Morgunblaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 19. júní 1958
MORCVHBLAÐIÐ
7
T résmíðaverkstæði
Hef flutt verkstæði mitt að Álfhólsveg 40, Kópa-
vogi. — Smíða eldhússinnréttingar, svefnherbergis-
skápa, glugga, gluggaáfellur og innihurðir. Tek
einnig að mér að sjá um innréttingar og breyting-
ar á húsum. — Vönduð vinna.
Virðingarfyllst,
ÞÖKIK LONG, byggingameistari,
sími 3-36-41.
Geymið auglýsinguna.
Tilkynníng
Nr. 8/1958
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
mai’ksverð á brermdu og möluðu kaííi frá innlendum
kaffibrennslum:
í heildsölu ........... kr. 37,90
I smásölu.............. kr. 43.60
Bifmðasalan Aðstoð
Chevrolet Bel Air ’53.
Bifreiðasalan AÐSTOÐ
við Kaikofnsveg. Sími 15812.
Unglingsstúlka
óskast í matvöruverzlun, sið-
ari hluta dags. Uppl. í sima
34060 frá kl. 8—10 e.h.
Bifreiðasalan Aðstoð
Volkswgen ’55, lítið keyrður.
Höfum kaupendur að nýlegum
6 manna bifreiðum.
Bifreiðasalan AÐSTOÐ
við Kalkofnsveg. Sími 15812.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Uppiýs-
Reykjavík, 16. júní 1958.
VERÐLAGSSTJÓKINN.
ingar að Hverfisgötu 69.
Gerum við' og endumýjum
Ibúð 110 fermetra
til sölu er 4ra herbergja íbúðarhæð í Álfheimum tilbúin
undir tréverk og málningu. Ibúðin er 4 herb., eldhús með
stórum borðkrók, bað,WC, ytri og innri forstofa, geymslu
herbergi í kjallara, bílskúrsréttindi, barnavagnageymsla,
aðgangur að tómstundaherbergi, stórar svalir og dyra-
sími. Kaupunum geta fylgt nokkuð af hreinlætistækjum
svo sem baðker, WC, handlaugar, nokkuð af gólfdúk, sem
allt er á gamia verðinu. Upplýsingar gefa:
Eignir
j fasteignaverzlun — Austurstræti 14, sími 10-33-2
I •
Vegna brottflutnings úr bænum er
til sölu
einbýlishús í Smáíhúðarhverfinu. 1 húsinu eru 3
herb., eldhús og bað á fyrstu hæð, en í risi er þegar
innréttað 1 herbergi og hægt er að innrétta 2 herb.
í viðbót.
Húsið er laust nú þegar til íbúðar. Hagstætt verð
og útborgun ef samið er strax.
Eignasalan
Reykjavík, Ingólfsstræti 9B, sími 19540
Opið alla daga frá kl. 9—7.
útidyrahurðir
sími 33206.
Bifreiöir til salu
Mercedes Benz 220 '5Ö.
Nash tveggja dyra ’52.
Slandard ’48.
Morris ininor ’50
BÍLASALAN
Klapparstíg. 37. Sími 19032.
Birkiplöntur
í skrúðgarða og skjólbletti.
Ennfremur suiuarblóniaplönt-
og káiplöntur á 1 kr. stk.
GRÓÐRASTÖÐIN
Bústaðablett 23. Sírni 34263.
Til leigu
upphitaður, rúmgóður, bílskúr,
við miðbæinn. Leigist ef vill
undir léttan iðnað. Upplýsing-
ar í síma 2-28-87.
Ytri-Niarðvík
á góðum stað, getur tekið ný-
legan 4ra— 5 manna bíl sem
útb. Uppl. í síma 233 kl. 7—9
e.h.
íbúð til leigu
2 herbergi, eldhús, snyrtiklefi og geymsla er til leigu
í kjallara í nýju húsi. Sér hiti. Ibúðin er hentug
fyrir 2 stúlkur. Meirihluta leigunnar má greiða með
húshjálp tvisvar í viku, eftir samkomulagi. Umsækj-
endur upplýsi um aldur, vinnustað og við hvað er
unnið.
Tilboð merkt ,,Góð íbúð — 4026“ sendist
Morgunblaðinu strax.
