Morgunblaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. jðní 1959 t dag er 162. dagur ársins. Fimmtudagur 11. júní. Árdegisflæði kl. 8:24. Síðdegisflæði kl. 20:40. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Naeturvarzla vikuna 6. til 12. júní er í Vesturbæjar-apóteki, sími 22290. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opín á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegL Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl 2L Næturíæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056 Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 233 00. 101 Brúðkaup Laugardaginn 30. maí voru gef in saman í hjónaband í Þjóðkirkj unni í Hafnarfirði af séra Garð- ari Þorsteinssyni, ungfrú Lineik Guðlaugsdóttir, Sunnuvegi 10. Hafnarfirði og Karl Pálsson, sjó maður, sama stað. Heimili þeirra er á Sunnuvegi 10. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni af dómprófasti, séra Jóni Auðuns, ungfrú Guðný Árdal (Inga Ár- dals, forstjóra) og Þórður Úlfars son, flugmaður (Úlafrs Þórðar- sonar læknis). — Heimili brúð- hjónanna er að Lokastíg 7. |Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Rannveig Káradóttir. íþróttakennari, Hveragerði og Elías Magnússon, rafvélavirkja- nemi, ÁrLæjarbletti 60, Rvík. Þann 29. maí s. 1. opinberuðu trúlofun sína Perla Hjartardótt ir, Hvammstanga og Geir Hólm, húsasmíðanemi, Högnastöðum, Eskifirði. Á Sjómannadaginn opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Steingrímsdóttir frá Ólafsfirði og Guðmundur V. Pétursson, vél- stjóri, Sólheimum, Seltjarnar- nesi. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína Bryndís Tómasdóttir, af- g-eiðslumí r, Tómasarhaga við Laugarásveg og Eyjólfur Her- mannsson, gjaldkeri, Vesturg. 17. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Dettifoss fór frá Gautaborg í gær. Fjallfoss fór frá Gdynia í fyrradag. Goðafoss fór frá Akur eyri í gærkveldi. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag. Lagarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur á morgun. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 4. þ.m. Tungufoss fór frá Reykjavík í fyrradag. — Drangajökull fermir í Rostock 13. þ. m. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Sauðárkróki. Arnarfell er væntanlegt til Vasa á morgun. Jökulfell er í Keflavík. Dísarfell fór frá Mantyluoto í gær. Litla- fell fór frá Rvík í gær. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór frá Batum 5. þ.m. PSFlugvélar Flugfélag Islands h.f. — Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreksfj .rðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs. Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðlr h.f.: — Hekla er væntanleg frá Stafangri og Osló j kl. 21 í kvöld. Hún heldur áleið- i is til New York kl. 9:45. — Edda , er væntanleg frá New York '!. 8:15 í fyrramálið. Hún heldur ! áleiðis til Oslóar og Stafangurs kl. 9:45. O Félagsstörf Húseigendur í Laugarnes- hverfi efna til fundar í kvöld, fimmtudag kl. 9 í Laugarnesskól anum. Lagt verður fram bréf frá borgarstjó.a um hitaveitufram- kvæmdir í hverfinu. Formaður hitaveitunefndar Reykjavíkur- bæjar mætir á fundinum. f^Aheit&samskot Sólheimadrengurinn: — N. N. krónur 30,00. |Ymislegt Stúdentar M. R. 1954 eru beðnir að hafa samband við Bjarna Beinteinsson, sími 11164, fyrir föstudagskvöld vegna vænt- anlegs ferðalags. Orð lífsins: — Ó, að orðin af munni mínum yrðu þér þóknan- leg og hugsanir hjarta míns kæmu fram fyrir auglit þitt. þú Drottinn, hellubjarg mitt og frelsari! (Sálmur) 19). Læknar fjarverandi Árni Björnsson um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arin bjarnar. Lækningastofa í Lauga- vegs-Apóteki. Viðtalstimi virka daga kl. 1:30—2:30. Sími á lækn- ingastofu 19690. Heimasími 35738. Alfreð Gíslason frá 20./5. til 14./6. — Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Bjarni Jónsson fjarverandi frá 14. maí—5. júlí. Staðgengill Stefán P. Björnsson. , Esra Pétursson frá 5. júní, í 6 mánuði. Staðgengill: Henrik Linnet. Guðjón Guðnason til 2. júlí. — Staðgengill Magnús Ólafsson, Ingólfsstræti 8. — Stofusími 19744. — Heimasími 16370. Guðmundur Benediktsson um óá kveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími kl. 1—2, nema laugardaga, kl. 10—11. Sími 15521 Hulda Sveinsson, 20. júní til 20 júlí. — Staðgengill: Haraldur Guðjónsson, Túngötu 5. Viðtals- tími kl. 5—5:30 nema laugard. Sími 15970. Jónas Sveinsson frá 31./5. til 31./7. — Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. ____-meif Heittrúaður guðsmaður var eitt sinn að prédika yfir söfnuði sínum. „Ég aðvara yður“, þrumaði hann, ,.ef þessu heldur áfram, verður hár grátur og gnístran tanna“. Nú reis upp gömul kona, „Já, en ég hef engar tennur, hvernig fer það?