Morgunblaðið - 30.11.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. nóv. 1958 MORCTJTSBl AÐIÐ 5 JÓLASKYRTAN „JOSS" manchettskyrtur hvilar og mislitar með einföld- um og tvöfö-ldum líningum. — HÁLSBINDI NÁTTFÖT NÆRFÖT SOKKAR Glæsilegt uival! Vandaðar vörur! GEYSIR HF. Fatudeildin. Stórt herbergi með innby.ggðum skápum til leigu að Melhaga 18, kjaliara. íbúó óskast 2——? herbergi og eldhús til leigu strax. — Upplýsángar í síma 33001. Saumavél óskast Stíginn saumavél í skáp ósk- ast til kaups. — Upplýsingar í síma 33385. Ferðaritvélar j Sterkar, iiruggar og fallegar. Verð kr. 2.179,00. Garðar Gíslason h.f Keykj avík. Til sölu Tveir djúpir stólar, sófaborð. Velour-gardfeiur. — Handsnú- inn taurulla. Rafurmagnsofn (Rafha). — Simi 22528. ☆ ------ ☆ ------ ☆ Hörpusilki Nú er rétti tíminn til að mála fyrir jólin. — Blöndum alla þá liti sem þér óskið. — Fagrir litir gerir dagana bjartari. — Bankastrati 7. — Sími 22135. Laugavegi 62. — Sími 13858. Lán Óska eftir 30—40.000 kr. láni í 3—6 mán. Öru.gg trygging. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Lán — 7393“. Einbýlishús og hæðir til sölu í Hafnarfirði. Tveggja hæða einbýlisliús Við Miðbæinn, ca. 180 ferm., neðri hæðin fullgerð, sú efri óinnréttuð, en allt efni fylg- ir. — Foklielt, hlaðið 115 ferm. ein- býlishús í Hvaleyrarholti. Fokheld 4ra herb. 117 ferm. hæð í sama húsi. Úbborgun kr. 70 þúsund. Fokheldur 3ja lierh. 90 ferm. kjallari í sama húsi. Utborg un kr. 60 þúsund. 3ja herb. hæð í nýlegu stein- húsi við Öldugötu. 4ra herb. hæð, 107 ferm., í Sunnutúni. 4ra herb. hæð, 80 ferm., í Kinnahverfi. Nýtt einbýlishús úr timbri, á há um íbúðarkjallara í Kinna- hverf-i. Nýtt einhýlishús úr timbri, 4 herb. í Kinnahverfi. — Ríl- skúr. Ódýr kjallari í Vesturbænum, 30—40 þús. út. Hæð og ris í Kinnahverfi, og margt fleira. Guðm. Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði Sími 50960. Pipur svartar og galvaniseraðar, frá Vz—2” — Rennilokur, ofn- kranar. — Baðker og tilheyr- andi. — / Á. EINARSSON & FUNK h.f. Sími 13982. Húseigendur Ung hjón með tvö börn vantar íbúð, 2—3 herbergi og eldhús strax. Má vera utan við bæ- inn. Upplýsingar í síma 33289 VEBZLUNIN Sigrún Isabellasokkar 4 tegundir. — Þýzkar kvenbuxur, bómull, 22,60. Kvenbuxur nælon, 28,00. — Undirpils nælon. Verð frá 65,35. Baby Doll náttföt 151,95. — Kvennáttföt 187,10. — Snyrtitöskusett 92,80. — Sokkamöppur 39,25. — Einnig mjög fallegir ullar- treflar og slæður. — Verzlunin Sigrún Tómasarhaga 17. VERZLUNIN Sigrún Háleistar, crepe-nælon, 40,00. Gairuuosíubuxur, ull-ar, margir litir. Verð frá 73,15. Drengjaföt úr ull, 162,25. Drengjapeysur frá 115,70. Calopsybuxur, flauel, frá 203,20. — Barnanáttföt frá 36,25. Verzlunin Sigrún Tóma§arhaga 17. Ll N DAR6ÖTU 25 I I SIMI 13743 \ JARÐÝTA til leigu BfARG h.f. Sími 17184 og 14965. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Vélritunar- námskeið Sigríður I*órðardóttir Sporðagrunni 3. Sími 33292. Atvinnurekendur Athugið Ungur maður óskar eftir fastri atvinnu. Er vanur bif- reiðaakstri. