Morgunblaðið - 22.04.1959, Síða 9
Miðvikudagur 22. apríl 1959
MORCVNBLAÐIB
9
Önnur umrœða um fjárlögin einkennd■
ist af ábyrgðarlausu
fali Framsóknarmanna
ÖNNUR umræða um fjárlaga-
frumvarpið fyrir árið 1959, sem
hófst kl. 2 síðdegis í fyrradag,
stóð til kl. 4,30 í gærmorgun.
Höfðu þá verið fluttar 15 ræður
um málið, en nokkrir ræðumanna
töluðu í allt að tvær klukkustimd
ir. >að, sem einkum einkenndi
umræðurnar um fjárlögin að
þessu sinni, var ábyrgðarlaust tal
Framsóknarmanna og óraunhæf-
ar tillögur þeirra við fjárlaga-
frumvarpið.
>ar lauk frásögn blaðsins í gær
af umræðunum, er Eysteinn Jóns
son hafði tekið til máls.
Guðmundur Í. Guðmiundsson,
fjármálaráðherra talaði næstur.
Rakti hann aðdraganda stjórnar-
myndunarinnar og lýsti því,
hvernig aðkoma hennar hefði
verið og hvað hefði verið fram-
undan að áliti sérfræðinga ef
ekkert hefði verið að gert. I>á
ræddi ráðherrann einstaka liði
'fjárlaganna og gerði grein fyrir
tekjuáætluninni, sem væri sam-
in af færustu sérfræðingum og
mætti gera ráð fyrir að stæðist
ef ekki bæri eitthvað alveg sér-
stakt út af.
Þá svaraði Guðmundur f. Guð-
mundsson ádeilum Framsóknar-
manna og einkum Eysteins Jóns-
sonar á fjárlagaafgreiðsluna.
Kvað hann hrakyrði Eysteins
meira mælt af vilja til að rífa
niður, en af sannfæringu um að j
hér væri eins illa komið og hann '
Vildi vera láta. Deildi hann hart!
á fjármálastefnu Eysteins fyrr |
og síðar og vék 'loks að sýndar- I
tillögum Framsóknarmanna við
þessi fjárlög.
Sigurffur Bjarnason talaði
næstur og mælti fyrir breyting-
artillögu, sem hann flutti um
150 þús. kr. framlag til viðbót-
arbyggingar við barnaskólann í
Bolungarvík. Ennfremur ræddi
hann nokkuð um vegamál Vest-
fjarða í heild og kvað brýna
nauðsyn bera til þess að skapa
akvegasamband við þá 5—6 þús.
íbúa þessa landshluta, sem ennþá
væru án sambands við akvega-
kerfi landsins. Loks taldi Sigurð-
ur Bjarnason að vandamál hinna
mörgu hálfgerðu hafna í öllum
landshlutum yrðu ekki leyst
nema með erlendri lántöku.
Magnús Jónsson tók næstur til
máls. Kvað hann umræður þess-
ar hafa verið lærdómsríkar og
dregið fram eftirtektarverðar
staðreyndir. Hefði það einhvern-
tíma þótt í frásögur færandi, að
Alþýðubandalagsmenn sýndu
meiri ábyrgðartilfinningu en
Framsóknarmenn í sambandi við |
afgreiðslu fjárlaga. Það mundi
ekki fara fram hjá þjóðinni að
sá flokkur, sem lengst hefði átt
fjármálaráðherra undanfarið, og
oft talað um það með réttu að
nauðsyn bæri til að taka fjármál-
in föstum tökum, skyti sér nú
undan þeim vanda að bera fram
nokkrar raunhæfar tillögur í
þessum málum.
Þá vék Magnús Jónsson að
ræðum Framsóknarmannanna og
hrakti ásakanir þeirra lið fyrir
lið í ítarlegu máli. Kvað hann
það raunalega staðreynd fyrir
Framsóknarflokkinn og Eystein
Jónsson að þeir skyldu nú verða
til að taka af mestu ábyrgðar-
leysi á fjármálum íslenzka ríkis-
ins.
Gwnnar Jóhannsson talaði fyr-
ir breytingartillögum, sem hann
ílutti við frv. Ræddi hann auk
þess nokkuð um fjárlagafrum-
varpið almennt og ráðstafanir
ríkisstjórarinnar í efnahagsmál-
um.
Kagnhildur Helgadóttir tók
næs til máls. Talaði hún fyrir
brtt. sinni við frv. þess efnis, að
veittar yrðu 300 þús. kr. til upp-
eldisheimilis fyrir ungar stúlkur.
Kvað hún slíka fjárveitingu, þótt
lítil væri mundi flýta fyrir því að
slíkt heimili kæmist upp og rakti
ítarlega þá brýnu þörf sem er á
því að slíku uppeldisheimili
verði komið á fót hér á landi.
