Morgunblaðið - 05.11.1958, Síða 15

Morgunblaðið - 05.11.1958, Síða 15
Miðvikudagur 5. nóv. 1958 v o n c vts n i. aðið 15 •S anglýsing i stærsta 0| útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — — Sími 2 - 24- 80 — . . & SKIPAUTGCRB RIKISINS SKJALDBREIÐ til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar, ninn 10. þ.m. Vörumóttaka í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. — „ESJA“ Vestur um land í hringferð hinn 10. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar á morgun og árdegis á föstudag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. I. O. G. T. St. Minerva Fundur í kvöld kl. 8,30. Dag- skrá: Stuttur fundur. Félagsvist. Félagar, takið með spil. — Æ.t. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Hagnefndaratriði. Tveir menn svara spurningunni: Ætti ísland að segja sig úr Atlantsliafsbanda- laginu? Allir teniplarar velkomnir á fundinn. — Æ.t. Félagslíi Ármenningar — Körfuknatlleiksdeild Breytingar hafa orðið á tímun- um. Æfingar verða sem hér seg- ir: Sunnud. kl. 1,20—2,10 3. fl. og byrjendur. Kl. 2,10—3, 1. og 2. fl. Mánudaga kl. 9—10, 1. og 2. flokk ur; miðvikudaga kl. _8—9, 3. f 1., 9—10, 1. og 2. fl. — Stjórnin. Samkomur KristniboðsiiúsiS Betanía Laufásvegi 13 Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Kristján Búason talar. Allir velkomnir. BEZ.T AO ALGLfSA t MOKGUNBEAÐIISU 4 Rangæingafélagið í Reykjavtk: Skemmtifundur í Skátaheimilinu við Snorrabraut, föstud. 7. nóv. klukkan 9, stundvíslega. Til skemmtunar: íslenzk kvikmynd: Viljans merki. D a n s . Stjórnin. Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur. Silfurtunglið. < * yj '© í Auslurbæjarbiói næstkomandi fimmtudag og fösludag RAGIMAR BJAKNASOIM ELLY VILHJÁLMS KK sextett Hnla-hopp með 3 hringjum. í FYRBTA SINN Á ÍSLANDII Aögöngumiöasala , i nijóöfærahús- inu, Hljóöfæraverzlun Sigr. Helgadóttur, Veslur- veri og í Austurbæjarbiói Pantanir seidar kl. 4 í dag Ingólfskaffi DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari Þórir Roff. Sími 12826. Félag íslenzkra leikara: e O CA Oð a <D CQ Revíettan | Rokk og Rómantík 8) cð S Sýning í Austurbæjar- ^ bíó annað kvöld, ^ fimmtudag kl. 9. jg Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 2 í dag, sími 11384. Aðeins 3 sýningar eftir BAZAR Hjúkrunarfélag Islands hefur bazar í dag í Café Höll kl. 2 e.h. — Styrkið gott málefni. Mjög góðir munir. Bazarnefndin. Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast nú þegar. — Uppl. gefur Gunnar Vilhjálmsson. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugaveg 118 Þinggjöld 1958 Athygli skattgreiðenda í Reykjavík er vakin á því, að síðasti gjalddagi þinggjalda ársins 1958 var hinn 1. þessa mánaðar. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru minntir á, að þeim ber að ljúka að fullu greiðslu þinggjalda starfsmanna sinna um þessi mánaðamót og vera búnir að skila greiðslum til tollstjóraskrif- stofunnar í síðasta lagi 6. þ.m., að viðlagðri eigin ábyrgð á gjöldunum og aðför að lögum. Reykjavík, 3. nóvember 1958. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. MINERVAcÆW"" SI-SLETT POPLIN (N0-IR0N) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.