp saga Grettis og Illuga.
Að eyjarföi'inni lokinni verður
ekið um hið sögufrægaog fagra
hérað, helztu staðir skoðaðir, svo
sem Hólar, Sauðárki'ókur, Glaum-
bær, Víðimýrarkirkja, Örlyggs-
staðir og fl. staðir. Þriðja daginn
ekið vestur um Húnavatnssýslu
og ekið fyrir Vatnsnes, ef leiðin
veiður orðin akfær og gist í Hind
isvík.Á Vatnsnesinu er víða sér-
kennileg náttúrufegurð. Síðasta
dag ferðarinnar haldið svo suður
í Borgarfjöi'ð og yfir Uxahryggi
og Þingvöll til Reykjavíkur. All-
ar nánari upplýsingar í skrifstofu
félagsins Túngötu 5 sími 19533.
Árnienningar —
Handknatlleiksdeild.
Karlaflokkar. Æfing á félags-
svæðinu í kvöld kl. 8. Mætið stund
vísiega. Þjálfarinn.
Á elleftu stundu
Handknatlleiksstúikur Vals
Æfing í kvöld kl. 7,30. Mætið
vel og stundvislega.______Þjálfari.
íslandsniót 111. fl.
á Háskólavellinum fimmtudag
sinn 19. júní kl. 19,30.
ÞRÓTTUR — I.A.
Dómari: Sigurður Ólafsson.
Mótanefndin.
Farf uglar,
ferðin „Út í bláinn", verður far
in um helgina. Skrifstofan Lind-
argötu 50 er opin á föstudags-
kvöldið kl. 8,30—10. Sími 15937.