Morgunblaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur maí 1959 / í dag er 125. dagur ársins. Þriðjudagur 5. niaí. Árdegisflæði kl. 4.04. Síðdegisflæði kl. 16,24. Slysavarðslofan er opin all- j ar sólarhringinn. — Læknavörður j L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. IVæturvörður þessa viku er í Reykjavíkurapóteki, simi 11760. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Hafnarfjarðarapátek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannsson simi 50056 Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. IBI Brúökaup Laugardaginn 2. maí voru gef- in saman í hjónaband í kapellu há- skólans af sr. Sigurhirni Einars- syni próf. ungfrú Bryndis F. Guð- jónsdóttir og Magnús Bjarnfreðs sin, útvarpsþulur. Heimili brúð- hjónanna er að Hagamel 41. Hjönaefm- Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína frk. Guðlaug Bára Andrés dóttir, Jafnarskarði, Borgarfirði og Ottó Einar Jónsson, Bústaða- veg 105, Rvík. Þann 26. apríl sl. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Áslaug Sig- urgeisdóttir, Fálkagötu 30 og Helgi Jasonarson, Háteigsveg 18. Flugvélar Flugfélag íslands hf.: Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík I ur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar cg Hamborgar kl. 8,30 í fyrramálið. Sólfaxi er væntanl. til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld frá Lundúnum. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr ar, ísafjarðar, Sauðárkróks Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá Ncw York og hélt áleiðis til Norður- landanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvö'id og fer þá til New York. B5S Skipin Eimskipafélag Islands hf.: — Dettifoss fór frá Kaupmanna- höfn 1. þ.m. Fjallfoss fór frá Rott erdam 2. maí. Goðafoss fór frá Rvík 2. maí. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss kom til Rvikur 1. maí. Reykjafoss fór frá Hull 30. f.m. Selfoss fór frá Kihöfn 30. f.m. Tröllafoss fór frá Rvxk 2. maí. Tungufoss fór frá Gdynia í gær. Skipadeild SÍS.: Hvassafell los ar á Norðurlandshöfnum. Arnar- fell er á Akranesi. Jökulfell fór frá Rotterdam 1. þ.m. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Rotterdam. Litlafell er á leið til Rvíkur. Helgafell átti að fara í gær frá Hull. Hamrafell fór 2. þ.m. frá Batum. Ríkisóvip: — Hekla fer frá Akureyri í dag. Esja er á Vest- fjörðum. Herðuibreið fer frá Rvík á morgun. Skjaldbi'eið fór frá Rvik í gær. Þyrill fer frá Fied- rikstad í dag til Rvíkur. g|Ymislegt OrS lí/sins: Elskið ekki heim- inn, heldur þá hluti, sem í heim- iniom eru. Ef einhver elslcar heim inn. þá er kærleikur til foðnrins ekki í honum. Því að alllt það sem í heiminum er, fýsn holdsins og fýsn augnwnna og auðæfa-of- læti, það er ekki frá föðwrmwm, heldur er það frá heiminum. •k Kvenfélag Laugamessóknar. — Munið funlinn í kvöld í kirkju- kjallaranum kl. 8,30. „ Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykjavíkur eru til sö'lu á eftir- töldum stöðum: Verzl. Hjartar Hjartarsonar, Biæðraborgarstíg 1; Verzl. Geirs Zoega, Vesturgötu 7; Verzl. Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 og í Búðinni, Hjallaveg 15. Kvenfélag Háteigssóknar. Fund urinn í kvöld fellur niður vegna inflúenzunar. BLÖÐ OG TÍMARIT SAMTÍÐIN maíblaðið er komið út, fjölbreytt og skemmtilegt. For- ystugreinin nefnist: Ef til kjarn- orkustyrjaldar kemur, og er þar sagt frá mjög ljóst og í stuttu máli f rá vígbúnaði austurs og vest urs. Freyja skrifar fjölbreytta og fróðlega kvennaþætti. Árni M. Jónsson skrif ar bridgeþátt og Guð- mundur Arnlaugsson skákþátt. — Fiamhaldssagan nefnist: Hrylli- legt hús, en auk þess er snjöll smá saga: