Morgunblaðið - 18.02.1959, Side 4

Morgunblaðið - 18.02.1959, Side 4
4 IUORCVNBLAÐIÐ MiðvíTáidaeur 1T. febr. 1959 f dag er 49. dagur ársins. Miðvikiulagur 18. febrúar. Imbrudagar. Árdegisflæði kl. 1:23. SíSdegisflæði kl. 13:59. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 15. til 21. febrúar er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið dagle'ga kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. o EDDA 59592197 = 3 I.O.O.F. 1 = 1402182 f Dómk. I.O.O.F. 7 = 1402188 J4 = LIONS—ÆGIR 1959 18 2 12 RMR — Föstud. 20. 2. 20. — VS — Fjhf. Hvb. Messur Fríkirkjan: — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. — Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarnes'kirkja: — FÖstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: —• Föstumessa i kvöld kl. 8,30. (Fólk er beðið að hafa með sér passíusálma). Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan: — Föstumessa í Kvöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Hallgrimskirkja: — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. (Litania. Passíu- sálmasöngur). Séra Jakob Jónss. Mosfellsprestakall: Föstumessa að Lágafelli i kvöld kl. 21. — Séra Bjarni Sigurðsson. Bruðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Dalvík Guðlaug Björnsdóttir, Dalvík og Hilmar Daníelsson, verzlunarmaður frá Saurbæ. Heimiili þeirra er nú á Húsavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni: ungfrú Guðmundína Þor- leifsdóttir og Jónas Jóhannsson, Ioftskeytamaður. Heimili þeirra er að Grundargerði 13. — Ungfrú Fridborg Johannessen og Matheus Kristensen, sjómaður. — Heimili þeirra er að Langholtsvegi 39. — Ungfrú Ingibjörg Ásmundsdóttir, skrifstofumær og Richard Hannes- son, viðskiptafræðingur. Heimili þeirra e.r að Snorrabraut 85. SHJI Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína Þorgerður Aðalsteinsdóttir, Húsavík og Árni Jónsson, bóndi að Öndólfsstöðum. — Einnig Lára Benediktsdóttir frá Hólmavaði og Jón Ingólfsson, iðnnemi, Húsavík. S.l. föstudag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Kolbrún Þorvalds- dóttir, verzlunarmær, Laugateigi 58, og Björn Baldvinsson, skip- verji á varðskipinu Marí-Júlíu. Skipin Eimskipufélag íslands h. f.: — Dettiföss fór frá Reykjavík í fyrradag. Fjallfoss fór frá Hafn- arfirði í gærkveldi. Goðafoss fór frá Ventspils í gær. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær. Lagar- foss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 15. þ.m. Selfoss kom til New York 14. þ.m. Trölla- foss fór frá Ventspils 15 þ.m. — Tungufoss fer frá Rvík í kvöld. SkipaútgerS ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík í dag. Esja var væntanleg til Rvíkur í nótt. Herðu breið er á Austfjörðum. Skjald- bre.ið kom til Rvíkur í gær. Þyr- ill fór frá Rvík í gær. Helgi Helga- son er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell, Arnarfell og Dísarfell eru í Rvík. Jökulfell var við Færeyjar 16. þjn. á leið til Sauðárkróks. Litlafell er í Hafnarfirði. Helgafell er í Gulf- port. Hamrafell væntanlegt til Batumi 20. þ.m. Eimskipafélag Reýkjavíkur h.f.: Katla losar salt á Faxaflóahöfn- um. — Askja fór frá Akranesi s.l. föstudag áleiðis til Halifax. £2 