Morgunblaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 5
I'immtu'dagur 19. júní 1958
MORCVNBt 4 ÐIÐ
5
íbúðir til sölu
2jn lierb. íbúð á hæð við Kárs-
nesbraut. Útb. 50 þús. kr.
2ja herb. risíbúð við Þverveg.
Útb. um 60 þús. kr.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Óðinsgötu. Útb. 50 þús.
3ja herb. hæð með bílskúr í
timburhúsi við Skipasund.
Útb. 120 þús.
3ja herb. nýstandsett hæð í
timburhúsi við Bergstaða-
stræti. Útb. 120 þús. kr.
3ja herb. kjallaraí*' ';ð við Silf-
urtún. Útb. 65 þús. kr.
3ja herb. hæð I steinhúsi í
Lambastaðatúni á Seltjarn-
arnesi. Ibúðin þarfnast við-
gerðar. Útb. 70 þús. kr.
4ra herb. risíbúð með svölum
við Karfavog. Útb. 120 þús.
kr.
5 lierb. hæð í steinhúsi á bak-
lóð við Bergstaðastræti. Útb.
140 þús. kr.
Hús á eignarlóS með 2 litlum
íbúðum við Nesveg. Útb. 90
þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
VAG>S E. JÓINSSONAR
Austurstr. 9, sími 1-44-00.
Fokheldar ibúðir
í Hafnarfirði
lil sölu meðal annars:
4ra herb. neðri hæð við Blöttu
kinn.
ea. 80 ferni. neðri hæð við
Köldukinn.
ea. 80 ferm. ibúða kjallari
við Stekkjarbraut.. Hæð og ris
byggist ofaná .
HÚS í SMÍÐIJM
S herb. glæsilegt einna hæða
hús á Hvaleyrarholti. Verð
kr. 85 þús.
Húsgrunnur við Grænukinn.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurg. 10, Hafnarfirði.
Sími 50764 frá 10-12 og 5-7.
Viðgerðir
á rafkerfi bíla
og varahlutir
Rafvélaverkstæði og verzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg: 20. Sími 14775
I Ll N DAR6ÓTU 25~l
4IL|| ... m ... ■a-.HiUS
z 1 3
s
* W fjL' s
1
L SIMI 13743 J
Loftpressur
Tii lcigu.
Vanir fleygmenn og sprengju-
menn.
LOFTFLEYGUR H.F.
Símar 10463 og 19547.
Peningalán
útvega hagkvæm peningalán
til 3 og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússun
Stýrimannastíg 9 — Sími 15385
TIL SOLU
7 einbýlisliús í fokheldu
ástandi.
6 herb. liæð í Hálogalandi.
5 herb. íbúð á hitaveitusvæði.
4ra herb. íbúð í Norðurmýri.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum með
fjórða herb. í risi, eignar-
skipti möguleg á 5 herb.
íbúð.
2ja herb. íbúð í Hlíðunum
ásamt þriðja herb. írisi.
Haraldur Guðniundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
TIL SÖLU
Fokheldar ibúðir
3 og 5 herb. við Miðbraut.
3 og 2 herb. við Ljósheima.
3 og 4 herb. við Goðheima.
5 herb. við Álfheima með mið-
stöð.
6 herb. við Rauðalæk, tilb.
undir múrverk.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gisli G. tsleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
JÖRÐ
á Vatnsleysu-
strönd til sölu
70 ferm. steinhús. ÖU þægindi
ca. 3 hektara ræktað land, gott
útræði. Skipti á eign í Hafnar-
firði eða nágrenni kom til
greina. Söluverð ca. 175 þús.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfi.-ði.
Sími 50764, kl. 10—12 og 5—7.
Ibúðir til sölu
5 herb. ibúð á II. hæð við Álf-
heima. Seizt fokheld með mið
stöð. Sér inngangur. Sér
hiti. Sér þvottahús á hæð-
inni. Bílskúrsréttindi. Teikn
ing til sýnis á skrifstofunni.
5 herb. glæsileg íbúðarhæð í
nýlegu húsi í Hlíðarhverfi.
4ra herb. íbúðir við Miklu-
braut, Snorrabraur, Öldu-
götu, Mávahlíð og viðar.
Málflutningsstofa
Ingi inginiundarson hdl.
Vonarstræti 4 — Sími 24753.
Húsbyggjendur
Við höfum bómu-bíla og stór-
ar og litlar loftpressur, til
leigu. —
K I, Ö P P S/F
Simi 24586.
