Morgunblaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 20
Málflutnmgur Framsókn■
'ar í útvarpi vekur andúð
Álykfanir flokksþings þeirra fullar af
skömmum og skœtingi
ÞAÐ vakti mikla undrun og andúð, þegar tveir Framsóknarforingj-
ar komu fram í fréttatíma Ríkisútvarpsins í fyrrakvöld og þuldu
þar ýmsar ályktanir flokksþings Framsóknarflokksins, einkum þó
•tjórnmálaályktun flokksþingsins, sem er samsafn af skömmum
f blaðagreinastíl um andstæðinga Framsóknar, einkum Sjálfstæðis-
menn. Tóku margir útvarpshlustendur það svo, að Karl Kristjáns-
son væri að flytja pólitíska ádeiluræðu, en ekki lesa ályktun virðu-
Iegs flokksþings, og var það mjög að vonum.
fundar Sjálfstæðismanna áreitnis
' Þessu fyrirbrigði til skýringar
»kal það tekið fram, að frétta-
stofa útvarpsins gaf bæði Sjálf-
stæðis- og Framsóknarflokknum
kost á því að velja sjálfir menn
til þess að lesa ályktanir flokks-
þinganna í útvarpið, að svo miklu
leyti sem afmarkaður tími leyfði.
Af hálfu Sjálfstæðisflokksins var
talið eðlilegast, að fréttaþulur út-
▼arpsins læsu ályktanir þessar
og þess fremur óskað, að álykt-
anirnar væru ekki allar lesnar
sama kvöldið. Framsóknarflokk-
urinn mun hins vegar hafa viljað
hagnýta sér þetta tilboð og virð-
ist hafa lagt áherzlu á að koma
á framfæri fyrst og fremst þeim
atriðum ályktananna, sem fólu í
sér árásir á andstæðingana.
«.
Ályktanir landsfundarins
j áreitnislausar
Svo sem útvarpshlustendur
hafa heyrt, eru ályktanir lands-
lausar og fjalla eingöngu um úr-
lausn þeirra vandamála, sem
þjóðin á nú við að glíma. Telur
flokkurinn ekki ástæðu til að
gefa þeim neinn sérstakan áróð-
ursblæ með því að láta þing-
menn sína flytja þær í útvarpið,
heldur verði þjóðinni skýrt frá
þeim með venjulegum hætti.
Kvöldvaka skóg-
ræktarmanna
SENN líður að því að vorannir
hefjist meðal skógræktarmanna
á landi hér. Menn eru farnir að
taka fram trjáklippurnar og
renna augunum yfir trjágróður-
inn í görðum sínum og skógar-
reist. Það hefur verið föst venja
Skógræktarfélags Reykjavíkur
að efna til kvöldvöku á útmán-
uðum og svo mun og verða nú.
Það er sem sé í kvöld sem
Skógræktarfélagið efnir til fjöl-
breyttrar kvöldvöku fyrir fé-
lagsmenn sína og gesti í Tjarnar-
kaffi. Hefst hún klukkan 8,30 og
þarf helzt að geta hafist stund-
víslega. Á kvöldvökunni mun
Hákon Bjarnason fara með kvöld
vökugesti um skóga landsins og
nota til þeirrar farar gullfallegar
litskuggamyndir frá liðnum sumr
um. Mun Hákon að sjálfsögðu
segja frá ýmsu skemmtilegu á
þessu ferðalagi. Þá verður gaman-
vísnasöngur og eitthvað fleira til
skemmtunar. Er þess vænst að
félagsmenn og áhugamenn fjölm.
Varnarliðið lœtur reisa
,,Loranstöðvar" við Sand
UMFANGSMIKLAR framkvæmd
ir á vegum varnarliðsins banda-
ríska hafa nú verið ákveðnar vest
ur á Snæfellsnesi og munu þær
hefjast í næsta mánuði. Er hér
um að ræða byggingu miðunar-
stöðvar fyrir flugvélar, tvær slík
ar, svonefndar loransstöðvar.
Þorvaldur Carðar Krixtjúnsson
Sfjórnmálaskáli Varðar
Þorvaldur G. Kristjónsson lögfr.
talar um íélogsmól í kvöld
í KVÖLD mun form. Varðar,
Þorvaldur Garðar Kristjánsson,
lögfræðingur, flytja lokaerindi
Stjórnmálaskóla Varðar.