Flugvélar Flugfélag Islands li.f.: — Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 16,35 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. [Félagsstörf Kvenfélag Kópavogs heldur fé- Iagsfund í Kársnesskóla við Skóla- gerði á morgun, fimmtudaginn 19. febr. kl. 8,30 síðd. — Rædd verða ýmis félagsmál. Inntaka nýrra fé- laga. — Þær konur, sem sækja ætla um fyrirbugað bast- og tága- vinnunámskeið félagsins, eru beðn ar að innrita sig á fundinum. Kvenfélagið Hringurinn heldur fund annað kvöld kl. 8,30 í Garða- stræti 8. n^pb-w Ég hafði hraðar hendur, fló dauða björninn og sveipaði feldinum um mig. Vanur veiðimaður hefði verið helmingi lengur að fló hálfan héra. Bjarndýrin komu nú hvert á fætur öðru og þefuðu af mér. Bersýnilega héldu þau, að ég væri hreinræktaður björn. Han kom dauðþreyttur heim af skrifstofunni — og tók því ekki sérlega vel í þá uppástungu konu sinnar að fara að spila bridge hjá kunningjum þeirra. — Sjáðu nú til, sagði hann. Eig- um við ekki að varpa hlutkesti. Ef kórónan kemur upp, sezt ég í hægindastól, læt fara vel um mig og les blöðin. Ef tölustafurinn kemur upp, horfum við á sjón- varpið, og ef hún stendur upp á rönd, förum við og spilum bridge. Kunningi abstraktmálarans kom í heimsókn í vinnustofuna. Kunninginn hafði gert lítið af því að virða fyrir sér málverk af þessari gerð. Hann nam staðar fyrir framan mjög litskrúðugt málverk og sagði: — En hvað þetta er dásamlega fallegt landslag — og mér finnst ég endilega kannast við það. — Þetta er ekki landslags- mynd, svaraði málarinn. Þetta er andlitsmynd af greifafrúnni af Sardana. — Ja-há, sagði kunninginn og lét sér hvergi bregða. Þess vegna kemur það mér svona kunnug- lega fyrir sjónir. Greifafrúin er gamall og góður vinur minn. ★ Yfirþjón á stóru og glæsilegu veitingahúsi fór með konu sinni í Dýragarðinn. Þar horfðu þau m.a. á eftirlitsmanninn gefa ljón- unum að éta. Eftirlitsmaðurinn fleygði stóru kjötstykki inn í búr- ið. Konan gat ekki stillt sig um aS segja: — Þetta fer ekki fram meS sérstaklega mikilli viðhöfn. Hvers vegna ætli hann fari ekki ofurlítið snoturlegra að þessu — eithvað í áttina við það, þegar þú ert að bera á borð fyyrir gesti þína. — Tjá, sagði yfirþjóninn. Ljón- in gefa sennilega aldrei þjórfé. Ymislegt Tómstundalieimilisnefml Mæðra félagsins heldur spilakvöld í prent araheimilinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 8:30. ASalfundur Dagsbrúnar. ■— Skekkja var í blaðinu í gær í grein inni um aðalf und Dagsbrúnar, þar sem skýrt var frá tekjuafgangi félagsins. Heildartekjurnar námu kr. 650.651,15, útgjöldin voru alls kr. 508.014,89 og tekjuafgang ur því kr. 142.636,26. Af tekjun- um voru 122 þús. kr. frá aukameð limum. Stúdentar frá M.A. 1944 eru beðnir að mæta á fundi á Gamla- Garði á morgun, fimmtudaginn 19. febr., kl. 8:30 síðd. |Aheit&samskot Gjafir til Hábæjarkirkju. 