Morgunblaðið - 18.02.1959, Side 5

Morgunblaðið - 18.02.1959, Side 5
MiðviKudagUr 17. febr. 1959 MORGVWBLAÐtÐ 5 íbúðir og hús TIL SÖLU: 4ra lier'i, hæS við Hjarðarhaga, ásamt fimmta herbergi í risi. —• Hæð, ris og bílskúr, við Háteigs veg. 4ra lierh. hæð við Sörlaskjól. Laus til íbuðar 1. marz. 5 herb. ný hæð með sér mið- stöð, við Hjarðarhaga. Ný 4ra herb. hæð á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. Einbýlishús í Vogahverfi, með 6 herb. íbúð. Skemmtilegt, ný tízku hús. Rishæð við Blönduhlíð, 3 herb., eldhús og baðherbergi. 3ja herb. rúingóð íbúð við Mávahlíð, á II. hæð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Efstasund. 4ra herb. nýtízku hæð við Laug aniesveg. 5 herb. rishæð við Sigtún. Stór 3ja herb. hæð í timiburhúsi við Hörpugötu. Bílskúr úr timbri fylgir. Útborgun 65 þús. kr. Málflntningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 1-44-00. TIL SÖLU: pússningasandur bæði fínn og grófur. Hagstætt verð. — Sími 50-230. Sniðkennsla Kenni að taka mál og sníða domu- og barnafatnað. Næsta námskeið hefst 23. febr. Innrit- un í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir Langanesveg 62. íbúð til leigu í Smáíbúðarhverfi, 2 herb. og eldhús. Aðeins fyrir barnlaust fólk. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ.m., merkt: „5172“. íbúð Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast 14. maí eða fyrr. — Upplýsingar í síma 17358. Útsala á iífslykkjum, magabeltum og fleiru, hefst í dag. Lifstykkjagerðin SMART Laugavegi 143. áður Tjarnargötu 5. Kjólasaum Kjólar teknir í saum á Reyni- mel 47, 1. hæð. — Sími 15592. íbúð 2 til 3 herbergja íbúð óskast tii leigu. — Nánari upplýeingar í síma 23627. 5 herb. ibúð til sölu. Eignaskipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 15415 og 15414, heima. Oliugeymar fyrir húsaupphitun. M/F Sími 24400. TIL SÖLU 6 herb. einbýlishús við Heiðar- gerði. 6 herb. einbýlishús við Teiga- gerði. 5 herb. einbýlishús við Akur- gerði. 1 húsinu er einnig 2 herb. ikjallaraíbúð. 6 herb. nýtt einbýlishús í Silf- urtúni. 6 herb. raðhús við Skeiðarvog. KÓPAVOGUR Ibúðir i smiðum 4 herb. íbúðir, fokheldar, með miðstöð og sameiginlegu múr verki. 2 herb. íbúðir, fokheldar, með miðstöð og sameiginlegu múr verki. 3 herb. fokheldar íbúðir við Birkihvamm. Fasteignasala & lögfrœðistofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pctursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Ibúðir til sölu Gott steinliús á hornlóð á hita- veitusvæðinu í Vesturbænum. 1 húsinu er 2ja og 3ja herb. íbúð. 5 herb. íbúð á 2. hæð i fjölbýlis húsi í Laugarnesi, mjög vönduð. Áhvíiandi gott lán tii langs tíma. S herb. einbýlishús rétt við Mið bæinn. Útb. kr. 200 þús. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. N Ý R Volkswagen til sölu strax. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Volkswagen — 5170“. Saumavél Kjólföt Singer saumavél, stigin og kjól- föt á háan kaiimann, til sölu. Upplýsingar í síma 13464. — Óska eftir góðri inni vinnu Upplýsingar í glma 12766, eftir k4. 8 á kröldin. TIL SOLU: Hús og ibúðir 3ja herb. risíbúð í steinhúsi við Nökkvavog. 3ja herb. risíbúð við Bragagötu 3ja herb. risíbúð við Sörlaskjól. 3ja herb. risibúð með svölum, í steinhúsi við Shellveg. Útborg- un 130 þús. 3ja herb. ‘kjallaraíbúðir í bæn- um, m. a. á hitaveitusvæði. 4ra herb. risíbúð með svölum, við Nökkvavog. Útb. 150 þús. 4ra herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hitaveitu, í Laugarneshverfi. 4ra herb. íbúðarhæð, 110 ferm. með sér hitalögn, í Smáíbúð- arhverfi. Steinhús, kjallari, hæð og ris, við Framnesveg. 