Morgunblaðið - 26.03.1959, Page 21

Morgunblaðið - 26.03.1959, Page 21
Fimmtudagur 26. marz 1959 MORCUNBLAÐIÐ 21 RAGNAR JÖNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Gufflaugur Þorláksson Guðmundur Péti rsson ASaistræti 6, III. hœS. Símar 12002 — 13202 — 13f'02. SILFURTÚN Frá 1. apríl n.k. annast frú Ingi- björg Eyjólfsdóttir, Sveinatungu útsöíu og dreif ingu á Morgunblað- inu í Silfurtúni og nágrenni þess. Páskablómin ný og ódýr á Blóma og Grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63. og á Vitatorgi við Hverfisgötu. Sími 13990. Stanpveiðifélag Rcykjavíkur Öllum félagsmönnum hafa verið send umsóknar- eyðublöð fyrir veiðileyfi á komandi sumri, og viljum við minna félagsmenn á, að senda umsóknir sínar til baka fyrir 1. APRfL í pósthólf 144. S¥3FR Stjórn S. V. F. R. Gott úrval af dömu og herraúrurn Ábyrgðarskírteini fylgir hverju úri. Kaupið úrin hjá úrsmið. Magnús £. Baídvinsson, úrsmiður Laugaveg 12 — Sími 22804. Sendi gegn póstkröfu um allt land. Fermingarúr NIVADAÚR Vönduð og ódýr UÚFFENGUR MORGUNMATU Quaker Corn Flakes glóðarristaðir í sykri Eftirlœti allrar fjölskyldunnar PEINIIIMGALAISi 100—150 þús. kr. lán óskast til eins árs gegn góðri tryggingu. Hugsanlegt að lánveitandi geti gerst með eigandi að mjög arðbærri framtíðar iðnfyrirtæki. Tilboð merkt: „243 — 4489“.sendist Morgunblaðinu fyrir 30. þ.m. Hafin er afgreiðsla á ZETOR 25 A dráttarvélum til þeirra, sem þegar hafa gert pantanir sínar. í síðustu viðskiptasamningum við Tékkóslóvakíu var gert ráð fyrir auknum innflutningi á þessum sterkbyggðu dráttarvélum, sem hafa hlotið lof þeirra íslenzku bænda, sem festu kaup á þeim s.l. ár og áður. í vetur hafa ZETOR 25 A dráttarvélarnar reynzt mjög gangvissar í kulda, og frostum. í sumar er væntanlegur sérfæðingur frá ZETOR verksmiðjunum, sem mun ferðast um meðal ZETOR eigenda. Með hverri dráttarvél fylgja varahlutir og verkfæri inni- falið í verðinu, en ZETOR 25 A kostar nú um kr. 43.950,00. Við útvegum eigendum ZETOR dráttarvéla flest tæki til hey- og jarðvinnslu, svo sem sláttuvélar, múgavélar, heyýtur, ámoksturstæki, tætara, plóga, kartöflusáninga- og upptökuvélar. Einnig útvegum við snjóbelti. Baendur, gerið pantanir ykkar í dag og munum við af- greiða ZETOR 25 A í maímánuði. Munið að við leggjum áherzlu á góða varahlutaþjónustu. Leitið upplýsinga. EINKAUMBOÐ: Everest Trading Company Garðastræti 4. — Sími 10969. Viðgerðir annast: TÆKNI H.F., Súðavogi 4. Söluumboð: Einar H. Einarsson, Skammad&Ishól, Mýrdal Ver/,1. Ölfusá, Selfossi. Loftur Einarsson, Borgarnesi. Raforka h.f., Akureyri. 1 Soröiö 01 PAL súkku laöi J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.