1 list- anum, sem birtist hér í blaðinu um gjafir til Hábæjarkirkju, hefir slæðst inn villa. Gjöf Ólafíu Bjarnadóttur og Stefáns Sigurðs- sonar er kr. 600,00. Áheit og gjafir á Strandarkirkju, afh. Mbl.: — F M 125,00; S J 15,00; N N Ég tók nú að velta því fyrir mér, hvernig ég ætti að koma mér úr þess- um ógöngum. Allt í einu mundi ég eftir því, að herlæknir hafði einu sinni sagt mér, að lítil hnífsstunga í bakið á bjarn- dýri, dræpi það á augabragði. Ég stakk hnifnum í bakið á stærsta birninum. Þetta var glæfralegt úrræði. Ef björninn hefði lifað hnífsstunguna af, hefði verið úti um Múnchhausen. En bjarndýrið valt un koll og hreyfði sig ekki framar. Ég ákvað nú að koma öllum bjarndýr- unum fyrir kattarnef á þennan hátt. Þetta reyndist mjög auðvelt, því að ekk- ert þeirra grunaði mig um græsku. Þeg- ar þau voru öll fallin í valinn, fannst mér ég vera Samson endurborinn. FERDIIM AIMD Brúðurin kysst 30,00; Þ G 400,00; A S 250,00; gömul áheit 125,00; N N 200,00; K Þ 400,00; S S 10,00; S Þ 520,00; áheit Þ H 50,00; L J S 100,00; J Á K 100,00; G. Arnfinnsson 30,00; S J 40,00; 13. júní 500,00; G R G 75,00; G J 250,00; Guð- björg 20,00; J G 100,00; S S 50,00; Helga 20,00; Guðjón Már 100,00; Þ G 50,00; N N 100,00; H S 100,00 N N 100,00; 2 systur 20,00; Ey- fellingur 100,00; N N 100,00; S G 75,00; Sigga 30,00; Lóa 20,00; Þ J 10,00; A 10,00; Á J 20,00; Á G G 25,00; A H P 200,00; sjómaður, Vestmannaeyjum 100,00; þakklát móðir 25,00; þakklát kona 40,00; J B 25,00; G G 25,00; N N 200,00; J B 30,00; N N 100,00; K 10,00; N 20,00; Hreiðar 10,00; áheit frá Hrossakjötshöllinni 100,00; A F 50,00; Þ S G 150,00; J B H 100,00; B S Á 40,00; Ingibjörg 30,00; Þ S 500,00; M S 50,00; E B 25,00; N N 100,00; B S 30,00; N N 50,00; L 100,00; Ó S 50,00; G I 50,00; ÁE 100^00; N N 30,00; Ásdí* 100,00; Guðlaug Hannesd. 15,00; M J 125,00; Guðbjörg 20,00; N N 200,00; Áslaug Alda 30,00; R J 10,00; Fjóla 200,00; V E Johnson, Selkirk, Man., 130,00; N N afh. af séra Bjarna Jónssyni 100,00; Þ P 50,00; K H 100,00; E S 100,00; G A J 25,00; þakklát móðir 50,00; N N 25,00; A Ó 300,00; Guðm. T. 100,00; K G 60,00; G B afhent af Sigr. Guðmundsd., Hafnarfirði; 30,00; J G V afh. af Sigr. Guðm., Hafnarfii'ði 20,00; S S 175,00; g. áheit Þ J 20,00; g. áheit 40,00; K J 100,00; N N 50,00; S H S 100,00, E E 100,00; ónefnd kona 40,00; Birna 25,00; Þ Þ 25,00; Sidda 150,00; S J 100,00; í bréfi 200,00; kona á Akranesi 100,00; H K S 100,00; N N Akranesi, afh. af sr. Bjarna Jónssyni 50,00; N N afh. a-f sr. Bjarna Jónssyni 50,00; F í 1.000,00; S J 15,00; R T H 50,00; N N 100,00; G G 100,00; J J 50,00; M J 100,00; E V H 100,00; J J í bréfi 50,00; J N 100,00; Ásta 50,00; N N 100,00; Guðbjörg 100,00; E G 100,00; J M 25,00; S M 30,00; N N 30,00; áheit í bréfi 50,00; Ó E 50,00; M Ó 50,00; Guð- björg 30,00; V J 10,00; A H 50,00; M S 25,00; R G P 50,00; N N 25,00; áheit frá J J 100,00; J G 25,00; J S 100,00; H H 10,00; N N 50,00; H A 20,00; K D 50,00; S S 20,00; A N 300,00; A B 30,00; F F 50,00; kona úti á landi 25,00; þakklát B B 150,00; N N 20,00; Þ G 125,00; N N 10,00; í F 40,00; H Þ 10,00; K M 50,00; G P 10,00; Fríða 20,00; A E 50,00; H F J 800,00; S Á 100,00; S B 20,00; P G 50,00; H 35,00; K K 20,00; M K 50,00; E H 100,00; Gunnhild- ur 100,00; Ingibjörg 100,00; Ó H 50,00; Munda 130,00; Þóx-ður 100,00; S L 100,00; Þ M 600,00; g. áheit Jakobína 75,00; Guðrún 100,00; G Ó 20,00; D S 25,00; G S 10,00; J G 200,00; G T 100,00; H H 250,00; M E 20,00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.