Morgunblaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 19. júní 1958 MORCrNBT. AÐIÐ 13 liggjandi . ... —Og, ...j þetta sé sérlega hentugur sumar- kjóll til gönguferða úti í náttúr. unni. Til þess er pilsið fullþröngt að neðan. Aftur á móti viröist vera ofur þægiiegt að sitja í hon- um. Ilvaða máli skiptir það líka, hvort kjóll er þægilegur, ef hann er samkvæmt nýjustu tízku? Og þessi er nýjasta nýtt frá Lundún- um. S / m i BIFREIÐIIM GEIMGUR ÞYOAR \ "SHELL^ BEIMSIIMI meá TIL SÖLU í dag Nash ’52 2ja dyra í úr- | vals lagi. Opel Caravan ’56 ekið 28 þús. km. Moskwitch ’57 ekið 13 þús. km. Chrysler ’52 nýkomiri til landsins. Ford 47 í i úrvals lagi. Hagkvæmir | greiðsluskilmálar eða skipti á Volkswagen ’55, ’57, ’57. Morr s ’50 og' '53. * OLLUM STARuUM frá 0.75 gl—16 gl. Allar stærðir til afgreiðslu strax í dae Farið að dæmi fjöldans — Veljib REXOIL Fyrir ^J\venjoió(íin ocj heimiíiÁ Hátíðisdagur íslenzkra kvenna Fyrir 43 árum pólitisk réttindi í DAG er hátíðisdagur kvenna á íslandi. Liðin eru 43 ár síðan konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis, eftir mikið þóf. Nú á dögum líta konur á ís- landi á jafnalmenn mannrétt- indi sem kosningarétturinn er eins og sjálfsagðan hlut. En þó er ekki úr vegi að staldra við og minnast á þessum degi þenra kvenna, sem fremstar stóðu í bar- áttunni fyrir þessum réttindum og lögðu hart að sér til að ná þeim. Og ekki, megum við gleyma því að enn eru þau lönd mörg, og það meira að segja í Evrópu, þar sem konur hafa ekki erm fengið rétt til að velja fulltrúa á lög- gjafarsamkomu þjóðar sinnar, hvað þá að gerast þar fulltrúar sjálfar. Nægir þar að minna á Sviss. Kvenréttindafélag íslands minnist. að venju þessa hátíðis- dags kvenna með samkomu í fengu konur full Sjálfstæðishúsinu og gefur út blaðið „19. júní“. Þar skrifa yfir tuttugu konur greinar um marg- vísleg efni, sem konur hafa áhuga á. Er það hið ágætasta að öll- um frágangi. Þar rekur VaJborg Bentsdóttir m. a. tildrög þeís að fyrstu kon- urnar tóku seeti í bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir réttum 50 ár- um, en það voru þær Þórunn Jónassen, Katrín Magnússon, Bríet Bjarnhéðinsdóttir og Guð- rún Björnsdóttir, en árið áður höfðu konur hlotið almennan kosningarétt og kjörgengi til sveitastjórna. í gærkvöldi hafði Kvenrétt- indafélagið sérstakan þátt í út- varpinu. Barnavagn óskast til kaups. Upplýsingar í síma 24793. Islenxkar konur tregar til að stytta kjólana ÍSLENZKAR konur eru sýnilega tregari til að stytta kjólana sam- kvæmt boði tízkufrömuðanna en þær hafa að undanförnu verið að taka upp ýmislegt úr þeirri átt. Er þess skemmst að minnast hve pokatízkan fékk hér fljótt marga fylgjendur. Á götum Reykjavikur sést varla á nokkurn hnjákoll. Kven- fólkið í sumum öðrum löndum hafa í þetta sinn verið fljótara til. Á götum’Stokkhólms- borgar er það t. d. algeng sjón á þessu vori að sjá stúlkur í víð- um, felldum dragtarpilsum, sem haldið er úti með stífum undir- pilsum og rétt hylja hjákollana, eða tæplega það, ef þær hreyfa sig nokkuð að ráði. Franskar konur eru að sjálf- sögðu búnar að stytta pilsin, enda er tízkan þaðan komin. Auglýsingagildi blaða fer aðallega eítir les- endafjölda þeirra. Ekkert tiérlent blað kem þar í námunda við N Ý J U N G CAHOMA franskt olíupermánent, sérstak lega endingargott, bæði tyrir þurrt og feitt hár. Hið góð- kunna geislapermanent fæst einnig. Hárgrciðsluslofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 14146. Húsnæði Eldri kona með 9 ára dreng þarf að tryggja sér til leigu 1—2 herb. og aðgang að eld- húsi frá 1. okt. n.k. Ibúðin má vera í Kópavogi. Tilboð sendist afgr. Morgunbl. fyrir 21. júní merkt: „Kona úr sveit — 6205". Hálf húseign á ágætum stað í Vesturbænum — hitaveitusvæðinu er til sölu. Mikil útborgun nauðsynleg. Til boð merkt: „Vesturbær — 6203“ sendist Moi-^unblaðiru fyrir mánudagskvöJd 23. júi.í. Húsnæði ^ Óskum eftir einu til tveimur i herbergjum og eldhúsi, erum tvö í heimili, vinnum bæði úti. Upplýsingar í síma 23-0-24 í dag. Húsgögn Amerísk fjölskylda, sem er á förum vilja selja ýmis konar húsgögn og flygil. Til sýnis á Reynimel 57 uppi. SKIPTT Vil skipta á húseign við mið- bæinn 4 herb. hæð og 3 herb. í risi (2 góðar íbúðir) og litlu einbýlishúsi eða 3—4 herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæði. ! Tilboð merkt: „Sanngjarnt — 1 6196“ sendist afgr. blaðsins. I Nýleg kerra til sölu á Hagamel 38. Sími 17158. Mótorhjól Vil kaupa mótorhjól 200—500 cc. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Bif- hjól — 6204“. 2-24-80 BIFREIÐASALAN Bókhlöðustíg 7. Sími 19168, 10 LÍU VERZ LU N (gl Í5LANDS H/< ( Símar: 24220 24236 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.