Þorvaldur Garðar mun í
erindi sínu ræða félagsmálin.
Mun hann þar gera grein fyr-
ir því hlutverki þjóðfélags-
heildarinnar, að tryggja öllum
einstaklingum lágmarkslífs-
kjör eða félagslegt öryggi.
Hann mun ræða um Ieiðir að
því marki, svo sem almanna-
tryggingar gegn sjúkdómum,
elli, ómegð og atvinnuleysi og
opinberar ráðstafanir í hús-
næðismálum. Þá mun hann og
rekja í stuttu máli sögu trygg-
inga- og framfærslumála á ís-
landi og afskipti ríkisvaldsins
-
Orösending til meblima
fulltrúaráðsins
s
i
ENN eiga allmargir fulltrúar eftir að gera skil á fjáröflunar- S
gögnunum, sem þeim hafa verið send. Herðið nú sóknina ^
og gerið skil sem allra fyrst í skrifstofuna í Sjálfstæðishús- s
inu eða Valhöll. ■
Fjáröflunarnefnd. s
s
af húsnæðismálum og skýra
ástand þessara mála í dag og
benda á helztu framtíðarverk-
efni.
Rvo sem fyrr segir er þetta síð-
asta erindið, sem flutt verður á
Stjórnmálaskóla Varðar að þessu
sinni. Hafa þá alls verið flutt 13
erindi, sem skipt var niður í 5
málefnaflokka, er fjölluðu um
eftirfarandi atriði: Stjórnlög og
Stjórnskipun hins íslenzka lýð-
veldis. Mikilvægar staðreyndir um
land og þjóð og efnahagsstarfs-
semina, Sjálfstæðisstefnuna, And-
stæðinga Sjáifstæðisflokksins og
Nokkra þætti þjóðmála. Erindi
þessi vcxru öll flutt af mönnum,
sem þjóðkunnir eru hver á sínu
sviði og voru þau öll ákaflega
fróðleg og yfirgripsmikil. Aðsókn
að skólanum hefur verið mjög góð
og mikill áhugi ríkjandi meðal
þátttakenda varðandi efni það,
sem rætt hefur verið.
N.k. sunnudagskvöld verður svo
sameiginleg kaffidrykkja fyrir
alla þá, sem sótt hafa Stjórnmála
skólann og hefst hún kl. 8,30 í
Valhöll. Verður þar m.a. rætt um
hvort haldnir skuli málfundir, þar
sem einnig séu gefnar leiðbeining-
ar í ræðumennsku fyrir þátttak-
endur í Stjórnmálaskólanum.
Erindi Þorvaldar Garðars KrÍ9t-
jánssonar hefst kl. 8,30 í kvöld í
Valhöll við Suðrgötu.
Flugmiðunarstöðvar þessar
eiga að verða liður í öryggisneti
flugþjónustunnar hér á landi,
jafnt fyrir herflug sem farþega-
flug landa á milli. Eiga stöðvarn
ar að rísa nokkru fyrir utan Sand.
Aðalverktakar, fyrirtæki það
sem síðustu árin hefur haft fram
kvæmdir með höndum fyrir varn
arliðið á Keflavíkurflugvelli,
mun takast á hendur þessar
framkvæmdir og er gert ráð fyr-
ir að kostnaðurinn við mann-
virkjagerðina muni verða 35—45
miljónir króna.
