Morgunblaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. marz 1959 Sím: 11475 Heimsfræg söngmynd: A MAGNA Productioo Bráðskemmtileg og fögur bandarísk kvikmynd, gerð eftir vinsælasta söngleik seinni tíma. Sliirley Jones Gordon MaeRae Rod Steiger og flokkur listdansara frá Bi-oadway. Sýnd kl. 5 og 9. AtU.: breyttan sýningartínia. Uppreisnar- foringinn (Wings of the Hawk). Æsispennandi og viðburðarík, ný, amerísk litmynd, um upp- re.isn í Mexico. ^”W!NGS OF THE HAWK" (I-B) Van Heflin Julia Adams Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ORN CLAUSEN heraðsdómslögmaður Maif’ utningsskrifstofa. Bankastræti 12 — Sími 18499 Magnús Thorlaeius hæstaréttarlögmaóur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75. Jón N. Sigurðsson hæstaréUarlögmaður. Máli lutningssknfslofa baugavegi 10. — Sími: 14934. Sími 1-11-82. A svifránni (Trapeze) Heimsfræg, og stórfengleg ame rísk stórmynd í litum og Cin- emaScope. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkan um og Hjemmet. Myndin er tekin í einu stærsta fjölleika- húsi heimsins í París. 1 mynd- inni leika listamenn frá Ame ríku, Italíu, Ungverjalandi, Mexico og Spáni. Burt I.aiHasIrr Gina LoIIobrigida Iollv Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i______________________> i o ■ • i + * St|ornubio Sími 1-89-36 Eddy Duehin Frábær ný amerísk stórmynd í litum og CinemaSeope, um ævi og ástir píanóleikarans Eddy Duchin. Aðalhlutverkið leikur Tyrone Power og er þetta eir, af síðustu myndum hans. Einnig Kim Novak og Rex Thompscm. — I myndinni eru leikin fjöldi sigildra dægur- laga. — Kvikmyndasagan hef- ur birzt í Hjemmet undir nafn inu „Bristede Strenge“. Sýnd kl. 7 og 9,15 Uppreisnin i kvennabúrinu Hin bráðskemmtilega ævintýra kvikmynd með: Joan Davis. — Sýnd kl. 5. VIÐI-4KJAVINNUS10FA 00 VIOIAKJASAIA T lufásveg 41 — Simi iö673 HRINOUNUM F RA Matseðill kvöldsins 20. marz 1959. Spínat-súpa ★ Tartalettur Toca ★ Kálfasteik m/rjómasósu eða Mixed Crill Ananasfromage Húsið opnað kl. 6. RlO-tríóið leikur I/ Jkhúskjallarinn Sími 19636. Sí-ni 2-21-40 King Creole Ný amerísk mynd, hörkuspenn- andi og viðburðarík. Aðalhlut- verkið leikur og syngur: Elvis Presley Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iíil.'þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Rakarinn í Sevilla Sýning í kvöld kl. 20,00. Á yztu nöf Sýning laugardag kl. 20,00. Aðeins þrjár sýningar eftir. Undraglerin Barnaleikrit. Sýningar sunnudag og þriðju- dag kl. 15,00. Fjárhœftuspilarar Og Kvöldverður Kardinálanna Sýning sunnudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. — Pantanir sækist í síðasta lagi Sími 13191. Delerium búbónis • Eftirmiðdagssýning laugardag kl. 4. | Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í ■ i dag og eftir kl. 2 á morgun. — ( Lokab / kvöld vegna veizluhalda EGGERT CI.AESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstarétta tlögmenn. Þórrhamri við Templa,-asunQ LOFTUR b.t. LJOSM YNDASTOf AN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sin. a 1-47 72. AELT í RAFKERFID Bilaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstig 20 — Sími 14775 bim: i:oo4. Heimsfræg gamanmynd: frœnka Charleys HEM RÍÍHMANN LJmmæli: Af þeim kvikmyndum um Frænsku Charleys, sem ég hef séð, þykir mér lang-hezt sú, Stm Austurbæjarbíó sýnir nú. . Hef ég sjaidan eða aldrei heyrt eins mikið hlegið í bíó eins og þegar ég sá þessa mynd, enda er ékki vafi á því að hún verð- ur mikið sótt af fólki á öllum aldri. — Mbl. 3. marz. Sýnd kl. 5, 7 og 9 iliaínarf jarðarbíó í Sími 50249. | Verðlaunaiiiyndin: | Þak yfir höfuðið \ (II tetto). S s s s s s s s s s s s S Hrifandi ný ítölsk úrvalsmynd ) • gerð af hinum fræga Vittorío \ ( De Sica. — S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ) 5 Gabriella Palotti | X Giorgio Listuzzi S S ) ( Myndin hlaut 1. verðlaun í S S Cannes árið 1956. ^ ■- Sýnd kl. 5, 7 og 9. i s ) > Sími 1-15-44. ) i Stúlkan í rauðu s S # S i rólunni i S Hin glæsilega og spennandi S | mynd, byggð á sönnum heimild ^ S um um White-Than hneykslið í S í New York árið 1906. — Frá- | S sögn af atburðum þessum birt- S Í ust í tímaritinu SA'IT með • S nafninu „Flekkaður engill". — S ■ Aðalhlutverkin leika: ■ i Ray Milland Í S S ( Joan Collins ^ > Farley Granger ) i Endursýnd kl. 5, 7 og 9. i > Bönnuð börnum yngri en > ( 12 ára. ( s s CInemwScopE COLOR H OELUU Bæjarbió Sími 5018'’ Prinsessan í Casbah Amerísk ævintýralitmynd. Sýnd kl. 9. 7. Boðorðið Hörkuspennandi og spreng- blægileg, frönsk gamanmynd, eins og þær eru beztar Sýnd kl. 7. Sölumaður Gamalt og traust iðnfyrirtæki óskar að ráða til sín sölumann. Þeir, sem hug hafa á starfinu sendi upp- lýsingar um aldur, fyrri störf og menntun til blaðs- ins merkt: „5262“. Atvinna Stúlka, ekki yngri en 18 ára, getur fengið atvinnu í skartgripaverzlun frá 1. apríl. Eiginhandarum- sókn, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 831 merkt: „Afgreiðslu- stúlka — 4495‘‘.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.