Morgunblaðið - 11.06.1959, Blaðsíða 14
14
í'immtudagur 11. júní 1959
MORGUNBLJÐIÐ
Frá Stýrimannaskólanum
2 menn með stýrimannaprófi verða væntanlega ráðnir
til að veita forstöðu 4 mánaða námskeiðum til undir-
búnings fyrir Hið minna fiskimannapróf, sem haldin
verða á Akureyri og í Vestmannaeyjum á hausti kom-
anda verði næg þátttaka fyrir hendi.
Umsóknir ásamt kröfum um kaup og dvalarkostnað
sendist undirrituðum fyrir lok júlímánaðar.
Væntaniegir nemendur á þessum námskeiðum, sendi
undirrituðum umsóknir sínar, einnig fyrir júlílok.
SUólastjóri stýrimannaskólans.
íbúð í Hlíðunum
Til sölu er litið niðurgrafin kajllaraíbúð við Barmahlíð,
sem er ca. 90 ferm., 3 herbergi, eldhús, bað, skáli og ytri
forstofa. Ibúðin er í mjög góðu standi. Sanngjarnt verð
og útborgun. Hitaveita eftir nokkra daga.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASAEAN,
(Lárus Jóhannesson, (hrl.)
Suðurgötu 4. — Simar: 13294 og 14314.
íbúðir til sölu
Höfum til sölu litlar 2ja herbergja íbúðir á hæðum í
húsi á bezta stað í Kópavogi (við Hafnarfjarðarveg).
íbúðirnar eru seldar tilbúnar undir tréverk og húsið múr-
húðað að utan. Verð aðeins kr. 120.000,00.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN,
(Lárus Jóhannesson, hrl.,)
Suðurgötu 4. —- Símar: 13294 og 14314..
T résmiðir — Véiamenn
Stórt skaiidinaviskt iðnfyrirtæki
sem vinnur pappír, cellulose og annan iðnvarning úr
tré, óskar eftir umboðsmanni á íslandi.
Skriflegar umsóknir sendist til:
INDUSTRIKONSULENT A.S., Kvisthaga 3, Reykjavík
GóBf, sem eru áberaudi hreiai,
Viljum ráða góðan trésmið eða mann, sem vanur er
meðferð trésmíðavéla. Framtíðarstarf.
Timburverzlunin Völundur h.f.
Sími 18340 Klapparstíg 1.
Til sölu á Akranesi
2ja herbergja íbúð í nýju steinhúsi á Akranesi er
til sölu. Er laus til íbúðar um næstu mánaðarmót.
Upplýsingar varðandi söluna gefur Hálfdán Sveins-
son Akranesi sími 392.
eru nu gBjáfægð með:
Carðskúr
Reynið í dag sjálf-bónandi
Dri-Brite fljótandi Bón.
Mjög auðvelt í notkun!
Ekki nudd, — ekki bog-
rast, — endist lengi, —
þolÍT alltl
Jafn bjartari gljáa er varla
hægt að ímynda sér!
Fcest allsstaðar
Garðskúr ca. 10 ferm. ásamt kassatimbri til sölu
og brottflutnings. Uppl. í síma 24020 og eftir kl. 6
í síma 16292.
Til sölu verðskuldabréf
sem tryggt er í nýtízku 5 herbergja ibúð (138 ferm.)
á bezta stað í bænum. Tilboð óskast send Mogun-
blaðinu merkt: „777 — 9711“, fyrir 20. júní.
með stuttum lausum jökkum og 7/8 sídd af jökkum.
Tízkulitir, Tízkuefni.
Einnig svartar og gráar dragtir. — Allar staerðir.
MARKAÐURIIUIU
Laugaveg 89
Málverka- og listmunauppboð verður haldið í Sjálfstæðishúsinu
kl. 5 á morgun. Munirnir verða til sýnis í dag frá kl. 2—6 og
10—4 á morgun.
Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar.
Leðurstóllinn
Hinn fullkomni hægindastóll.
Húsgagnaverzl.
Axels Eyjólíssonar
Skipholti 7. Simi 10117,
Ameriskt
Til sölu kjólar, blússur og
há-hælaðir skór. Allt nýtt. —
Upplýsingar í síma 14743. -—
Gráar og svartar
dragtir
í úrvali. —
Garðastræti 2.
Gefum
25 pr. afstáttur
af öllum höttum, til 17. júní.
Garðastræti 2.
Bilasalan
Hverfiugötu 116. —
Sími 18-9-80.
Nú er tíminn til að kaupa bif-
reiðina í sumarfríið. — Leitið
upplýsinga um bíiinn hjá
okkur. — Höfum kaupendur
að 4—6 manna bifreiðum. —
Margs konar skipti á bílum.
Blýrúður
Áhöld til að framleiða blý-
rúður og ýmist annað, til sölu
að Hraunteig 5, sími 34358,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Eldavél
4 helli’ eldavél, notuð, til
sölu. Verð kr. 1500. Upplýs-
ingar að Hraunteig 5, eftir kl.
7. — Sími 34358.