Morgunblaðið - 05.11.1958, Blaðsíða 12
12
MORCl'TSnr. 4Ð1Ð
Miðvikudagur 5. nóv. 1958
Keyndustu og elztu skipstjórarnir á námskeiðinu og allir miklir aflamenn: Hálfdán Einarsson,
Bolungarvík; Jakob Þorláksson, Bolungarvík; Guðmundur Jensson, Ólafsvík; Jóakim Pálsson,
Hnífsdal, og Tryggvi Jónsson, Ólafsvík.
— Sjómanna
námskeið
haldi, en nokkuð af því er ekki
nógu raunhæft. Vil ég í því sam-
bandi taka undir það, sem Jakob
sagði áðan.
— Er nokkuð sérstakt, sem þú
vilt segja um þína skólavist hér?
— Það er nauðsynlegt fyrir
— Þú átt við þetta með kennslu
á ný tæki?
— Já, hún mætti vera ýtarlegri,
en ekki þar fyrir, margar náms-
greinarnar eru nauðsynlegar.
— Er þetta ekki nokkurs konar
sumarfrí hjá ykkur um leið?
— Það er ég hreint ekki viss um.
Það er að mörgu leyti lítið minna
erfiði að stunda bóklegt nám
heldur en sækja sjóinn, auk þess
er þetta mun leiðinlegra.
Hver gerir sem hann getur
Þá er hér Hálfdán Einarsson
frá Bolungarvík. Hálfdán hefir
verið skipstjóri síðan árið 1941
eða í 17 ár.
— Hvað ert þú gamall, Hálf-
dán?
— Ég er 41 árs.
— Og þú ert skipstjóri á Einari
Hálfdáns?
— Já, ég hefi verið það í nokk-
ur ár, og þetta er sá fjórði er ég
hefi verið með, með því nafni.
— Hvernig er það, eruð þið
Jakob ekki að keppa um afla-
kóngssætið í Víkinni?
Framh. af bls. 11.
— Jú, þetta er sjálfsagt nauð-
synlegt, en óneitanlega er það
nokkuð einkennilegt að vera nú
alit í einu kominn í skóla eftir
J5 ára hlé, því að ég hefi ekki
í skóla verið síðan ég var í barna-
skóla.
— Með hvaða bát hefir þú ver-
ið undanfarið.
— Hann heitir Hrönn og er 42
tonn.
— Telur þú námið hér raun-
hæft?
— Margt af því sem hér er
kennt kemur okkur að góðu
Aflakóngur frá ölafsvík
Tryggvi Jónsson, jafnaldri Guð
mundar hefir stundað sjó frá
blautu barnsbeini. Hann er skip-
stjóri á Jökii frá Ólafsvík.
— Ég hefi heyrt, að þú sért
aflakóngur þeirra Ólafsvíkinga.
— Ekki vil ég fullyrða neitt
um það, en þetta hefir gengið vel.
Skólabræður Tryggva vilja
ekki samþykkja þetta yfirlætis-
leysi og skýra mér frá því, að
hann sé ávallt hæstur á vertíð
í Ólafsvík og ennfremur með
þeim hæstu á síldarvertíð fyrir
Norðurlandi á sumrin.
Karlmsannsreiðhjél
var tekið úr porti hjá Morgunbl. í sl. mán. Þeir, sem
gætu gefið nppiýsingar um hjól þetta, eru vinsaml.
beðnir að hringja í Morgunblaðið strax.
JKorgmthlabih
Simi 2-24-80
Próiarkalesara
Vantar þrjá daga i viku
Uppl. á ritstjórn
— Hver gerir sem hann getur,
og sjómennskan hefir gengið vel.
Þú ert með son þinn með þér,
eins og Jakob.
— Við erum hérna feðgarnir.
Sonur minn heitir Einar og er 19
ára.
Að lokum hitti ég að máli tvo
bræður héðan frá ísafirði. Það
eru þeir Ásgeir og Hörður Guð-
bjartssynir, sem báðir hafa stund
að sjó síðan um fermingu, enda
rennur sjómannablóð í æðum
Kveðja
Feðgarnir Hálfdán Einarsson og
Einar Hálfdánsson.
alla að hafa próf nú til dags, og
vissulega lærir maður margt hér,
sem að gagni verður í störfum,
en í sumu finnst mér kennslan
nokkuð á eftir tímanum.
frá Sigríði Ketilsdóttur
til Guðrúnar Agnesar,
sem var fædd 19. júlí 1936,
dáin 12. sept. 1958.
