Morgunblaðið - 22.05.1959, Síða 21
'■'istudagur 22. maí 1959
MORGVNBLAÐIÐ
21
Sumarkjóll úr rósóttu alsilki
með' stórum hvitum kraga.
Aðalfundnr
Húsmæðrnfélngs
Reykjnvíkur
AÐALFUNDUR Húsmæðrafélags
Reykjavíkur var haldinn 8. maí
í Borgartúni 7. Hófst fundurinn
með því að form. félagsins, frú
Jónína Guðmundsdóttir, gaf
skýrslu yfir vetrarstarfið, og
sýndi hún glöggt að hin árlegu
námskeiðastarfsemi félagsins
gekk með ágætum. Haldin voru á
árinu 9 mánaðarnámskeið í
saumaskap og sóttu þau 144 kon-
ur er saumuðu 1560 flíkur. — Að
Matarnámskeið félagsins sóttu
um 80 konur. Sú nýjung var tek-
in upp á árinu að veitt var
kennsla í bastvinnu og voru á því
námskeiði 50 konur. Hinn árlegi
og vinsæli jólafundur fél. var
haldinn að þessú sinni í Sjálf-
stæðishúsinu með glæsibrag og
við mikla aðsókn. Þar voru veitt
ar leiðbeiningar og tilsögn um
jólamat og bakstur, jólaskreyting
ar, borðhald, bast o.s.frv. Hinn
árlegi bazar félagsins gekk vel.
Fjárhagsskýrslan bar með sér
aS fjárhagur félagsins er góður,
þrátt fyrir stóraukin útgjöld í
sambandi við námskeiðin.
Form. var endurkosin Jónína
Guðmundsdóttir. Einnig var öll
stjórnin endurkosin, en hana
skipa: 'Inga Andreasen varaform.,
Margrét Jónsdóttir, gjaldkeri,
Soffía Ólafsdóttir ritari; Þóranna
Símonardóttir Þórdís Andresd.,
Kristín Bjarnadóttir.
Poltapldntur
Mikið úrvaL. Fallegar af-
skornar rósir.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
ÖRN CLAUSEN
heraðsdomslog mað ur
Málf'utmnesskrifstofa.
Bankastræti 12 — Shru 18499.
I. vélstjóri
óskast í haust á flutningaskip í millilandasiglingum
Upplýsingar í síma 16780 og 11616.
Stúlka
vön afgreiðslu óskast nú þegar í kvenfatabúð. Upp-
lýsingar í síma 15561.
Afgreiðslustúlka
getur fengið atvinnu í Laugavegs
Apóteki. Upplýsingar í apótekinu.
ÍBtJÐ
Einhleypur reglusamur maður óskar eftir 3ja herb.
íbúð. Upplýsingar í síma 19903.
T résmíöavinna
Óska eftir vinnufélaga, hefi vélar og húsnæði. Gæti
orðtð meðeigandi. Tilboð merkt: „Félagi—9731“
sendist afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudagskvöld.
Sumarbústaður
Vandaður sumarbústaður á mjög fallegum stað í
nágrenni bæjarins er til sölu. Upplýsingar gefnar
næstu daga í síma 19853.
Byggingarlóð í Miibænum ?
Til sölu er byggingarlóð í miðbænum, (hornlóð).
Hentugt verzlunarlóð. Á lóðinni stendur lítið búðar-
hús. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Bene-
diktsson, hdl. Þórshamri, sími 12380.
Skrifstofustúlka
með Verzlunarskóla- eða hliðstæðri menntun, helzt
vön skrifstofustörfum, óskast nú þegar. Umsóknir
með upplýsingum um fyrri störf og menntun send-
ist í pósthólf 529.
Fólksbifreið til söfu
CHRYSLER 1940, með nýlegum mótor, útvarpi og
miðstöð. Upplýsingar í síma 5-08-08 eftir kl. 8 eftir
hádegi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á hús-
eigninni nr. 14 við Lækjarg. í Hafnarfirði fer fram
á eigninni miðvikudag 27. þ.m. kl. 10 f.h.
BÆJARFÓGETI
Til leigu 4 herbergja íbúð
í nýju 2ja hæða húsi (Bílskúr fylgir). Fyrirframgreiðsla
og reglusemi áskilin. Tilboð merkt: „Nýtt hverfi—4473“,
sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag.
Bátur til sölu
Til sölu er 16 tn. bátur. Mjög hagstætt verð og góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. hjá Landssambandi ís-
lenzkra útvegsmanna.
Skrifstofustarf
Reglusamur miðaldra maður getur fengið góða
atvinnu við létt skrifstofustörf.
Lysthafendur sendi afgr. Mbl. nafn og heimilisfang,
með bréfi, merkt: „9008“. — Svar um hæl.
S umarbúsfaður
í Reykjalandi í Mosfellssveit til sölu. — Nánari upp-
lýsingar gefur,
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Þorlákssonar
og Guðm. Péturssonar
Aðalstræti 6, HI. hæð (Morgunblaðshúsinu.)
Símar: 1-2002, 1-32-02 og 1-36-02.
Einbýlishús
sem nýtt við Heiðagerði til sölu. Húsið er 5 herb.,
eldhús og bað á 2 hæðum. Snyrtileg lóð. Bílskúrs-
réttindi.
STEINN JÓNSSON, hdl.
lögfræðiskrifstofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli. Símar 14951, — 19090
Veitingahús
Höfum til sölu veitingahús í fjölfarinni þjóðleið í
nágrenni Reykjavíkur.
Upplýsingar á skrifstofunni.
FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. Isleifsson, hdl.
Björn Pétursson: Fasteignasala
Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78
Jörðin Vallá á lijalarnesi
er til leigu. Skepnur og búvélar verða
seldar þar um næstu mánaðarmót.
Uppl. í síma 35756 kl. 9—5.
Orðsending
frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur.
4ra herb. íbúð í Hlíðunum er til sölu. Eignin er
byggð á vegum byggingarscunvinnufél. Reykjavíkur
og eiga félagsmenn forkaupsrétt lögum samkvæmt.
Þeir félagsmenn sem vilja nota forkaupsréttinn
skulu sækja um það skriflega til stjórnar félagsins
fyrir 27. þ.m.
STJÓRNIN.