Morgunblaðið - 30.11.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.11.1958, Blaðsíða 4
MORCUNnTAÐlB Sunnudagur 30. növ. 1958 gjÖagbok SlysavarSstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðir.ni er opin all- an sólarhringinn. Lænnavörður L. R. (fyrir vújanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030. Næturvarzl vikuna 3u. nóv. til 6. des. er í Vesturbæjar-apóteki, sími 22290. Helgídagsvarzla er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími \7911. Hafnarfjarðar-apótek er ipið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Help-idaga kl. 13-16. Nætur- og he'gidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannes son, sími 50056. Keflavíkur-apóte' er opið alla virka daga kl. 9-1», laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 18—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—ZC, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidnga kl. 13—16. — Sími 23J00. H EDDA 59581227 — 1 Atkv. O MÍMIR 59581217 = 7 I.O.O.F. 3 1401218 wm B Helgafell 595811306 IV/V. — H. & V. RMR — Föstud. 5. 12. 20. — VS — Fr. — Hvb. KSMessur Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 fJi. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. — Síðdegismessa fellur nið- ur. IS3 Brúökaup 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Sigurbirni Ein arssyni, í kapellu Háskólans, ung frú Kristrún Bjarnveig Jónsdótt- ir, símamær (Jóns E. Kristjóns- sonar, kaupm.), Laugarnesvegi 80, Rvík., og Pálmar Árni Sigur- bergsson, verzlunarskólanem., — (Sigurbergs Arnasonar, skrif- stofustj.), Eskihlíð 5. — Heimild ungu hjónanna verður að Víði- mel 49, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaiband í Neskirkju, af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Guðrún H. Lárusdóttir, Suðurlandsbraut 18H og Bjarni Jakobsson, Þórs- götu 29. Heimili: Barónsstíg 28. Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Hafnarfirði 25. þ.m. Fjallfoss er í Reykjavík. — Goðafoss kom til Reykjavúkur 27. þ. m. Gullfos^ er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss er í Hamina. — Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss kom til Reykjavíkur í fyrradag. Tröllafoss fór frá Kaupmanna- höfn í fyrradag. Tungufoss fór frá Raufarhöfn 26. þ.m. Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell fór frá Flekkefjord í gær. Arnar feH átti að fara frá Ventspils í fyrradag. Jökulfell átti að fara frá Rostock í fyrradag. Dísarfell er í Helsingfors. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- feH Josar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór frá Batumi 25. þ. mánaðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Le.iingrad. — \skja fór frá Cuba 25. þ.m. Flugvélar« Flugfélag Islands h.f.: — GuJI- faxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 16,10 í dag fr' Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. — Fer til Glasgow, Kaupmannahafn ar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrra málið. — Innanlandsflug: — I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak ureyrar, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. — LoftleiSir h.f.: — Saga er vænt anleg frá New York kl. 0*,00, fer síðan til Osló, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 08,30. — Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló kl. 18,30, fer til New York. kl. 20,00. Félagsstörf Prentara'konur: — Kvenfélagið Edda heldur f und og sýnikennslu í félagsheimili prentara, þriðju- daginn 2. desember kl. 8 stund- víslega. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fi ndi í Sjómannaskólanuim þriðju daginn 2. des. kl. 8,30. Myndasýn- ing, upplestur, kaffidrykkja. Ungmennastúkan Framtíðin: — Skemmtifundur á mánudagskvöld. ASalfundur Giímufélagsins Ár- mann« verður haldinn í dag kl. 2 í Tjarnarkaffi, uippi. Kvenfélag Laugarnessóknar: —— Fundur verður haldinn þriðjudag- inn 2. desember kl. 8,30 í kdrkju- kjaílaranum. Félagskonur eru beðnar að f jölmenna. Nýjum með- limur gjarna vcitt inntaka á fund ifium. Sunnudagaskóli Hallgrímssókn- ar er í Tómstundaheimilrnu á Lindargötu 50 kl. 10. 011 börn vel komin. ASventkirkjan. Erns og auglýst er í blaðinu í dag, flytur O. J. Olsen erhvdi í Aðventkirkjunni annað kvöld kl. 20,30. Erindið nefnir hann: — Hvaða stárveldi gerir frmirás í Bamdaríki Norður-Amieríku? HafnarfjörSur: — Kvenfélag Fríkirkjsafnaðarins heldur fund n.k. þriðjudag kl. 8,30. Félagskon- ur geta tekið með sér gesti. |Ymislegt Orð Iífsins: Þér elskaðir, það er ekki nýtt boðorð, sem ég rita yður, heldur gamalt boðorð, sem þér hafið haft frá .upphafi. Hið gamla boðorð er Orðið, sem þér heyrðuð. — 1. Jóh. 2, 7. Lokun sölubúða. — Almennum smá'SÖluverzIunum og mjólkur- búðum verður lokað kl. 12 á há- degi mánud. 1. desember. Námsflo'kkar Reykjavíkur. — Kennsla fellur niður márMidag- inn 1. desember. Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði verður ekki í húsi félaganna á sunnudaginn, en í þess stað verður barnaguðsþjón- usta í Þjóðkirkjunni kl. 11. ¦— Séra Garðar Þorsteinsson pré- dikar. Bazar Kvenfélags Neskirkju verður miðvikudaginn 3. desember í félagsheimilinu í Neskirkju. — Konur og aðrir velunnarar, sem enn hafa ekki skilað munum, eru beðnir að skila þeim í félagsheim- ilið á þriðjud-ag eftir kl. 2. — Bas- arnefndin. Jólatónleikar: — Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar gengst fyrir fjölbreyttum jólatónleikum í kvöld kl. 8,30. K.F.U.M. og K., HafnarfirSi halda hlutaveltu í húsi félaganna í dag kl. 4. — Kristilegt stúdentafctag g«ngst fyrir almennri saimkomu í húsi KFUM við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Ræðumenn verða Tómias Sigurðsson, stud. theol., og Ást- ráður Sigursbeindórsson, skóla- stjóri. Allir eru velkomnir á sam- komu þessa. KristniboðsfélagiS í Reykjavík efn ir til kaffisölu, eins og að undan- förnu, fyrsta sunnudag í jóla- föstu, í Kwstmboðshúsinu Betanía Laufásvegi 13, til styrktar kristni boðinu í Konso. Bæjtarbúar ættu að styrkja þetta starf og drekka síðdegis- og kvöldkaffi í Betaníu í dag. — Fonna-forlag. — 1 frétt um ís- l«nz.ka bókaútgáfu, sem birtist fyrir skömmu í Mbl., var talað um „Fonaforlag", en það heitir „Fonna-forlag". — Leiðréttist það hér með. Reimleikar AXfcL LARSEN, kommúnistaforinglnn danski, sem brá snöru um háls sér fyrir skömmu og situr enn í góðu gengi á Ríkisþingi Dana, afþakkaði boð til Rússlands. Reimt er nú i Ríkisþingi Dana, hann reikar þar um sali af görolum vana, því árum saman átti hann þaina pláss. Hjá honum blikna allir okkar Mórar, sem átu í litla-skattinn merkur fjórar, því gert er af Larsen miklu meira stáss. Þótt hengdur sé, hann situr þar á þingi og þrumar hátt af sinni gömlu kyngi um ágang Rússa og annað þvilíkt böl. En Krúsjeff sá hvar meinið mundi liggja og manninum óðar bauð, ef vildi hann þige.ja, hjá sér stutta heilsubótardvöl. En Larsen fl.jótt, meV fyrri reynslu í minni, frábað sér ad hengjast öðru sinni. KELl Aheit&samskot Þ. G. 10,00. LamaSi íþróttamaSurinn: — M., til