1 húsinu eru tvær íbúðir, 2ja og 3ja herb., önnur íbúðin er laus strax. Nýtt steinhús í Smáíbúðar- ihverfi. Steinhús við Ingólfsstræti. Járnvarið timburhús á eignar- lóð, við Kárastig. Steinhús við Laugaveg. Steinhús við Kleppsveg. Járnvarið timburhús á eignar- lóð, við Suðurgötu. Steinhús við Þórsgötu o. m. fl. Bankastræti 7. Sími 24-300. Og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. T ækifæriskaup Til sölu tveir amerískir kjólar á meðal háan og grannan kven mann. Uppl. í síma 19344. Heildverzlanir Iðnrekendur Sölumaður er ferðast um land- ið, getur bætt við sig nokkrum góðum vörutegundum, eða heilu firma. Vinsaml. sendið tilboð á afgr. Mbl., fyrir 21. þ.m., merkt „Ábyggilegur — 5173“. óskum eftir góðri 2ja herb. ibúð Erum tvö fu.ilorðin. — Upplýs- ingar í síma .50348. Litið hús Til sölu er lítið hús í Klepps- holti. Lítil útborgun. Bíla- & Fasteignasalan Vitastíg 8A. — Sími 16205. íbúð óskast Ung, reglusöm hjón, með eitt barn, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Rvík eða Hafnarfirði. — Uppl. í sím-a 50175. Chevrolet 1 !4 tonna vörubifreið og múr- hrærivél til sölu. Hvort tveggja mjög ódýrt. Upplýsir.gar «ð Suðuriandsbraut 72 (bak við súnstöðina). Ibúð 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Hafnarfirði. — Upplýs ingar í síma 50169. Kaupum blý og aðra málma ó hagstæðu verði. Lærið ensku fljótt á ensku luxus hóteli. Forstjór- arnir eru Oxford kandidatar, sem hafa skipulagt visindalega námskeið f; rir £8. 8. 0. á viku. Matur, hóteldvöl ot 3—6 tíma dagleg ken isla innifalin í verð inu. — Fyrir byrjendur >g lengra komna á öllum aldri (eldri en 15 ára). Námsfólkið umgengst hótelgestina. Skrifið og biðjið um myndskreyttan bækling til: The Secretary THE TEGENCY Ramsgate, Ken , England. 100 herbergi — snýr út að hafinu — lyfta o. s. frv. Fóðurbútar Gardínubtíðin Laugavegi 28. ÍBÚÐ Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Tilboð sendist Mbl., fyrir 21. þ.m., merkt: — „Iibúð — 5174“. Blár Pedigree barnavagn til sölu á Langagerði 98. Simi 33894. — Ó D Ý R Gúmmístígvél Verð frá kr. 28,76. SKÓSALAN Laugavegi 1. Shirley bahygarn nýkomið. — Verzl. HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. Höfum kaupanda að góðri 2ja herbergja íbúð á hæð, helzt á hitaveitusvæðinu. Höfum kaupanda að 3ja herbergja íbúðarhæð í Norðurmýri eða á Melunum. Mikil útborg-un. Höfum kaupanda að vandaðri 4ra herb. íbúðar- hæð. Utb. ca. 4—500 þús. Höfum ennfremur kaupendur m-eð mikla kaupgetu, að góð- um einbýlishúsum af öllum stærðum. EIGNASALAI • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B, sími 19540 opið alla daga frá 9—7. Bangsi auglýsir Mislitt sængurveradamask. — Verð kr. 2Í>,60 m. Hör damask, kr. 40,50 m. Sloppasirs frá kr. 9,60 m. Köflóttur tvistur, kr. 12,60 m. Náttfataflónel frá kr. 17,50 m. Þýzku ungbarnatreyjurnar. — Verð frá kr. 18,00. TIL SÖLU 2ja herbergja íbúðir við Oðins- götu, við Mánagötu, við Skipasund, við Grettisgötu, við Efstasund. 3ja herbergja íbúðir við Berg- þórugötu, við Reykjavíkur- veg, við Bragagölu, við Hjalla veg, við Njörvasund, við Sigluvog, við Hafnarfjarðar- veg. 4ra berbergja íbúðir við Njáls- götu, við Barniablíð, við Soga veg, við Langlioltsveg, vfð Fífubvammsveg, við Kópa- vogsbraut. 5 herbergja íbúðir við Löngu- hlíð, við Barmabbð. Embylisbús og fokfieldar íbúð- ir víðsvegar um bæinn og ut- an við bæinn. Útgerðarmenn Höfum báta til sölu, af ýms- um stærðum. AHt frá 1 tonn upp að 200 tonn. AuBturetræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.