Morgunblaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.02.1959, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 17. febr. 1959 MORCVIWÍLAÐIÐ 15 SKÓSALAN JLiitujiivcij 1 - J>ími !Ó?S4 I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. — Inntaka nýliða. — Hag- nefndaratriði: „Þegar Larson- Ledt heimsótti Skeiðaréttir“ Einar Björnsson flytur. — Kvikmynda- sýning: gamanmynd. — Flokka- keppnin stendur sem hæst. Síðast xnættu 21 félagi yngri en 20 ára og 22 eldri eða samtals 43 félagar. Hvernig verður skiptingin í kvöld? — Æ.t. Stúkan Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templ- arahöllinni. Bræðrakvöld. — Skemmtiatriði. Kaffi og dans. — Æð'sii templar. Sawnkomur Fíladelfía Almenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30. — Allir velkomnir. Krislniboðsliúsið Betanía, Laufásvcgi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. — Aliir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins, Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvöld kl. 8. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur Handknattleiksæfing hjá M-fl., 1., 2. fl. kvenna kl. 6,50—7,40 og hjá 3. fl. karla A og B kl. 7,40—- 8,30 að Hálogalandi. Mætið stund- víslega. — Stjórnin, Róðrarfélag Reykjavíkur Æfing verður í kvöld í íþrótta- sal Miðbæjarskólans kl. 8,45. — Mætið allir vel og stundvíslega og takið með ykkur útiæfingabún- inga. — Nýir félagar velkomnir. Æfingastjórn. 34-3-33 Þungavinnuvélar Fjölbreytt úrval af eftirtöldum vörum UPPI: Pelsar, Ullarkápur með og án skinnkraga og Fermingarkápur NIÐRI: Poplín og Ullarúlpur og hálf- síðar kápur með og án skinnkraga Poplin kápur í öllum stærðum, Röndóttaar síðbuxur Laugaveg 116. Danska Stutt námskeið (15—20 tímar), fyrir byrjendur á aldrinum 12—13 ára, hefst í dag kl. 6 síðd. Litla dönskubókin verður notuð við kennsluna. Höfundur bókarinnar kennir á námskeiðinu. Innritun í dag kl. 2—5 í síma 15155. Birkikrossviður 4 mm B og 5 mm B.B. fyrirliggjandi. Sendum heim. HARPA H.F. Einholti 8. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 19611 frá kl. 2—4 í dag. Austurbar íbúðir til leigu 4ra herbergja íbúð í Köpavogi, 4ra herbergja íbúð í Hlíðunum, 3ja herb. íbúð á Njálsgötuö Nokkrar tveggja herbergja íbúðir víðs vegar um bæinn, enn- fremur einstaklingsherbergi, AÐSTOÐ Sími 13-14-6. VETRARGARÐURINN K. J.—Kvintettinn leikur DANSLEIKUR I KVÖLD KL. 9 Miðapantanir - síma 16710 DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. ’.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: Ac Elly Vilhjálms ★ Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Helgi Eysteinsson. Ókeypis aðgangur. — Síini 19611. Keflavák — INljarðvlk Svört skjalataska tapaðist í Ytri-Njarðvík, eða áleiðis til Reykjavíkur. Finnandi láti vinsamlegast vita á lögreglustöðinni í Keflavík. — FUNDARLAUN — Prentvélar GRAFOPRESS er örugg og fljótvirk — þessi vél á auknum vinsældum að fagna bæði austan hafs og vestan. í!NR81HfJ580Hf,,IQHH8ör Grjótagötu 7 — Sími 24250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.