Morgunblaðið - 26.03.1959, Side 16

Morgunblaðið - 26.03.1959, Side 16
16 MORGUWBLAÐIÐ Fimmf«t<$agnr 26. m»rz 1969 Félagslíf Knattspyrnumenn Þróttar. Útiæfing verður í dag kl. 2 fyrir M, 1. og 2. fl. Menn eru beðn ir að mæta í ÍR-húsinu við Tún- götu. Mjög áríðandi að sem flest- ir mæti. — Þjálfarinn. KR — Knattspyrnumenn. Skákmót verður í öllum aldurs flokkum á páskadag. Það hefst kl. 2 í félagsheimilinu. 3., 4. og 5. fl. drengir keppa hver í sínum aldursflokki og verður verðlauna bikar fyrir hvern flokk. — Hróks- mótið verður fyrir 2., 1. og meist araflokk. — Knattspyrnumenn, fjölmennið í öllum flokkum. Mun ið að taka með ykkur töfl og mæt- ið stundvíslega. — Stjórnin. KR — Knattspyrnumenn. í dag verður innanhússmót í knattspyrnu fyrir alla drengi I yngri flokkum félagsins. Það hefs kl. 2 og verður sem hér segir: — 5. flokkur kl. 2—3,30. 3. flokkur kl. 3,30—5. 3. flokkur kl. 5—6. 2. flokkur kl. 6—7,30. — Mætið all- ir stundvíslega. — Stjórnin. Farfuglar. Dvalið verður í Heiðarbóli um hótíðina. Fjölmennið. — Nefndin. Sundmót ÍR verður haldið Sundhöll Reykja- víkur 8. apríl. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100 m skriðsúnd karla (bikar). 100 m baksund karla. (Baksunds- bikar S.S.Í.). 200 m bringusund karla. 100 ra skriðsund kvenna. 100 m bringusund kvenna. 100 m bringusund drengja 50 m skriðsund drengja. 50 m skriðsund telpna. 50 m bringusund telpna. 3x100 m þrísund karla. Þátttökutiikynningar sendist Guðmundi Gíslasyni Njörvasundi 34, fyrir 3. apríl. Dansk páskegudstjeneste afholdes i Domkirken 1. páskedag kl. 2 Orinatiónsbiskup, dr. theol. Bjarni Jónsson prædiker. Glædelig páske DET DANSKE SELSKAB. Aðalfundur SJÁLFSTÆÐISH fJSSINS AKRANESI verður haldinn í húsi íélagsins 26. marz (á skírdag) kl. 3 e.h. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf 2. Önnur mál. STJÖRNIN. H V Ö T Sjáífstæðiskvennafélagið helður fund í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 1. apríl n.k. kl. 8,30 eftir hádegi. Dagskrá: Félagsmál Fréttir af Landsfundi Frú Kristín Sigurðardóttír Skemmtiatriði Kaffidrykkja og dans. Frú Kristín Sigurðardóttir Félagskonur takið með ykkur gesti. Aðrar Sjálfstæðis- konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Silfurtungíid 'fe ★ Opið í dag frá kl. 3—5. ★ Opið í kvöld frá kl. 9—11.30. ★ Opið laugardag frá kl. 3—5. ★ Opið laugardag frá kl. 9—11,30. ★ Opið 2. í páskum frá kl. 3—5. Hljómsveit AAGE LORANGE leikur - ÓKEYPIS AÐGANGUR — NÝJU DANSARNIR Aðgöngumiðasala 2. í páskum frá kl. 4. SILFURTUNGLIÐ 2. I páskum k). 9. Hljómsveit • AAGE LORANGE 0 SiHigvari: Sigurdór — I LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA S Fró. yngstu höfundunum: — Ritgerðasamkeppni — 17. Brél til Lósn frú Lóha Kæri vinur! Héðan er allt gott að frétta. Öllum líður vel, nema páfagauknum henn- ar mömmu. Hann dó í gær. Mamma segir, að það sé mér að kenna, en það er ekki rétt. Ég ætlaði bara að fjörga hann svolít ið, hann var svo daufur i dálkinn í gærmorgun. Ég hélt hann væri þyrst- ur, svo mér datt í hug að gefa honum svolítið úr flöskunni, þú veizt, þess- ari, sem pabbi verður svo kátur af að drekka úr. Og það fór nú 'svona. Mamma er dálítið geð- vond út af þessu og reynd- ar fleiru smávegisr sem hefur komið fyrir. Hérna um daginn tók ég eftir því, að fína stofuklukkan, sem stendur á pfanóinu, gekk svo hægt, að mínút- urnar rétt dröttuðust á- fram. Mér datt í hug að laga hana, svo að hún gengi hraðar og tíminn væri ekki eins lengi að líða. Svo illa vildi til, að mamma kom að mér, þeg- ar ég var rétt nýbúinn að taka úr henni stóra hjól- ið. Hún varð voðalega vond. Hún sagðist ætla að flengja mig og ég forðaði mér upp á stóra skápínn, þennan sem allt glerdótið er L Auðvitað