Morgunblaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.06.1958, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 19. júní 1958 MORCUNBLAÐiÐ 19 .Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem heiðruðu mig á sextugsafmæli mínu, með heimsóknum, heiliaóskum og góðum gjöfum. Jóh. 3. Kristjánsson, héraöslæknir, Ólafsfirði. TOGARINN Fylkir, hinn nýi togari Fylkis h. f., kom hingað til Reykjavíkur laust fyrir há- degi í gær af veiðum við Græn- land. Hafði togarinn verið 10 Vz sólarhring úti, en aflann, 270— 280 lestir af karfa, fékk hann á 5 % sólarhring. Skipstjórinn á Fylki, Auðunn Auðunsson, sagði í gærdag í V.-ísleradingar staddir hér í kænum ,,hiftast yfir kaffibolla' ÞAÐ er einkum á þessum tíma árs, sem Vestur-íslendingar leggja leið sína liingað tii lands. Eru nú nokkrir þeirra staddir hér í Reykjavík, og af því tilefni hefur Þjóðræknisfélagið ákveðið að efna t.. nokkurs Ko.iar-kynningarkvölds því þangað geta komið allir þeir, sem vilja ná fundi þessa fólks og átt með því kvöldstund til ið frétta af högum þess sjálfs og annarra yestur-Islendinga. Hér í bænum eru nú staddir þessir Winnipegbúar; Soffanias Thorkelsson og kona hans, Krist ján Thorsteinsson, Sveinn Odds- son, frú Guðrún Skaptason og dóttir hennar, Jóhanna, og Stein- dór Jakobsson og kona hans. — Frá Vancouver eru þeir: Þor- valdur Skúlason Thoroddsen, Frið finnur Líndal, Páll Bjarnason og kona hans og frá Chicago bræð- urnir Eiríkur og Kjartan Vigfús- synir. Stjórn félagsins hefur beðið Mbl. að geta þess að hún vænti þess. að beir V-lslendingar og aðr- ir Islendingar, sem búsettir eru erlendis, og hér eru nú staddir í bænum, sjái sér ’ært að koma á 14 laxar ELZTU menrt hér í Keykjavík, sem foezl þekkja til laxveiða í Elliða- áiitnii, t.elja sig ekki niuna aðra eins ördeyðu og nú í sumar. Síðati byrjað var að veiða í án- uni um síðusiu niúnaðainól, hef- ur veiðin. verið svo lílil, að ek*ki foefur að jafnaði lekizl að ná ein- um iaxi á da^. EHiðaárnar eru, sem kunnugt er, með allra bezlu laxveiðiám landsins. A þjóðhátíðardagiun veiddust tveír laxar, hinn síðari er komið var fram undir kvöld. Var jtað 14. laxiun sem veiðzt hefur í EIl- iðaánum nú í sumar og vó 13 pund. Skýringar á þessari ör- deyðu í ánni mun að leita í hin- um óvejulegu þurrkum í allt vor og sumar. þetta „kaffikvöld‘% sem hefst kl. 8.30 í kvöid í Tjarnarcafé, uppi. — Vigfús Sigurgeirsson mun sýna kvikmynd og Hjálmtýr Hjálmtýsson mun skemmta með söng, Fullvíst ma telja að margir munu bregða sér til fundar við þessa gömlu landa. Soffanías Thor kelsson mun halda ræðu við þetta tækifæri. júgóslavar enn fordæmdir PRAGí 18. júní — Siroky, for- sætisráðh. Tékkóslóvakíu, setti í dag 11. þing tékkneska kommún- istaflokksins. Réðist hann harka- lega á Júgóslava í setningar- ræðunni og sagði stefnu þeirra ósamrýmanlega Marx-Leninism- anum — og þeir hefðu beint spjótum sínum gegn alþjóða verkalýðshreyfingunni, sem væri undir forystu Ráðst jórnarrík j - anna. Hann lýsti því yfir, að fram koma Júgóslava væru alger svik við kommúnismann — og nú reyndu Júgóslavar að viðra sig upp við heimsvaldasinna. Em oð fara norður AKRANESI, 18. júní — Fyrstu bátarnir fara héðan norður á síld í kvöld. Eru það Sigrún, skip- stjóri Einar Árnason, og Keiiir, skipstjóri Ingimundur Ingimund- arson. Á mánudaginn fekk Böðv- ar 133 tunnur af síld í reknet þriggja og hálfrar stundar ferð í vestur héðan og á þjóðhátíð- ardaginn kom hann með 108 tunnur. Síldin var fryst. Nú er Böðvar búinn að taka reknetin í land. Allir fara hamförum við að búa sig út norður á síldveið- ar. Hingað kom á mánudag finskt skip, Helena, með 2500 lestir af gipsi til sementsverksmiðjunnar. Hófst uppskipun í morgun. Vinahœiarkórnum fagn- <íð á Akureyri AKUREYRI, 18. júní. — Kl. 8 í kvöld hafði mikill fjöldi fólks safn azt saman á Ráðhústorgi til þess að taka á móti kórnum Mands- sangsforeningen frá vinabæ Akur- eyrar, Álasundi í Noregi. Karla- kórar'Akureyrar, Geysir og Karla kór Akureyrar, sungu, bæði hvor í sínu lagi og sameiginlega, nokk- ur lög til heiðurs hinum góðu gest- um, en Lúðrasveit Akureyrar lék á undan og eftir. Norski kórinn söng einnig nokkur lög, m.a. ís- lenzka þjóðsönginn. Hermann Stefánsson, formaður Geysis, bauð gesti velkomna og hyllti mann- fjöldinn þá með ferföldu húrra- hrópi. Af hálfu Norðmanna talaði Bjarne Korsnes. Hann þakkaði fyrir móttökurnar, en Mandssangs foreningen hrópaði húrra fyrir Akureyri. Móttökuathöfn þessi var hin skemmtilegasta enda veð- ur ágætt. Félagar úrkarlakórum Akureyrar munu skiptast á um að halda hina erlendu gesti á heimilum sinum ,en þeir gista í Heimavist M.A. — vig. stuttu samtali við Mbl. að togar- inn og útbúnaður hans hefði reynzt vel í alla staði. Skipið hreppti slæmt veður við Græn- land, svo að reyndi á sjóhæfni þess og lét skipstjórinn vel yfir henni. Hann gat þess m. a. að Fylkir hefði farið með þrjú tonn af eldsneyti á sólarhring í þess- ari fyrstu veiðiför. Myndin ér tekin af Fylki er hann sigldi hér inn i höfnina. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) — Adalfundur Framh. af bls. 9 lýsti starfsemi félagsins á sl. ári og það, sem af er þessu ári. Auk þess gáfu formenn hvers félags yfirlit yfir starfsemi innan síns félags. í Mosfellssveit hafa verið girtir um 25 hektarar iands úr landi Blikastaða (áður Hamra- hliðar) sem ætlað er til skóg- ræktar. Á Kjalarnesi, í landi Mó- gilsár, voru girtir um 4 hektarar. En í Kjósinni aðeins um 2 hektar ar. Er það á mörkum Neðra-Háls og Valdastaða. Og er ætlunin að stækka það að miklum mun síð- ar. En að þessu sinni fæst ekki hentugt girðingarefni til þess að girða með. Á þessu vori munu verða gróðursettar um 10—12 þúsund plöntur, og er því verki um það bil lokið. Nokkru minna magn var sett niður sl. vor. Leit- að hefir verið eftir að fá land, sem félögin hefðu sameiginlega til að gróðursetja í. En enn sem komið er, hefir það ekki fengizt. Nokkrar umræður urðu uin frámtíðarstarfið og möguleika til þess að afla fjár í þvi skym. Virtist áhugi ríkjandi meðal fé- lagsmanna, og var fundunnn vel sóttur. Stjórnin var áður skipuð þessum mönnum: Guðjón Hjartar son Álafossi, form., Ólafur Á. Ólafsson Valdastöðum og Hörður Ingólfsson Fitjakoti. Og voru þeir allir endurkosnir Enn- fremur. var stjórnin kjörin til þess að mæta á aðalfundi skóg- ræktarfélags íslands, sem væntan lega verður haldinn í næsta mán- uði á ísafirði. St. G. I. O. G. T. St. Amlvari ur. