Morgunblaðið - 11.11.1958, Síða 1
20 síður
V
45. árgangur.
258. tbl. — Þriðjudagur 11. nóvember 1958
Frentsmiðja Morgunblaðsins
Sigurður Bjarnason gerði grein
fyrir fiskveiðadeilunni á fundi
Norðurlandaráðs
Rakti tildrög og orsakir ráðstafana
íslendinga
Myndin er tekin skömmu eftir að sir Winston Churchill hafði
verið sæmdur franska frelsiskrossinum af de Gaulle forsætis-
ráðherra Frakka. Engínn útlendingur að undanskildum Eis-
enhower Bandaríkjaforseta og konunginum í Marokko hefur
áður verið sæmdur þcssu franska tignarmerki. Churchill er
sýnilega hreykinn af krossinum.
Konungsflugvél elt
afMIG orusfuþotum
OSLÓ, 10. nóvember.
Einkaskeyti til Mbl.
FRÁFARANDI forseti Norður-
landaráðs, Iukselainen frá Finn-
landi, setti sjötta þing þess ár-
degis í gær. Aðalforseti var kos-
inn Nils Hönsvall, Sigurður
Bjarnason var kosinn formaður
menningarmálanefndar, Bjarni
Benediktsson varaformaður laga
nefndar, Einar Olgeirsson með-
limur félagsmálanefndar, Emil
Jónsson meðlimur f járhagsnefnd-
ar og Bernharð Stefánsson með-
limur samgöngumálanefndar.
Á ráðsfundinn komu átta
danskir ráðherrar með Viggo
Kampmann settum forsætisráð-
herra, sex finnskir ráðherrar með
Fagerholm, átta norskir með
Gerhardsen og sjö sænskir með
Erlander. Kjörnir fulltrúar voru
samtals 69.
Drukknar ekki í skriffinnsku
I ávarpsræðu sinni afsakaði
Hönsvall húsakynnin, sem eru
í þrengsta lagi, en fundir eru
Amman, 10. nóv. (Reuter).
HUSSEIN Jórdaníukonungur
lagði upp frá Amman í morgun í
einkaflugvél sinni áleiðis til
Rómaborgar. Hugðist hann taka
sér alllangt frí frá störfum og
hitta skyldulið sitt sem dvelst
í Lausanne í Sviss.
Konungur hafði sjálfur stjórn-
að flugvél sinni mestan hluta leið
arinnar, en hafði þó með sér
flugmann. Ekki var liðin nema
hálf þriðja stund frá brottför kon
ungs frá Amman-flugvelli, þeg-
ar sást til flugvélar hans að nýju.
Flaug hún aftur inn yfir landa-
mærin frá Sýrlandi, og á eftir
henni tvær sýrlenzkar orrustu-
flugvélar af MIG-gerð. Tvær
Vampire-orrustuflugvélar jórd-
anska flughersins fóru til móts
við konungsflugvélina. Flugu þá
MIG-flugvélarnar frá, en flug-
vél konungs lenti heilu og höldnu
á flugvellinum.
Ávarp Husseins
Skömmu siðar ávarpaði Huss-
ein þegna sína í útvarp og gaf
skýringu á þessari skjótu heim-
komu. Kvað hann flugmann sinn
hafa haft talstöðvarsamband við
flugumferðarstjórnina í Damask
us strax þegar þeir voru komnir
inn yfir sýrlenzku landamærin,
og hefði flugvélin fengið heimild
til að halda áfram flugi. „Við
flugum svo áfram í áttina til
Damaskus", sagði konungur, „og
höðum stöðugt samband við flug
stjórnarturninn þar, og áttum
ekki ófarna nema 20 kílómetra
til borgarinnar, þegar yfirmenn
flugstjórnarinnar tilkynntu okk-
ur að við hefðum ekki heimild til
þessa flugs, og skipuðu okkur að
lenda í Damaskus“.
Árás orrustuflugvéla
Kvað Hussein flugmanninn
hafa tilkynnt að þá sneri hann
aftur til Amman, og flogið síðan
í áttina til jórdönsku landamær-
anna. „En við vorum ekki komn-
ir alla leiðina", sagði hann, „þeg
ar tvær MIG-flugvélar steyptu
sér niður að okkur og skutu á
okkur. Þær endurtóku árásina
sex sinnum, og fyrir mildi Allah
misheppnuðust allar þessar árás-
ir. Tvær sýrlenzkar orrustuflug-
vélar eltu okkur alla leið inn
yfir landamæri Jórdaníu þang-
að til við áttum skammt ófarið
til Amman. Þá sneru þær við“.
