Morgunblaðið - 22.04.1959, Page 4

Morgunblaðið - 22.04.1959, Page 4
MORGUNBLAÐÍÐ Miðvikudagúr 22. apríl 1959 Heilsuverndarstöðin er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama gtað frá kl. 18—8. — Sími 15030. HelgMagavarzla er í Laugavegs- apóteki. Næturvarzla vikuna 19.—25. apríl er í Laugavegsapóteki, sími 24047. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarf jarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl —21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. I.O.O.F. 7 = 1404226 BESMcssur Dómkirkjan. Skátamessa kl. 11 árdegis á morgun. Biskup íslands messar. Bústaðaprestakall. Altarisganga fermingarbarna og aðstandenda f kvöld er 30. sýning Leikfélags Reykjavíkur á hinum vin- sæla söng- og gamanleik „Delerium Búbónis". Á myndinni eru Nína Sveinsdóttir (vinnukona) og (Árni Xryggvason) (Gunnar Hámundarson). þeirra er í kvöld kl. 8,30 í Nes- kirkju. Skátamessa í Kópavogs- skóla kl. 10.30 á sumardaginn fyrsta, Sr. Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa á sumardaginn fyrsta kl. 10.30 f. h. (ferming). — Sr. Kristinn Stefánsson, Reynivaliaprestakall: Messa í Reynivallakirkju fyrsta sumar- dag kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. E^Brúókaup 18. apríl sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels- syni, Vilhelmína Biering og Jafet Hjartarson. Heimili þeirra er að Skipasundi 67. Á skírdag voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svav- arssyni Sesselja Jónsdóttir, Hrísa teig 20 og Carl Gimmel frá New York. Þau fara áleiðis til New York í dag. Heimilisfang þeirra er: 6321 Bergenline Ave, West New York N. J. Hjónaefni Sunnudaginn 5. april opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð- munda Ólafsdóttir, Víðivöllum 8, Selfossi og Guðjón Jónsson, Hrepphólum, Árnessýslu. Laugardaginn þann 18. þ.m. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Edda Hallsdóttir, Borgarholtsbraut 43, og Bjarni Sigfússon, rafvélavirkjanemi, Sjafnargötu 10. mZ^Wifcaffvnii Skipin Eimskipaíélag íslands hf.: — Dettifoss kom til Helsingfors 18. þ.m. Fjallfoss fór frá London 20. þ.m. Goðafoss fer frá Rvík kl. 20 í gærkv. Gullfoss er í K- höfn. Lagarfoss fer frá New York í dag. Reykjafoss fór frá Ham- borg í gær. Selfoss kom til Hafn- arfjarðar í gær. Tröllafoss fór frá Leith 19. þ.m. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 19. þ.m. Skipadeiíd S.Í.S.: Hvassa’jlll fór 19. þ.m. frá Rvík. Arnarfell fór 17. þ.m. frá Rvík. Jökulfell er í Amsterdam. Dísarfell fór 18. þ.m. frá Keflavík. Litlafell er í1 olíuflutningum í Faxaflóa. Helga fell er í Þorlákshöfn. Hamrafell fór 17. þ.m. frá Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: Katla er á ísafirði. Askja er væntanleg til Napoli í dag. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum. Esja er væntanL ' Kona nokkur var leidd fyrir rétt. Það fylgir ekki sögunni, hvað hún hafði gert fyrir sér, en hins vegar lá það í augum uppi, að hún gerði sitt bezta til að varð veita æskuna. Ritari réttarins ætlaði þegar að taka til óspiltra málanna: — Hafið eiðinn eftir mér. —Nei, andartak. sagði dómar- inn og spurði: — Hvað eruð þér gömul? — Þrjátíu og þriggja, svaraði hún og roðnaði. — Þakka yður fyrir — og nú skuluð þér vinna eiðinn. ★ Hann hafði boðið ungu stúlk- unni ökuferð um Boulognesskóg- inn og tilgangurinn var áreiðan- lega sá einn að fá koss að