Morgunblaðið - 05.05.1959, Blaðsíða 16
16
MORCVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur
mai 1959
Tilbob óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla-
túni 4 miðvikudaginn 6. þ.m. kl. 1—3 e.h
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í
tilboði.
SÖL.UNEFND VARNARLIÐSEIGNA
Fallegur bíll
Glæsilegur Buick Special bifreið, árg. 1958 til sölu
og sýnis eftir ki. 1 í dag.
BÍUASALAN
Klapparstig 37. Sími 19032.
Rafmótorar einfasa
1/6, 1/2, 3/4, 1 og 1% ha.
5= HÉÐIN.N ==
Vélaverzlun
Bifresðaskoðun 1959
Skoðun bifreiða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fer fram
sem hér segir:
Þiðjudaginn 12. mai að Jaðarsbraut 13 á Akranesi.
Þangað komi til skoðunar bifreiðir úr Leirár- og Mela-
hreppi, Skilamannahreppi og Innri-Akraneshreppi. Skoð-
un fer fram kl. 10—12 og 13—18.
Miðvikudaginn 13. maí í Olíustöðinni að Miðsandi í
Hvalfirði. Þangað komi til skoðunar bifreiðir úr Hval-
fjarðarstrandarhreppi. Skoðun fer fram kl. 10—12 og
13—15.
Fimmtudag 14., föstudag 15., þriðjudag 19., miðviku-
dag 20., fimmtudag 21., og föstudag 22. maí á bifreiða-
stöð Kaupfélags Borgfirð/nga í Borgarnesi. Þangað komi
til skoðunar bifreiðar úr Mýrasýslu og Borgarfjarðar
sýslu ofan Skarðsheiðar, þannig:
Fimmtudag 14. maí. Bifreiðar merktar M-1 til M-75
Föstudag 15. maí. Bifreiðar merktar M-76 — M-150
Þriðjudag 19. maí. Bifreiðar merktar M-151 — M-250
Miðvikudag 20. maí. Bifreiðar merktar M-251 — M-350
Fimmtudag 21. maí. Bifreiðar merktar M-351 >— M-450
Föstudag 22. maí. Bifreiðar merktar M-451 og þar yfir,
svo og þær bifreiðar úr öðrum umdæmum, er kunna að
vera staddar á skoðunarstað.
Skoðun fer fram hvern skoðunardag frá kl. 10—12 og
13—18.
Númeraspjöld ber að endumýja fyrir skoðun, séu þau
eigi nægilega skýr og læsileg. Þá ber að hafa ljós bifreið-
anna rétt stillt, og stefnuljós í lagi.
Bifreiðastjórar skulu hafa með sér ökuskírteini sín
og sýna þau. Við skoðun ber að sanna, að lögboðin gjöld
af bifreiðinni séu greidd. Geti bifreiðarstjóri eigi mætt,
eða látð mæta, með bifreið sína tiltekinn dag til skoðunar,
ber honum að tilkynna foríVll.
Vanræksla á að koma með bifreið til skoðunar, án þess
að um lögmæt forföll sé að ræða, varðar sektum og fyrir-
varalausri stöðvun bifreiðarinnar hvar sem til hennar
næst, uns skoðun hefir farið fram.
Skrifstofu Mýra- og Borgarf jarðarsýslu, 27 apríl 1959
JÖN STEINGRlMSSON
Ldð tyrir
einbýlishús
óskast í Kópavogi.
Tilb. nrerkt: 9751 sendist Mbl.
Girkassi og
milligirkassi
Komplett g'írkassi og milligír-
kassi, sem nýtt til sölu á góðu
verði Uppl. í síma 36076.
Cólfslípunin
Barmahlíð 33. — Simi 13657
Bifvélavirkjar og
rennismiðir
óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjórum.
Ecjill Viihjálmsson M.f
Ábyggilegur sendill
óskast
juupumai,
Langholtsvegi 49
TILKYNNING
Á aðalfundi í Meistarafélagi húsasmiða í Reykjavík
og Múrarameistarafélagi Reykjavíkur, hefur verið sam-
þykkt, að meðlimir framangreindra félaga skuli hér eftir
gera skriflega samninga um verk þau, sem þeir taka að
sér.
Nánari upplýsingar verða veittar í skrifstofu Meistara-
sambands byggingamanna að Þórshamri, enda eru þar
fyrirliggjandi eyðublöð fyrir verksamninga, og verður
þeim, sem þess óska veitt þar aðstoð við samningagerð.
Sími skrifstofunnar er 16694.
STJÚRN
MEISTARASAMBANDS BYGGINGAMANNA
^ldöiundctrómííi
. á íiinum prœcja j^arht
Likt og listasmíðir löngu liðinna tíma vinna
Parker-smiðirnir nú með óvenjulegri umhyggju við
að framleiða eftirsóttasta penna heims „PARKER ’51“.
Þessir samviskusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og
slitsterkara efni er það sem skapar „PARKER ’51“ penpan
, . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni
fyrir yður.. .eða sem gjöf
•Parker “51”
A PRODUCT OF <£> THE PARKER PEN COMPANY
9-5221