Nú veit ég, hvernig Guði er innanbrjósts. Þá eru vinsælustu dægux-lagatextarnir, draumaráðn- ingar, afmælisspádómar fyrir þá, 9em fæddir eru í mai, skemmti- getraun, bréfaskóli í íslenzku, skopsögur, krossgáta, prói í vilja styrk auk hinna mörgu vinsælu fastaþátta blaðsins. Forsíðumynd in er af kvikmyndastjörnunum Leslie Caron og Micbael Wilding í nýrri mynd. v AFMÆLI Arnkell Bjarnason frá Siglu- firði, nú til heimilis að Bakkakoti, Seltjamarnesi varð sextugur í gær, mánudag. , Minningarspjöld Landgræðslu- sjóðs fást í Bókabúð Lárusar Blöndal og skrifstofu sjóðsins, Grettisgötu 8. 26. — Og allt fólkið hrópaði: — Góði hermaður! Þú skalt verða konungur okkar og eignast kóngsdótturina yndislegu. Síðan var hermaðurinn settur upp í vagn konungsins, og allir hundarnir dönsuðu fyrir framan vagninn og hrópuðu: — Húrra! Og strákarnir blístruðu, og hermennimir heilsuðu með byss- unum. Kóngsdóttirin kom nú út úr eir- kastalanum og varð drottning, og það líkaði henni vel! Brúðkaupið stóð í heila viku, og hundarnir sátu við borðið með veizlugestunum og settu upp stór augu. — Endir. Hús til brottflutnings Til sölu er 40 ferm. timburhús, 2 herb. og eldhús. Upplýsingar í síma 24440. Matráðskona óskast nú þegar Upplýsingar í Iðnó, sími 12350 Armstrong Siddeley '47 til sölu ódýrt. Keyrður aðeins 60 þús. km. Upplýsingar í síma 15789 eða 33262 Dugleg stúSka getur fengið atvinnu Leðurverkstæo I1> . rj U G Ó Ð U K sumarbústaður í nágrenni bæjarins óskast til kaups nú þegar. Til- boð merkt: „Mikil útborgun — 9643“ skilizt til af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi sunnu- dag. Til leigu skrifstofuherbergi í Austurstræti 12. Upplýsingar í síma 13851. — IMfótatimbur Til sölu vel með farið mótatimbur, ca. 6—8000 fet af l“x6“ og 2—300 fet af l“x4“. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt:,, „6000—9745“. Plymouth 99Stadion ’56“ 4ra dyra Plymouth í góðu standi á nýlegum nælon dekkjum, sjálfskiptur. Bifreiðin verður til sýnis í dag að Skúlagötu 61. — ftfrffiu bara þangað til liann hefir slegið einu sinni á fingur- inn á sér, þá skaltu sjá, að við fátum gott efni inn á segulbandið Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðg-engill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstími virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Erlingur Þorsteinsson f jarv. 1/5 til 19/5. Staðg.: Guðmundur Eyj ólfs9on, Túngötu 5. Esra Pétursson fjarverandi til 2. maí. Staðgengill: Ólafur Tryggva son. Gunnar Benjamínsson, læknir, verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill hans er Jónas Sveinsson. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521 Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Tóxnas A. Jónasson, Hverf- isgötu 50. Víkingur H. Arnórsson fjarver andi frá 27. apríl til 1. júní. Stað- gengill Jón Hjaltalín Guðmunds- son, Hverfisgötu 50. Þórarinn Guðnason, fjarv. til 14. maí. Staðg. Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50 Viðtalst. mánud. og föstud. 4—5, þriðjud., miðviku- daga og fimmtud. 1,30—-2,30. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa bráðlega. Gott kaup fyrir duglega stúlku. VEITINGASTOFAN Bankastræti 11. Ibúð óskast 2—3 herbergja íbúð óskast strax eða 14. maí. Algjör reglu semi. Fyrirframgreiðsla sé þess óskað. Upplýsingar í síma ! 11047. j Hanzkar Barnahanzar í hvítu og rauðu. Verð frá kr. 23,60. Dömuhanzkar í fjölbreyttu úr- vali. Verð frá kr. 29,50. Laugaveg 70. Ábyggilegur kvenmaður óskast til vinnu og umsjónar með léttum iðnaði. Umsóknir ásamt upplýsingum óskast sendar blaðinu fyrir föstudag 8/5 59 merkt: „Iðnaður — 9774“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.