Morgunblaðið - 20.03.1959, Blaðsíða 16
16
MORCVIVBL 4 ÐIÐ
FBstuÖagur 20. marz 19S9
niim
„Hann berst hetjulegri bar-
áttu“, hugsaði Helen með sér og
fann beinlínis líkamlega til hit-
ans sem breiddist um allan lík-
ama hennar. — „Ég hefi aldrei
gert mér fulla grein fyrir því,
hversu mikill maður hann er í
raun og veru. f dag er hann eins
og skíðakappi, sem fótbrotnar á
miðri leið, en heldur samt áfram
með ofurmannlegri áreynslu. En
hvað hann ber af þessum lærðu
áheyrendum, enda þótt hann
standi einn á móti þeim og sé
þar að auki grunaður um vitfirr-
ingu“,
Þessi smánarlegi leikur, að sjá
hinn mikla Morrison í sökudólgs
sæti, vakti viðbjóð hjá henni.
Hún fann nú betur en nokkru
sihni fyrr, að hjarta hennar til-
heyrði þessum holdgranna manni
í dökkbláu fötunum, sem sat með
krosslagðar fætur og hafði lagt
beinaberar hendurnar á stólbrík-
urnar.
Dr. Ménken: — „Ef þér tæk-
uð núna aftur við stjórn forlags-
ins yðar — hvert yrði þá fyrsta
verk yðar?“
Morrison: — ,,Það er erfitt að
segja. Hvað eigið þér eiginlega
við, hr. prófessor?“
Dr. Menken: — „Mynduð þér
víkja mörgum úr starfi? Mynd-
uð þér gefa skýringu á hinni
löngu fjarveru yðar? Mynduð þér
launa hinum trúu samstarfsmönn
um yðar dygga þjónustu?
Morrison: — „Nei, hr. prófes-
sor. Eg myndi hvorki koma fram
sem refsandi engill né örlátur
hálfguð. Eg myndi reyna að ná
aftur hinum töpuðu lésendum".
Dr. Corti: — „Gerum ráð fyrir
að einhver andstæðingur, t.d.
blað keppinauta yðar, — færi
að núa yður því um nasir, að þér
hefðuð verið settur á hæli fyrir
taugasjúkiinga. Hverju mynduð
þér svara?“
Morrison: — „Það er undir
blaðinu komið“.
Dr. Corti; — „Eg skil yður
ekki“.
Morrison: — „Það var alltaf
frumregla föður míns, að svara
aldrei þeim blöðum, sem höfðu
minni útbreiðslu en okkar eigin
biöð“.
„Faðir minn“. Orðið hafði fall-
ið. Hvað myndi nú ske? spurði
Helen í hljóði.
Samt virtist enginn hafa tekið
eftir orðinu, eða gefið því nokk-
urn gaum.
Dr. Livingston: — „Nú ætla ég
að spyrja yður að allt öðru. Vild
uð þér segja okkur hvort þér
séuð sannfærður um óhlutdrægni
þessara dómara hérna?“
Morrison: — „Það er undir úr-
skurði yðar komið“.
Dr. Livingston: — „Hvernig
ber að skilja það?“
Morrison: — „Ef þér úrskurðið
fyllilega heilbrigðan mann heil-
brigðan, eruð þér óhlutdrægir. Ef
ekki, þá verð ég að reyna orsök-
ina að breytni yðar“.
Dr. Livingston: — „Álitið þér
að dr. Jensen hafi breytt eftir
beztu vitund, að halda yður hér til
þessa?"
Morrison: — „Ég efast ekki um
að hann hafi breytt samkvæmt
beztu vitund, en gildar ástæður
— nei, þær hafði hann ekki“.
Helen veitti því athygli að hend-
ur Morrisons skulfu nú í fyrsta
skipti. Aftur og aftur strauk hann
sér um höfuðið. Litlir svitadrop-
ar glitruðu á efri vör hans.
Hvað á þessi pynding að taka
langan tíma? spurði hún sjálfa
sig. Þótti læknunum nú ekki nóg
komið? Gai; nokkur sannað greini-
legar ábyrgðarfærni sína?
Þá sagði hinn snotri dr. Corti:
„Hr. Morrison. -— Vitið þér til
þess, að þér hafið á dvalartíma yð-
ar hér, gert eða sagt nokkuð það
sem bent gæti til þess að þér hefð-
uð ekki fengið fullan andlegan
bata?“
Morrison reis á fætur. Það var
líkast því sem hann hefði í hyggju
að ganga alveg að borðinu, en svo
kreppti hann hnefana og stóð kyrr
í sömu sporum.
