Morgunblaðið - 30.11.1958, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.11.1958, Blaðsíða 20
20 MORGUHBLAÐIÐ Sunnudagur 30. n6V. 195S |>a5 er ef til vill of mikill krók- ¦ur". „Nei, alls ekki", svaraði hann Og opnaði hurðina fyrir hana. — i,Það er miklu meiri ánægja, að skamma hina ökumeflnina, þegar einhver heyrir til". Súsanna hló og lét fallast í sæt ið. Þau óku langan krók yfir Mal- .arstrand, því Rolf stakk upp á 5því, að þau skyldu ein.mitt sjá vatnið, þegar sólin væri að setj- ast. Hann virtist vel fyrirkallað- ur og rólegur og Súsanna naut bess, að sitja hjá honum og tala viðkunnanlega við hann. Þegar þau nálguíust ráðhúsið, nam hann staðar, og þau sátu þög ul og horfðu úó yfir vatnið. Ofan frá Tegelbacken heyrðist suðið í umferðinni, en hér var alveg hljótt. Gömul kona tifaði gætiLega yfir götuna með hundinn sinn og nokkur skólabörn klifruðu yfir girðingu skammt þaðan. Skóla- tösíkurnar þeirra lágu í hrúgu á gangstc'.tinni. Rolf tók vindlingapakka, bauð henni vindling og kveikti í fyrir hana. Hún andaði að sér reykn- ¦um og hallaði sér aftur að stóibak inu, meðam hún starði út yfir glitr andi vatnið. Hún naut þess að sitja þannig hjá honum í kyrrð ^g VöndiAO oa kœrkomin jótaaiöt «¦¦ :->¦¦;¦-. Það er barnaleikur að strauja þvottinn með „Baby" strau- vélinni. Baby strauvélin BABY er einasta borðstrauvélín, sem stjórnað er með fæti og því hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvottinum. Jfeklt Austurstræti 14 Sími 11687 hún fann til gleði hið innra með sér yfir návist hans. Rolf athugaði hana frá hlið, án þess að hún tæki eftir því. Hann horfði hugsandi á hinn reglulega hliðarsvip andlitsins, á hið mjúka, kastaniubrúna hár «„' hinn granna háls. Súsanna sneri sér að honum og hló. „En hvað það er dásamlegt að slaka á stöku sinnum og hugsa ekki um neitt", sagði hún, „Þér erfiðið víst allt of mikið", sagði hann lágum rómi. „Hve ¦marga tíma vinnið þér eiginlega á sólarhring?" „Það verða vist ekki svo fáir tímar, er ég hrædd um", svaraði hún og horfði hugsamdi á glóðina á vindlingnum. „En það er vinna, sem gefur mikið í staðimn. Ég íhugsa, að það sé aldrei hægt að verða þreyttur á henni eða fá löngun til að skipta á henmi og einhverju öðru. Það þykja ef til vill íburðarmikíl orðatiltæki, þeg- ar talað er um köllun og hlutverk í lífinu, en það er samt eitthvað til í því. Það er dásamlegt, að sjá inanni batna og hann lifna smátt og smátt við aftur, — og það er þjakandi þungbært að reyma hið gagnstæða". Rolf þrýsti fljótlega vindlingi sínum niður í öskuhylkið. Hann gerði það svo hratt, að það var því líkast sem hanm væri ergileg- ur og Súsanna horfði á hann dá- 'Mtið undr-andi. „Og, Tómas?" Hanm sneri iykl- inum. „Þér vonið að hann verði alveg heilbrigður?" ,Já, það geri ég. Aðgerðin gekk framar vonum og hann er þegar orðinn furðu hress. Ég er í raun- inni montin af honum". Hún leit á Rolf, en hann leit ekki á hana. Hann hafði hleypt brúnuan og ók áfram þegjandi. Þannig óku þau um tíma þegj- andi. Síðdegisumferðin var byrj- uð fyrir alvöru og Rolf varð að hafa alian hugann á akstrinum. Við Gústaf-Adolfistorgið kviknaði rautt ljós, og á meðan þau biðu, sagði hann kæruleysislega: „Var aðgerðin á Tómasi sú stærsta, sem þér hafið fram- kvæmt?" „Ef til vill ekki sú stærsta, en hún var hiriiS vegar mjög marg- brotin, svo þess vegna var það enn gleðilegra, að hún gekk svo vel". „En að því alveg Jepptu, að sjúklingnum batnaði, þá hlýtur það að hafa verið sigur fyrir yð- ur, er ekki svo?" Rödd hans gaf 'ekkert til kynna. „Sigur er ef til vill ekki rétta orðið. En Hákansson prófessor var að minnsta ko.sti mjög ánægð- ur — —" Hún þagnaði, þegar hún sá, að hrukburnar á enni hans urðu dýpri. Hafði húr. sagt eitthvað, sem honum féll illa? „Og viðurkenning prófessors- ins er auðvitað all-mikilsverð fyr- ir frama yðar?" Nú var nærri því fyrirlitningarhreimur í röddinni. „En setjum nú svo, að aðgerðin hefði misheppnazc, — það kemur enda fyrir hjá duglegustu mönn- um, — þá hefði prófessorinn ef til vill sagt allt annað? Eða fara karlar og konur inman læknastétt- arinnar ef til vili eftir grundvall- arreglunni: Vogun vinnur og vog- un tapar? Hvað gerir það til, þótt sjúklingurinn deyi, ef aðgerðin aðeins heppnast". Það hljóp roði í kinnar Súö- önnu. „Nú skil ég yður alls ekki. Þér talið eins og sjúklingarnir væru oss læknum eins'kis virði. Það er Jjóst, að sjálf aðgerðin hefur líka isitt gildi, því í hvert skipti lærir