þurfti hann endilega að detta og allt fór í mask. Ég meiddi mig ekkert, þegar ég datt, en á eftir . . . Nóg um það! Það eru ljótu vandræð- in með hann afa. Hann er alltaf að týna gleraugun- um sínum. Mig langaði til að hjálpa honum, svo að um daginn keypti ég mér lím, sem límir allt. Það er ægilega sterkt. Ég bar það vandlega á gleraugun og fékk honum þau svo, en hann hafði þá týnt þeim rétt einu sinni. Þeg- ar afi var búinn að lesa Moggann, ætlaði hann að taka af sér gleraugun og leggja þau einhversstaðar ó bak við eitthvað, svo að þau týndust eins og vant var. En þá náði hann þeim ekki af sér. Það varð voðalegt uppi- stand. Afi varð alveg grenjandi vondur og æddi um, en mamma varð að koma með heitt vatn í fati og halda höfðinu á hon- um niðri í því, þangað til gleraugun losnuðu. Ég var óheppinn í morg un. Þegar ég var að ná mér í rúsínur úr eldhús- skápnum, felldi ég niður piparbaukinn svo að hann brotnaði. Hann var næstum fullur af pipar. Ég vildi ekki láta pipar- inn skemmast, svo að ég setti hann bara í saltbauk inn, sem var hér um bil tómur. Jæja, nú nenni ég ekki að skrifa þér meira. Það er líka úti friðurinn. Pabbi og mamma eru íar- Kæra Lesbók! Um leið og ég þakka þér fyrir alla skemmtun- ina ætla ég að senda þér eina mannanafnagátu: Fyrsti gerir með ísum erja, annar byrjar viku hverja. t>riðji hylur ásjón íta, fjórða má í skógum líta. Fimmti gerir að húsuxn hiúa, sjötti gerir gufu spúa. Sjöundi dauða sífellt fjser, áttundi saur og mold pjakka iær. Vertu blessuð og sæl. Ragnhexður Ágústsdóttir, 11 ára. ★ Kæra Lesbók! Við ætlúm að senda þér nokkrar skrítlur: Mamma: — Hvernig í ósköpunum stendur á þessu, allur rjóminn horf- inn úr skálinni! Ási: — Eg-é-ég veit það ekki, mamma, en ég sá, in að rífast út af grautn- um. Pabbi segir, að þetta sé eldsterkt pipar-eitur- bras, en mamma segir, að það geti ekki verið. Ætli að mér verði ekki kénnt um, eins og vant er. Vertu blessaður. Þinn ▼inur, L á k i. Hrekkjalómur, 12 ára. að hún kisa kafroðnaði, þegar ég kom inn. Ungur maður, sem var nýkominn frá Ameríku, var spurður, hvað hann hafi gert á leiðinni. „Ég var skipsaugnlækn- ir“, svaraði hann. „Skipsaugnlæknir, — hvað er það eiginlega?" „Ég skrældi augun af kartöflunum". — Hann sonur minn er að semja skáldsögu una þessar mundir. — Er ekki ódýrara að kaupa þær? Maður nokkur gekk fram hjá hænsnahúsi sínu að næturþeli og heyrði ólæti og hávaða þar inni. — Er nokkur þarna?, spurði hann. — Néi, bara við ungarn ir, var svarað innan úr húsinu. Guðbjörg og Guðrún. Töfraskórnir Hvað átti hann nú að gera? Fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níú, hélt Villi áfram að telja eins hægt og hann gat. Kaldur sviti braust fram á enni hans, meðan hann gerði síðustu, ör- væntingarfullu tilraun- inrar til að koma skón- um á fæturna á dvergn- um. En á síðustu stundu kom honum ráð í hug. Um leið og hann sagði tíu, skellti hann skónum á hendur dvergsins einmitt um leið og hann vaknaði. — Hvað hefur þú gert? æpti hann upp og réði sér ekki fyrir reiði. — Ég skal breyta þér í mús — ég skal------ — Af stað til tunglsins!, hrópaði Villi skjálfandi af æsingi og eftirvænt- ingu. Og þá skéði nokkuð skrítið. Allt í einu stóð dvergurinn á höndunum og fór að ganga út úr stofunni, Því að sá, sem einu sinni var í töfra- skóna kominn, neyddist til að fylgja þeim, hvert sem þeim var skipað að fára. Þar sem dvergurinn hafði skóna á höndunum, varð hann að gera sér að góðu að ganga á þeim. — Miskunn —. misk- unn, æpti hann. — Taktu þá af mér. Meira. tSI — Fröken, getið þér sagt mér, hvenær síðast verður flogið til Vest- mannaeyja? — Nei, því miður, hvor ugt okkar kemur til með að lifa það.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.