laun- um. Þau óku fram og aftur, en stúlkan vildi ekki lofa honum að kyssa sig: — Nei, nei .... og aftur nei. Þá leit bílstjórinn á taxtamæl- inn, sneri sér við í sætinu og sagði við ungu stúlkuna: — Nei, sjáið þér nú til, ungfrú. Lítið þér bara á taxtamælinn. Það er ekki hægt að hafna svona á- kveðið kossi, sem kostar 1400 franka. ★ Honum hafði verið stefnt fyrir rétt og hann var ákærður fyrir að hafa stolið harmóniku frá ná- granna sínum. Hvers vegna gerðuð þér þetta? spurði dómarinn. Þér hafið ekki reynt að selja hana — og að því er þér segið kunnið þér ekki að leika á harmónikku. — Nei, sagði hinn ákærði. Það kunni •nágranni minn ekki held- ur. til Rvíkur árdegis í dag. Herðu- breið er á Austfjörðum. Skjald- breið er í Rvík. Þyrill væntanl. til Rvíkur í dag. Helgi Helgason fór frá Rvík í gær. ggFlugvélar Flugfélag íslands hf.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 9: 30 í dag. Væntanlegur aftur tik Rvík kl. 17:35 á morgun. Innan- landsflug í dag: Áætlað er að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar, Vestmannaeyja. Á morgun: Áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja. Ymislegt Listamannaklúbburinn í Bað- ELDFÆRIIM — ævi»iý.i eftir H. C. Andersen 17. Því næst flutti hundurinn ] kross á hurðina, þar sem her- kóngsdótturina aftur heim, en þá maðurinn átti heima. Tók hann •á hann, að krotaður hafði verið | þá krítarmola og setti kross á ali- ar hurðir í bænum. Þetta var hyggilegt, því að nú gat gamla hirðmærin ekki fundið réttu dyrn ar, úr því að kross var á ölium hurðunum. FERDIIMÁIVO Þá er cg aftur þjónustureiðubúin, frú stofu Naustsins er lokaður í dag vegna síðasta vetrardags. í fermingarbarnalistanum frá Hallgrímskirkju í blaðinu á sunnu daginn misritaðist föðurnafn einn ar stúlkunnar, Hildigunnar Þórs- dóttur (í blaðinu stóð Jónsdótt- ir), og eru viðkomandi beðnir af- sökunar á þeim mistökum. Byggingarþjónustan Laugavegi 18A, sími 24344. Opið alla virka daga kl. 13—18 nema laugardaga kl. 10—12. Einnig miðvikudags- kvöld kl. 20—22. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Næsta saumanámskeið byrjar mánudaginn 27. apríl, Nú er tæki færið til að útbúa sjálfa sig og börnin fyrir sumarið. Enn hægt að bæta nokkrum konum við. Upplýsingar í símum 11810 og 15236. Á sumardaginn fyrsta hefur Blindrafélagið kaffisölu til fjár- öflunar fyrir blindraheimilis- bygginguna. Salan stendur yfir frá kl. 2,30 til kl. 6 og verður í Breiðfirðingabúð. HúsmæSrafélag Reykjavíkur minnir á bazarinn 3. maí. Konur, sem lofað hafa að gefa á bazar- inn, eru beðnar að koma því sem allra fyrst til eftirtaldra kvenna: Jónínu Guðmundsdóttur, Skafta- hlíð 13, Guðrúnar Jónsdóttur, Skaftahlíð 25 og Sigþrúðar Guð- jónsdóttur Stígahlíð 2. Kirkjuritið, marz-hefti, er kom ið út. Meðal efnis er þetta: Upp úr þokunni eftir séra Pétur Sig- urgeirsson. — Pistlar eftir sr. Gunnar Árnason. — K.F.U.M. og K. 60 ára eftir sr. Bjarna Jóns- son. — Nesprestar eftir sr. Sigur- jón Guðjónsson. — Innlendar og erlendar fréttir o.m.fl. Söfn Listasafn Einars Jónssonar, Hnif björgum, er opið miðvikudag'a og suniiudaga kl. 1.30—3,30. Keflavík — Nágrenni Konur athugið! Höfum sérlærðan mann í dömuklippingum og fun- bylgjum. Til að fyrirbyggja óþarfa bið, þá pantið tíma í síma 498 eða á RAKARASTOFUNNI Suðurgötu 19A (Á móti gagnfræðaskólanum)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.