Halldór E. Sigurffsson talaði um
fjárlögin almennt og deildi á að-
gerðir ríkisstjórnarinnar í efna-
hagsmálum.
Bjöm Jónsson talaði fyrir
þremur brtt sem hann flytur við
frv. Þá mótmælti hann þeirri
sparnaðartillögu að felld yrði
niður greiðsla orlofsfjár.
Sigurvin Einarsson talaði fyrir
nefndaráliti um framlög til flóa-
báta og vöruflutninga frá sam-
vinnunejnd samgöngumála í
veikindaforföllum Páls Þorsteins
sonar.
Kjartan J. Jóhannsson talaði
fyrir brtt. sem hailn flytur þess
efnis að framlag til gatnagerðar
í kaupstöðum yrði aukið um 100
þús. kr. Einnig talaði hann fyrir
tillögu sem hann flytur ásamt
Sigurði Bjarnasyni um að gefa
eftir söluskatt af meiriháttar
hafnargerðum brúargerðum og
vegaframkvæmdum sem unnar
eru í ákvæðisvinnu.
Sveinbjörn Högnason mælti
fyrir brtt. sem þingmenn Rang-
æinga flytja um frv. um 60 þús.
kr. framlag til barnaskóla á
Hellu og hækkað framlag til brú-
argerðar á Miðskálaá og frá.
Að lokum kvöddu þeir sér
hljóðs öðru sinni Eysteinn Jóns
son Karl Kristjánsson og Karl
Guðjónsson. Er þeir höfðu lokið
máli sinu var 2. umr. um fjárlög-
in 1^9 lokið og fundi slitið.
Blómlegt starf
lijá Taflfélagi
Isafjarðar
ÍSAFIRÐI, 5. apríl. — Starfsemi
Taflfélags ísafjarðar hefir verið
með miklum blóma í vetur. Tafl-
æfingar hafa verið þrisvar í viku
og kappmót meir en áður. Magnús
Kristinsson varð skákmeistari fé-
lagsins fyrir 1959. f öðrum flokki
sigraði Jóhannes Ragnarsson og
flyzt hann upp í 1. flokk.
Hin árlega skákkeppni milii
Bolvíkinga og ísfirðinga var háð
á skírdag, og skildu bæirnir jafnir
að þessu sinni. Bolvíkingar unnu
á þrem borðum og ísfirðingar á
þremur, en sex skákir urðu jafn-
tefli.
Merkasti þátturinn í starfsemi
félagsins þetta ár má vafalaust
telja heimsókn hins vinsæla skák-
meistara Eggerts Gilfers, en hann
heimsótti taflfélögin á fsafirði og
í Bolungarvík nú um páskana.
Eggert dvaldist hér rúma viku
og kenndi meðlimum taflfélagsins
skák með góðum árangri. Þá
tefldi Eggert hér tvisvar fjöltefli.
í fyrra skiptið tefldi hann á 28
borðum, vann 18 skákir, gerði 3
jafntefli og tapaði 7 skákum. í
seinna skiptið tefldi hann á 23
borðum, vann 16 skákir, gerði 4
jafntefli og tapaði þremur. Sið-
asta daginn, sem Ekkert var hér,
var haldið hraðskákmót honum
til heiðurs. Keppendur voru 18,
og voru tefldar níu umferðir eftir
Monradskerfi. Eggert sig . aði með
yfirburðum, hlaut 9 vinmnga, eða
100%. Fyrstur af ísfirðmgunum
varð Frank Herlufsen með 7
vinninga.
Stjórn Taflfélags ísafjarðar
skipa eftirtaldir menn: Há'fdán
Hermannsson, formaður; Óskar
Brynjólfsson, ritari og Frank Her-
luísen, gjaldkeri.
Miðarnir seldust
upp
á 20 míníitum
AKRANESI, 17. apríl. — Þjóð-
leikhúsið sýndi í gærkvöldi í Bíó-
höllinni hér hið umdeilda leikrit
„Horfðu reiður um öxl“. Aðsókn
varð svo mikil að aðgöngumið-
arnir seldust upp á 20 mín. Þótti
áhorfendum leikurinn tilþrifa-
mikill og var hrifning meðal á-
horfenda. Voru leikendur kallað-
ir fram hvað eftir annað í leiks-
lok og hylltir innilega. Loks á-
varpaði bæjarstjórinn leikara og
þakkaði þeim komuna. — Oddur.
Ódýri þýzki
ungbarnafatnaöi
Smábarnaútigallar
verð 148 kr.
Fallegar Gallabuxur
á 2—5 ára.
Grillon-sokkabuxur
í flestum stærðum.
BILLIIMISI
Sími 18-8-33
Höfum til sýnis og sölu
í dag: —
Dodge-Veapon 1952
með 14 manna búsi, alveg
nýju, öll dek'k ný og allur í
fyrsta flokks lagi.