'★
Æskuvina, er það satt og rétt,
ertu horfin bak við tjaldið
dökkva?
Þá ég hafði fengið þessa frétt,
fannst mér allt í einu taka
að rökkva.
Feðgarnir Jakob Þorláksson og Finnbogi Jakobsson, sem er
yngsti nemandinn.
Nú er rétti tíminn til að selja málverk. —
Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar Austurstr. 12,
sími 13715.
þeirra. Faðir þeirra er Guðbjart-
ur Ásgeirsson sem var her skip-
stjóri og mikjjl aflamaður í
fjölda ára, og föðurbróðir þeirra
var hinn þekkti skipstjóri Guð-
mundur Júní.
Ásgeir er 30 ára og hefir verið
skipstjóri síðan 1948, nú síðast
með Guðbjörgu, 48 tonna bát. Ás-
geir hefir ávallt verið hluta-
hæstur formanna hér á vertíð
síðan hann byrjaði formennsku.
Hörður er 4 árum yngri, mjög
efnilegur sjómaður, eins og bróð-
ir hans. Er nú skipstjóri á Gunn-
hildi frá ísafirði.
Flytja þjóðinni auð
Æskilegt væri að eiga viðræð-
ur við fleiri af þessum myndar-
lega hópi, en tíminn er naumur.
Ég þakka þeim sem við hefir
verið rætt góð og greið svör. Það
hefir verið ánægjulegt að kynn-
ast viðhorfi þeirra til námsins.
Eftir því sem mér heyrist á Sím-
oni, forstöðumanni námskeiðsins,
virðast þeir allir fullir af áhuga.
AlJt eru þetta efnilegir menn,
sumir að hefja störf sín á sjónum,
aðrir reyndir og ráðsettir. En eitt
eiga þeir sameiginlegt, að þeir
eru sómi sinnar stéttar, þeirrar
stéttar í þjóðfélaginu, sem þjóðin
byggir mest tilveru sína á, eins
og skáldið segir í þessum al-
kunnu ljóðlínum:
„ ... flytja þjóðinni auð,
sækja barninu brauð,
færa björgin í grunn undir fram-
tíðarhöll".
— Guðjón.
Ó! hve marga yndislega stund
áttum við á lífsins bjarta vori.
Þá var sem við gengum laufgan
lund,
litum unaðsblóm í hverju spori.
Man ég vel — og man ég alla tíð,
mildan hlátur þinn og söngva-
gleði.
Þú sem varst svo barnsleg góð og
blíð,
blundar nú á köldum rósabeði.
Þú ert horfin, hjartans vina mín,
hvenær fæ ég þig að líta aftur?
Þá er eitt sinn lífs mins dagur
dvín,
dyrnar opnar lifsins náðar
kraftur.
Svo kveð ég þig — og hljóðnar
harpan mín —
ég heyri líkt og óm af vængja-
blaki.
Á drottins vegum liggi lei'Tin þín
hvar ljómar eilif sól að skýja-
baki.
Bifreiðasalan — Billinn, Varðarhúsinu.
/ dag verða
til sýnis og sölu
hjá okkur:
DODGE 1957 stór glæsileg-
ur bíll, keyrður aðeins 50
þús. km.
FORD-FAIRLINE 1955 —
bíllinn er alveg sérstaklega
fallegur og í mjög góðu lagi
DODGE 1955 (stærri gerð-
in^ ósjálfskiptur, lítið keyrð
BUICK 1956 alltaf verið í
einkaeign lítið keyrður og er
sjálfskiptur.
DODGE 1955 (minni gerðin)
sjálfskiptur með vökvótstýri
og er í góðu lagi.
MERCURY 1955 lítur mjög
vel út og er í góðu lagi.
FORD 1958, ekki sjálfskipt-
ur, sérlega vel með farinn og
iítur vel út.
VOLKSWAGEN 1958 (svart
ur að lit) keyrður 14 þús.
AUSTTN 10 1947, lítur vel út
og er í góðu lagi.
I
FIAT 1400 1957, lítur mjög
vel út og er í góðu lagi. —
Skipti koma til greina á eldri
bílum, greiðsluskilmálar eft-
ir samkomulagi.
ur og mjög fallegur. ;
Bifreiðasalan — Bíllinn, Varðarhúísinu Sími 18-8-33