Hussein konungur kvaðst hafa
hætt við það í bili að taka sér
frí frá störfum. Jórdaníustjórn
Frh. á bls. 19.
haldnir í bráðabirgðaþingsal
Stórþingsins. Hins vegar hafa
nefndirnar ágæt starfsherbergi.
Hönsvall kvað ýmsa finna Norð-
urlandaráði það til foráttu, að
of mörg mál værulögð fyrir það,
en hann hafði góð orð um, að
samt mundi þingstarfið ekki
drukkna í skriffinnsku.
Greinargerð Sigurðar
Á síðdegisfundinum tóku til
máls Hertha Kuusinen og Ole
Björn Kraft. Minntust þau á
landhelgisdeiluna og óskuðu upp-
lýsinga frá íslenzku nefndinni
um hana. Fyrir svörum varð
Sigurður Bjarnason og rakti í
stuttu yfirliti gang landhelgis-
málsins og færði rök að málstað
íslands. Sérstaklega gerði hann
ýtarlega grein fyrir gangi máls-
ins síðan 1952, þegar Bretar
bannfærðu íslenzkar togarasölur
í Bretlandi.
Vilji meirihlutans
Síðan vék hann að deilunni nú
og minntist í því sambandi á
Genfarráðstefnuna. Sagði hann
að auðsær vilji meirihlutans þar
hefði verið sá, að 12 mílna land-
helgi væri leyfileg, enda þótt
tilskilinn meirihluti fengist ekki.
Hann benti á að þær ráðstaf-
anir sem íslenzka ríkisstjórnin
gerði 1952 með lokun flóa og
fjarða fyrir botnvörpuveiðum,
hefðu hlotið viðurkenningu allra
þjóða. Bretar hefðu að vísu ekki
viðurkennt þær formlega, en
fiskiskip þeirra hefðu virt þessi
fiskveiðitakmörk og létt hefði
Kvennamorðinginn
Max Gufler
verið banninu, sem sett var á
löndun fisks frá Islandi árið
1952. —
Stungu sjálfir upp á 6 mílum
Sigurður sagði enn, að það
væri vert íhugunar, að þótt Bret-
ar hefðu ekki formlega viður-
kennt 4 mílna landhelgismörkin,
hefðu þeir flutt tillögu um 6
mílna landhelgi í Genf, eftir að
augljóst var að kenning þeirra
um 3 mílna landhelgina var úr
sögunni.
Hann sagði að landhelgis-
ákvarðanir íslendinga ættu sér
langan aðdraganda og hefðu ver-
ið í undirbúningi lengi. Hér væri
ekki um neitt flan að ræða, held-
ur væri grundvöllur þeirra lífs-
nauðsyn íslenzku þjóðarinnar.
Allar þjóðir gerðu einhliffa
ráðstafanir
Enn sagði Sigurður, að aðal-
mótbára Breta og fleiri þjóða
væri sú að 12 mílna landhelgin
íslenzka væri einhliða ráðstöfun,
en þessari mótbáru yrði bezt
svarað með þeirri staðreynd, aff
nær öll ríki hefðu ákveðið land-
helgi sína með einhliða ráðstöf-
unum. í því sambandi væri vert
að minnast þess, að í sjálfum til-
lögum alþjóðalaganefndarinnar
væri gert ráð fyrir, að landhelg-
in skyldi vera allt að 12 mílur.
Ekki lögbrot
„Því fer víðs fjarri að íslend-
ingar hafi brotið nokkur alþjóða-
lög með ákvörðun sinni“, sagði
Sigurður. „Þeir hafa ekki sýnt
yfirgang nokkurri þjóð. Tilgang-
ur þeirra hefur verið að vernda
lífsafkomu sína“.
Sigurður benti ennfremur á,
að sjávarútvegstekjur Breta
Framh. á bls. 2
Belgískur munkur fœr
friðarverðlaun Nóbels
OSLÓ, 10. nóv. — Reuter. —
Nóbelsverfflaunanefnd norska
Stórþingsins veitti í dag belgíska
dóminikanamunkinum Georges
Myrti konur til að eignast bíl
VÍNARBORG, 10. nóv. — Aust-
urríska lögreglan er þeirrar skoff
unar aff kvennamorffinginn Max
Gufler hafi aff minnsta kosti 20
morff á samvizkunni. Hann hefur
þegar játað á sig 4 morff, og fram
aff þessu hefur lögreglan grun-
aff hann um morð á 7 öffrum kon-
um. En nú hefur ákæruskjalið á
hendur honum veriff aukið.