Ford 1950
í mjög góðu lagi og lítur vetl
út. —
Willy’s-jeppi 1955
Er með nýju stálihúsi, svamp
sætum, útvarp og miðstöð.
Þokuljósum. Keyrður 28 þús.
km. —
Ford 1938
ódýr, en góður mótor og
dekk. Þarf að laga boddy.
Pontiac 1955
AUs konar skipti koma til
greina.
Fiat 1400 1957
Alls konar skipti koma til
greina.
BÍLLIIMIM
VARÐARHCSITW
við Kalkofnsveg
Sími 18-8-33.
Bíla- og Fasteigna-
sala Haínarfjarðar
TIL SÖLU:
Pontiac ’55
Skipti möguleg.
Chevrolet ’52
Volkswagen ’56
Moskwitch ’58
Austin 40 ’55
Vauxhall ’50
Höfum kaupendur að 4ra
i. anna bílum, Pec-up og sendi-
ferðabílum, o. fl. — Bílasýn-
ing kl. 2—5 e. h. laugard, næst
komandi, við Fiskhöliina.
Bíla- og fasteignasala
Hafnarfjarðar.
Símar 50670 eða 50723
3x£}Géait
Tjarnargötu 5 — Sími 11144.
Volkswagen ’55, ’58
Opel Rekord ’54, ’57
Ford Prefekt ’46, ’57
Fiat 1100 ’54
Fiat 1400 ’57, ’58
Austin A-50 ’55
Austin A-70 ’53
Vauxhall Velox ’54
Vauxhall ’50
Hillman ’50
Skoda ’55, ’56, ’58
Moskwitch ’57, ’58
Morris ’55
Tjarnargata 5. Sími 11144.
BÍLASALAN
Klappastíg 37
SELUR:
Buick ’59
Ford ’58
með sjálfsikiptingu og Powt
stýri. Ekinn 7000 km.
Ford ’53
Chevrclet ’55
Chevrolet ’52, 2ja dyra
Plymouth ’48
nýkominn til landsins.
Ford ’42
Chevrolet ’55 Station
Úrvals góður bíll.
4-5 manna bílar
Moskwitch ’58
Vauxhall ’50
Austin 8 ’46
Fiat 1400 ’57
Opel Rekord ’58
BÍLASALAN
Klapparstig 37. — Sími 19032.
Bilar til sölu
Jeppar 1954, 1955
Cheyrolet 1955, 1951
Skoda 440, J957
Ford Fairline 1955
Bifreiffasala STEFÁNS
Grettisgötu 46, sími 12046.
3ja herbergja
ibúö
óskast fyrir 1. ágúst n.k. Tilb.
merkt: Reglusemi — 9680,
sendist Mbl. fyrir mánaðamót.
Er kaupandi oð
4ra manna bíl eða sendilbíl
1946—47 model, sem borgast
út með vel tryggðu skulda-
bréfi í nýrri íbúðarhæð. Tilb.
sendist Mbl. merkt: Strax —
9565.
TIL SÖLU
4-5 m. bílar
Austin 8 ’46
Útborgun 12 þúsund.
Opel Rekord ’54
Útborgun 65 þúsund.
Moskwitch ’57
Útborgun 60 þúsund.
6 manna
Plymouth ’42
Útboi-gun 15 þúsund.
Packard ’48
Útborgun 15 þúsund.
Chevrolet ’52
Pontiac ’54
S'kipti á minni bíl.
Ford Fairline ’55
Skipti á minni bíl.
Sfation bílar
Skoda Station ’56
Útborgun 40 þúsund.
Ford Station ’56
Wartburg Station ’57
Útborgun 50 þúsund.
Höfum kaupendur að:
Citroen ’46, ’47
Ford ’50, ’52
Fiat 1100 ’56, ’58
BÍtASALAN
Þingholtsstræti 11.
Sími 24820.
BIFREIÐASALAN
Ford station ’52
Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. —-
Fiat 500 ’55
sendiferðabíll. Skipti koma
til greina. —
Austin A 70 ’52
Skipti á ódýrari bil koma til
greina. —
Vauxhall ’46
Vauxhall ’47
Vauxhall ’49, ’50, ’52
Humber ’49
Skoda Station 56
Keyrður 40 þús. km. Góðir
greiðsluskilmálar.
Fiat 1100 ’54
Ford Prefekt ’55
Höfum kaupendur aff nýleg
uni 4ra—5 manna bilum. —-
Taliff við okkur sem fyröt.
BIFREIÐASALAN
við Kalkofnsveg og Laugav. 92
Símar 10650 og 15812, 13146.
T veir
barnavagnar
til sölu, ódýrt, Hrísateig 35
(niðri).
Trillubátur óskast
3—4 tonna trillubátur óskast.
Tilb. er greini ástand, verð og
greiðsluskilmála leggist inn á
afgr. Mbl. merkt: Bátur —
9564.