Sumarbústaður
er til sölu skammt frá Vatnsenda. Bústaðurinn
stendur á fallegum stað á stórri ræktaðri og girtri
lóð. Bæði bústaðurinn og landið eru í mjög góðri
hirðu. Upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9, sími 14400.
Smjörlíkisgerð
Fullkominn útbúnaður til smjörlíkisframleiðslu,
sem er 1 stk. kælitromla, 2 stk. blöndunarkör með
hræriútbúnaðj og dælum ásamt 1 stk „micronisa-
tor“, allt úr ryðfríu stáli, framl. mögul. 750 kg. pr.
klst., framleitt af Atlas, Danmörku, gerð A, til sölu.
Verð d. kr. 25.000.00 frá seljanda.
Danske Andelsslagteriers Fedtraffinaderier, Vord-
ingborg, Danmark, símnefni: Danref.
Sími: Vordingborg 660.
tJTFLLTI\KHMGUR
til Brezku Vestur-Afríku
Flytjum inn í heildsölu: Skreið, óflattan þorsk, ýsu
og keilu, flatta keilu, ufsa og flattan þorsk í mál-
unum 20/40, 20/50, 30/50.
Ennfremur: Sardínur, reyktan fisk, fiskbollur og
fleiri fiskafurðir. Fyrirspurnum svarað um hæl með
flugpósti. („Ekki missir sá sem fyrstur fær“).
Batibros (Export) Company, P.o. Box 84,
LAGOS — Nigeria (BWA).
Fiskverkun að
Gelgjutanga
Konur og karla — fullorðið fólk vantar til vöskun-
ar og annarar fiskvinnu við Fiskverkunarstöðiná á
Gelgjutanga við Elliðaárvog nú þegar. Ef nægileg
þátttaka fullorðins fólks fæst verður stöðin starf-
rækt ,annars ekki.
Nánari upplýsingar um ráðningu og annað, er þetta
varðar í síma 1-59-57', eingöngu á tímanum frá kL
7.20 til 17 alla daga til helgar.
AU G LÝ S I N G
um lögtak á ógreiddum gjaldföllnum útsvör-
um og fasteignagjöldum til Bæiarsjóðs
Akraness.
Samkvæmt úrskurði uppkveðnum í fógetadómi
Akraness í dag, verður ógreiddur gjaldfallinn hluti
útsvara til Bæjarsjóðs Akraness fyrir árið 1958
(50% af útsvörum ársins 1957), svo og fasteigna-
gjöld öll til BæjarsjóÖs Akraness, þ.e. fasteigna-
skattur, vatnsskattur og lóðaleiga, lögtakskræf, á-
samt dráttarvöxtum og kostnaði, að liðnum 8 —
átta dögum — frá birtingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn á Akranesi,
10. júní 1958.
Þórhallur Sæmundsson.
Alþingishátíöar-
peningar
Vil kaupa 2—3 sett af alþingis
háhðpeningunum 1930. Tilboð
er tilgreini verð sendist Mbl.
fyrir 24. þ.m. merkt: „2-5-10
kr. — 6301“.
Kjöt- og nýlendu-
vöruverzíun
i til sölu eða leigu að hálfu eða
öllu. Margs konar kjör koma
til greina. Tilboð sendist Morg-
unblaðinu, merkt: „Strax —
6197“.
Herbergi
til leigu, til 1. október. Tilboð
óskast sent áafgreiðslu blaðs-
ins, merkt: „Ránargata —
6201“.
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
Vondaðor ibúðir til sölu
Höfum til sölu íbúðir, 117 ferm., 4 lierb., eldhús, bað
og hall. í kjallara fylgir auk þess 1 íbúðarherbergi, sér-
stök geymsla, eignarhluti í þvottahúsi, þurrkherbergi,
bainavagnageymslu og frystigeymslu. íbúðirnar eru nú
tilbúnar undi tréverk og málningu og húsið fullgert að
utan. Ibúðirnar eru seldar í því ástandi og með allri sam-
eign inni í húsinu fullgerðu. Hægt er að fá íbúðirnar
lengra komnar eða fullgerðar. Eru til sýnis á venjuleg-
um vinnutíma. Lán á 2. veðrétti kr. 50 þúsund fylgir.
Fyrsti veðréttur er laus fyrir kaupanda. Nú eru aðeins
2 íbúðir eftir.
Fasteigna & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4, símar: T3294 og 14314.