Morgunblaðið - 26.03.1959, Side 4

Morgunblaðið - 26.03.1959, Side 4
MORGVNBLÁÐIÐ Fimmtudagur 26. marz 1959 í í dag er 85. dag>ar ársins. Fimmtudagur 26. marz. Skírdagur. Árdegisflæði ki. 6:16. Síðdegisflæði kl. 18:38. Heilsuverndarstöðin er opin ali an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 22. til 28. marz er í Reykjavíkur-apóteki, — sími 11760. Helgidagavarzla um hátíðirnar verður í eftirtöldum lyfjabúðum: í dag, skírdag, í Laugavegsapó- teki (sími 24045) — föstudaginn langa í Reykjavíkurapóteki (sími 11760) — páskadag í Vesturbæjar apóteki (sími 22290) — annan páskadag í Apóteki Austurbæjar (sími 19270). Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapótck er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Ilelgidagavörður lækna í Hafn- arfirði um hátíðirnar: í dag, skír- dag, Eiríkur Björnsson (sími 50235) — föstudaginn langa Bjarni Snæbjörnsson (sími 50245) — laugardaginn 28. marz Kristján Jóhannesson (nætur- varzla — sími 50056) — annan páskadag Ólafur Einarsson (sími 50952). Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ EDDA 59593317 = 7 RMR — Föstud. 3. 4. 20. — VS — Mt. — Hfcb. 1.0.0.F. 1 b 1403278 Í4 = M.A. LIONS—ÆGIR 1959 1 4 12 ESSMcssur Dönsk páskaguðsbjónusla verð- ur í Dómkirkjunni kl. 2 á páska- dag. Prestur verður séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Fíladelfía, Keflavík: Skírdag: Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Föstwdag inn langa: Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Fáskadag: Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Annan í páskum: Gúðsþjónusta kl. 4 e.h. — Haraidur Guðjónsson. Fíladelfía: Skírdag: Guðsþjón- usta kl. 8,30. Föstudaginn langa: Kl. 8,30. Páskadag: Kl. 8,30. Ann an í páskum: Kl. 8,30. Ásmundur Eiríksson. ipí Brúókaup Á páskadag vérða géfin saman á Útskálum ungfrú Sigríður Inga Þorsteinsdóttir, Reynistað og Guð mundur Guðmundsson, Útskál um. Heimili þeirra verður að Gauksstöðum í Garði. í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Ásta S. Þórðardóttir, Hjarðarhaga 54 og Oddur Ragnarsson bifvéla- virki, Mávahlíð 40. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Hjarð- arhaga 54. Hjönaefni Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Sif Ingólfsdóttir, Greni mel 2, og Hörður Sigurðsson, vél skólanemi, Laugarnesveg 43. 4 AFMÆLI 4 Guðmundúr Nikulásson, Háa- leitisvegi 26, verður 65 ára á páskadag. — Kona Guðmundar, Jóhanna Gísladóttir, varð 65 ára 3. marz sl. Þann 31. marz n.k. verður frú Herdís Bjarnadóttir, Vesturbraut 19, Hafnarfirði sjötiu ára. Hún var fædd að Hvoli í Vesturhópi Vornámskeið Síðasta námskeið vetrarins hefst þ. 10. apríl. Stendur það yfir til 31. maí. Tímar verða þrisvar í viku í hverjum flokki, og verður námsefni að miklu leyti sniðið við hæfi þeirra, er hyggja á utanför í sumar. Kennsla fer fram með talæfingum á hinu erlenda máli I tímunum, en nemendur fá bækur til heimalestrar. Enska, þýzka, danska, spænska, ítalska, franska. Innritun hefst á þriðjudag eftir páska og lýkur 9. apríl. MÁLASKÓLINN M I M I R Ifafnarstræti 15 — Sími 22965 (kl. 5—7). FERDINAND BjHYmislegt Orð lifsins: — En Drottinn sagði við hann: Leys af þér skó þína, því <að staðurinn, sem þú stendur á, er heilög jörð. Gjörla hef ég séð þjáning lýðs míns, sem er á Egyptalamdi, og hef heyrt andvörp þeirra, og ég er nú kom- inn til að frelsa þá. Og kom nú, ég vil senda þig til Egyptala-nds. — (Post. 7). — ★ Strætisvagnaferðir um hátíðirn- ar. — Strætisvagnar Reykjavík- ur aka um páskahátíðina sem hér Leið 9 Háteigsv.—Hlíðarhverfi, óbreyttur tími. Leið 13 Hraðferð—Kleppur, ó- breyttur tími. Leið 15 Hraðf. Vogar óbY. tími. Leið 17 Hraðf. Aust.-Vest. óbr. Leið 18 Hraðf. Bústaðahv. óbr. Leið 12 Lækjarbotnar, síðasta ferð kl. 21,15. Á páskadag hefst akstur kl. 14 og lýkur kl. 1 eftir miðnætti. Annan páskadag hefst akstur kl. 9 og lýkur kl. 24. Laugardaginn 28. marz n.k. eiga hjónin Steínunn Olafsdóttir og Þórður Jónsson yfirtollvörður í Kaupmannahöfn gullbrúð- kaup. Þessi heiðurshjón eru fjöida íslendinga kunn að dæma- tárri gestrisni og Ijúfmennsku. Þau búa á Nordre Frihavens- gade 31, Köbenhavn Ö. árið 1889. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Skarphéðinsdóttir og Bjarni Björnsson, sem lengi bjó á Neðra-Vatnshorni. Herdís ólst upp með föður sínum þar, en móður sína missti hún, er hún var 3ja ára. Herdís var búsett í Húnavatnssýslu, unz hún fluttist til Hafnarfjarðar árið 1945. Herdís er kona vinsæl og trygg og þeir munu margir, sem minn- ast hennar á þessum tímamótum. Á afmælisdaginn mun hún dvelj- ast á heimili sonar og tengdadótt- ur að Freyjugötu 4 í Reykjavík. _____[Flugvélar Loftieiðir hf.: Edda er væntan- leg frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló, kl. 18:30. Hún held- ur áleiðis til New York kl. 20. Flugfélag jslands hf.: Hrímfaxi er væntanl. frá Khöfn og Glas- gow kl. 16:35 í dag. Fer til Glas- gow og Khafnar kl. 08:30 á morg- un. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) ísafjarðar, Patreksfjarð- ar, Bíldudals, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Egilsstaða. Á rrrorgun (föstudag) falla allar ferðir inn- anlands niður. Á skirdag verður ekið frá kl. 9 til kl. 24. Föstudaginn langa frá kl. 14 til kl. 24. Laugardag fyrir páska verður hinsvegar ekið frá kl. 7—17,30 á öllum leiðum. Eftir kl. 17,30 verður aðeins ekið á eftirtöldum leiðum til kl. 24: Leið 1 Njálsg.—Gunnarsbraut á heilum og hálfum tíma. Leið 1 Sólvellir 15 mín. fyrir og yfir heilan tíma. Leið 2 Seltjarnarnes 2 mín. yf- ir hvem hálfan tíma. Leið 5 Skerjafjörður á heila tím anum. Leið 6 Rafstöð á heila tímanum með viðkomu í Blesugróf í baka- leið. Fólkið á Blindravinnustofunni hefir beðið blaðið að flytja stúk- unni Frón sitt bezta þakklæti fyr ir vinsamlegt boð 19. þ.m. á skemmtifund sinn í Bindindis- höllinni, þar sem fram fóru ágæt skemmtiatriði og rausnarlegar veitingar voru útilátnar. Farsóllir í Reykjavík vikuna 8. til 14. marz 1959, samkvæmt skýrslum 52 (42) starfandi laakna. Hálsbólga ............. 91 ( 93) Kvefsótt ............. 174 (168) Iðrakvef .............. 29 ( 23) Influenza.............. 9 ( 12) Mislingar ............. 3 ( 12) Hvotsótt ............... 1 ( 1) Kveflungnabólga .... 13 ( 12) Rauðir hundar ...... 1 ( 3) Skarl-atssótt ........ 3( 1) Munnangur .............. 1 ( 0) Hlaupabóla ............ 25 ; 24) Ristill ................ 2 ( 0) |Ahcit&samskot Konan sem brann hjá \ Her- skála-Camp: — J M kr. 100,00; S Þ 100,00; hugull 50,00; Guðrún S. 100,00; D 100,00. -mtó segir: — Flýttu þér að opna dyrnar, kona. Pósturinn hlýtur að vera Páskaeggin hvergi ódýrari en í verzl. ALLT I RAFKERFIB Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. — Simi 14775. með áríðandi bréf! Nýlega var komizt svo að orð í blaði nokkru, sem gefið er út í Suður-Wales í Englandi: — Margir okkar líta á Englend inga sem þýzka innflytjendur, sem smám saman hafa orðið sið- fágaðir af því að búa í grennd við okkur Walesbúa! ★ Bertrand Russell, hinn síungi heimspekingur og kjarnorkufræð ingur, veltir því nú mest fyrir sér, hvaða möguleika mannkynið Iðrandi syndari hafi á því að lifa áfram á þessum siðustu og verstu tmium kjarn- orkualdarinnar. En hann gefur sér líka tíma til að gefa ungum mönnum ráð um, hvernig þeir skuli haga einkalifi sínu og sagði nýlega: — Ungi maður! Þú skalt aldrei kvænast konu, sem þú m>ndir ekki gjarna vilja eiga fynr vin, ef hún væri kárlmaður. ★ Það mun gleðja allar vélritunar stúlkur að heyra, að nýlega sagði lávarður nokkur í efri deild brezka þingsins: — Engin af þeim nýtízku tækj- um, sem nú hafa verið tekin í notkun á skrifstofum, geta komið í staðinn fyrir trúverðuga og dug- lega vélritunarstúlku. í ★ IHún snökti full örvæntingar og sagði við mann sinn í ásökunar. i tón: | — Þú elskar mig ekki lengur. i Þú hefir ekki einu sinní spurt mig, hvers vegna ég græt? — Nei, sagði eiginmaðurinn með festu. Þessi spurning hefir þegar kostað mig allt aí mikið fé á undanförnum árum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.