Loftpressur
með krana til leigu. — Vanir
fleyga- og sprengingamenn. —
GUSTUR H.F.
Sími 23956.
Matar- og kaffistell
stök bollapör. staKur leir, stál-
borðbúnaður, gott úrval, gott
verð. —
Glervörudeild
Ra ni magcrða rinna r
Hafnarstræti 17.
Ibúðir til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Óðinsg. Útb. aðeins 40 þús.
Slór og góð 2ja berb. kjalla-
íbúð með sérinngangi 1 Hlíð-
unum.
Einbýlishús, 2ja herb. íbúð við
Suðurlandsbraut.
Einbýlisbús, 2ja herb. íbúð
ásamt 2500 ferm. eignarlóð
við Selás. Útb. kr. 50 þús.
3ja herb. íbúðarbæð við Laug-
arveg. Útb. kr. 130 þús.
Snotur 3ja herb. íbúðarhæð
með sér hitaveitu og stóru
geymsluherb. í kjallara við
Njarðargötu.
3ja herb. ibúðurhæð við Fram-
nesveg. Útb. kr. 135 þús.
Góð 3ja lierh. íbúðarhæð í
Norðurmýri.
Nokkrar 3ja herb. kjallara-
íbúðir í bænum m.a. stór
íbúð algjörlega sér í Höfða-
hverfi með útb. kr. 115 þús.
Nokkrar 4ra og 5 herb. íbúðar-
hæðir í bænum m.a. í Norður
mýri.
Ný 5 herb. risíbúð 130 ferm.
Tilbúin undir málningu við
Hjallaveg. Útb. 180—200
þús. Bílskúrsréttindi. I. veð-
réttur laus.
Hálf búseign á hitaveitusvæði
í Austurbænum.
Húseign við Sólvallagötu.
Húseign með íbúðum og verzl-
un á hornlóð á hitaveitu-
svæði í Vesturbænum.
Húseign ásamt 900 ferm. eign-
arlóð -,-ið Baugsveg.
Húseign ásamt 1080 ferm. eign
arlóð og bilskúr við Mela-
braut á Seltjarnarnesi.
Fjögur ný hús í Smáíbúðar-
hverfi.
Nýtízku hæðir 4ra—5 og 6
herb. í smíðum og m.fl.
Sumarbústaðir í Lögbergslandi
við Þingvallavatn og víðar.
Illýja fasteignasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
7/7 leigu
Ný stór 5 herbergja íbúð í
Vesturbænum. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Ægissíða —
6187“.
Bílleyfi
Leyfi fyrir 4 manna bíl frá
Evrópu er til sölu. Fyrirspurin
ir eða tilboð sendist Morgun-
blaðinu fyrir laugardagskvöld
merkt: „Bílleyfi — 6189".
Útgefendur
Vil selja þýðingu á spennandi
bók. Heppileg til útgáfu í heiid
eða sem framhaldssaga. Fyrir-
spurnir sendist Morgunblaðinu
fyrir laugardagskvöld merkt:
„Þýðing — 6188“.
Til sölu
„Postulin" matar og kaffistell
fyrir 12 og fleira. Gólfteppi ca.
3x4 m., útvarp og plötuspil-
ari, spilaborð og 4 stólar, ame-
rískur kvenfatnaður nr. 16. Til
sýnis í kvöld kl. 7—10 Skúla-
gata 61 önnúr hæð til hægri.
LÍTIÐ
Skrifstofu-
herbergi
í miðbænum er til leigu. Tilboð
merkt: „Miðbær —6191“ send-
ist afgreiðslu blaðsins.
TIL SOLU
3ja herb. íbúð í Norðurmýri.
3ja herb. ibúð við Hverfisg.
3ja herb. íbúð við Skúlagötu.
3ja herb. íbúð við Kárastíg.
3ja herb. íbúð við Eskihlíð.
3ja lierb. kjallaraíbúð við
Snekkjuvog.
3ja lierb. kjallaraibúð við
Ægissíðu.
3ja herb. fokheld kjallaraíbúð
við Álfheima.
4ra lierb. ibúðarhæð við Máva-
hlíð. Bílskúrsrétt' 'i.
4ra herb. ibúð við Snorra-
braut.
4ra herb. íbúð við Laugarnes-
veg.
4ra herb. íbúð ásamt einu
herb. í kjallara við Sól-
heima.
4ra herb. liæð og rishæð við
Stórholt. Sér inngangur. Sér
hiti og bílskúr.
4ra lierb. ibúð við Skipasund.
Sér inngangur. Sér hiti.
