Morgunblaðið - 30.11.1958, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.11.1958, Blaðsíða 14
14 MORCTJN RLAÐIÐ Sunnudagur 30. nóv. 1958 Árnesingafélagið : Beykjavík minnist 40 ára afmælis fullveldisins í T.iarnareafé niðri í kvöld kl. 9. Dagskrá: Ávarpsorð: - Hróbjartur Bjarnason, form. fél. Ræða: Grímur Þorkelsson, skipstjóri Einsöngur; Hanna Bjarnadóttir með imdirleik Skúla Halidórssonar tónskálds. Skemmtiþáttur: Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adolfsson. Dans. Árnesingar fjölmennið. ÁRNESINGAFÉLAGIÐ I REYKJAVlK. Peysufatnkvöld Gömlu dansarnir í kvöld kl. 8.30 í Skátaheimil- inu. Mórg skemmtiatriði. Fjölmennið. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 13 skemmstu smekkvísi' til þess að færa það tilteknum manni til ávirðingar, að hann væri ekki einn af „Framsóknarmönnunum í Alþýðuflokknum“. Rangindin hefna sín ætíð. Al- þýðuflokkurinn ætlaði að efla sig með kosningabandalaginu við Framsókn en fældi með því þús- undir fyrri kjósenda sinna .á braut. Enn fleiri kjósendur hurfu frá flokknum við bæjarstjórnar- kosningarnar í vetur, þegar þeir sáu, hvernig hið rangfengna vald var notað til að rjúfa öll þau loforð, sem gefin höfðu verið fyrir kosningar. Alþýðuflokkur- inn hefur af engu hlotið meiri ógæfu en Hræðslubandalagi sínu við Framsókn. „Rangsleitni ber í sér dauðamein“ Framsóknarmenn telja sig aft- ur á móti hafa haft mikinn á- vinning af óförum bandamanna sinna. Þeir hafa nú sjálfir bein- línis 17 þingmenn og eru þá Framsóknarmennirnir 4 í Al- þýðuflokkknum ekki taldir með. Þessa 17 þingmenn fengu Fram- sóknarmenn kjörna með rúmum 15% atkvæðanna, þótt Sjálfstæð- ismenn, sem höfðu liðlega 42% fengju aðeins 19 þingmenn. Mið- að við þingmannatölu Framsókn- ar ættu Sjálfstæðismenn sam- kvæmt kjörfylgi að hafa 47 þing- menn. Framsóknarmenn sjá ekk- ert við þetta að athuga, en al- menningur á íslandi veit ofur vel að þvílík rangindi hefna sín. Um þetta eiga bókstaflega við tilvitnuð orð Tímans: „En sérhvert orð, sérhver at- höfn, sérhvert stjórnskipulag, sem snýst til rangsleitni og yfir- drottnunar ber í sér eigið dauða- mein.“ Kjördæmaskipunin er meira en nóg gölluð þó að ekki sé aukið á með rangindum, eins og gert var með Hræðslubandalaginu síð- ast. Hvort sem það tekur langan tíma eða skamman, mun á sann- ast, að einmitt Hræðslubanda- lagsrangindin reynast yfirdrottn- um Framsóknar hættuleg. ís- lendingar eru enn svo heilbrigt hugsandi, að þeir una ekki til lengdar þeim aðferðum, sem Framsóknarmenn telja sig nú þurfa að beita til að halda völd- um sínum við. Hótanir eða alvara ? Bæði Alþýðuflokkurinn og kommúnistar hafa að undan- förnu gert kjördæmamálið að umræðuefni. Þeii hafa birt um það skeleggar greinar í blöðum H U S með tveimur góðum íbúðum, hvor með sér inn- gangi, óskast á góðum stað í bænum. Einbýlishús kemui til greina. Uppl. eftir kl. 20 í síma 11187. fallegt úrval — margir litir MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Lækningastofa mín er flutt í Pósthússtræti 7. (Reykjavíkur apótek). Viðtalstími hl. 3^—S laugardaga ki. 12%—11/2. HANNES ÞÓRARINSSON, læknir. Stúlkur — Atvinna Tvær stúlkui óskast stax í verksmiðjuvinnu að Álafcssi. Uppl. í Álafossi, Þingholtsstræti 2. N Y K O M I Ð Hjóisagir Heflar Hallamál Tréborar Tréborafræsarar Topplyklar Stjörnuiyklar = Simi 15300 | Ægisgötu 4 Bazt Bazt Margar tegundir af loftskermum Vegglampar Borðiampar . t e a k með bastskermi Standlampar Lítið í gluggana um helgina Ný form — Nýir litir Vesturgötu 2 — Sími 24-330 og félagasamtök hafa gert á- kveðnar ályktanir. Framsóknar- menn hafa svarað á venjulegan hátt, ýmist með skætingi eða fögrum orðum um, að málið þurfi frekari athugunar og við- ræðna við og allra sízt muni standa á Framsókn að tala um málið! Ef eitthvað annað standi til, þá sé samstarfsflokkunum meira í huga en menn hafi ætl- að! Þrátt fyrir stór orð er öðru hvoru svo að sjá af skrifum sam- starfsflokka Framsóknar sem þeim sé ekki full alvara í mál- inu. Þeir vilji að vísu geta hót- að Framsókn með fylgi sínu við réttlætið en það sé þeim þó ekki meira áhugamál en svo, að ef þeir geti pínt Framsókn til að gera það, sem þeim sjálfum hent- ar í allt öðrum málum, þá megi enn skjóta réttlætismálinu á frest. Úr þessu verður að fást skor- ið. Það verður alveg glögglega að koma fram, hverjir í raun og veru eru fylgismenn réttlætis og lýðræðis á íslandi. T ilboð óskast í Chevrolet fólkshíl, ókeyrðan, model ’47. Upplýs- ingar í síma 16863. Ung hjón vantar 2ja herb. íbúð nú þegar. Tilboð merkt: „Ung hjón — 7408“, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir I herbergi og eldhúsi ■ Til'boð sendist afgr. Mbl., merkt „7405“. Atvinnurekendur athugið Vanur bifvélavirki, sem hefur nokkuð af verkfærum og hús- pláss, getur tekið að sér við- hald á bílum fyrirtækis. Ein- hvers koirar aukavinna kemur einnág til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð á afgr. Mbl., fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Bifvélavirki —■ 7407“. — Bónum bila Við bónum og hreinsum bíl- anna fyrir yður, fyrir mjög sanngjarnt verð. — Nánari uppl. í símum 13716 og 24660. Fólagslif Skiðamenn Munið eftir aðalfundi Skíðaráð* Reykjavíkur þriðjudaginn 2. des. kl. 8,30 e.h. í Café Höll. __________■S'kiðaráð Reykjavíkur. Körfuknattleiksdeild K.R. Piltar. Engin æfi-ni, í dag. — Naasta æfing þriðjudag kl. 9, I Háskólantnn, —■ Stjórnin.____ Ármenningar — Handknattleiksdeild Æfingar um helgina verða sem hér segir: Sunnudag kl. 3, 3. fl. karla; mánudag kl. 9,20 kvenna- flokkar; kl. 10,10 meistara-, 1. og 2. flokkur karla; kl. 11,00 Leika- Jón og Eyfi, dúett á flautu". — „Kvak dómaranna", eftir Jón á ,,gullskónum“. Aðgangur ókeypks. — Þjálfarinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.