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka. Hagnefndaratriði. Minni kvenna. Upplestur. Kaffidrykkja. Æt. Samkðmui’ Mjóstra-li 3. Samkoman er kl. 8,30. Stefán Rúnólfsson, Litla-Holti. Fílailelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Tryggvi Eiríksson og Garðar Ragnarsson taia. AUir velkomnir. ennsld Látið da'tiir vður læra uð sauma. 5 og 6 mán. námsk. byrja 4. maí og 4. nóv. Leitað eftir ríkisstyrk. Atvinnunám 2 ára kennslukonu- nám. Biðjið um ’skrá. 4 mán. námsk. 4. jan. 3 mán. 4. ág. C. Hargböl Hansen, Sími 851084 Sy- jog Tilskærerskólen, Nyköbing F. Af hrærðum hug þakka ég öllum vinum mínum og vandamönnum fjær og nær, sem á margvíslegan hátt sýndu mér vinsemd og sóma með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugsafmæli mtnu 10. júní og gerðu mér daginn ógleymanlegan og bið ég guð að blessa ykkur þá gleðistund. Sveínn SigurSssoit frá Arnardal. Þakka innilega vinum og ættingjum fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára afmælinu mínu. I.ára Stefánsdóttir. Sonur minn SV.VVAH EINARSSON andaðist í Landsspítalanum 18. þ.m. — Fyrir mína hönd, föour hans, systkina og annarra vandamanna. Ragnheiður Jóhannesdóttir. Faðir minn ÞORGEIR ARNASON lézt 17. júní að heimili sinu, Grettisgötu 60. Guðrún Þorgeirsdóttir. Stjúpdóttir mín og systir okkar ANNA GUNNARSDÓTTIR frá Reyðarfirði verður jarðsungin föstudaginn 20. þ.m. kl. 10.30 frá kapellunni í Fossvogi. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Margrét Friðriksdóttir og systkinin. Móðir okkar PETRÚNELLA PÉTURSÐÓTTIR verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju, laugardaginn 21. þ.m. og hefst athöfnin að heimili hennar, Borg, kl. 1.30 síðdegis. Bílferð úr Reykjavík verður frá B.S.Í. kl. 12 á hádegi. Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á að láta Grindavikurkirkju njóta þess. Svavar Árnason og systkini. Útför móður minnar ÞÖRUNNAR HANSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavik föstudaginn 20. þ.m. kl. 13.30. Jarösett verður í gamla kirkjugarðinum. Bryndís Einarsdóttir Birnir. Útför móður okkar og ömmu GUÐRÚNAB ÁSMUNDSDÖTTUR Gunnarshólma, Eyrarbakka, fer fram frá heimili hennar laugardaginn 21. júní kl. 1 e.h. — Blóm afbeðin. Börn og baruabörn. Útför mannsins míns JÖHANNESAR JÖIIANNESSONAR Balbó Camp 9, sem andaðist 12. þ.m. fer fram frá Foss- vogskirkju föstudaginn 20. þ.m. kl. 3 e.h. Fyrir mína hönd, barna okkar, syskina og annaxr vandamanna. Sigurbjörg Ölafsdóttir. Móðir okkar og tengdamóðir VALGERÐUR GRÍMSDÖTTIR frá Óseyrarnesi verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. þ.m. kl. 1.30 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvatpað. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.