4ra Uerb. ibúð. Tilbúin undir
tréverk /ið Álfheima.
4ra og 5 lierb. ibúðir í sama
húsi í Hlíðunum.
4ra—3 berb. ibúð við Rauða-
læk.
4ra herb. fokheld rishæð við
Álfheima.
5 herb. íbúð á tveim hæðum í
nýju húsi við Nökkvavog.
Sér inngangur. Bílskúrsrétt-
indi. Hagstæð lán áhvílandi.
5 herb. fokheld ibúð við Álf-
heima. Ailt sér. Bílskúrsrétt-
indi.
4ra og 5 herb. íbúðir. Tilbúnar
undir tréverk á hitaveitu-
svæði í vesturbænum.
5 herb. íbúðir fokheldar með
miðstöð í sambýlishúsi við
Álfheima.
Einbýlibsú í smíðuni og full-
gerð í Reykjavík, Kópavogi
og viðar.
Suniarbústaðir í nágrenni
Rvík.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 7. Sími 1-44-16.
og l-9"-64
Eftir lokun: 17459 og 13533
Pússningar-
sandur
fyrsta flokks pússningasandur
til sölu. Upplýsingar í síma
50230 .
Nýr bill
Er kaupandi að 5-—6 m. bifreið
55—58 model. Hlezt V-Evrópu
bíl. Tilboð- sendist Mbl. fyrir
laugard. merkt: „Útborgun —
6192“.
Dönsk stúlka
(15 ára) óskar að komast á
gott heimili, gjarnan barna-
gæsla. Upplýsingar í síma 113
Selfossi.
Tilboð óskast
í Rolleiflex ásamt mörgu til-
heyrandi. Kaupverð yfir 12000
kr. Einnig Zenith ferðatæki.
Lysthafendur leggi nöfn sín á
afgr. Mbl. merkt: „6193“ fyrir
niánudag.
Trésmiði
Vinn alls konar innanhús tré-
smíði í I " um og á verkstæði.
Hefi ''élar á vinnustað. Get út-
vegað efni. — Sími 16805 —
Tvistar
í fallegu úrvali.
\JarzL Jhiejibjargar ^oLnooti
Lækjargötu 4.
Dívanfeppi
margar gerðir.
VerzL HELMA
Þórsg. 14. — Simi 11877.
Hiifuni kaupanda
að 2ja heib. íbúð í Austurbæn-
um. Útb. kr. 180 þús.
Höfum ‘kaupanda að nýrri eða
nýlegri 3ja herb. íbúð (má
vera í blokk) Útb. kr. 250
þús.
Höfuin kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Hlíðunum, Norður-
mýri eða nágrenni. Útb. kr.
270 þús.
Möfum kaupanda sem viil
borga allt út af góðri 4ra
herb. íbúð.
Höfum kaupanda að 5 herb.
nýrri eða nýlegri íbúð. Útb.
kr. 350 þús.
Höfum kaupanda að vönduðu
einbýlishúsi. Mikil útborgun.
EIGNASALAN
• R E Y K J A V í k •
Ingólfstræti 9B— Sími 19540.
Opið alla dag frá kl. 9—7.
Til sölu er nýleg iy2 tonna
trilla
á sama stað er til sölu límofn,
sem einnig má nota fyrir mið-
stöð. Uppl. í síma 33206 eftir
kl. 6 næstu daga.
Ungur vel menntaður
franskur maður
óskar eftir bréfaskriftum við
unga íslenzka stúlku, frá góðu
heimili. Nafn og heimilisfang
í stuttu bréfi, sem má vera á
íslenzku, merkt „Parisien" —
6195“ sendist Morgunblaðinu.
// Afslöppun"
Námskeið í „afslöppun" lik-
amsæfingum o.fl. fyrir barns-
hafandi konur, hefst n.k. mánu
dag. — Allar nánari upplýg-
ingar í síma 23744.
Hulda Jensdóttir.
Kvenúr
tapaðist síðastliðinn mánudag
frá Grenimel 9, Hofsvallagötu
og að Hringbraut 119. Finn-
andi vinsamlegast hringi í
síma 34369.
Hópferðabifreiðar
Höfum ávallt til leigu þægileg
ar hópferðabifreiðar. Kapp-
kostum góða þjónustu.
LANDLEIÐIR H.F.
Tjarnargötu 16. — Simar
17-2-70 og 13-7-92.
Ungur maður óskar eftir
jarðýtuvinnu
hjá Búnaðarsambandi. Uppl. í
síma 34841 kl. 8—10 á kvöldin.