Dómsvaldið í Austurríki býst
viff nýjum afhjúpunum í máli
Guflers; hann er orffinn eins kon
ar nýtízku útgáfa af „Hrólfi Blá-
skegg", riddaranum sem myrti
sex eiginkonur í röff.
Vífftækar rannsóknir
Rannsóknirnar sem gerðar
hafa verið á máli Guflers leiða í
ljós, að á árunum 1946—1952 bjó
hann í smábænum Schwaz í Týr-
ól. Á þessu tímabili fundust marg
ar konur í hé-raðinu dauðar, og í
öllum tilfellum var dánarorsökin
unnar í Vínarborg eru komnir til
Schwaz, þar sem grafa á upp lík
þriggja kvenna.
Gufler var sölumaður fyrir
þvottavélafyrirtæki og ferðaðist
um allt Austurríki. Þess vegna er
talið sennilegt að hann sé við-
riðinn hvarf kvenna í Kárnten
og Steiermark.
Morff í ökuferðum
Þegar Gufler framdi þau fjög-
ur morð, sem hann hefur játað,
notaði hann jafnan sömu aðferð.
Hann setti auglýsingar um hjú-
skapartilboð í blöðin og valdi síð-
an meðal kvennanna, sem svör-
uðu, þær sem bjuggu einar. Lög-
reglan hefur skýrt frá því, að
nokkrar kvennanna sem horfn-
ar eru hafi verið að velta fyrir
sér hjúskapartilboðum Guflers.
Konurnar fjórar, sem hann ját-
ar að hafa myrt, voru á aldrin-
dularfull. Aðrar konur hurfu I um 40—50 ára og áttu allar dá-
með öllu. Sérfræðingar lögregl- lítið sparifé. Hann myrti þær í
ökuferðum, og eftir að hann
hafði gefið þeim eitraðan drykk
kastaði hann þeim í nærliggjandi
fljót, oftast í Dóná.
Hvers vegna?
Gufler hefur ekkj dregið neina
dul yfir það, að hann framdi
morðin til að afla sér peninga.
„Mig langaði að kaupa mér bíl,
þýzkan DKW-vagn“, sagði hann
í sambandi við játningar sínar.
„Með því að drepa þessar konur
og ræna þær fékk ég ósk mína
uppfyllta“. Hann var í gulum
DKW-bíl þegar hann var hand-
tekinn.
Austurríska lögreglan hefur til
kynnt, að alþjóðalögreglan „Int-
erpol“ taki einnig þátt í rannsókn
málsins. Það er ekki útilokað að
Gufler standi í einhverju sam-
bandi við nokkur dularfull
kvennamorð, sem framin hafa
verið í Þýzkalandi á síðustu ár-
um.
Pire friffarverfflaun Nóbels. Séra
Pire er fæddur áriff 1910 og var
þegar áriff 1938 farinn aff skipu-
leggja hjálp til handa flóttafólki
í Evrópu.
Á stríðsárunum tók hann þátt
í andspyrnunni gegn nazistum í
Belgíu, bæffi sem prestur og
sendiboffi fyrir neðanjarffarhreyf
inguna. 1 stríðslok hóf hann aff-
stoff sína við flóttafólk að nýju
og er nú heimskunnur maffur
fyrir hana, einkum þó fyrir stofn
un flóttamannabúðanna, sem
hann hefur sjálfur gefið nafniff
„Evrópuborg“.
Friðarverfflaunin eru 214.000
sænskar krónur í ár.
Þriðjudagur, 11. nóvember %
Efni blaðsins er m.a. :
Bls. 3: Traustsyfirlýsing Guðmundar 1
á kommúnista. (Frá Alþingi).
— 6: Kosningarnar í Frakklandi.
Kvikmyndir.
— 8: Æskan og framtíðin (SUS-síða)
— 9: Happdrætti S.Í.B.S.
— 10: Forystugreinin: Helrykið frá
Rússlandi.
Óperan „Porgy og Bess“ kvik-
mynduð. (Utan úr heimi).
— 11: Sjónleikurinn „Gasljós“ sýnd-
ur á Akureyri.
Hlustað á útvarp.