maður alltaf eitt or; annað nýtt, sem hægt er að hafa gagn af við isíðari tækifæri. En auðvitað er allra mest um vert, að taka tiiiit til sjúklingsins". „En sjúklingurimn stuðlar samt mjóg að því, að þér komizt áfram á braut yðar. Hvert tilfelli, sem þér fáið í hendiur, styður að því, að auka frama yðar?" Súaanna þagði andartak, áður en hún svaraði: „Það fer víst eftir því, hvernig á þ-að er litið. I öllum starfsgrein um vilja menn komast áfram og láta eitbhvað eftir sig ligg.ia. Inn- an laaknisíræðinnar verður það ^zrU^Í er kærkomin jólagjöf. ENNFREMUR lausar skálar berjapressur og kvarnir — HskL Austurstræti 14 sími 11687 a L u 1) Monti hefir gefið Markúsi | krotað einkennilegt tákn og á- hálsfesti. í henni er hringur — letrun: „LUKE 6:31". — Mjög fuglamerki úr gulli — og á hann undarlegt. Ég vildi gefa mikið til langt í landi með hjálp sjúklimgsins, en ekki á hans ko.stnað". „Nú megið þér ekki misskilja mig", saigði Rolf, lítið eitt vin- gjarnlegri. „Það er ekki lækna- stéttin, sem ég er að ráðast á, heldur öfgafulla metnaðargiiind í starfi, hvar svo se - hún kemur fram. Hún getur stundum bægt mianneskjunum til hliða', og það er hættulegt". „Það er ég, sem h-ann á við", hugsaði Súsanna. „Af eimhverri ástæðu tortryggir hann mig, ekki sem lækni, heldur sem mann". SHÍltvarpiö Sunnudagur 30. nóvember: Pastir liðir ein,s og venjulega. 11,00 Messa í hátíðarsal Sjó- mannaskólans (Prestur: Séra Jón ÞorvarSss. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson). 13,15 Erindaflokk ur utm gríska menningu; IV: — Ferðaþættir frá Grikklandi; síð- ari hluti (Kristinn Ái-mannisson rektor). 14,00 Miðdegistónleikar (plötur). 15,00 Sunnudagasagan: „Barn síns tíma" eftir Ödön von Horváth; III. (Erlingur Gíslason leikari). 15,30 Kaffitíminn: Öskar Cortes og félagar hans leika. — 16,30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi: Hans Anto- litsoh. 17,00 Tónleikar (plötur). 17,30 Barnatími (Baldur Pálma- son). 18,30 Á bókamarkaðinum (Viihj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 20,20 Skáldið og ljóðið: Guðmund ur Böðvarsson (Knútur Bruun og Njörður P. Njarðvík sjá um þátt- inn)). 20,45 Gamlir kunningjar: Þorsteinn Hannesson óperusöngv- ari spjallar við hlustendur og leik ur hljómplötur.ur hijómplötur. — 21,30 Erindi: Pompei (Séra Há- kon Loftsson). 21,50 Tónleikar (plötur). 22,05 Danslög (plötur). 24,00 D-agskráriok. Mánudagur 1. desember: (Fullveldisdagur íslands). Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Guðsþjónusta í kapellu Há- skólans (Prestur: Séra Sigur- björn Einarsson prófessor. Oi'gan leikari: "3ón Isleifsson). 13,30 Fullveldi Islands 40 ára: Pétur Ottesen alþingismaður flytur ræðu. 14,10 Miðdegistónleikar: íslenzk kór- og hljómsveitarverk (plötur). 15,30 Hátíð háskólastúd- enta (útv. frá hátíðasal Háskól- ans): a) Ávarp (Ólafur Egilsson, formaður stúdentaráðs). b) Söng- ur Stú"lentakórisins; Höskuldur Ólafsson stjórnar. c) Rs»ða (Da- víð Ólafsson fiskimálastjóri). d) Einsöngur (Guðrún Tómasdóttir). e) 1. des 1918: Samfelld dagskrá flutt af stúdentum. 18,30 Barna- tími: Sönglagaþáttur (Jórunn og Drífa Viðar). 18,50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 19,05 Kór söngur: Stúdentakórar syngja — (plötur). 20,30 Dagskrá undirbúin af Stúdentafélagi Reykjavíkur: a) Ávarp (Eyjólfur K. Jónsson formaður félagsins). b) Ræður (Auður Auðuns forseti bæjar- stjórnar Reykjavíkur og Páll Kolka héraðslæknir). c) Einsöng- ur: Guðrún Tómasdótfcir syngur. d) Á stúdentamálþingi. Umræðu- stjóri: Einar Magnússon mennta- skólakennari. e) Gamanþáttur. — 22,05 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson Hstfræðing- ur). 22,25 Danslog (plötur). 24,00 Dagskráilok. Þriðjudagur 2. desember: Fastir liðir eins og venjulega. 18,30 Barnatími: ömmusögur. — 18,50 Framburðarkennsla í esper anto. 19,05 Þingfréttir. Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvara- son kand. mag.). 20,35 Erindi: Þjóðfundurinn og séra Ólafur á Stað; síðari hluti (Lúðvik Kristjánsson rithöfundur). 21,00 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson talar um danska tón- skáldið Gade. 21,30 Iþróttir (Sig- urður Sigurðsson). 21,45 Tónleik- ai (plötur). 22,10 Upplestur: — „Gamla heyið", smásaga eftir Guð mund Friðjónsson (Magnús Guð- mundsson). 22,35 Islenzkar d-ans- hljómsveitir: Árni Eifar og hljóm sveit hans leika. Söngvari: Hauk ur Morthens. 23,05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.