„Já“, sagði hann svo lágt, að
orðið heyrðist varla í hljóðum saln
um. — „Ég hef nokknim sinnum
sagt hugsunarlaust bull, sem ekki,
var takandi mark á“.
Læknarnir litu hverjir til ann-
arra. Málafærslumaðurinn ók sér
órólega í stólnum. Helen laut
fram í sætinu.
„Eins og t. d. hvað?“ spurði dr.
Horch.
„Ég hélt því fram að faðir minn
væri enn á Iífi“.
„Og hvernig skýrir þér þá full-
yrðingu?"
Augu gamla mannsins, sem stóð
fyrir framan dómaraborðið, hvörfl
uðu um herbergið, hvíldu rannsak-
andi á andlitum læknanna, leituðu
svars í svipi málafærslumannsins,
báðu um styrk hjá Helen.
Svo gekk Morrison fast að borð-
inu og sagði í hálfum hljóðum:
„Ég vissi ekki að faðir minn
hafði farizt í flugslysi".
Snögg augnatillit fóru á milli
læknanna.
„Farizt í flugslysi?“ endurtók
forstöðumaður heilsuhælisins.
Morrison færði sig nær, eins og
hann ætlaði að trúa honum fyrir
leyndarmáli.
„Já. Yfir London. í þoku. Hann
kom frá París. Hann hafði stolið
skjölum þar. Um nóttina. 1 sendi-
ráðinu. Það var alveg dimmt. —
Hann gekk úr einu herberginu í
annað“.
Helen hélt vasaklútnum fyrir
munninum, til þess að kæfa hljóð-
in, sem vildu brjótast út af vör-
um hennar.
„Bíðið þér andartak, hr. Morri-
son“, sagði dr. Horch frá Wien.
„Það voruð þér sem voruð í Lond-
on. Það voruð þér sem lentuð í
flugslysinu. Eða skjátlast mér
kannske?"
Morrison virti hann ekki viðlits.
„Hann hafði fundið póstkort
frá Berlín. Daginn eftir flaug
hann af stað. Hann hefði ekki
átt að fljúga í einkaflugvélinni
sinni....“
Læknarnir, sem voru þó mörgru
hrærivélin
ER AI.T.T ANNAÐ
OG MIKLU MEIRA
EN VENJULEG
‘A)* IIRÆRIVÉL
•\v/
vv, x
KENWOOD hrærivélin
er traustbyggð, einföld í notkun.afkastamikil og fjölhæf.
Handsetjori
eða vélsetjari
MEÐ KENWOOD
verður matreiðslan
leikur einn
Jfekla
Austurstræti 14.
Sími 11687.
getur fengið atvinnu
nú þegar
Pl0r0fttti»(ftfrifr
Aðalstræti 6 — Sími 22480.
a
r
L
IÁ
ó
MR. McMUGM, I SC-E
VOU CARVEP TME
INDIAN SYMBOL
ON MILO'S
MARKER/ ________^
‘ MERE COME DE
SERGEANT NOW...ANP
HE PACK DE BEEG •
LOAP r
YES, t WAS JUST
WONPERING WHERE
SERCEANT McHUCM
s WENT /
WHAT
COULP HE
EE UP TO,
I WONDER.
YES, MISS ALLISON...
'THB GfíCAT MVSTEfíV
/S BVTFT-/WHERE ?.. THAT'S
, WHAT I BELIEVE/
HE PIPN'T
6AY ANYTHIK'G
ABOUT LEAVING
1) „Já, ég var einmitt að «*!ta
því fyrir mér, hvert Frank varð-
stjóri hefði farið“. Nefndi hann
ekki hvert hann ætlaði?“
2) „Ég sé að þér hafið skorið
Indíánamerkið i legstein Mílós“.
„Já, Sússana. Hin miklu furðu-
verk eru allt í kringum okkur.
Á það trúi ég“.
3) „Þarna kemur varðstjórinn.
Hann er með einhverja byrði á
bakinu“. „Hvað geíur það ver-
ið?“
undarlegu vanir, störðu eins og
dáleiddir á sjúklinginn.
Hann talaði og talaði. Hann
s-agði frá því hvernig faðir sinn
hefði verið drcginn undan flugvél-
arflakinu, hvernig hann hefði ver-
ið fluttur í sjúkrahús í London,
hve.rnig gerð hefði verið lifshættu-
leg skurðaðgerð á honum og hvern
ig hann hefði dáið á skurðborðinu.