5 Snemma í gærmorgun kom Da 1
^ kotaflugvélin Gunnfaxi, sem $
^ laskaðist í ofviðri á Vest- i
s mannaeyjaflugvelli í sl. mán- >
| uðri til Reykjavíkur með ms. |
J Hvassafelli. Vegna þess hve s
s flugvélin er fyrirferðamikil og i
í erfið í flutningi, lagðist ^
■ Hvassafell að Verbúðar- s
s bryggju, þar sem hún var sett í
S á land og síðan ekið upp ■
• Granda og eftir Hringbraut að s
s flugskýli Flugfélags fslands á j
S Reykjavíkurflugvelli. Það tók •
■ rúmar tvær klst. að flytja j
^ Gunnfaxa þessa leið vegna S
S þess að umferðarmerki og bil- •
5 ar, sem skildir höfðu verið |
J eftir á Hringbrautinni, tálm- S
s uðu flutninginn. Myndin er i
| tekin við Bæjarhúsin vii |
; Hringbraut. j
Happdrætti Sjálfstæðisflokksins:
Dregið verður 25. marz
LINS og frá hefur verið skýrt, reyndist óhjákvæmilegt að fresta
im sinn drætti í happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Sá frestur er þó
mjög skammur, því dregið verður eftir 5 daga, eða miðvikudaginn
25. þessa mánaðar.
Mönnum gefst því ennþá kostur á að tryggja sér miða í happ-
drættinu. Jafnframt er þeim mönnum, sem enn hafa ekki gert skil,
vinsamlega bent á að draga það ekki lengur, heldur skila nú þegar
heimsendum miðum eða andvirði þeirra í skrifstofu happdrættis-
ins í Sjálfstæðishúsinu.
20000 tunnur af pólsk-
um kartöflum fluttar inn
FORJSTJÓRI Grænmetisverzlun-
arinnar hélt fyrirlestur í gærdag í
Ráðlrásnefnd
Á BÆJARSTJÓRNARFUl. jJI í
gær voru kosnir 5 menn í ráð-
húsnefnd. Kosningu hlutu: Gunn
ar Thoroddsen, borgarstjóri, frú
Auður Auðuns, forseti bæjar-
ismaður, Magnús Ástmarsson bæj
stjórnar, Jóhann Hafstein alþing-
arfulltrúi og Guðmundur Vig-
fússon bæjarfulltrúi.
útvarpið í svonefndri bændaviku
þess, um kartöfluframleiðsluna.
Gat hann þess m.a. að núverandi
birgðir af kartöflum hér í landi
myndu verða til þurrðar gengnar
í lok aprílmánaðar.
Forstjórinn, Jóhann Jðnasson,
sagði að auka þyrfti kartöflufram
leiðslu landsmanna um fullann
þriðjung, til þess að fullnægt yrði
núverandi markaðsþörf. En þar
sem skórinn einkum kreppir í
þessu efni, að því er Jóhann sagði,
er hve víða vantar kartöflugeymsl
ur.
Olíumálverk eftir Kjjarval slegið á
30 þús. kr.
Ferða-
deild
FÉLAGAR hafið samband við
•krifslofu félagsins i Valhöll í
dag, aámi: 17102.
Á MÁLVERKAUPPBOÐI Sigurð
ar Benediktssonar í Sjálfstæðis-
húsinu í gær, var olíumálverk
Kjarvals úr Berserkjahrauni
slegið hæstu verði á 30 þús. kr.
Olíumálverk eftir Ásgrím „líTr
Borgarfirði“ var slegið á 23 þús.
kr. og Jöklasýn, gömul vatnslita-
mynd eftir Ásgrím, á 14 þús. kr.
Ein mynd eftir Þórarin B. Þor-
láksson, „Við sundin blá“, máluð
1894, var á uppboðinu og var hún
slegin á 7,500 kr.
Nokkrar myndir fóru á um 10
þús. kr., þ. á. m. tvær myndir
eftir Kjarval. Meðal ódýrari mál-
vera á uppboðinu vöktu mesta
athygli málverk Jóhannesar
Geirs Jónssonar. Eitt þeirra var
slegið á 2,700 kr. og annað á 2
þús. kr. Hafa myndir þessa unga
listamanns hækkað mjög í verði
frá því, sem áður var.
Jóhann upplýsti að í vor myndi
þurfa að flytja til landsins 18.000
til 20.000 tunnur af kartöflum.
Vegna þess hve gjaldeyrisstaða
landsins gagnvart Danmörku og
Hollandi er óhagstæð, kvað for-
stjóninn allar líkur benda til að
kartöflur myndu verða keyptar
frá Póllandi. Um það hefði enn
sem komið er þó ekki verið tekin
endanleg ákvörðun. Uann kvað þá
reynzlu sem hér væri af pólzkum
I kartöflum vera þá að þær væru
góð vara.