“ „Frú“, svaraði prédikarinn „yður mun verða séð fyrir þeim“. Konan: — Eru þér ekki sami maðurinn, sem kom hér fyrir nokkrum mínútum síðan? Betlarinn: — Jú, þér sögðust skyldu gefa mér eitthvað þegar ég kæmi næst, og nú er ég kom- inn. — Konan mín er hlaupin að heiman með bezta vini mínum. — Er það myndarlegur maðúr? — Ég veit það ekki, ég hef aldrei séð hann. ■ \ Gesturinn: — Steikin er ólseig, og hnífurinn er gersamlega bit- laus. — Þjónninn: — Hvers vegna brýn ið þér þá ekki hnífinn á steik- inni? Sigurður S. Magnússon, 1. júní til 17. júní. — Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Skúli Thoroddsen frá 6. júní fram í september. Staðgengill: Guðmundur Bjarnason, Austur- stræti 7. Viðtalstími kl. 2—3. — Sími 19182. Sveinn Pétursson frá 1. — 18. júní. — Staðgengill: Kristján Sveinsson. Tómas A. Jónasson frá 8. júní í ca. 3 vikur. — Staðgengill: Páll Sigurðsson, yngri. Valtýr Bjarnason 1/5 um óákv. tíma. Tómas A. Jónas9on, Hverf- isgötu 50. Víkingur H. Arnórsson fjarver andi frá 27. apríl til 1. júní. Stað- gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugs- son, Hverfisgötu 50. Þórarinn Guðnason 2. júní til 18. júní. Staðgengill: Árni Guð- mundsson — Söfn Þjóðminjasafnið: — Opið sunnu daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Lislasafn Einars Jónssonar, Hnil NÆTURGÁLIMIM w Ævintýri eftir H. C. Andersen Og svo fór næturgalinn að íyngja. — „Þetta er hann“, sagði litla stúlkan. „Hlustið þið nú bara á! Og þarna situr hann“. Hún benti á lítirvn, gráleitan fugl uppi í liminu. „Gelur þetta verið“, sagði hirð- gæðingurinn undrandi. „Ekki hafði ég hugsað mér hann svona. Ósköp er hann lítilfjörlegur' á að líta. Hann hefur sennilega látið litinn af því að sjá svo marga höfðingja í kringum sig.“ „Næturgali litli“, hrópaði litla eldastúlkan hátt, „hinn náðuga keisara vorn langar ákaflega mikið til, að þú syngir fyrir sig“. — „Með mestu ánægju", sagði næturgalinn og söng. svo að unun var á að hlýða. FERDIIVAIMD tlljómlist í vinnunni ■y.w r n 1.2. björgum, er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 1.30—3,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kL 10—12 og 13—22, nema laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið, Hólmgarði 34. — Út- lánadeild fyrir fullorðna: Mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. — Útlánadeild fyrir börn og full- orðna: Alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17,30—19,30. Útibúið, Efstasundi 26. — Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Lestrarfélag kvenna, Rvík.: Bókasafn félagsins, Grúndarstíg 10. er opið til útlána hvern mánudag í sumar kl. 4—6 og 8— 9 e. h. , 1 1 1 100 100 100 100 1000 100 100 100 100 100 1000 100 • Gerigið Sölugengi: Sterlingspund . Bandar’íkj adollar Kanadadollar Danskar kr. ... Norskar kr. ... Sænskar kr. ... Finnsk mörk ... Franskir frankar Belgískir frankar Svissneskir frank Gyllini ...... Tékkneskar kr. V.-þýzk möxk Lírur ........ Austurr. schill. kr. 45,70 16,32 16,82 236.30 228.50 315.50 . 5,10 33,06 32,90 376,00 432,40 226,67 391.30 26,02 62,78 Copyrigh* P. I. B. Bok 6 Copenhogen James KilJian læt- ur af embætti WASHINGTON, 28. maí (NTB). Eisenhower forseti féllst í dag á lausnarbeiðni James Killians sem hefur í 1% ár verið sérstakur ráðunautur Bandaríkjastjórnar í öllu því, sem lítur að vísindaupp- götvunum. í því embætti hefur hann m. a. haft yfirumsjón með framkvæmdum við eldflaugaá- ætlun Bandaríkjanna. Um leið skipaði Eisenhower eftirmann Killians. Er það rússn- eskur innflytjandi, að nafni Georg Kistikovsky. Hann er fæddur í Rússlandi 1900, en kom til Bandaríkjanna 1926. Killian hefur beðist lausnar af persónu- legum ástæðum. Ekki er um neinn ágreining að ræða milli hans og bandarískra stjórnvalda. Hlýtur hann lof fyrir ágætt starf m. a. í því að hraða þróunirmi í eldflaugasmíði Bandaríkjanna. Hann tekur nú að nýju við gömlu embætti, sem yfirmaður tækni- stofnunar Massachusetts og hann mun einnig sitja í vísindalegri ráðgjafanefnd Eisenhowers for- seta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.