Þegar hann hafði lokið þessari
frásögn sinni, gekk hann aftur að
hægindastólnum sínum og hneig
niður í sætið, náfölur í framan.
Hann stamaði:
„Ég er þreyttur .... ég er mjög
þreyttur".
„Við munum ekki þreyta yður
meira, hr. Morrison", sagði dr.
Jensen.
Helen hljóp til Morrisons. Hún
tók í handlegginn á honum. Hann
leit til hennar þakklátur. .
„Eigum við ekki að fara inn í
herbergið þitt?“ sagði hún með
beitingu allra krafta sinna.
Hún leit ekki í kringum sig. —-
Hún skynjaði einungis hin með-
aumkunarfullu augnatiilit mann-
anna fyrir aftan sig, eins og hnífs
stungur í bakið. Hún heyrði hina
frekjulegu, sigri hrósandi rödd
máiafærsl. mannsins. Hún lét
hjúkrunarmanninn ekki koma inn
í svefnherhergi Morrisons, en
hjálpaði hinum sjálf að fara úr
fötunum. Hann var eins hjálpar-
vana harn. Ekkert hefði Helen get
að hræðst meira, en að sjá þennan
stóra, sfcerka mann svo vanmátt-
ugan'og ósjálfbjarga.
Nokkrum mínútum síðar svaf
Richard Morrison II., værum
svefni í sjúkrarúmi sínu.
Helen fór ekki aftur á fund dr.
Jensens. Hún treysti sér ekki til
að horfa framan í hann eftir
þetta.
Hún hljóp út úr sjúkrahúsinu,
eins og elt af illum öndum. Hún
hljóp yfir garðinn og veitti því
ekki athygli, að regnið gegnvætti
hárið á henhi.
Sillltvarpiö
Fösiiudagur 20. marz
■ Fastir liðir eins og venjulega.
13.05 Lesin dagskrá næstu viku.
— 13.15 Erindi bændavikunnar:
a) Heimilisstörfin (Steinunn Ingi
mundardóttir heimilisráðunaut-
ur). b) Útihúsabyggingar (Þórir
Baldvinsson forstjóri). c) Slysa-
hætta af völdum clráttarvéla
(Þórður Runólfsson öryggismála-
stjóri). — 18.30 Barnatími: Afi
talar við Stúf litla; — fjórða
samtal (Guðmundur M. Þorláks-
son kennari flytur). — 18.55 Fram
burðarkennsla í spænsku. — 19.05
Þingfréttir. — Tónleikar. — 20.30
Daglegt mál (Árni Böðvarsson
kand. mag.). — 20.35 Kvöldvaka
bændavikunnar: a) Ávarp (Sverr
ir Gíslason bóndi í Hvammi, for-
maður Stéttarsambands bænda).
b) Samfelld dagskrá um íslenzk-
ar sveitir við aldamótin 1900 og
2000. — Páll Bergþórsson veður-
fræðingur undirbýr dagskrána.
c) Lokaorð (Þorsteinn Sigurðs-
son bóndi á Vatnsleysu, formað-
ur Búnaðarfélags íslands). —
22.10 Passíusálmur (45). — 22.20
Lög unga fólksins (Haukur
Hauksson). — 23.15 Dagskrárlok.
Laugardagur 21. marz:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir). 14,00 Iþrótta-
fræðsla (Benedikt Jakobsson). —-
14,1-5 „Laugardagslögin". — 16,30
Miðdegisfónninn. 17,15 Skákhátt-
ur (Guðmundur Arnlaugsson). —
18,00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). 18,30 Út-
varpssaga barnanna: „Flökku-
sveinninn“ eftir Hektor Malot;
III. (Hannes J. Magnússon skóla-
stjóri). 18,55 í kvöldrökkrinu; —
tónleikar af plötum. 20,30 Tón-
leikar. 20,45 Leikrit: „Betrunar-
húsið“ eftir Michael Morton og
Peter Traill. Þýðandi: Gissur Ó.
Erlingsson. — Leikstjóri: Gísli
Halldórsson. 22,10 Pasgíusálmur
(46). 22,20 Danslög, þ. á. m. leik-
ur harmonikuhljómsveit Georgs
Kulp (endurtekið frá fyrra sunnu
degi). 01,00 Dagskrárlok.