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl., fyrir 3. des. — merkt „Áramót ’59 — 7390“. Veritas automatic, sjálfvirk sikk-.sakk og mynstur saumavél. Traust, þægileg og vönduð heimilis- saumavél. — Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. Kvenskór handgerðir, svartir og mislitir. D-breidd. i Ingólfsstræti og Laugav. 7. Golftreyjur ódýrar golftreyjur og jakka- peysur. — Verzl. MÆLIFELL Austurstræti 4. Kcflavík Suíurnes Jólavörur i fjölbreyttu úrvali Standlampar með borði Standlampar, venjulegiir Ljósakrónur — Vegglanipar Borðlampar — Speglaljós Dragljós í eldhús Gangaljós, ýmsar gerðir áf bastljósum. Skermar — Loftsólír Strauvélar Goblin-ryksugur Brauðristar — Hraðsuðukatlar Vöflujárn — Rafmagnsofnar Straujárn með og án gufu Rafmagns-steikarpönnur Rafmagns-pottar Baðvogir — Hitakönnur Philips-rakvélar Leikföng —— Hljómplötur §ÍP<&ÍPÆÍÍ?ͧÍLÍL Keflavík. — Sími 730. N Ý Miðstöðvar- eldavél til sölu. Hagstætt verð. Upp- lýsingar Gerðubergd, Eyja- hreppi. Símstöð Rauðaholts- staðir. —■ Húsbyggjendur íbúðareigendur Getum tekið að ok.kur húsbygg ingar nú þ ;gar. Einnig breyt- ingar og viðgerðir. Smíðum innréttdngar, önnumst uppsetn ingar á innréttingum og frá- gangsvinnu á íbúðum. Vinnum í tímavinnu, eftir uppmælingu eða í akkorðum. Gerum tilboð. Sírni 36432. — Stif skjört á börn og fullorðna. — Mjög falleg. — \Jerzl. Sny ib/argar Jjohnion Lækjargötu 4. Svuntur og morgunsloppar Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Ný kjólaefni Kápuefni, rifflað og slétt flauel Dropótt flauel og mollskinn, margir litir. \Jerzíunin JSnót Vesturgötu 17. TIL SOLU Fokhelt 70 ferm. 75 ferm. veg. 80 ferm. risbæð við Melgerði liæð við Langholts- ’kjallari við SÓl- heima. 110 ferm. risbæð við Sól- heima. 105 ferm. 130 ferm. 142 ferm. 148 ferm. hæð við Álfheima. bæð við Miðbraut. hæð við Rauðagerði hæð við Goðheima. EIGNASALA • BEYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9B. — Sími 19540 Til sölu 2ja herb. liæð við Shcllveg. 2ja herb. hæð við Melgerði. 3ja lierb. kjallaraíbúð við Sundlau',,aveg. 3ja lierb. rishæð við Reykjavík urve^. 4ra herb. liæð við Skipasund. 4ra herb. hæð við Óðinsgötu. 5 herb. liæð við Holtagerði. 5 herb. hæð við Skipasund. IGNASALAN • R E YKO AV í K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540 Opið alla daga frá kl. 9—7. Fundizt Uefur karlmanns- arbandsúr fyrir ca. 2 mánuðum. Upplýs- ingar í síma 32121, milli kl lr og 1. Ungan, reglusaman og lag- hentan mann vantar vinnu nú þegar. Hefur bílpróf. Vél- stjóiaréttindi og er vanur véla vinnu. Tilb. sé skilað til Mbl., fyrir n.k. föstudag, merkt: — „7402“. — Stúlka eða eldri kona óskast á heimili í Borgarfirði, í veikindaforföll um húsmóðurinnar. — Upplýs ingar í siima 34795. Sófasett til sölu og sýnis á Víðimel 35. Upþl. á staðnum kl. 15 til 18 í dag. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.