minningar um Steinunni Jakobsd., kr. 100,00. Hallgrimskirkja í Saurbæ: — S. J. krónur 100,00. S^purninci dacióinó — ER ÞAÐ húsbóndinn, sem fer fyrstur á fætur á sunnu- dagsmorgnum — og er það hann, sem býr til morgunkaffið? faera mönnum sínum kaffið i rúmið á sunnudagsmorgnum. Og það gerir konan mín. Arni Tryggvason leikari: Nei, það geri ég ekki, en alla aðra daga er ég fyrstur á fætur, færi konunni kaffið í rúmið — nema þegar ég gleymi því. Svo gef ég páfagauknum korn. Síðan kyssi ég konuna good bye, nema þegar ég gleymi því. (Og síðan fer ég béint í vinnuna til þess að sofa meira, en það vil ég ekki láta koma með í svarinu, því að ég vinn hjá bæn um). Gunnar Hannesson, prentari: Nei, það er nú öðru nær. Venju- lega er ég vakinn með rjúkandi kaffibolla og mér finnst það mjög notalegt. Ég er orðinn vanur þessu dekri, en kann engu að síður vel að meta það. Sumir eigin- menn fá kaffið aldrei í rúmið og ég vildi segja þeim það, að sendi þeir ekki blómvönd heim við og við og sitji hjá börnunum meðan konan er í saumklúbb, þá eiga þeir það alls ekki skilið. Pétur Guðjónsson, rakari: Nei, samt er ég mjög góður eigin- maður — það segir konan mín a.m.k. Ég held nefnilega, að það «,«»,.»>, -¦- aé ekkert aðals- merki góðra eig inmanna að færa konunni kaffið í rúmið, það kemur svo margt annað til greina. En hins vegar eru það mjög góðar eig- inkonur, sem Lilly Samúelsdóttir, húsfrú: Nei, það gerir hann ekki, blessaður. Sunnudagsmorgnar eru þeir einu, sem hann getur notað til að sofa út. Við fær um hvorugt öðru kaffið í rúmið. Þetta er ósköp skikkanlegt. Hann kemur bara fram í eld- hús til mín, þegar hann er £ orðinn kaffi- þyrstur. En hann nær alltaf í mjólkina fyrir mig á sunnudags- morgnum, stundum verður hann auðvitað að hlaupá til að ná í búðina fyrir 12. Karl Guðmundsson, íþrótta- kennari: Auðvitað færir eigin- konan manninum sínum kaffið í rúmið á sunnudagsmorgnana áður en hann fer út í göngu- ferð með krakk- ana. Þetta er líka eina tæki- færið, sem hún fær til þess að sýna þessa sjálf- sögðu um- hyggju, því a« hversdags fer maðurinn jú fyrir allar aldir i vinnuna og er þá venjulega það seinn fyrir, að hann hefur ekki tíma til að færa konunni kaffið í rúmið, enda þótt honum kæmi það til hugar. Og hvað sunnu- dagsmorgnum viðkemur, þá er það nú hámark ánægjunnar al að fá kaffið í rúmið — að eigin- konan sezt á rúmstokkinn og drekkur manni til samlætis — í rólegheitum. Mjfo TncrtytnkajJbiLb \ — Elsku Anna mín, hefur þú nú enn einu sinni tekið ^ultuna til handargangs. Þú ert búin að káma út allan munninn á þér, svo að hann er rauður af sultu. Hvað heldurðu, að þú segðdr, ef ég gerði þetta? spurði móðirin sjö ára dóttur öína. Anna virti stundiarkorn fyrir sér spegilmynd sína. — Ég myndi segja, mamma, að þú værir að fara í samkvæmi. FERDIIMAND Áhrifarík sjúkdómssaga :X " ^" ¦-;, CopyngM P. I. B. 80» 6 Cop«n)iagen •'/'A — Ef ég skyldi síSar í kvöW fara aS tala um sljórnmál viS yður, &'kuluð þér bara láta eins og þer «jáiS mig ekki! Hjónin höfðu farið 1 bílferð ser til skemmtunar, og frúin haifði sitthvað út á akstur bónda sírus að setja, en hann var óblíður í máli og svaraði fullum hálsi. — Hérna áður fyrr kallaðir þú mig alltaf drottninguna þíiva, sagði eiginkonan með grátstafinn í ikverkunum. Öldungis rétt. En þegar drottn- ingin er sífellt að segja mér fyr- ir verkum, þegar ég sit við stýr- íð og þykíst vita allt betur en ég, þa v«rð ág lýðræðiasiniu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.