Morgunblaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 15
Föstudagur 20. marz 1959 VORnTllSHLAÐlÐ 15 Jörð # Arnessýslu Til sölu mjög góð bújörð aust an fjalls. — Jörðin er með nýjum húsum og góðum lán- um. Bústofn og vélar geta fylgt Upplýsingar í síma 15843, eftir kl. 6,30 daglega. Félagslíi Víkingur — Skíðadeild Þeir, som hafa hug á að dvelja I skála félagsins, vitji dvalarkorta sinna í félagsheimilinu við Réttar holtsveg, í 'kvöld (föstudag) kl. 7-—9. — Stjórnin. Páskadvöl í Skálafelli Þeir, sem pantað hafa dvöl í Skálafelli um páskana, eru beðnir um að sækja dvalarkort í K.R.- heimilið föstudag 20. þ.m. kl. 8,30 — 10,00 e.h. Jafnframt gengst skíðadeild K.R. fyrir skemmti- kvöldi föstudag í K.R.dieimilinu. Til skemmtunar verður: Kvik- myndasýning (ný skíðamynd). — Dans. — ■ Páskadvöl í Jósefsdal Dvalarkort verða seld í skrif- Stofu (í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, föstudaginn 20. marz og mánudaginn 23. marz frá kl. 7 til 9 e.h. Ath.: Skíðakennsla fyrir byrjendur og aðra. — Stjórnin. Ármenningar og annað skíðafólk! Skíðaferð í Jósefsdal um helg- ina. — Ferðir frá B. S. R. — Stjórnin. Sandvíkurhreppingar! Munið skemmtunina í kvöld kl. 8 í Skátaheimilinu. — Takið með ykkur hnífapör. Dömur, fyrir páskana Hinar margeftirspurðu sport- og skíðabuxur teknar fram í dag. — „Hjá Báru66 Austurstræti 14. Iðnskólinn í Reykjavík gengst fyrir kvöldnámskeiði í meðferð og uppsetn- ingu Olíukyndingartækja til heimilsnota. Kennsla hefst mánudaginn 6. apríl. Innritun er til 4. apríl og fer fram á skrifstofu skól- ans. Námskeiðsgjald kr. 100. — greiðist við innritun. SKÓLASTJÓKI. Stórt skrifstofuhusnæði til leigu rétt við Hlemmtorg. Upplýsingar í síma 18600. Húsnœði óskast Hárgreiðslustofa í fullum gangi óskar eftir húsnæði sem næst Miðbænum. Tilboð skilist í pósthólf 1133 fyrir þriðjudag 24. þ.m. VETRARGARDIRINN K. J.—Kvintettinn leikur DAIMSLEIKIJR I KVÖLD KL. 9 Miðapantanir í síma 16710 INGÖLFSCAFE Gömlu dansarnir . í kvöld kl 9. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826. S.G.T. Félogsvistin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. Síðasta spilakvöldið fyrir Páska. Afhent verðlaun fyrir síðustu keppni. Gtóð skemmtun — Góð verðlaun Komið tímanlega. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55. Keflavík Gömlu dansarnir annað kvöld kl. 9. vinsæl hljómsveit og dansstjctri úr Reykjavík. HALLÓ! HALLÓ! 10 ára afmælisfagnaður Gagnfræðinga 1949 frá Lindargötu- og 'Sjómanna- skólanum.. Verður haldinn þriðjudaginn 24. marz kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Miðar seldir í Tómstundabúðinni Austurstræti 8 til laugardags. U ndirbúningsnefnd. Fermingargjafir Nýkomnir fallegir, ódýrir • borð- og gólflampar, Hentugir til fermingargjafa. Skermabúðin Laugavegi 15, sími 19635. ^&ctnáleihur í lu'ölJ L(. 9. ÞÓRSCAFÉ Sími 2-33-33 Hijómsveit yöRÉSAR INGÓLF8S0AIAR og skemmta Aðalfundur Sjálfstæðishússins Akranesi verður haldinn í húsi félagsins 26. marz n.k. kl. 3 e.h. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Rafmagnssamstœða Til sölu er 120 hestafla Caterpillar rafmagnssam- stæða á sleða. m/sambyggðum dynamó. 65, kw, 220 wolt, 3ja fara. Semja ber við: Fasteignasalan EIGNIR Lögfræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar Austurstræti 14 3. hæð Símar 10332 — 10343. Páll Ágústsson sölum. heima 33983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.